Þjóðviljinn - 28.11.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimxatudagur 28. nóvember 1957
í dag er fimmtudagurinn
28. nóvember — 331 dagur
ársins — Gunther— Tungl1
í hásuðri kl. 18.03. Árdeg-
isháflæði kl. 9.56. Síðdegis-
háflæði kl. 22.29.
CTVARPrO
1 DAG:
12.50—14.00 Á frívaktinni.
18.30 Fornsögulestur fyrir
b"rn.
18.50 Framburðarkennsla í
frönsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Kvöldvaka:
a) Jón Aða'-5+o'"'' Jóns-
son les úr ævisögu Lár-
usar Ilelgasonar á
Kiri: iubæjarklaustri.
b) J’e’gi Hjörvar les úr
„Sk' 'ddu“ Ragnars Ás-
geirssonar.
c) Lögreglukórinn syng-
ur; Páll Kr. Pálsson
stjórnar.
d) Guðbjörg Vigfúsdótt-
ir les kvæði eftir Ing-
ólf Kristjánsson úr bók-
inni „Og jörðin snýst..“
21.45 Islenzkt mál.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Söngsins unaðsmál: Bald-
> ur Andrésson kand. theol.
talar um höfund glúnt-
p* ánna, Gunnar Wénneberg,
og sungnir verða glúnta-
söhgvar.
23.00 Dagskrárlok.
Ctvarpið á morgun:
18.30 B"rnin fara í heimsókn
til merka manna. (Leið-
sögumaður: Guðmundur
M. Þorláksson kennari.)
18.55 Framburðarkennsla í es-
neranta.
19 05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 D°e'Vr<- mtt (Arni Böðv-
arsson kand. mag.)
20.35 Erlen'tir nestir á öldinni
sem le’ð: V er’ndi: Irsk-
aðálsmenn á Stapa
(Þórður Bj”rnsson lög-
fræðingur).
20.55 E’noöngur: Gamilla
'Williams söngkona frá
Panriaríkjunum syngnr;
Bor’rlnv Br-'i'o leikur
undir á níanó. Hljóðritað
á tó-'1eiknm í Austur-
knierbiái 11. maí s.l.
?1 3.0 'O+immssa fr'1" ■ Rprba ra
23.10 Triiin n<r I5f:ð LTón H
Þorhergsson bóndi á
m\ir: 1.
22.30 S,infóníub1ió'mbve’f ís-
leiknr'* Wiihelm
cfíómor.
^T-TI R,
f i Tb-Jp./VpíV'hVí'*-
- imi °5 b m t Sinfónía
í n. Wr Pehubert.
23.15 Dngskrá.rlok.
SKIPIN
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á suð-
urleið. Esja fer frá Reýkjavík
á laugardag austur um laiid í
hringferð. Herðubreið er í Rvík.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
á laugardag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið frá
Karlshamn til íslands. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
P&A
H.f. Eimskipafélag íslands
Dettifoss fór frá Reykjavík
21. þ.m. til Turku, Leningrad,
Kotka, Riga og Ventspils.
Fjallfoss fór frá Hull í gær
til Reykjavíkur. Goðafoss kom
til Reykjavíkur 26. þ.m. frá
New York. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gær tU Thors-
havn, Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer
væntanlega frá Hamborg í
dag til Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Hamborgar 25.
þ.m. frá Reykjavík. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 24. þ.m.
frá New York. Tungufoss fer
frá Kaupmannahöfn í gær-
kvöld til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Ekholm fór frá
Hamborg 23. þ.m. til Reykja-
víkur.
Sldpadeild SlS
Hvassafell er í Kiel. Arnarfell
er væntanlegt til New York
30. þ.m. Jökulfell fór 24. þ.m.
frá Húsavík ále’ðis til Ham-
borgar, Rostock og Riga.
Dísarfell er í Rendsburg.
Litlafell fór 25. þ.m. frá
Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandshafna. Helgafell
er á Siglufirði. Hamrafell er I
Batumi. Etly Danielsen lestar
gærur á AuStfjarðarhöfnum.
Fínnlith er væntanlegt til
Akraness 30. þ.m.
Flugí'élag Islamls h.f.
Hrímfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16.10 í dag frá Ham-
borg, K-höfn og Osló. Flugvél-
in fer til Glasgow og K-hafnar
kl. 8 í fyrramálið.
Innanlandsflug
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferð'r), Bí'du-
dals, Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Patreksf jarðar og
Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavikur. Homafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Loftíeiðir
Saea millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til Revkja-
víkur og Osló. Fer til New
Yor'r k1. 20
Tom MiIIer (Tom Ewell) reynir sönghæfni Jerri (Jane
Mansfield) og kemst að raun um að hún er öldungis
laglaus. Atriði úr bandarísku kvikmyndinni í Nýja
bíói, Rokk-hátíðinni miklu.
Félagslil
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund-
arefni.
Séra Garðar Svavarsson
Kvenfélag Hallgrímsldrkju
heldur fund í félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21,
fimmtudaginn 28. nóv. kl.
20.30. — Stundvíslega.
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
ætlar að efna til námskeiðs
fyrir leiðbeinendur í íslenzkum
dönsum. Verður þetta námskeið
haldið í barnaskóla Austurbæj-
ar 29„ 30. nóv. óg 1. des. n.k. og
hefst kl. 20.30 föstudag. Nám-
skeið þetta er einkum ætlað
fólki utan af landi og er ætl-
azt til að það geti siðan leið-
beint í sinni sveit eða félagi
er beim kemur. — Kennarar á
námskeiðinu verða frú Sigríður
Valgeirsdcttir og ungfrú Min-
erva Jónsdóttir.
Verkakvennafélagið
Framsókn
vill minna félagskonur sínar á
baza” félagsins, sem verður í
Gúttc 4. desember n.k. Vinsam-
legast komið munum á skrif-
stotu félagsins í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu, opin alla virka
daga nema laugardaga frá kl.
4—6 e.h. Gerum bazarinn
glæsilegan. — Bazarnefndin.
Verkakvennafélagið Framsókn
áminnir félagskonur sínar að
láta skrá sig hjá ráðningar-
skrifstofu Reykjavíkurbæjar
alla þá daga, sem þær eru at-
vinnulausar.
Vaxandi austan átt með morgn-
inum, allhvass austan átt og
úrkoma síðdegis í dag. Kl. 18
var S 2 vindstig og 1 stiga
hiti í Reykjavík; minnstur hiti
ri-4 stig á Grímsstöðum á
Fjöllum. Höfuðborgir kl. 18:
París 5 »stiga hiti, London 9,
Kaupmannahöfn7, Þórshöfn 8
og New York 5.
Næturvörður
er í Reykjavíkurapóteki, sími
11760.
Gen gI&
Kaupg. Sölug-.
1 Steriingspund 45.55 45.70
1 Bandaríkfado:ií> r 16.26 16.32
1 Kanadadollsr 16.80 1C.86
100 norskar kronur 227.75 228.50
100 sænskar krónur 314.45 315.50
100 danskar krónur 235.50 236.30
100 finnsk mork — 5.10
1000 frariskir frankar 38.73 38.86
100 belgiskir frankar 32.80 32?90
100 svissn. frankar 374.80 376.00
100 vesturþýzk mörk 390.00 391.30
1000 lírur 25.94 26.02
100 gyllini 429.70 431.10
100 tékkn. krónur 225.72 226.67
100 gullkrónur = 738.95 pappírskr.
Krossgáta nr. 55
Lárétt: 2 umtalað skáld 7
samtenging 9 ríki 10 umgang-
ur 12 dýramál 13 skjall 14
spjátrung 16 spil 18 fiskar
20 samhljóðar 21 finnið réttu
leiðina.
Lóðrétt: 1 ríki 3 samhljóða 4
afl 5 tónsmíð 6 ríki 8 horfa
11 gerfiefni 15 þjálfa 17 ein-
kennisstafir 19 tveir eins.
Lausn á nr. 54
Lárétt: ráðTaus 6 íón 7 sá 9
aa 10 alt 11 ósk 12 la 14 kk
16 tem 17 greifar.
Lóðrétt: 1 rosaleg 2 ði 3 lón
4 an 5 skakkur 8 ála 9 ask
13 nei 15 té 16 MF.
Á refaveiöuvi
DAGSKRA
ALÞINGIS
íimmtudaginn 28. nóv. 1957,
kl. 1.30 miðdegis
Efri deild:
Fyrningarafskriftir, frv.
— 2. umr.
■Neðri deild:
Búfjárrækt, frv. 3. umr.
Þið getið hlutað á utvarpið eða
glímt við ýmisskonar gesta-
þrautir, spilað og teflt mann-
tafl. Þeir, sem heldur kjósa að
lesa góða bók, eiga aðgang að
góðu' og fjölbreyttu bókasafni.
Tómstundunum er vel varið í
FélagsKeimilinu.
Drékkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu — opið til kl. 11.30
k hverju kvöidi.
voru staddir í stóru herbergi.
Þeir áttu erfit’t með andar-
drátt því loftið var þrungið
ódaunh vegna raka og mýglu.
„Hér hefur verið skrifstofa“,
sagði verkstjórinn „þarna er
skrifborð og stóll að minnsta
kosti“. Hálf falinn í sandin-
um lá einhver hlutur, sem
líktist máíverki. „Þeita getur
ekki verið nokkurs virði leng-
ur“, sagði Kláus. „Nei líklega
hengir enginn fyrirmaður
þetta upp hjá sér“, sagði
verkstjórinn brosandi, og reif
um leið grænan, þvældan miða
aftan af málverkinu. Brosið
stirðnaði á andliti hans.
„Ilbýrðti, þetta er eftir Rem
brandt! ‘ „Nei, hvað ertu að
segja“, sagði Kláus vantrúað-
ur og leit á miðann. „Það er
ekki um að villast“, sagði
verkstjórinn'V þetta hlýtur
að hafa verið falið hér í stríð-
inu! Við verðum að gera að-
vart um þetta þegar í stað!“
Verkstjórinn hafði rannsakað
mörg kolabyrgin, en aldrei
hafði hann séð neitt, sem
var svona vandlega frá geng-
ið. Þéirri tókst ekki að opna
hurðina fyrr en Kláus, verka-
maðurinn, hafði náð í spor-
járn til að spenna hana upp.
Verkstjórinn brá upp ljósi, og
Jþeir sáu nú glöggt, að þeir