Þjóðviljinn - 28.11.1957, Qupperneq 1
Munið
Rætt um að Elsenhower alsali
sér wöldum í hendur Nixon
S’iúkleiki forsefans sagBur alvarlegri
en lœknar hans vi!}a vera láta
ÞaS gekk fjöllunum hærra í Washington í gær, að' í
ráði væri að' Eisenhower forseti afsalaði sér völdum í
hendur Nixon varaforseta.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins í Washington sagði í gær,
að bandarísku blöðin bentu á,
að nú væri Eisenhower búinn
að fá þrjú alvarleg sjúkdóms-
áföll á tveimur árum. Blöðin
draga einnig í efa, að bata-
horfur Eisenhowers eftir að-
kenninguna af slagi á mánu-
dagskvöldið séu eins góðar og
læknar hans vilja vera láta.
Bent er á að í fyrri skiptin
hafi það komið á daginn, að
í fyrstu hafi í opinberum til-
kynningum verið gert miklu
minna úr veikindum forsetans
en ástæða var tii.
Krafa frá þingmönnum
Nokkrir af þingmönnum re-
públikana á Bandaríkjaþingi
hafa þegar hreyft því, að ekki
sé viðunandi að Eisenhower
þrauki í embætti eins og heilsu
hans sé komið. Ljóst megi vera
að heilsu hans sé alls ekki að
treysta, og því sé öllum fyrir
beztu að hann afsali sér völd-
um og fái þau Nixon.
Hagerthy, blaðafulltrúi Eis-
enhowers, sagði í gær, að sér
væri með öllu ókunnugt um að
forsetinn hygðist láta af emb-
ætti. Hann hefði ekki einu
sinni sér vitanlega í hyggju
að afsaia neinu af vöidum sín-
um í hendur samstarfsmanna
sinna til bráðabirgða.
Segja hvorki af né á
Læknar Eisenhowers sögðu
fréttamönnum í gær, að þeir
Skelfing ríkir í að-
alstöðvum NATO
Búizt viS Nixon til Parísar í
stað Eisenhowers
Skelfing og ringulreiö ríkir í aðalbækistöðvum A-
bandalagsins í París, síðan fréttin barst þangaö um veik-
indi Eisenhowers, segir Viktor Vinde, fréttaritaxi sænska
útvarpsins í París.
^ 11. þing Sameiningarílokks alþýðu — Sósíal-
^ istaflokksins verður sett að Tjarnargötu 20
^ klukkan 5 síðd. á morgun, föstudag 29. nóv,
Miðstjórnin.
<s>---------------------—------------—---------
Viðhafnarbúnir hernámsliðar í
íhaldssalnum við ,Borg Square’
Uppskeruhátíð hjá íslenzk-ameríska íélaginu
Bandaríska hernámsliöið í Keflavík hefur verið hvatt
til þess aö búa sig i betri fötin í dag og fjölmenna í
íhaldssalinn við „Borg Square“ í Reykjavík.
Vitneskjan um að Eisenhower
geti ekki sótt fyrirhugaðan fund
æðstu manna A-bandalagsríkj-
anna er að dómi manna í aðal-
stöðvunum míkið áfall fyrir
samtökjn, segir Vinde ennfrem-
ur. Þar ætlaði hann sér að blása
nýju lífi í bandalagið. Allir
starfsmenn bandalagsins, frá
Spaak og niðurúr, voru sannfærð-
ir um að Eisenhower einn megn-
aði að jafna deilurnar og lægja
vaxandi tortryggni meginlands-
þjóðanna.
Vonað var að nærvera Eisen-
howers yrði til þess að gagn-
kvæmt traust tækist á ný með
foruslumolnnum A-bandalagsins.
Vopnasalan t;i Túnis og aðrir
nýlegir atburðir hafa sýnt að
samheldni forusturíkja A-banda-
Iagsins getur varla lakari verið.
Vitað er að fundur Macmillans
og Gaillards varð árangurslaus.
Talið er að þeir hafi gert sér
von;r um að Eisenhower tækist
að miðla málum.
Það væri synd að segja að
Nixon sé vel séður hér í París,
sagði Vinde. Sumir vilja jafn-
vel fresta A-bandalagsfundinum
til að losna við komu hans.
Mönnum fjnnst að Vesturveldin
ejgi ekki lengur neinn leiðtoga.
í dag kemur fastanefnd A-
bandalagsins saman í París til
að taka ákvörðun um ráðsfund-
inn. í gær var vitað að flestöll
bandalagsríkin eru andvíg því
að honum verði frestað og vilja
að æðstu menn ríkjanna sæki
hann.
Nixon sagðj í Washington í
Framhald á 12. síðu.
Bjarni Benediktsson klifar
nú á því dag eftir dag að rík-
isstjórnin hafi leitað eftir san-
skotum hjá Atlanzhafsbanda-
laginu, enda þótt hann v'ti að
þar fer hann með vísvitandi
ósannindi, ekkert siíkt hefur
verið gert og málið ekki eínu
sinui koinið til tals innan rík-
isstjórnarÍRnar'. En ástæ?an t.!!
þess hversu duglegur Bjarni er
við ósannindaiðju sína er aug-
ljós. Hans mun jafnan minnzt
í íslenzkri sögu sem þess
stjómmálamanns sem gerði
stefnu og hagsmuni íslenzku
þjóðarinnar að söluvóru og þá
dollara að Iaunum. Eitt fvrsta
verk hans sem utanríkisráð-
herra var að þiggja Marsjall-
mútur til þess að fcJla niður
viðskiptin við Sovétríkinu Þeg-
gætu ekki enn sagt með neinni
vissu, hvers eðlis truflunin á
blóðrás um heila sjúklingsins
væri. Þeir kölluðu sjúkdóminn
ekki slag, vegna þess að eng-
in merki sæjust um blæðingu
í heilanum og engin lömun
hefði átt sér stað. Truflunin á
mæli Eisenhowers væri farin
að lagast.
Richard Nixon
Hagerthy sagði, að Eisen-
hower hefði verið hinn liress-
asti í gærmorgun, farið á fæt-
ur, tekið hraustlega til mat-
ar síns, málað sér til skemmt-
unar og hent gaman að þegar
hann átti erfitt með að bera
sér í munn löng orð. Ekki yrði
þess vart, að hann hefði misst
minni.
Nixon og Sherman Adams,
skrifstofustjóri forsetaembætt-
isins, ræddu við Eisenhower í
kortér í gær.
ar sú ráðstöfun liafði liinar
hörmulegustu afleiðingar í ís-
lenzkum efnahagsmálum —
svo að m.a. varð að leggja
bann við fiskveiðum aftur og
aftur — fékk Bjarni í staðinn
gjafakorn og betlikartöflur í
Baiwlaríkjunum. Þegar Bjarni
og félagar lians flugu vestur
um haf til að flækja íslendinga
inn í A-ban,dalagið var fyrir-
litníng Bandaríkjamanna á
þessiun Ieppi svo alger að þeir
birtu opinbera tilkynningu um
nýja dollaragjöf sama daginn.
Það er þessi snián unninna ó-
lánsverka sem brennur á
Bjarna Benediktssyni og gerir
hann friðlausan í áróðri sín-
urn.
Tiígangur Bandaríkjamanna
og Bjarna með dollaraaustr-
Boðskapur þessa efnis var
sendur út á ö’.dum ljósvakans
frá Keflavík í fyrradag.
Eins og stoltu hernámsliði
sæmir leggjast dátarnir í Kefla-
vík ekki svo lágt að læra nöfn-
in sem innfæddir hafa gefið
Bevan vítir
vetnisflug
Uppnám varð á brezka þing-
inu í gær, þegar Bevan spurði
Lloyd utanríkisráðherra, hvort
satt væri sem bandarískur flug-
herforingi hefur sagt, að banda-
rískar flugvélar frá stöðvum
í Bretlandi séu sífellt á lofti
hlaðnar vetnissprengjum. Lloyd
kvaðst ætla að þetta væri satt,
en það kæmi ekki öðrum við en
yfirstjórn bandaríska árásar-
flugflotans.
Við þetta svar ráku Verka-
mannaflokksþingmenn upp
undrunaróp og Bevan spurði,
hvaða ástæða væri til að láta
vélarnar fljúga með vetnis-
sprengjur, þar sem. samkvæmt
samningi um afnot flugstöðv-
anna mætti ekki varpa sprengj-
unum nema með samþykki
brezku stjórnarinnar. Lloyd
sagði að sér fyndist sjálfsagt
að allur vopnabúnaður væri
hafður með á varðflugi.
inum var sá að gera íslend-
inga svo háða stórveldinu í
vestri að þeir gætu ekki losað
sig við Tiernámið af þeim á-
stæðum. Er það vissulega
hætta sem íslcndingum, ber að
gefa mjög mikinn gaum, en
Bjarna skjátlast ef haim heldur
að því marki sé náð. Núver-
andi ríkisstjóm hefur lieitið
því að losa íslendinga við lier-
námið, og hún stendur eða fell-
ur með framkvæmd þess fyrir-
heits. Bjami telur í gær í
Morgunblaðinu að ekkert hafi
verið rætt um liemámsmálin
í ríkisstjórninni í næstum því
ár og sér ástæðu til að lirósa
sigri yfir því. Trúi Bjarni og
yfirboðarar lians þessu fara
þeir mjög villir vegar og munu
fljótlega fá að samueyna það.
stöðum og stofnunum í höfuð-
borg sinni, heldur bua til ný
á má!i herraþjóðarinnar. Þann-
ig heitir Sjálfstæðishúsið í
þeirra munni Conservative Hall
eða íhaldssalurinn og Austurvöll
nefna þeir Borg Square.
Tilefni herútboðsins í Kefla-
vik er að félagsskapur sem nefn-
ir sig Íslenzk-ameríska félagið
hefur ákveðið að efna til banda-
riskrar uppskeruhátiðai- í Sjálf-
stæðishúsinu. í útvarpinu frá
Keflavik var sérstaklega tekið
fram, að hermönnum sem þang-
að vildu fara bæri að klæðast
viðhafnareinkennisbúningi.
Annars var tilkynningin í
Kef!avíkurútvarpinu á þessa
leið:
Tlie Icelandic-Americani
Foundation. is giving a Tlianks-
giving Celebration. at tlie Con-
seiwative Hall, Borg Square,
Reykjavík.
Uniform Class A.
Sízt hafði mann grunað að
Kanarnir væru svo ósvífnir við
þjóna sína að kalla Sjálfstæðis-
flokkinn íhald. Skyldu þeir lesa
Þjóðviljann?
<---—---———-—-------------
Kjarnorkufliig-
vél biin á loft
í Sovétríkjunum hefur
verið reynd fyrsta kjarn-
orkuknúna flugvélin, segir
kínverska fréttastofan Sin-
hua.
Fréttastofan segir, að enn
sem komið er sé ekki hægt
að beita kjarnorkunni við
flugtak, vegna hættu á að
flugvallarstarfsmenn verði
fyrir geislaverkun. Við flug-
tak sé notaður venjulegur
hverfilskrúfuhreyfill, en þeg-
ar komið sé hátt í loft sé
kjamorkan sett á.
Nokkur síldveiSi
I gær komu 12 bátar tií
Akraness með um 1000 tunn-
ur síldar. Hæstur var Svanur
með 180 tunnur. Til Sandgerð-
is bárust 946 tn. Hæstur var
Grundfirðingur H. með 133 tn.
Til Grindavíkur komu 12 bát-
ar með 550 tunnur og hafði
Ársæll Sigurðsson 132 tunnur.
Afli var því mjög misjafn. —
Mikið var af smásíld á miðun-
um.
• •
ð snon
i
manns híis!
Bjarni Benediktsson ætlaði að gera íslendinga svo háða Bandaríkjunum
eínahagslega að þeir gæíu ekki losnað við hernámið