Þjóðviljinn - 28.11.1957, Side 4

Þjóðviljinn - 28.11.1957, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. nóvembér 1957 Fjaðrafok í borgarapressunni Ungur Spánverji á ferðalagi með teiknibók og penna i Ritstjórn: Loftur Guttormsson (abm.), Höröur Berg- i mann, Sigurjón Jóliannsson. Juan. fólk af mikilli kurteisi og jafn- vel dálitlum beyg. Heimilis- faðirínn rseður lögum og lof- um, og það þykir sjálfsagt að hiýðnast honum í einu og öllu — þetta eru gamlar venjur, en auðvitað ólitamál hvað er skynsamlégt í uppeldi unglinga. Hérna vjrðist mér sem ungt fólk geti tekið við ábyrgðar- starfi án þess þó að tapa æsku- fjöri sínu — heima verða þeir, sem taka ungir við starfi, svo fljótt gamlir í háttum vegna of mikillar ábyrgðartilfinningar. Don Juan hefur eignazt marga kunnjngja hér, sem óska honum góðrar ferðar ér hann heldur aftur til Englands. S. J. Hér í Æskulýðssýðunni birt- ist fyrir viku ritstjórnargrein um hernámsmálin og afstöðu róttækrar æsku lanösins til þeirra. Þessi afdráttarlausa greín hefur orðið tiléfni svo alvarlegrá taugatrtiflána inn- an íhaldsliðsins, að engu tali tekur. Strax samdægurs reið sá argi íhaldssnepill, Vísir, á vaðið. Reyndar huldi hann sig slíkum reik á vaðlinum, að vandséð var, hvert stefndi með hinu furðulega skrifi. Gegnum moðreyk'nn grillti þó í dylgj- urnar: Með tilvitnun í eina setningu, slitna úr samhengi, skyldi reynt að læða þeim ó- sannindum inn hjá lesendum með fullkomnum útúrsnúningi, að ,,kommúnistar“ ætluðu að samþykkja ..hernám fyrir sitt leyti til loka þessa ■kjörtíma- bils.“ Og það, eftir því sem helzt mátti skilja, af einhverj- um annarlegum „bisness"- ástæðum við A-Evrópu! í sama dúr lék Moggatetrið tveitn dög- um síðar, nema hvað lauga- veiklunin var nú komin á enn hærra stig. Áhugi vinstri stjórnarinnar fyrir að koma á „lýðræði, sem þjóðirnar austan járntjalds búa við“, á. sam- kvæmt Moggaskilningi, að vera þess valdandi, að „kommúnist- ar“ séu búnir að slíðfa vopnin í þjóðfrelsisbaráttunni! Síðast gól svo galdur sinn blað, sem heitir Frjáls þjóð, og gefin er út einu sinni í viku hér í Reykjavík. Voru stóru orðin þar hvergi spöruð. Virð- ist blað þetta hafa hrifizt af vinnubrögðum Mánudagsblaðs- ins, enda er skyldleikinn auð- sénn. Fátt sýnir betur skipsstrand og . algjöra uppgjöf afturhalds- ins en sú aðferð, , sem hér er beitt. Grejri a æskulýðssiðu er heimfærð undir stefnu Alþýðu- bandalagsins í heild. Enda þótt borg'arapressan legði út á þessa hálu braut, tekst aðstandend- um hennar aumkunarlega illa að höftdla rökin fyrir „svikum kommúnista“ í hernámsmálun- um. Skyidi enda engan undra. Þau eru öll handan við svið mannlegrar skynsemi. Þegar röksemdirnar þrjóta, er þvætt- ingyr og útúrsnúningur gjarna haldreipi þeirra, sem höllum fæti standa. í téðri setningu stendur, að vinstri stjórri standi eða falli eftir því, hvort ísland verður hei'setið eða ekki, að ýfirstandandi kjörtímabili ioknu. Þarf enginn að fara í grafgötur með merkingu þess- ax’a orða, og sízt ætti hún að þvælast fyrir þeim landsölulýð, sem með svikasamningnum frá 1951 á sök á þvi, að heil tvö ór þarf til að hrejnsa landið af smánarbletti hersetunnar. Al- þýðubandalagið og fulltrúar þess í fíkisstjóm vinna að Jxyí Öllum árum, að þetta megi tak- ast, og að þeirri baráttu standa allir þeir, sem ekki hafa fóm- að trúnni á land og þjóð fyrir sníkjulíf í faðmi erlends her- veldis. Þetta vita óheillaöfi í- haldsins mæta vel. Það finnur þann dag nálgast, er öxin verð- ur í-eidd að í'ótum valds þess. Lygar og blekkingar verða því aldrei annað en stundarbið. L. G. iíiii a Við lögðum leið okkar niður á verkamannaskýlið við höfn- ina árla morguns nokkurs í vikunni, sem leið. Skýlið gegnir tvíþættu hlut-^ verki: Það er kaffistofa fyrir þá, sem vinna vjð höfnina og í næsta nógrenni og einnig fer þar fram vinnumiðlun, þótt harla ófullkomin sé, eins og við komum að siðar. Við litum inn klukkan rúm- lega sjö. Fyrst er komið inn í þröngan gang, en mestallt hús- ið er kaffistöfa. Þar sitja all- rnargir verkamenn á traustum trébekkjum við þunglamaleg borð og sötra kaffi úr þykkum kolium. Afgreiðsluborð er þvert fyrir enda stofunnar og sækja menn þangað, það sem þeir vilja fá. Á veggnum við innganginn hangir auglýsing frá verðgæzlustjóra um verðið á vörunum. Efst á blaði eru pönnukökur óg kleinur, vinsæl- asta bakkelsi á íslandi og kost- ar ekki nema • krónu stykkið. Verðinu á öllu er í hóf- stillt enda er oss tjáð að bærinn bórgi - eifthverh vinnukraft fyrir veitingarrtanninn og húsaleiga mun engih. Við hliðmu á augiýsingu verðgæzlustjóra eru bólaðar upp tvær áberandi orðsending- ar frá biblftrtrúarmÖTÍhum. Á annarri stendur: „Réttlætið hefur upp lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm.“ Orðskv. 14. 34. En á hinni: „Blóð Jesú Krists, guðs sonar, hreinsar oss af allri synd“. Jóh. 1. 7. Er þó upptalinn sá fróðleikui', sem rnenn geta aflað sér hér á veggjunum. En við afgreiðslu- borðið er hægt að afia sér frekara lesefnis, því þar eru tvö dagblaðanna til sölu. Það eru helztu verkalýðsblöðn: Þjóðviljihn og Mörgunblaðið. Við pöntum kaffi og kleinur og ætlum svo að koma okkur fyi'ir. Þótt mjkið skorti á að saiurinn sér fullskipáður reyn- ist það alls ekki svo auðvelt. Menn hillast til að sitja við endann á bekkjunum, til að eiga auðveidara með að sækja aftur í bollann eða komast burt. Borðunum er nefniiega svo haganlega fyrirkomið að ef menn ætla að koma í eða fara úr sætunum innvið vegg verða allir aðrir á bekkjunum að fara fram á gólf. Við setjumst við borð nxeð þrem ungum verkamönnum og tökum þá tali. Sá sem einkum verður fyrir svörum heitir Sig- mundur B. Guðmundsson. Hann ér 18 ára og hefur unh- Framh. á 11. síðu Frá höfninni. (Teikning eftir Kjartan Guðjó?isson). Frá Höfn í Hornafirði; penn iteikning eftir Don — ísland? Já, það er nú meira' .lartdíð, er ekki fótítt að útlendingar segi og hristi höfuðið. Þýzkur verkfræðingur fórnar höndum yfir allri hinni óbeiziííðu orku; ensk kerling hefur aldrei séð litfegurri blóm en á Austurvelli; dönsk stúlka hefur ekki séð aðra eins óvirðingu fyrir umferðinni; Ungur íslendingur bandarískur menntamaður hvergi séð fegurri stúlkur, og einhversstaðar stóð á prenti, að mikill ferðalangur hefði 'hvergi kynnzt meiri fábréytni í fisk- réttum en einmitt hér. Ofan á allt þet’ta gekk sú saga manna á mjlli að sprenglærðir hag- fræðingar hafi flýtt sér að pakk^ niður er þeir fengu að líta a ríkisbókhaldið. ..... Senior Juan kveðst hann heita og er fæddur í Barcelona 1.932 og hefur nú dvalið hér í xiálega 3 mánuði og ferðazt víða um landið á „þumalputt- anunx". Hann er ekkert dolfall- inn yfir neinu hér, en er mjög ánægður með ferðalagið og kynnin af eyjarskeggjum. Don Juan, eins og hann er kall- aður rneðal kunningja, gekk ungur i ljstaskóla í heimalandi sínu og var þar við xxám í 5 ór. Til Englands hélt hann svo 1955 til framhaldsnáms og mun hverfa þangað aftur til frekara náms fyrir jól. Síðan hann fór að heiman hefur hann verið ólatur að skoða sig um t. d. farið norður Noreg t:l I-applands og suður Sviþjóð. Teiknibókina og pennann skil- ur hann aldrei við sig, og varð hann góðfúslega við þejrri beiðni okkar að birta hér tvær myndir, önnur er frá Ilöfn í Iíornafirði (sem virðjst vei’a nxest umtalaði staðurinn á landinu um þessar mundir) og hin er af ungum íslendingi. Er Don Juan er spurður um álit á yngri listamönnum okk- ar, þá svarar hann því til, að það, sem hann- hafi séð af verkum þeirra, sannfæri hann um, að þejr séu sjálfstæðir og taki verkefnin alvarlegum tök- um: verk þeirra séu svo vel hugsuð og myndbyggingin sterk. Og þegar hann er beðinn að skýra frá þvi hver sé mesti munur á æskunni hér og í heimalandi hans, verður hann dálítið hugsi, en segir siðan: Það er hvað unga fólkið hér er mun frjálslegra og ákveðnara. Jafnvel börn eru tekin alvar- lega af fullorðna fólkinu. Þannig er það ekki he'ma. Börnin umgangast fullorðið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.