Þjóðviljinn - 05.12.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Blaðsíða 1
Þegar sé hafizt handa um rót- tækar aðgerðir í landheigismálnm LandgrunrtiS er yfirráSasvœSi Islendinga einna Larsen dsíur 1 fjórðu umferð á skákmót- inu í Dallas vann Bent Larseia Evans í 28 leikjum og biðskák þeirra Larsens og Janovskyg úr þriðju umferð lauk einnig með sigri Larsens svo að hann er nú efstur á mótinu með 3y% vinning eftir 4 umferðir. Hanrí hefur unnið þá Najdorf, Jan- ovsky og Evans og gert jafn- tefli við Gligoric. Blaðinu er ókunnugt um úr- slit í öðrum skákum í fjórðK umferð nema að þeir Gligoric og Reshevsky munu hafa gert, jafntefli, Friðrik átti að tefla við Najdorf. 11. þing Sósíalistaflokksins gerði einróma álykt- un-um landhelgismál, þar sem. kraíizt var taíar- lausra aðgerða, svo sem heitið var í stjórnarsátt- málanum. Ályktunin í heild er á þessa leið: „11. þing Sameiníngarflokks; alþýðu — Sósialistaflokksins skorar á ríkisstjómina að hefj- ast þegar handa um róttækar að- gerðdr í 1 andhelgismálunum, svo sem heitið var í stjómarsáttmál- anum. Telur flokksþingið, að land- helgismálið og friðun íslenzka landgTunnsins sé algert innan- Tvennar sögur af bardögum í Ifní 1 tilkynningu sem gefin var út í Madrid í gær um bardag- * ana í nýlendunni Ifní á Atlanz- hafsströnd Marokkós var sagt að Spánverjar hefðu nú hrak- ið skæruliða úr öllum stöðvum þeirra í suðurhluta nýlendunn- ar. Málgagn Marokkóstjómar, A1 Aram í Rabat, sagði hins vegar í gær, að skæruliðar hefðu sótt 20 km inn í Ifní að sunnanverðu og héldu þar velli. góð. rikismál vort og varar eindregið við því að afgreiðsla. þessa mik- ilsverða sjálfstæðis og hajrs- munamáls sé látin, velta á við- Lítíll sðdaraflí Afli Akranesbáta var lélegur í gær. Tíu bátar komu inn. Aflahæstur var Höfrungur með 107 tunnur, næst var Sigur- von með 84 og Keilir hafði 72 tunnur. Sumir bátanna höfðu ekkert fengið. Síldin er Hún er aðallega fryst. Sandgerðisbátar reru allir í gær, en afli var lítill. 16 bát- ar komu að með samtals aðeins 356 tunnur. Aflahæstur var GrundfirðingúT H. með 83 tunn- ur, en nokkrir bátanna höfðu engan afla. Síldveiðibátar frá Hafnarfirði hafa fengið lélegan afla undan- fama daga. 1 gær komu til Hafnarfjarðar 6 bátar og var afli þeirra samtals aðeins 160 tunnur. Aflahæstur var Fjarð- arklettur með 65 tunnur. Bát amir réra allir í gær. Rauðir fánar hlakta yfir hollenzkum fyrirtækjum Haldið er áfram að þjarma að Hollendingimi og hol- lenzkum fyrirtækjum í Indónesíu, en ekki hefur þó kom- ið til neinna alvarlegra átaka þar enn. Verkamenn sjö stórra hol- lenzkra fyrirtækja i höfuðborg- inni Djakarta hafa dregið rauða fána að hún yfir bækistöðvum þeirra. Hollenzkir starfsmenn þeirra hafa þó fengið að gegna störfum sínum áfram. Djuanda forsæt’isráðherra hefur skorað á landa sína að sýna stillingu og forðast óhappaverk. Upplýsingamálaráðherrann Sudibjo, sem er formaður nefnd- ar þeirrar sem vinnur að því að Hollendingar afsali sér völd- um yfir Vestur-Irian (Hollenzku Nýju Gujneu) hefur tekið undir þessa áskorun forsætisráðherr- ans. Baráttunni sé beint gegn hollenzku stjóminni en ekki ein- staklingum af hollenzkum ætt- um. Handtökur1 Um 20 menn hafa verið hand- teknir í Djakarta, sakaðir um hlutdeild í banatilræðinu við Sukarno forseta í síðustu viku, sem kostaði níu manns, mest böm, lífið. Lögreglan segir að þeir hafi játað. Lögregla og her eru á verði í Djakarta og öðrum borgum Indó- nesíu, en ekki hefur enn komið til óeirða þar. Hollenzka lögregl- an heldur vörð um sendiráð Indónesíu í Haag, en þar hafa heldur ekki orðið neinar óeírðir. horfi annarra þjóða eða málið sé tafið vegna umræðna á alþjóða- ráðstefnum. Flokksþingið ítrekar fyrri sam- þykktir flokksins um að land- gnurnið sé yfirráðasvæði íslend- inga einna og þeir einir ákveði meö hverjum hætti auðlindir þess séu hagnýttar í framtíðinni. Treystir flokksþingið því, að fulltrúar Alþýðubandalagsins í ríkisstjórn og á Alþingi leggi hér eftir sem hingað til ríka. á- herzlu á skjóta afgreiðslu máls- ins og noti hvert tækifæri sem gefst til þess að skýra á alþjóðavettvangi sérstöðu íslands í þessum efnum.“ Skýlaus réttur íslendinga til íslenzkra handrita 11. Þing Sósíalistaflokksins samþykkti eftirfar- andi ályktun um handritamáliö: „11. þing Sameiningarflokks alþýöu — Sósíal- istaflokksins leggur áherzlu á skýlausan rétt ís- lendinga til íslenzkra handrita og muna í dönsk- um söfnum og skorar á ríkisstjórnina aö vinna ötullega aö endurheimt þeirra. Jafnframt vill þingiö þakka öllum þeim aöilum í Danmörku, sem stutt hafa hinn íslenzka mál- staö í þessum efnum. Frestað hvaðeftir annað að senda gervitungl USA á loft Tilrauninni seinkaSi bceSi vegna veSurs og galla sem komu I Ijós ó slSusfu sfundu \ HiÖ litla gervitungl Bandaríkjanna var ekki enn komiö á loft þegar síöast fréttist í gærkvöld og haföi verið frestaö hvaö eftir annaö aö skjóta því út í geiminn. Fyrst var ákveðið að Vang- uardflugskeytinu sem flytja á gervitunglið á braut þess yrði skotið á loft kl. 20 eftir ís- lenzkum tíma. En því var síð- an frestað til kl. 21.40, og aft- ur til 21.45, síðan til 22.30 og loks til 23.40, og ekki var vit- að þegar blaðið fór í prentun hvort skeytið hefði þá komizt á loft. Varað við bjartsýni Það er bandaríski flotinn sem stjórnar þessari tilraun. Landvarnaráðuneytið í Wash- ington varaði bandarískan al- menning við því að vera of bjartsýnn á að þessi tilraun myndi takast; engin trygging væri fyrir því. Einn af tals- mönnum flotans sagði hins veg- ar að líkumar væru 3 á móti 1 fyrir því að hún heppnaðist. Ástæðan til þess að frestað var hvað eftir annað að senda gervitunglið á loft var sögð fyrst og fremst sú að veður væri óhagstætt á tilraunasvæð- inu við Cape Camaveral í Flor- ida. Það var dimmt yfir þar í gærmorgun og allhvasst, en vonir stóðu til að veður batn- aði þegar á daginn liði. Gallar á síðustu stundu Vísindamenn flotans hafa undanfama 6Ólarhringa kann- að hvem hlut í Vanguardskeyt- inu. Síðasta rannsóknin hófst 11 klukkutímum fyrir þá stund sem fyrst hafði verið ákveðin og leiddi hún að sögn frétta- manna í Ijós að enn voru ýms- ir gallar sem hæta þurfti úr. Heyrist ekki í venjulegum j viðtækjum 1 í gervitunglinu, sem er rúm 2 kíló og um 16 sm í þvermál, em tvær litlar útvarpsstöðvar. Þær em þó svo veikar aS hljóðmerki þeirra munu aðeins heyrast 1 sérstaklega sterkun* viðtækjum og radíóamatörar munu því ekki geta fylgzt með ferðum tunglsins, þó að það hafi komizt á loft. Það hefur heldur ekki verið skýrt frá á hvaða bylgjulengd þœr senda. Ellefu athuganastöðvar Gervitunglið er einnig svo lítið að ekki verður hægt að fylgjast með ferðum þess I venjulegum sjónaukum og enx* síður með berum augum, en Bandaríkjamenn hafa 11 radíó- Framhald á 12. síðu. Margir biðu bana í járn- brautarslysi í London A.m.k. 30—35 memm biðu bana í jámbrautarslysi sem varð í suðausturhluta Ltmdúna um kl. 17 i gær. Fuilskipuð farþegalest ók af mxklum hraða á aðra lest, sem elnnig var fullskipuð farþegutm, við St. Johnsstöðina. Svartaþoka var þegar slysið átti sér stað og torveldaði hún einnig björgunarstarfið. Þriðja lestin fór út af teinunum þeg- ar hún rakst á brak úr hinum tveím. Þoka vax í öllu Mið- og Suður-Englandi I gær og olli miklum vandlræðum. Einn mesti jarðskjálfti á þessari öld mældist í gær Enn ekki vitað um upptök, en talið að þau hafi verið einhvers staðar í Asíu Jaröskjálftamælar um allan heim sýndu í gær einn harðasta kipp sem talið er að komið hafi á þessari öld. í Kippurinn var að mæíingatæki svo snarpur fóru sums staðar í ólag. Vísindamenn við Kaliforníuháskóla sögðu að jarðskjálftinn hefði a. m. k. verið eins mikill og sá sem lagði San Francisco í rústir ár- ið 1906. Vísindamenn í Tokíó sögðu hann hafa verið álíka og þann sem lagði Tokio og Jokohama í eyði árið 1923. í gærkvöld var enn ekki vit- að hvar jarðskjálftinn hefði haft upptök sín. Fyrst var tal- ið að það hefði verið í Mon- gólíu eða á Malakkaskaga. I Tokíó var talið líklegt að upp- tökin hefðu veríð í Kína eða Ytri Mongólíu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.