Þjóðviljinn - 28.11.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 r
• ♦ •- ® 'í' *'*■■■* ••••••••••:* reynd er víst kjarni málsins og tilefni þessarar heim-
sóknar. Tómas metur mig mikils.
Leck Fischer; Gustavson mundi aldrei sóa á mig klukkustund, ef
hann fengi leyfi þil aö ýta viö mér á .annan hátt. Þá
/*y J /" /7 — fengi ég umbúöalaust spark. Þaö er Tómas sem heldur
Eg^blqssa hann í hljóöi eins og ég er vön, en kæri
Tómás, ég er hrædd um aö viö eigum okkar. beztu
& r stundir aö baki. Gustavson hefur þegar of mikil áhrif
» * • • « • • • • » • • * og hann dreymir um þau meiri. Hann á eftir aö blekkja
þig. Einn góöan veðurdag getur þú tekiö gamla hattinn
viö vopnuð, höfðum við lagt niöur vopn meðan á lax- þinn og fariö.
inum og kjötinu stóö. Gustavson bar mér kveöju frá Við komum að ábætinum og sherryinu var hellt í
Tómasi og frú Þrúöu, sem óskuöu mér bæði góðs leyfis
og frá öllu samstarfsfólkinu sem saknaði mín. Menn
ljúga misglæsilega. Gustavson gerði þaö meö prýöi.
Hann var annars á leiðinni til móöur sinnar til að
glösin. Gustavson fékk leyfi til aö kveikja í sígarettu
og fitlaöi lipurlega viö servíettuna mína:
— Annars hef ég veriö aö hugsa um yöur þessa
daga. Þegar við töluðum saman síöast, skildist mér að
dveljast þar í nokkra daga. Miklar annir neyddu hann þér vilduö eiginlega helzt komast frá Vistol. Þér sögöuö
til aö fresta leyfi sínu um sinn. Hann sagði ekki hvers það ekki skýrum oröum, en þér voruö vægast sagt ó-
konar annir, en nóg til þess aö ég fékk hugboö um að ánægö. En nú er þannig mál meö vexti, að sennilega
þær stæöu í sambandi við Vistol, og það var víst ætl- mun hlutafélagiö, ef ég kem áætlunum mínum í fram-
unin. Eg var eftirtektarsamur áheyrandi. ViÖ ætlum kvæmd, opna stóra verzlun og fáein útibú. Það er ekki
að auka hlutaféö. Þaö stendur mikið til. búið aö taka um það ákvöröun enn en hún verður
Hann sagöi svo vingjarnlega og hlýlega frá, að rétt tekin.
áöur en kjötið kom var ég farin að halda í alvöru að Gustavson virti fyrir sér neglur sínar. Þáö voru
þama væri um sáttafund að ræöa. Eg sat og reyndi að
finna eitthvað geðfellt í fari borðherra míns og það
tókst. Hann er fullkominn gestgjafi. Þessi hæfileiki
lýsir sér í ytri framkomu, sem hver og einn getur til-
einkað sér með nokkurri þolinmæði, en þáö eru fáir
sem nenna því. Þáð bætti líka úr skák aö báöir þjón-
arnu* á veitingahúsinu stjönuðu við okkur og voru á
látlausum þönum. ÞaÖ er ekki á hverjum degi aö
drukkið er rauðvín af dýrastu tegund á því vertshúsi,
og það hafði aö sjálfsögðú sín áhrif.
Auk þess er herra Gustavson hreinlegur með sjálfan
sig. Hann er mjög snyrtilegur. Fötin era ekki límd viö
hann. Eg hugsa aö það sé erfitt að hitta hann ó-
rakaöan.
Yfir glasið óskaöi hann mér alls góðs og fékk síðan
tækifæri til að spyrja mig um framtíðaráætlanir mínar.
Hann minntist þess raunar aö ég heföi sagt upp og ég
heföi fallizt á að vera kyrr í starfinu þegar Sandgren
forstjóri vildi ekki taka við uppsögn minni. Var þaö í
rauninni ætlun mín að fara. ÞaÖ þætti honum mjög
leitt. Hann brosti og skar brieostinn í bita og lagöi
væna sneið á diskinn minn ásamt tveim radísum. Eg
skyldi óhrædd borða ost. Hann væri hollur.
Eg var líka óhrædd. Eg stakk hnífnum varlega gegn-
um þennan feita mat og hugsaöi vonsvikin: þar kom
það. Er það bara þess vegna sem þú dokaöir við. Viltu
fá örugga vitneskju?
— Eg býst viö aö geta byrjað aftur eftir svo sem
hálfan mánuð. Eg hef haft mjög gott af þessu leyfi.
Eg horfði 1 augun á honum og hann mætti augnaráöi
mínu. Meö handarhreyfingu fékk hann þjóninn til aö
hella meira í glösin.
— Þaö væri öllum til ánægju. Við eigum sjálfsagt
eftir að ná góðri samvinnu sem verður til gagns fyrir
Vistol. Hann var svo mjúkmáll og háll. Eg skildi, hvers
vegna hann var duglegur sölumaður. Hann var reiöu-
búinn að tala klukkutímum saman um aðfa hluti.
Hann hafði nægan tíma. Ef mig hefði langað til aö
ræða um Friðsældina við hann, hefði hann hlustað
kurteislega á mig.
— Það skiptir miklu máli aö koma sölunni í gott horf.
Okkar kæri húsbóndi er dálítið íhaldssáthur. Hann
brosti aftur, og aldrei þessu vant vorum við sammála.
Blessaöur gamli Tómas meö harða flibbann sinn hef-
ur víst aldrei borðað reyktan, nýjan lax með spínati.
Þaö er ekki í hans eðli. Ef til vill ef frú Þrúöa hefði
verið meö, annars ekki.
— Sandgren metur yöur mikils og gleymir ekki hvaö
þér hafiö fórnað mörgum starfsárum fyrir Vistol. Gust-
avson jók á mig lofi og drakk dálítið. Og þessi stað-
snyrtilegar, vel hirtar neglur, Hann hræröi hægt í ísn-
um með skeiðinni:
— Væri það ekki eitthvað fyrir yður að stjóma einu
af þessum útibúum? Eg held satt að segja að þáð
myndi henta yður vel. Framkoma yðar er viröuleg. Þér
kunnið áö koma fram. Þér ættuð að selja vel.
Já, því ekki þaö. Eg sat orölaus og starði á hann. Á
Tómas nú að hafa verzlanir með svefnherbergjum í
gluggunum og djarfleg málverk sem enginn þorir að
hengja upp. Og ég átti aö vera verzlunarstjóri. Þetta
var beinlínis vinsamlegt af Gustavson. Hann var alls
ekki að hugsa um að losna við mig af skrifstofunni.
Hann ætlaði að útvega mér betra starf.
— Eg hef aldrei staðið í búö. Eg varö aö fá tíma til
aö hugsa mig um. Ljómandi var þetta annars vel dul-
búin árás. Vistol fórst vel við mig. Vistol rak mig ekki
á götuna.
— Eg veit ekki enn, hvort það veröa nokkrar breyt-
ingar aö ráði á kaupi, ef til vill lækka laun yöar lítiö
eitt fyrst í staö, en þaö lagast. Samstarfiö milli yöar og
starfsfólksins á skrifstofunni hefur satt aö segja ekki
verið alveg.... tja, snuðralaust. Á þennan hátt veröur
bezt bætt úr því fyrir alla. Gustavson var hættur aö
hræra í ísnum. Hótunin var í góöum umbúðum. Hann
hellti meira sherrýi í glösin:
— Er þetta ekki góð hugmynd? Þér skuluö hvorki
segja já í dag né á morgun. Þér megiö gjarnan velta
Deyfilyfjaneytendur eru sjuklingar
— ekki afbrotamenn
Jarðarför hjartkærs eiginmanns míns, fósturföðúr,
og afa,
SIGURÐAB GUÐMUNDSSONAR, vélstjóra,
Njarðargötu 61,
fer fram frá Fríkirkjunni kli 1.30 e.h. á morgun.
Hólmfríður Björnsdóttir,
Þorsteinn B. Jónsson, Jón Guðmundsson
og bamabörn.
að grípa tjl þvingunar á einn
eða annan hátt til þess að fá
deyfilyfjanotendur til þess að
hætta.
Hvort réttara sé, að taka
algerlega fyrir notkun deyfi
lyfja hjá þeim sem lækna skal,
eða hvort betra sé að minnka
skammtinn smámsaman er talið
álitamál, læknirinn verði að
taka ákvörðun um þetta í
hverju einstöku tilfelli. Flestir
nefndarmanna töldu, að bezt
yæri að taka fyrir notkunina
undireins og algerlega, ef þess
væri nokkur kostur, einkum
,þegar um er að ræða ofnaúth-
á ópíum og morfínefnum.
Á öilum sviðum deyfilyfja-
ofnautnar, segir nefndin, er
vanizt. hafa á ofnautn vegna J um að ræða sjúkdóma, það
félagslegra aðstæðna, t. d. i verður að fara m.eð deyfilyf ja-
vegna fátæktar, eða af per- notendur sem sjúklinga og
sónulegum ástæðum. Yfirleitt ^ ekki sem afbrotamenn, ef menn
má g,era ráð fyrir, að það sé. viljá ná góðum árangri og
Það er auðveldara að lækna
deyfilyfjaneytendur en margan
grunar, segir í áliti sérfræð-
inganefndar Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunar (WHO), sem hefur
rannsakað þetta alvarlega fé-
lagslega Vandamál mjög gaum-
gæfilega. Lagði nefndin áherzlu
á að rannsaka hvernig lækna
mætti það fólk, sem hefur gefið
sig á vald ofnautnar deyfilyfja.
Erfiðast er að venja fólk af
deyfilyf janotkun, sem hefur
vanið sig á eitrið vegna likam-
legra sjúkdóma. I slíkum tilfell-
um veröur að beita sálrænum
lækningaraðferðum með liin-
um likamlegu. Auðveídast, seg-
ir í á'iti nefndarinnar, er að
lækna deyfilyfjaneytendur, sem
Litið inn á skýli
Framhald af 4. siðu.
ið á eyrinni meira • og mmna
síðan hann vár 14 ara.
Við- spyrjum fyrst hvort nóg
sé að gera.
— Nei, vinnan héma hefurj
ver:ð stopul eins og oft á
haustin og virðist vera lág-
deyða núna áður en jólaann-
irnar byrja.
Svo er okkur sagt að einkum
sé erfjltt fyrir unga verka-
menn, sem ekki séu í fastrí
vinnu við höfnina að íá vinni
þar. Verkstjóramir hillast ti
,.að taka alltaf sömu kallana“
Stundum ber við, einkum fyr
ir jólin að skólastrókar koma
til verkstjóranna með miðá
upp á vasann, sem þejr hafa
fengið gegnum kunningsskay
við Eimskip eða aðra álíka oi j
fá þeir þá strax vinnu.
— Hvers konar vinnu eri
menn einkum tekr.ir í hér i
skýlinu?
— Alltaf me'r.a og. minna ji
skip en á sumrin aðallega jí
steypuvinnu. Annars er þetta
alla vega vínna aii,t niður i
1—2 tíma 'handtök -við að
.1
hreinsa ruslakompu eða flytj,a
píanó. j
— Er borgað að kvöldi, þar
sem menn vinna kannski 1—(2
daga?, í
— Við erum að reyna ií-3
koma þeirri venju á en þáð
gengur erfiðlega.; Stundum f^r
jafnlangyr lími í að eltast víð
borgunina og fór í vinnuita
sjálía.
— Haldið þið að hægt sé a3
skipuleggja vinnur.a héixa
betur? j
Já, margar breytingar mætií
gera en sjálfsagt er erfitt þð
korpa á góðu skipulagi í þe:;s-
um kofa og varla von að það
takist fyrr en bæjarstjómar-
íhaldið fellur og nýtt verka-
mannaskýli verður byggt..
— Já,: hvernig íírmst ykkur
aðbúnaðurinn hérna á skýlinu?
Það er auðvitað allt of lítið
og ófullkomið elns og margoit
hefur verið bent á. Þö vaeri.
hægt. að bæta þetta á ým^an:
hátt, t. d. væri mikil þörf. á.að
setja upp síma til aínota fýrif
verkamennina. Hér ættu , að
liggja frammi töfl og spil, eiím-
ig þyrfti að ganga betur frarh
í að bægja fylliröftum firá
skýlinu. Það virðist full þöri
á sérstöku skýli fyrir þá. því
auðvitað þurfa þejr að öiga
eitthvert athvarf þegar þeir
koma úr kjallaranum.
Við látum okkur detta í hug
að hér sé framtiðarhlutvierk:
fyrir gamla skýlið, þegar nýtt'
verður byggt.
Við þökkum piltunum fyrlr
upplýsingarnar og búumstj til
að yfirgefa staðinn. Það héfur
fækkað í salnum, þvi þeir serií
byrja að vinna k)f.'8,.efú fam-
ir. Þeir sem eftir errT'bíða íeft-
ir handtaki. Nokktjr hafa tékið
fram töfl, sem þeijf-fá að geýma
hérna, aðrir láta.Sér -nægja að'
erfttt að venja fólk af ofnautn ^ lækningu.
og -aö í flcstttm. tilfeUvun yenði
(Frá S.Þ.
‘spiía stokk. Og svo er hægt
að drekka kaffi allan dagir.n
fyrir túkall.
H. B.
Húsnæðismiðlunin
j
Ingólfsstræti 11 í
Sími 18-0-85