Þjóðviljinn - 28.11.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.11.1957, Blaðsíða 9
Firamtudagur 28. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR RtTSTJÖRl: FRlMANN UELGASOH Sundmeistaramót Reykja- víkur fer fram í kvöld Frá enskrí knaítspyrnu Eftir 18 leiki ensku keppn . í kvöld kl. 8.30 hefst Sund- meistaramót Reykjavikur í Sundhöllinni. Keppt verður í 6 suhdgreinum og lokaþáttur mótsins verður leikur í Sund- knattleiksmóti Reykjavíkur milli Ármanns og Ægis, sem gera má ráð fyrir að sé hinn raunverulegi úrslitaleikur móts- ins. Fyrsti leikurinn var milli Ármanns og ÍR og lauk með sigri Armanns 9:2. ÍR hefur nú hvílt sig í sund- knattleíknum undanfarið en vinnur nú að því að koma sér upp flokki. Meðal képpenda í 100 m skriðsundi -eru þeir Pétur Kristjánsson og Guðmundur Gislason, og verður ábyggilega gaman að keppni þeirra. Gylfi Guðmundsson er einnig meðal keppenda og sé hann i æfingu ætti hann að geta veltt þeim harða keppni. í 400 m skriðsundi eru tveir keppendur, þeir Steinþór Júlíus- son og Magnús Guðmundsson. Líklegt er að þeir Torfi Tómasson og Einar Kristinsson berjist um meistaratitilinn i bringusundinu. Einar er stöð- ugt vaxandi maður. Hætt er þó við að „gesturinn" Valgarð Egilsson frá HSÞ komi fyrstur að marki. 1 100 m baksundi karla eru 3 ÍR-ingar sem keppa og er Guðmundur Gíslason líklegur til þess að hljóta meistaratitil- inn að þessu sinni. Aoeins 2 sund eru í kvenna- flokki: 100 m skriðsund, og vafalau.t verður það Ágústa ÞorstcinsJóttir sem vinnur titil- inn. Allar f.jórar sundkonurnar eru frá Ármanni. í 200 m bringusundi kvenna verða úrslitin ekki eins örugg og viss, en líklegt er að bar- áttan verði milli Hrafnhildar Guðmundsdóttir og Ágústu Þorsteinsdóttir. innar hafði Wolvérhampton for- ustuna og tveim stigum meira en næsta lið, sem er West Bromw. Manchester United er í fjórða sæti með sömu stiga- tölu og Preston, eða 22 stig. Þegar Wolves og West Bromw. áttust við heima lijá Wolver- hamton varð jafntefli 1:1. Leikurinn var ekki góður hvað knattspyrnu snertir, en mjög spennandi og jafn allan tímann. Wolves skoraði fyrst, þegar komið var út í síðari liálfleik, en W. Bromwich jafn- aði. Sérfræðingar telja að barátt an um efsta sætið sé mjög hörð og segja megi að öll fjög- lur efstu liðin taki þátt í þeirn | baráttu, og aðrir benda á að gamla Arsenal sé aðeins einu stigi á eftir Preston og Man- chester U. Það vakti mikla at- hygli um fyrri helgi að New- eastle sem er þriðja neðsta lið- ið vann Luton 3:1 en Luton hefur verið mjög sterkt í vetur og er í sjöunda sæti. Á því hefur einnig verið vak- in athygli að West Bromw. hefur ekki enn síðan keppnin byrjaði tapað leik á „útivelli", og talar það sínu máli um styrk liðsins. Annars er á það bent að West Bromw. á flest jafntefli eða 9 af 18 leikjum, og næst kemur Chelsea með 6 jafntefli. I frásögn af enskri knatt- spymu má segja frá því, að Luton var um daginn á keppn- isferðalagi um Italíu. Við það tækifæri lék Luton við ítalska landsliðið og fóru leikar þann- ig að Italir sigruðu með 4:1. Þetta var æfingaleikur sem var Itölum mikils virði áður en þeir fara til Belfast 4. næsta mánaðar þar sem liðið á að keppa í forkeppni heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu. Leiknrinn þar er þýðingarmikill fyrir ítalíu, því ef þeir tapa hafa þeir misst alla möguleika að komast til Svíþjóðar. Sigur Irlands yfir Bretum hefur skotið ítölum skelk í bringu. Fyi'sti landsleikur Ira og Breta fór fram 1882 og á þessu mínútur. Landsþjálfari ítalíu var ekki ánægður með leikinn. Pólskt lið, Lodski Sportow- ski, var fyrir nokkram dögum í Englandi og lék við West Ham. Vann West Ham 4:1. Hörð orð um harðan leik 'I Enski landsliðsmaðurinn Frank Swift hefur nýlega skrifað grein í News of the World þar sem hann lætur í ljós skoðanir sínar um harða leiki og fleira, og ræðir um Evrópubikarkeppn- ina. „Eg vildi gjarnan að komið væri á Evrópukeppni i knatt- spyrnu, en ég get ekki hugsað mér neitt sem líkst gæti meir knattspyrnu-slátrun eða leiða til minni góðvilja landa í milli. Sparkið milli Boltons og liðs Rauða hersins sannaði mér að það er langt þar til stærsta hindrunin er rudd iir vegi fyrir slíkri Evrópukeppni sagði árabili hafa löhdin leikið G1 gwift;“. leiki. Af þeim liefur írland unn- j var hinn hollenzki ; ið fjóra en England fimmtm. dómari syipað og. flefitir d6m. j Charlton var emmg i Itohu arar frá meghllandi EvrópUf nokkuð siðar og notuðu Ital-; .hikandi við að blistra 4 harka. irnir tækifærið og leku við legar líkatnshrilldillgar, ónauð- > Charlton og varð jafntefli 1:1-1 svnlegunl j aHa stáði, og brögð Charlton leikur sem kunnugter^ eru þreytandi og ergileg. 1 annam delld- Italarmr h°fðll.uátu brot í knattspymu. Eg styrkt lið sitt með tveim Suð- afsaka ekki tíinn grófa leik ur-Amenkumönnum sem erujVarRar Boltón sem tónir þuilgu frabærir knattspymumeön. Það leikmenn notuðu við Rússána, var Charlton sem skoraoi fyrst, | en Italarnir jöfnuðu eftir fimm | Framh. á 10. siðu VINNINGAR B i ÐRE01B 23. OiS. N.K. DRÆTTI EKKI FRESTAÐ! ið kr miðinn Fíat •bíl 1 85.000 F ’hiiips útvarpsfónn 25.200 i(BB - - 6 segulbandstœki i 30.000 -55? L- 5 A i ferðaútvarpstcE íki 10.600.- Samtals 150.800.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.