Þjóðviljinn - 07.12.1957, Side 11

Þjóðviljinn - 07.12.1957, Side 11
•r.o ~------------—-------— --------------------------------------—----------- —— ....................---- Laugardagur 7. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 • # • <s * . ® Leck Fischer: sneið klukkan eitt, en við áttum ekkert brauð, svo að við drukkum aðra flösku. Sjáldan hef ég drukkið vín, sem svífur á mann á géðþekkan hátt. Hálfdán hefur þá lært dálítið á því aö vera tóbaksilaupmaður. Eg bregð fyrir mig háði, en það er meinlaust háð. Þegar ég hringdi til hans var hann blíður og ástúð- legur í símann. Þaö lítur hlægilega út á prenti að hægt sé að vera ástúðlegur í símann. En þaö er hægt. Röddin fær miklu fegurri og innilegri hljóm en endranær. Hann þakkaði mér fyrir að vilja koma og lofaöi að koma sem fyrst, svo að við gætum boröaö á leiðinni og látið Fríðsældina eiga matseöilinn sinn í friði. Og þáð varö úr. Hann hafði fengið einhvern til að vera í búðinni og við námum staðar viö yfirlætislausa lcrá, þar sem kvöldlífiö var ekki byrjað og þar sem fram- reiddur var fiskur sem bragöaöist eins og ósvikinn fisk- ur. Hálfdán var hugsunarsamur og bauð mér á eftir að' horfa á rústir af einhverri höll sem einhver kóngur hefur.búið í. Við horfðum meö hátíðasvip á fáeina rauða múrsteina og hugsuöum dálítiö um kóngsdótturina, sem flæmdi alla biðla frá sér og gerði sér loks að.góðu . hestasvein föður síns. Sögurnar eru svo margvíslegar. Sjálfsagt hefur hann verið fallegur piltur og allir biðl- arnir ellihrumir öldungar. : Hálfdán ók meö mig að tómu bjálkahúsi. Vinur hans einn ætláði aö selja það og>'Við * gátum gengið um í friði, athugaö staðhætti og gagmýnt aö vild j stofuna og svefnherbergin tvö með lokrekkjum uppi og niðri fyrir sex. Þarna var brunnur með fallegri j brunnsveif sem var óvirk og sólskýli, sem engin söl var í þessa stundina, en flísarnar voru enn heitar^ eftir hita dagsins. Uppi á svölunum stóðu legustólar í leyniskoti bakvið hurðina og Hálfdán var meö flösk- ur og glös meöferðis og útbjó borð úr tómum kössum. Gegnum stóru rúðuna sáum viö yfir grenikrónur ut! á spegilslétt- hafiö. Þessi tré skyggðu dálítiö á. Hálfdán var sannfærður um aö þaö þyrfti að fella talsvert af trjám. — Ef við ættum að búa hér, sagði hann, og snart hönd mína, en það stendur ekki til. Nei, það stóó ekki til. Við sátum ut-an tímans og reyndum að halda dauðahaldi í ögn af sælu, áöur en hann hrifi okkur meö sér aö nýju. Eg las eitt sinn bók um elskendur sem földu sig í svona sumarbústaö, meö feiknin öll af niðursuöudósum til aö njóta hvors annars og uppgötva sannleik ástarinnar. Þaö endaöi meö skelfingu. Dósamatur gengur til þurrðar, hversu mikið sem af honum er. Þau voru of gráöug. Við fórum aöeins fram á eitt kvöld. . — Eg hefði ekki átt aö fara burt. Mér varö þaö ljóst eftir á, en þá var ómögulegt aö snúa aftur. Þaö var eins og óheppni okkar hryndi yfir mig og lamaði mig. Eg var ekki neitt og átti ekki neitt. Víö höfum sem sé orðiö fyrir óheppni saman. Nú • veit ég það. ÞaÖ er dálítiö sárt, en þaö er iangt um liðið. Allt máist út með tímanum. En Hálfdán var sem sé skynsamur. Hann var út und-1 ir sig. Hann vissi vel liverju ég hafði ekki getað gleymt. Að við yrðum að tala út um þetta timabil, áður ep við g'ætum nokkru sinni mætzt aftur sem maöuf og kona Og hörfát í augu. .— Það er svo langt um liðið. Eg hjálpaöi hönum. Þaö er ekki sami maöurinn sem þú sitúr hjá í dag, hugsáði ég.. Öll breytumst við. Við erum með mörgu móti. Það hef ég líka iesið bækur um. Hafi maöur ver- ið andstyggiíegur, getur maður alltaf byggt sér upp Þökkum irmilega sýnda samúð v'ió andlát og útför ÞORBJARGAR ALDlSAR BJÖRNSDÓTTUR Sigurður Guðinundsson, börn, ten.gdabörn og barnabörn. snjalla vörn. Persónuleikinn getur veriö klofinn. Maöur var önnur manneskja. Já, bókmeimtirnar geta oft hjálpaö okkur. Ef Hálf- dán hefði lesiö vitund meira, hefði hann getað varið sig með miklu meiri glæsibrag. En hann þekkir ekki FRÁSAGNIR BÆNDAHÖFÐINGJA: Minningabók Magnúsar Friðrikssonar, Staðarfelli Magnús á Staðarfelli var maður langminnugur. í Minningabókinni lýsir hann þjóðháttum og búskap- arlagi í Dölum í æsku sinni um 1870, harðindunum sem yfir gengu, sjóróðrum af Suðurnesjum, ferðalögum og mannamótum. Hann lýsir starfi Torfa í Ólafsdal, þess mikla töframanns, og áhrifum hans, búnaði, félagsmálum og verzlunarmálum við Breiðafjörð.. Öll er frásögn hans fróðleg og forvitnisleg fyrir þá er kynnast vilja háttum fyrri tíðar og viðreisnarstarfi því, er unnið var um og upp úr aidamótum.. í bókinni er fjölmargt mynda af genginni kyrislóð manna í Dölum og við Breiðafjörð, en fyrsta myndin í bókinni er af plógi Torfa í Ólafsdal og hin síðasta af herfi hans, þessum heimagerðu verkfærum, er ,fóru á undan búnaðartækni þeirri er við nú búum við. Hlaðbúð Kaupið jólafrakkann þar sem urval- ið er mest (> gesðii ai poplín irökknm nýkomið. P.EYFELD Ingólfsstr. 2, Sími 10199. Auglýsi 5 / Þ/óðv/7/amim Leikföng og brúður, alls konar. Rurstar og burstavörur. Damask. Tilbúinn fatnaður. Búsáhöld úr tré. Pílviður, með og án barkár, hvítur og gulur. Körfur og vörur úr reyrfléttum. Reyr húsgögn. Körfur, fléttaðar úr sefgrasi. Véiðarfæri, stan.gaveiði o.s.frv. Aldinmauk, ávextir og niðursoðið græn- meti. — Smávörur úr málmi, skrautýörur alls konar. Teikniáisöld og mælitæki alls konar. ATHUGIB: Vér tökum við hráefnum og hálfunnum cfmim og breytum þeim í fullunna vöru. Sendum vöruskrár, þeim, sem þess óska. Cooperative Company Foreign Trade Ltd. Foksal 16a, Wárszawa, Pólland. Símnefni: COPEX, Warszawa. C 0 0 P E X I M

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.