Þjóðviljinn - 28.11.1957, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 28.11.1957, Qupperneq 12
Bryn þörf á hækkun elli og örorkulífeyris Jóhanna Egilsdóttir ílutti íramsöguræðu um málið á Alþingi í gær Jóhanna Egilsdóttir flutti í gær „jómfrúrræðu“ sína á Alþingi, 76 ára gömul, og mælti vel og skörulega. Var það framsöguræða fyrir tillögu hennar um endurskoð- un tryggingarlaganna í því skyni aö hækka elli- og örorkulífeyrinn um 50% og breyta ákvæðunum um elli- lífeyri hjóna. Minnti Jóhanna á að þörf væri að endurskoða fleiri þætti tryggingarlaganna og tillögur komnar fram um það, en þama myndi þörfin þó brýnust. Verkalýðssamtökin hefðu unnið -mikið starf að því að skapa það almenningsálit, ér tryggði framkvæmd tryggingarlöggjaf- arinnar. Alþýða manna hefði gleggst fundið hvar Skórinn kreppti, hún hefði vitað hvað það þýddi að þurfa að leita á náðir sveitarstjórnanna, Verzlunarjöf nuðurinn: Óhagstæður um246millj. A sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 254.7 millj. Samkvæmt upplýsingrum frá Ilagstofunni liefur iimflutningur þessa árs á tímabilinu janúar- október numið 1020 milljónum 469 krónum, þav af skip fyrir 19 milljónir 583 þús. kr. Á sama tíma var flutt út fyrir1 774 niillj. 226 þús. kr., og verzlunarjöfnuð- urinn 10 fyrstu mánuði ársins því óhagstæður um 246 millj. 243 þús. kr. Á sama tíma í fyrra var verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður um tæpl. 255 millj. krónur1. Á sama.tíma í fyrra var inn- flutt fyrir 1051 millj. 92 þús. kr., þar af skjp fyrir 32 millj. 955 þús. en út fyrir 796 millj. 382 þús. og verzlunarjöfnuður- inn því óhagstæður um 254 millj. 710 þús kr. í október s.l. var flutt inn fyrir 104 millj. 937 þús. en út fyrir 73 millj. 543 þús. kr. Verzl- unarjöfnuður mánaðarins því óhagstæður um 31 millj. 394 þús. f októbermánuði í fyrra var flutt inn fyrir 126 millj. 342 þús. en út fyrir 113 millj. 343 þús. og verzlunarjöfnuður mánaðarins því óhagstæður um 12 millj. 999 þús. kr. réttindasvipting og venjulega særandi framkoma í garð hins þurfandi manns. Aldrei væri þó eins mikil þörf á því að geta átt sæmi- legt öryggi í vændum og þeg- ar aldurinn færist yfir og starfsgetan þverr. Ellilífeyrir- inn væri nú aðeins 30% af launum Dagsbrúnarmanns, svo sýnilegt væri að gamalt fólk yrði enn að leita á náðir sveit- arsjóða ef það ætti ekki að vandamenn eða gæti unnið fyr- ir sér jafnframt. Þarna hefðu verkalýðsfélögin ekki fylgt nógu vel á eftir að knýja fram hækkanir á því sem upp- haflega fékkst fram. Jóhanna ræddi um það mis- rétti að gömluih hjónum skuli áætlaður lægri lífeyrir en tveim einhleypingum. Meðan lífeyrir- inn væri svo lágur að hann hrykki ekki til brýnustu þarfa næði slíkt engri átt. Felst í tillögu hennar einnig að endur- skoða skuli tryggingarlögin að þessu leyti. Jóhanna minnti að lokum á, að samtök kvenna hafa óskipt lýst sig fylgjandi þeim hreyt- ingum á tryggingarlöggjöfinni, sem tillaga hennar fjallaði um. Að framsöguræðu lokinni var umræðu frestað og málinu vísað til fjárveitingarnefndar með samhljóða atkvæðum. Eins og oft hefur verið rak- ið hér í blaðinu liefur slóða- skapur bæjarstjórnarmeirihlut- ans í skólabyggingamálum bæj- arins haft þær afleiðingar að þrísett er orðið í flestar eða allar skólastofur bamaskól- anna. Er þetta gagnstætt öll- um reglum og brýtur alger- lega í bág við fyrirmæli heil- Harður árekstur á Suðurlandsvegi 1 gærmorgun varð harður bifreiðaárekstur á Suðurlands- vegi, móts við Jaðar. Lentu þar saman vörubifreið úr Rang- árvallarsýslu og áætlunarbifreið frá Selfossi og skemmdust báð- ar mikið. Kona sem var í ann- arri bifreiðinni hlaut nokkur meiðsl, þó ekki alvarieg. Vörubifreiðin var á vesturleið en áætlunarbíllinn á leið aust- ur. Stjómandi vörubifreiðarinn- ar hefur skýrt svo frá, að skömmu áður en áreksturinn varð, hafi bifreið verið ekið fram úr og sveigt í veg fyrir sig á veginn, sem liggur upp að Jaðri. Hafi hann orðið að beita hemlum til að draga úr ferð bifreiðar sinnar en hún þá runnið til á hálku á veginum. Áætlunarbilinn bar að í þess- um svifum og lenti framhluti vörubifreiðarinnar utan í hon- um. Ágæt kvöldvaka skógræktarmanna Skógrækt rikisins og skóg- ræktarfélögin héldu ágæta kvöidvöku i Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari setti kvöldvökuna með stuttu ávarpi. Þá flutti Há- kon Bjamason skógræktarstjóri ræðu og sýndi litskuggamyndir yfir 40 talsins, frá ýmsum skóg- um landsins. Næst talaði Guð- mundur Marteinsson formaður Skógræktarfélags Reykjavikur Þvínæst söng Guðmundur Jóns- son óperusöngvari nokkur lög við mikjnh fögnuð. Loks flutti Hákon Guðmundsson afburða- snjalla ræðu. — Nánar verður sagt frá kvöldvökunni síðar. brigðisyíirvaldanna um aðstöðu við skólahald. Ein afleiðing þessarar marg- setningar í skólastofum bama- skólanna er sú að stálpuðúm biirmiin er ætlað að stunda nám vð aðstöðu sem sköpuð er með tilliti til yngri barna. Þannig á það sér t.d stað í skólum að 11 ára bekkir séu látnir stunda nám í stofum þar sem borð og stólar eru sniðnir við hæfi 7—8 ára barna. Eru dæmi til að þetta hefur haft þau áhrif á þroska og líkamsbyggingu barnanna að við hefur iegið að þau yrða að fara í sérstaka sjúkraleik- fimi eftir þessa þrúgun við að- stæður sem á engan hátt svara til vaxtar þeirra og þroska. Þetta er svo alvarlegt að þess verður að krefjast að gætt sé betur eftirleiðis en hingað til að haga niðurröðun bam- anna í bekki á þann veg »ð lieilsu þeirra og þroska sé ekki stefnt í augljósa hættu. Á þessu eiga að vera möguleik- ar sé yfir þeim vakað en lausn- in er auðvitað sú ein, að bæj- arfélagið byggi á hverjum tíma það skólahúsnæði, sem á harf að halda til þess að skyldu-1 námið verði rækt og stimdaðj við þau skilvrði sm nútímn j heilbrigðiskröfur ætlast til. Sósíalistar Reykjavík Stjóm Sósíalistafélags Reykjavíkur vill hér með eindregið hvetja alla meðlimi félagsins til að leggja sig alla fram við sölu happdrættismiða Þjóðviljans. Þeir félagar, sem enn hafa ekki tekið miða til sölu eða vantar viðbótarmiða, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu fé- Iagsins. Sérstaklega vill stjórnin hvetja þá til að skila peningum jaín- óðum fyrir selda miða. Félagar, til starfa fyrir happ- drætti Þjóðviljans. Stjórn Sósíalistafélags Keykjavíkur. Margsetningin í skólum bættuleg keilsu og þroska nemendanna Liggur við að taka verði upp sérstaka sjúkraleikfimi barna, sem látin eru stunda nám við ófullnægjandi skilyrði tklðÐVUJINH Fimmtudagur 28. nóvember 1957 — 22. árgangur — 269. tbl. Færeyingar segjast eíga inni hjá i íslenzkum nlgerðanömn Ríkisútvarpið birti í gær í hádegisútvarpi þá ákvörð- un fiskimannafélagsins færeyska, sem Þjóðviljinn sagði frá fyrir skömmu, að engir færeyskir sjómenn myndu ráða sig á íslenzk skip fyrr en ógoldið kaup fyrir þetta ár hefði fengizt greitt að fullu. Jafnframt fréttinni lét stjórn LÍÚ hins vegar hafa eftir sér að henni væri ekki kunnugt um að nokkur færeyskur sjómaður ætti inni kaup. I gærkvöld kom svo ný frétt frá Færeyingum þar sem sagt var að um vanskil á kaupi væri að ræða hjá 60 íslenzkum útgerðarmönnum, og hefði yfirlit um það verið sent stjóm LÍÚ. Er þess að vænta að stjóm LlÚ láti málið til sín taka án tafar og tryggi fullar greiðslur þar sem um vanskil er að ræða. uqleffium um í ráði er hjá stóra flugfélögunum að taka upp á næsta ári þriðja farrými á flugleiðum um norðanvert Atlanz- haf. Á næstunni koma saman á fund í París fulltrúar flugfé- StæliiRg fékk flest atkvæéi tirslit atkvæðagreiðslunnar á Ijósmyndasýningunni á sunnud. urðu þau að myndin Stæling eftir Stefán H. Jónsson, hlaut flest atkvæði, 59 talsins. Næst flest atkvæði, 58, fékk myndin Mik- ið malar þú (nr. 93), og þriðja myndin var Brautryðjandi eft- ir Ara Kárason, með 36 atkv. Sættir (nr. 156) eftir Sigurjón Jónsson fékk 35 atkv. Rokk (147) eftjir Sigm. M. Andrésson 30 atkv. Eina fyrir ömmu (92) eftir Jón Þórðarson fékk 28. Sápa í augun (137) eftir Sigur- jón Jónsson Vestmannaeyjum fékk 24. Relief (123) eftir Óskar Kjartansson fékk 23. Lettrice Distratta (17) eftir Cesare F'or- ese fékk 22. Vernd (52) eftir Hauk Helgason Hafnarfirði og Vinir (91) Jóns Þórðarsonar Reykjalundi fengu 21 atkv. TröIIið við Tungná (117) eft’r Óskar Sigvaldason fékk 19 atkv. Aðrar myndir fengu þaðan af færri atkvæði, en atkvæðin i skiptust á nokkuð á annað hundrað myndir. Landssamband Grænlands-áhuga manna stofnað Á 18. þingi Farmanna- og fiskimannasambands Islands, sem haldið var í síðasta mán- uði var kosin 5 manna nefnd tíl að undirbúa stofnun lands- sambands Grænlands-áhuga- manna. I nefndina voru kosnir ílenry Hálfdánsson, Þorkell Sigurðsson, Sigurjón Einarsson, Þorsteinn Stefánsson og Örn Steinsson. Nefnd þessi hefur nú í samráði við ýmsa áhuga- menn og félagssamtök ákveðið Framhald á 3. síðu. laganna sem standa að alþjóða- samtökunum IATA. Frétta- menn sögðu í gær, að þau hefðu afráðið að gera á þessum fundi samþykkt um að taka upp á Atlanzhafsleiðum þriðja far- rými, þar sem fargjald verð- ur lægra en hingð til hefur tíðkazt. Áður en samþykktin getur komið til framkvæmdar verða aðildarriki IATA að staðfesta hana. Flugfélögin stefna að því, að hefja þriðja farrýmis flug 1. apríl 1958. Jafr,framt ætla þau að hækka fargjald fyrir fyrsta flokks flug óg túr- istaflug sem nemur 8%. Ætla má að samkeppni Loft- leiða eigi drjúgan þátt i á- kvörðun stóru flugfélagamia að lækka fargjöldin. Bernharð segist ekki andvígur til- lögunni um áfeng- islausar veizlur Mestur hluti fundartímá sam- einaðs þings í gær fór í um- ræðar um tillögu þeirra AI- freðs Gíslasonar, Pé.turs Otte- sen og Sigurvins Einarssonar um að hætt skuli áfengisveit- ingurn á vegum ríkis og ríkis- stofnana. Lauk Pétur Ottesen nú ræðti sinni, en Bernharð Stefánsson svaraði í langri ræðu. Aðspurð- ur kvaðst Bernharð ekki vera andvígur tillögunni, en taldi hins vegar fram margt annað sem einnig og jafnvel frekar þyrfti að gera (en flutti þó að sjálfsögðu engar tlllögur um það!). Umræðunni var enn frestað. Skelfing1 hjá NATO Framhald af 1. síðu. gær, að för sín til Parísar í stað EJsenhowers færi eftir þvi, 'nvort haldið yrði fast við að æðstu menn sæktu fundinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.