Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 12
12) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. desember 1957 OST AR Mjólkurbú Flóamanna Flóabúið býður yður til viðbótar sex nýjar OSTATEGUNDIR Kaupmaður yðar eða kaupíelag getur nú afgreitt til yðar: FLÓA Smurost 45% FLÓA Smurost (sterkan) FLÓA Grænan Alpaost FLÓA Smux'ost með hangikjöti FLÓA Rækjuost FLÓA Tómatost KJÖRORÐ OKKAR ER: Fullkomin framleiðsla — Fullkomin þjónusta GLEÐILEG JÓL. FARSÆLT NÝTT ÁR. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kóka-kólaverksmiðja í íbiiðarhverfi Framhald af 3. síðu. rekstri livenær sem bæjar- stjórn krefst þess, enda sé sú krafa sett fram með a.m.k. eins árs fyrirvara. Ársleiga fyrstu 5 árin kr. 4.00 pr. fermetra“. Gils Guðmundsson kvaðst eindregið á móti því að verk- smiðjan yrði starfrækt þarna áfram inni í íbúðarhverfi. í- haldsmenn voru þögulir um málið, en urðu áhyggjufullir á svip. Hurfu þeir að því ráði að vísa málinu til umsagnar heilbrigðisnefndar og ' umfferð- arnefndar. Og ,nú er beðið efí- ir því hvört heiÍbrigðisnefnlToy'1 umfer.ðarngfnd.; lxafa heilindi ti! . Iþess að lýsa yfir fyrir kóka- ^ óxodx:!'; í'.'ri ;ur/i 6;>■ r Á tæpasta .vaðj, pr stríðssaga John Castles, brezks liðsfor- ingja sem Þjóðverjar tóku til fanga í fyrstu orustum síðustu heimsstyrjaldar. Sagan gerist þvínær öll í fangabúðum Þjóð- verja. Hún greinir frá flótta- tilráunum liðsforingjans, en þó fyrst og fremst starfi hans í- fangabúðunum við að hjálpa c'ðrum til að flytja, tala kjark í meðfanga og bjarga þeim. Töluverður hluti bókarinnar er um dvölina í Auschwitz, ger- eyðingarstöðinni, þar sem naz- istarnir brenndu Gyðinga og kommúnista. Söguhetjan dvaldi á þessum stað þar til einn dag að rússneskar fallbyssur tóku að þruma skammt undan. Brugðu þá Þjóðverjar við og ráku fangahjörðina á undan sér vestur á bóginn, með skamm- byssuna að keyri. Þegar vestur kom í Þýzkaland tókst sögu- hetjunni, ásamt fleirum, að sleppa frá Þjóðverjum og ná loks sambandi við heri Breta og Bandaríkjamanna. kóla-Björn að það sé bæðí heilsusamlegt og æskilegt fyrir umferðina að starfrækja kóka- kólaverksmiðjuna inni í miðjn íbúðai’hvei’fi. „Svo ®ð lífið bœri á" ‘ Bjarni Benediktsson hefur tvp.. daga í röð borið fram kröfu um það i blaði’ sínu að ríkigptjórnin geri hann að ráðunauti sínum í xitanrílds- úfnluni!! ■Þessa kröfu rökstuddi hann á þriðjudag með því að birta undir briggja dálka fyrirsögn á forsíðu einhverja hlægileg- ustu frétt sem sézt hefur í is- lenzku blaði. Segir þar að sænskt blað hafi það éftir svissnesku blaði að svissneskur maðxxr búsettur í Frakklandt haldi því fram „að Stalín Iiafl 1950 liaft á prjónummi áætl- anir xim að innltma i Sovétríkin, svo að lítið bæri á (H> eftir- taiin ríki: Kóren, Finnland, Rwpíióð. Pnnmörku, íslandi, Tyrkland, Grikkiand og e. t. v. elnnig Persiu og Afganistan ... r>v eerrir greiriarböfundur, al? Stabn lxafi s,í-ort berskin, þeg- n ■■ gprði áætTpn cína og "ot liann hvi ekki látið til Allt átti "þetta poo-ý pg i "opacii ..evo pð lítið TíorS nctqp-f lúfirS FlVOrt hif'íl c-íAi-Prj'iAriOfji sérfr^^iosjur ^’Eis- of t.rúif Rlálfur hpcrcTi fnránle<vo e.n. Koffp ov Qp ynnlfln+vii'n°",t fieríl Toífir 0'nir,Viov'>-^o'^ í vtou- ^Urícjrw-'Inro, 0°“ á <5ÍÍ1r11vn hfnm- hT'o’cyir >1 yn ól f ] nfnin^ enm honrrio* f|,(rfut> mól c*iff cypfnr pnðvii"0ð pM<(. c? ovf>**r»?ií n o’ii r oinc; V'ðíl, voív,c« r><r Ivrrpro'l j m5’nrli ]ionnm folin stjóm ó bTaði nema á íslaudi. \ !■ MEmm / t Hin stórkostlega jólasala heldor áfram í ListamannaskálaRum Meðal annars: Manchettskyrtur kr. 65,00. Kvenskór frá kr. 28,00. Inniskór frá kr. 10,00. Leikfimiskór á kr. 10,00. Herra skór frá kr. 145,00. IBarnaskór frá kr. 28,00. Herrabindi frá kr. 10,00. Herrahattar á kr. 155,00. Gólflampar kr. 785,00. Vegglampar kr. 38,00. Borðlampar frá kr. 64,00. Ljósakrónur á kr. 140,00. Kertastakjar kr. 12,00. Brengjafrakkar kr. 190,00. Barnapelsar kr. 269,00. tírval af leikföngum frá kr. 5,00. Kvendragtir kr. 190,00. Kvenpils kr. 75,00. Skrifborð frá kr. 1825,00. Eldhúsborð frá kr. 420,00. Dívanar frá kr. 695,00, Bókahillur frá kr. 1825,00. Borðstofustólar á kr. 298,00 og stoppaðir á kr. 350,00. Barnastólar kr. 575,00. Sófaborð kr. 1400,00. Eldhúskollar kr. 98,00. Smáborð frá kr. 270,00. Reyksett frá kr. 165,00. Allar stærðir af gólfteppum — mjög glæsilegt urval JÓLASALAN LISTAMANNASKÁLANUM Góð bók er bezta jólagjöfin. Jólavörumar fáið þið hjá okkur „ Bókabúð Máls og mennmgar Skólavörðustíg 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.