Þjóðviljinn - 21.12.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.12.1957, Blaðsíða 12
12) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. desember 1957 WALT DISNEY Hringbökunarofríár Alveg ný gerð íekin upp í dag. — Gott verð. Ómissandi á hvejfii heimiii. — Komið og skoðið. Véla- og raftækjaverzlunin Lí. Bankastræti 10, — Sími 12852. — Try,ggvagötu 23. ^ — Sími 18279. — í Keflavík á Hafnargötu 28. . b ' < IhC BJ í >0 öj.ci nnr Myndirnar í þessari fallegu litslícreyttu bók eru teknar úr kvikmyndinni um LÍSU í Undralandi. LITBRA Sjálfsafgreiðsla í gróðurhúsinu okkar. — Mikið úrval af krossum, 'í krönsum, jólaskeifum, skreyttum skálum og körfum. Jólatré og greni. , .* Gjörið svo vel að ganga inn. — Hring- keyrsla um gróðrarstöðina. * t Óþaríi að snúa við. Opið yfir helgina. Gróðrarstiiðin við Miklátorg — Sírni 1-97-75. SKRIFSTOFUSTARF Heildsölufyrirtæki vantar vana skrifstofustúlku nú strax eða um áramótin. Eiginhandarumsókn leggist inn á skrifstofu þessa blaðs. Merkt: Desember 1957. Nú mega þeir koma sem kaupa vilja verðlækkað- ar jólabækur — Mikið úrval af góðum jólabókum fyrir börn og fullorðna BÓKASKEMMAN Traðarkotssundi 3 (vi.ð Þjóðleikhúsið) S ö 1 u I u r n við eina aðalgötu bæjarins er til sölu nú þegar. i Leigusamningar um lóð til 8 ára. I semja ber við Komráð Ó. Sævaldsson, endursk. Sími 3-34-65. í Lœknir til sjós Ýkjulaust ein skemmtilegasta jólabékin, sem nú er á mark- aðnum. Höfundur bókarinnar Richard Gordon hefir skrifað nokkrar bækur, sem allar hafa selzt í risaupplögum. Kvikmyndir ha.fa og verið gerðar eftir þeim og myndin Læknir til sjós var sýnd hér í Gamla bíói í sumar við mjög góða aðsókn. Langt er fjarri því að myndin fylgi teksta bókarinnar þótt allir gömlu kunningjarnir séu þaraa ljóslifandi með vandræði sín og skapbresti. — Auðvitað má deila um hvor betri sé, bókin eða mynd- in en margir mæla samt að bókin sé ekki síðri. Þar er lýst létt og hispurslaust, lífí far- manna á höfum úti, hugsunum þeirra og athöfnum, gleði þeirra og sorgum. í hafnar- borgunum fylgjum við svo vinunum útí ævintýrið og oft eru þar sem fyrrum ekki allar ferðir til fjár. Athugið vandlega hvort þetta er ekkí einmitt bókin, sem vini yðar muni þykja vœnt um að fá I jólagjöf. Ægisutgáfan. Áramótafagnaður verður í Tjarnarcafé á gamlárs- kvöld, 31. desember. Hin heimsfræga hljómsveit Gunnars Ormslev leikur fyrir dansi og söng frá kl. 10 til 4 e.m. Matur verður afgreiddur frá kl. 7 til kl. 10 e.h. Hver miði gildir sem happdrættismiði. Skemmtanastjóri verður hinn vinsæli söngvari Haukur Morthens.. Þeir sem vaiið Iiafa Tjarnarcafé ættu að tryggja séjr miða I tíma og eigi síðar en 29. desember n.k. Miðair eru afgreiddir frá kl. 2 til 4 dagana 27., 28. og 29>. desember í skrifstofu liússins. K0NFEKTKA5SAR VINDLAKASSAR, stórir og smáir JÓLASÆLGÆTI í miklu úrvali. HREYFILSBÚÐIN við Kalkoínsveg. í Góðar bækur gledja góða vini: Þær iást allar hjá Bókabúð Braga (• c» 01 ú» (• <0 (0 (0 & (0 CD <0 (0 (0 <é (0 (0 (0 (0 (• (•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.