Þjóðviljinn - 28.11.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.11.1957, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. nóvember 1957 WÓDLEIKHÚSID Romanoff og Júlía Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýníng laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanlr sækist daginn fyrir sýningardag, annars seidar öðrum. TR1P0LIBÍ0 Sími 1-11-82. Elskhugi Lady Chatterley ,(L’Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný, frönsk stórmýnd, gerð eftir hinni margumaeildu skáld- sögu H. D. Lawrence. Sagan hefur komið út á íslenzku. Danielle Darrieux Erno Crisa Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn Sími 1-15-44 Rokk-hátíðin mikla ýThe Girl Can't Help it) Hjn sprellfjöruga CinemaScoPE músik-gamanmynd með Tom Ewall og hinni stórkostlegu Jéyn Mansfield. Ýmsar frægustu rokk-hljóm- sveitir Bandaríkjanna' spila. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. HáFNIRFJARÐARBiO Sími 50249 , Nautabaninn (Tarde de toros) Afar spennandi spænsk úr- valsmynd í Technicolor, gerð af meistaranum Ladisladvajda, sem einnig gerði Marciljno. Leikin af þekktustu leikurum Spánar. Öll Etriái á leikvangi eru raunveruieg og ekkj tekin með aðdráttarlinsum. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. . Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 18936 Fljúgandi diskar (The flying saucers) Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd er sýnir árás fljúgandi diska frá öðrum hnöttum. Hugh Marlowe Joaú Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Þú ert ástin mín ein XBecause You’re Mine) Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum. Mario Lanza Dorretta Morrow James Whitmore Sýnd kl. 7 og 9. Ðavid Crockett Sýnd kl. 5. Sími 11384 Fræg frönsk stórmynd: CAN CAN Óvenju skemmtileg og mjög vel gerð, ný, frönsk dans- og söngvamynd í litum. —■ Danskur texti. Jean Gabin, Francoise Arnoul, Maria Felix, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Komdu aftur Sheba litla (Come back littlé Slieba) Hin heimsfræga ameríska Oscars verðiaunamynd. Sýnd vegna fjölda áskorana í örfá skipti. Aðalhlutverk: Shirley Booth Burt Laneaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚfbreiSiB ÞjóSviljanum Sími 3-20-75 Glæpafélagið (Passport To Treason) Hörkuspennandi ný ensk-ame- rísk sakamálamynd Bod Cameron Lois Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARFIRÐI r v Sími 5-01-84 Austan Edens Amerisk stórmynd með . James Dean Sýnd kl. 7; og 9. Síðasta sinn. Sími 1-64-44 Sök bítur sekann (Behind the high wall) Æsispennandi ný amerísk - sakamálamynd. Tom Tully Sylvia. Sidney ... og John Gravin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl: 5, 7 og 9. Félag verkamanna Framhald af 7. síðu. um og engu síður menningu og réttum skilningi Dagsbrún- armanna á, hverju viðfangs- efni. Og minnumst þess einn- ig að eining verkamanna byggist á lifandi samstarfi þeirra allra, þannig að sem flestir þeirra, helzt allir, finni sig jafnan lifandi hhittakanda í hinu mikla og margbreytta starfi félags vors. Vér skul- unri ekki óttast þá félaga okk- ar sem kunna nm stund að vera undir annarlegum áhrif- um. Tökum í hond þeim og leiðum þá til starfs og ábyrgð- ar, þá munu þeir einnig brátt finna sjálfa sig og skilja sinn vitjunartíma. I*að fyrst og fremst að félagsskapur verka- manna má aldrei verða leik- vangur fyrir sundrungartil- raunir og skenundarverk and- stæðinga þess að fornu og nýju. Fiskiþing Framhald af 3. síðu. ari þingsins var kosinn Arn- grímur Fr. Bjamason, vararit- ari Niels Ingvarsson. Á fiskiþinginu i gær. var rætt um landhelgismál,. landhelgis- vörzlu, vitamái, hafnarmál, stofnlán sjávarútvegsins, hluta- tryggingasjóð í fiskisamsöl- unni, síldar- og fiskiloit. Nýjar gerðir af gólfteppum og gólfmottum. Hagstætt verð. VEFNAÐARVÖRUDEDLD, Skóíavörðustíg 12 Súm 12 7 23. Stúdentaiélag Reykjavíkur Fnllveldisfagnaðiir félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu 30. nóv. 1957 og hefst með borðhaldi kl. 18.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Hófið sett. Formaður S.R. Sverrir Hermannsson. 2. Ræða. Sira Bjarni Jónsson, vígslubiskup. 3. Gamanþáttur. Lárus Pálsson, leikari. 4. Glúntasöngur. Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson. 5. Dans. , Almennur söngur meðan á borðhaldinu stendur. Brýnt er fyrir fólki að koma stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu, fimmtu- daginn 28. nóv. kl. 5 til 7 síðdegis og föstudaginn 29. nóv. kl. 5—7 síðdegis. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. Samkvæmisklæðnaður. Stjómin, á aðalskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknir er tUgreini námsferil og starfsferil um- sækjenda skulu sendar til skrifStofu happdrættisins, Tjarnargötu 4 fyrir 7. des. næstkomandi. sem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á Suðurlandsbra,<it 140, jhér.i bænum, talin eign Atla Ámasonar, fer fram eftir kröfu Þorváldár Þórarinssonar hdl. á eigninni: sjálfri máiiudaginn 2. desember 1957; kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetinn f Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.