Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 16
fh n b'i'iLic'jUO p a r| ^ p»^ •t •:-}?'■ <ThÁ4 /^í^cepaSii/aB^i !:_:J I..É PóHfa ao kirkja varoj miBuB vi'é HiöoviLmiii Sunnudagur 22. desember 1S57 — argangur 299. tbl. irfu Stjóraarkjör stendur ylir Stió”n kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur hefur nýlega ^ssmþykkt að veita 250 þús. kr. til Hallgrímskirkju, og var sú ráðstöfun staðfest með 8 atkv. gegn 5 á síðasta bæ j arst j órnarf undi. Svo virðist sem enn sé eitthyað manna þeirrar skoðunar að byggja beri steinbákn fyrir millj- ónir kr. til þess að láta það standa yfir sálunum í Hallgríms- sókn á sunnudögum. í urm æðunum um mál þetta á síðvsta bæiarstjórnarfundi flutti Alfreð Gíslason eftirfarandi til- lögu: ..Eæjarstjórn samþykkir að veita Hallgrímsprestakalli kr. 25G.0Ö0, enda verði stærð kirkjunnar í samræmi við þörf safnaðarins, og rekstur hennar hotium viðráðaniegtir.“ í ræðu fyrir tillögunni minntist Alfreð Gíslason á þá gömlu hug- mynd að reisa á Skólavörðuholti kirkju til rninningar um Hall- grím Pétursson. Al’ir vissu að síð- an hefði verið horf ð að því ráði að byggja liíla kirkju til minn- irgar um skáldið að Saurbæ á Hvalfiarðarströnd, þar sem sr. HaPgrímur var pres'ur. Almennt myndi því hafa verið trúað að þar ssm þjóðin hefði reista sr. Hallgrími minningarkirkju í Saurbæ, yrði kirkja Hallgríms- prestakalls í Reykjavík miðuð við starf safnaðarins, slíkt væri eðlilegt, og við það væri tillaga sín miðuð. Hinsvegar kvaðst hann telja hið mesta óráð að fara að reisa yfir Ha.llgrímssr'fnuð stein bákn, eftir þeim hugmyndum er uppi hefðu verið þegar til s'óð að reisa Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuholti. Þá ræddi hann einn'g að ekki myndu liggja fvrir neinar teikn- ingar af kirkjunni, nema útlits- teikningar. Gils Guðmundsson minnti á rð mjög margir væru á móti því að reisa svo gejsistóra kirkju og upphaflega hefði verið áformað. Beindi Gils þeim fyrirspurnum til borgarstjóra hvort bvgginaar- nefnd hefði veitt lej'fi fyrir s’íku kirkjubákni, og hvort fyrir lægi fiárfestingarleyfi til slíkrar bygg- ingar. Borgarstjóri svaraði því að kirkjan hefði upphaflega venð hugauð sem l?ndsk:rkia, en ?lls ekki miðnð við þarfir Hallgríms- pres'aka’ls. Kvað hann ógerning mundu að bvggja kirkjuna án bess lil kæmi framlög frá ríkinu. Ro”g'5rs<ióri k,raðst ekki telia fært pð binde f’árveitingn'na bvi sk’1"rði sem felst í tillögu Al- fve«-. & jarear Stiórn og trúonaðarmannaráð bera íram A-Iicta Fyrir nokkru er hsfið stjcrnarkiör í Ejómannafélagi. Hafnarfjarðar. Eru. tveir listar í booi, A-listi, borinn fram. e-i -nn’v.-ti borgarstjöri að út-! af stjórn og trúnaðarmannaráði féla^sins, og B-listi, sem litste'kníng Guðións Samúelsson-1 hefur hlotið sameiginleg meðrnæli MorgunblaÖsins og Al* ?r pf Ha'lgr’mskirkju væri til þýðublaðsins! stoðar. .,en fuMgildar teikningar ligg’a vafalaust ekki fyrir.“ A kvæðagre'ðsla um tillögu Al- freðs varð nokku.ð söguleg, töldu sumir tiTógu Alfreðs samþykkta með 5 4, en einn íhaldsmanna bar brigður á það. Var atkvæða- gre.iðsla þá endurtekin, en borg- srsrióri horfði fránum augum á vistmenn 'haldsmegin við borð’ð og var tillagan þá felld með 3 atkv. gegn 5. Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs er þannig skipaður: Formaður: Kristján Jónsson, Hellisgöíu 5, car i II í tilefni af fregnum þeim, sem ' urum NTB og Reuters, þar sem borizt hafa erlendis frú um við- I sagði að Eisenhower og Ásgeir ræður forseta íslands og forseta ' Ásgeirsson hefðu rætt um „viss Bandaríkjanna á Keflavíkurflug- velli, skal eftirfarandi tekið fram: Forsetarnir ræddust við alveg óformlega um almenn málefni, í viðurvist þeirra dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra, sem fer með utanríkismál í fjar- veru utanríkisráðherra, J. Muccio, sendiherra Bandaríkj- anna og nokkurra af fylgdar- mönnum Eisenhowers forseta. í viðræðum þessum var ekki minnzt einu orði á efnahagsmál íslands. (Frá skrifstofu forseta íslands) Fréttirnar sem hér er vikið að birtust í gær í Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu. Voru það s I kvöld verða jólatónleikar í Kristskirkju, Landakoti. Dr. Páll Isólfsson leikur eieleik á orgel, en blandaður kór og kvennakór syngja jólalög und- ir stjórn íngólfs Guðbrands- sonar. Páll ísólfsson leikur á k.rkjuorgelið verlc eftir Hándel, Bach, Brahms og sjálfan sig, en kórlögin sem flutt verða . T , , j skeyti fra Washington frettarit- eru m.a. eftir Leonhart i_____________________________________ Schröter (1532—1601), Mich-| ael Praeotrius (1571—1621) og Sigvalda Kaldalóns, auk þjcð- laga frá Bæheimi og Frakk- landi og fleiri laga. Aðgangur að tónieikum þess- um er ókeypis, en frjálsum framlögum til styrktar starf- semi krósins verður veitt við- taka að tónleiknnum loknum. Börn innan 14 óra aldurs fá ckki aðgang nema í fylgd með fullorðnum. vandamál i sambandi við efna- hagsmál ís!ands“. Reuter ber blaðafulltrúa Eisenhowers, Wayne Hawks, fyrir þessu. Ferðir Strætis- um hátíöarnar Þorláksmessa: Ekið til kl. 1.00 eftir miðnætti. Aðfangadag-ur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. — ATH. Á eftirtöldum Sjö leiðum verður ekið án far- gjalds, sem hér segir: V lh ' Tnur Sveinsson Grænu- kinn 6. Varamenn: Kristján Eyjólfs- son Hó'abraut 15, Jens Eyjólfs- son Tjarnarbraut 29, Einar Þórð- arson Hringbraut 52, Ragnar Guðmundsson Krossej'rarvegi 14, Gnnnar Hal'.dórsson Suður- götu 67, Sumarliði Hjálmarsson Ilvaleyrarbraut. Kosið er alla virka daga kl. 5—6 á skrifstofu félagsins Vest- urgötu 10. Eins og áður er sagt hafa Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið beitt sér sameigihlega gegn A listanum; iiinn er hins vegar mjög líkt skipaður bg á s.l. ári — en þá töldu þessi sömu blöð sigur hans mikinn sigur sinn!! Leið 13. Hraðferð — Kleppur: Framh. á 11. síðu jóifur Marteinsson Álfaskeioi Slt Í 9 Kristján Jónsson Varaformaður: Brynjar Guð- mundsson, Selvogsgötu 7, Ritarí: Þórhallur Ilálfdánarson, Vitastíg 2, G jaldkeri: Krist ján Kristjáns- son, Hraunbrekku 17, Varagjald.: Kristjan. Sigurðs- son, Sunnuvegi 10, Varamenn: Hannes Guðmunds- son, Reykjavíkurvegi 7 og Guð- jón Tryggvason, Suðurgötu 79. Trúnaðarmannaráð A-listans er þannig skipað: Ágúst Ottó Jónsson Tjarnar- götu 23, Þorgeir Þórarinsson Garðavegi 9, Sigurður Eiðs- son Suðurgötu 39, Þorvaldur Ás- mundsson Krosseyrarvegi 4, Ey- 9, Út er komin ný bók eftir Thnr Vilhjálmsson: Andlit í ffpegli dropans. Þetta er þriðja bók Thors, skáldsagan Maðurinn er alltaf einn, kom út 1950 og Dagar mannsins 1954. í hinni nýju bók eru eftirfar- andi sögur og frásagnir: Hugur- inn reikar víða; Þeir; Máninn líður; í*au; Hin, nokkrar litlar myndir af manneskjunni í þeim stóra heimi, og eru þær myndir — frá hinum sundurleitustu stöðum, — 25 talsins. Lolcs er svo Tveir menn og ein kona. Thor Vilhjálmsson er enn ung- ur höfundur — sem margir vænta mikils af. Bókin er rúml. 200 síður. Út- gefandi er Helgafell. Æðsta ráðið felur Sovétstjórninni að fækka mönnum undir vopnum Gromiko hafnar utanrikisráBherrafundi um afvopn- unarmál, vill fund œBstu manna eðo aukaþing SÞ Æðsta ráöið’ samþykkti í gær ályktun, þar sem sovét- stjóminni er falið að fækka mönnum í herafla Sovétríkj- anna. Jafnframt er látin í ljós sú von að A-bándalagsrík- in sýni friöarvilja sinn með því að fækka einnig í sín- um herjum. I Fyrirlesari í Moskvaútvarp- Kvikmyndasýning fyrir börn inu sagði í gær, að Æðsta ráð- verður í MÍR-sainum, Þing- ið hefði veitt því athygli, að holsstræti 27 kl. 2 e.h. í dag. fundur æðstu manna A-banda- Sýnd verður hin ágæta, eftir- lagsríkjanna hefði lýst því yf- sótta mynd: ir, að bandalagsríkin væru frá- I ríki heimskauts'ssins. bitin valdbeitingu gagnvart Kl. 4 verður sýning fyrir | öðrum ríkjum. Með tilliti til fullorðna og verður sýnd þessarar vfirlýsingar og í þeirri myndin: on að hennar sæist staður í Vorhret. ! raunhæfum ráðstöfunum af hálfu A-bandalagsríkjanna, hefði Æðsta ráðið falið sovét- stjóminni að inna af hendi nýtt framlag til að efla frið- inn og skapa traust milli þjóða, með því fækka mönnum und- ir vopnum í Sovétríkjunum enn meira en áður hefur verið gert. Það væri von Æðsta ráðsins, að Bandaríkin, Bretland og Frakkland legðu einnig nokkuð hátt til 1 af mörkum . á sama eflingar friðnum. Iteynt til þrautar. Fundur Æðsta ráðsins í gær hófst með því að Gromiko ut- anríkisráðheYa gerði grein fyr- r því, hvernig afvopnunarmál- in standa. Hann kvað sovét- stjórnina hafa áhyggjur af að enginn árangur hefði enn náðst í þeim málum. Ástæðan væri að Vesturveldin hefðu ekki fengizt til að fallazt á raun- hæfa afvopnun. SoVétstjórnin væri þeirrar skoðunar, að nú væri brýnast að draga úr viðsjám og efla traust með þjóðum heimsins. Fyrst af öllu yrðu sósíalistisku rikin og auðvaldsríkin að koma sér niður á sameiginlegar for- sendur, að því búnu yrði hægt að stíga fyrstu skrefin til að binda endi á vígbúnaðarkapp- hlaupið. Tillaga sovétstjórnarinnar er að byrjað verði á þvi að halda aukaþing SÞ eða afvopnunar- ráðstefnu með þátttöku æðstu manna sósíalistísku ríkjanna og auðvaldsríkjanna, sagði Gromi- Framhald á 7. síðu. mmmi pwiSp^s 51 — o 'úm opin í dag id. i tii 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.