Þjóðviljinn - 24.12.1957, Side 1
1
Hldrei biorfsýnni á
friScsrhorfsir ©it im
Krústjoíf ræðir við riístjóra Baiiy Exprcss
— Eg er bjartsýnni en nokkru sinni fyrr, svaraði
Knistjoff, þegar ritstjóri brezka íhaldsblaðsins Daily
Express spurði, hvernig honum litist á friðarhorfurnar.
Viðtal sem ritstjórinn, A.
Christiansen, hefur átt við
f ra»rk væmdast jóra Kommún-
istaflokks Sovétrikjanna, var
birt í gær.
— Við álitum að skynsemin
amani sigra og friður verði
tryiggður, ef þjóðirnar draga
ekki af sér i keppninni að því
marki, sagði Krústjoff.
Hann kvað sovétstjórnin
vona að bundinn yrði endi á
kalda stríðið og andrúmsloftið
í heimsmálunum yrði heilsu-
samlegra.
— Nýjar samningaviðræður
milli Sovétríkjanna og Vestur-
velðanna ættu að geta borið
jákvæðan árangur, sagði Krúst-
joff. Skiiyrðið fyrir þvi er að
Veeíurveldin gangi til samn-
inga með fullan skilning á því
að nauðsynlegt er að ríki með
mismunandi þjóðskipulag temji
sér friðsamlega sambúð.
Krústjoff sagði að Vestur-
veldin yrðu að vinurkenna
stafass qno í heiminum, þar á
meðal tilveru tveggja, þýzkra
rfk.}a. Sameining Þýzkalands
yrði að vera viðfangsefni Þjóð-
verja sjálfra.
— Sovétstjórnin hefur marg-
tekið fram að allan millirikjaá-
greiáing verður að leysa með
sanímngum, sagði Krústjoff.
Kaawi kvaðst hafa gengið úr
Jólaboðskapur Ike:
skugga um það í Englandsferð
siimi í f\'rra, að Elden hefði
haft íullan skilning á þörfinni
á friðsamlegri sambúð sósíal-
istaríkja og auðvaldsríkja.
sf
úr híl
I gær var 117.000 sænskum
krónum, jafnvirði um 400.000
króna íslenzkra, stolið úr kaup-
jtélagsbíl í sænsku borginni
Örebro. Hafði bílstjórinn skropp
ið úr bílnum inn í Ihis, en þeg-
ar hann kom út aftur var bíll-
inn á bak og burt. Þegar bíll-
inn fannst voru í honum 27.000
kr. af 144.000, sem þar áttu
að vera. Þjófurinn var ófund-
inn í gærkvöldi.
Noistad veíur þeim staði næstu daga
Yfirherstjórn A-bandalagsins hyggst afla Bandaríkja-
i Vestur-Evrópu.
mönnum sex til tíu eldflaugastöðva
Dreglð í hcsppdrætti
Wi— n r m * m r
Pjoiviljans i
Vinningaskráin birt eftir hátíðarnar
í happdrætti Þjóðviljans
Seint í gærkvöld var dregið
í skrifstofu borgarfógeta.
Því miður rejmdist ekki unnt
að birta vinningsnúmerin hér í
blaðinu í dag, þar sem fullnað-
ar skil hafa enn ekki borízt frá
öllum umboðsmönnum happ-
drættisins úti á landi. Vinninga-
skráin 'verður birt eínhvem
næstu daga eftir hátíðarnar,
þegar skilagrein hefur borizt.
Umboðsmenn happdrættisins
eru hvattir til að senda fullkom-
in skil sem allra fyrst.
Lauris Norstad, hinn banda-
ríski yfirhershöfðingi A-banda-
lagsins, skýrði frá þessu í París
í gær. Kvaðst hann myndi velja
staði fyrir eidflaugastöðvafnar
næsru daga eða vikur.
Að sögn Norstads er gert ráð
fyrir að hersveít oöO manna úr
bandaríska flughernum hafi að-
setur i hverri stöð. Hún mun
hafa til umráða fimmtán meðal-
drægar eldflaugar, þ. e. eldflaug-
ar sem draga um 2500 km.
Norstad kvað hér vera um að
ræða fyrsta þátt í framkvæmd
ákvarðana fundar æðstu manna
A-bandalagsins, sem haldinn var
í París. Eidflaugarnar yrðu ekki
til reiðu fyrr en eftir eitt til tvö
ár, en undirbúningsstarf yrði að
hefjast þegar í stað.
Hafnar friðuðu- svæði
Spaak, framkvæmdastjóri A-
bandalagsins, hefur í viðtaii við
franska blaðið Paris-Presse far-
ið hörðum orðum urn tiilögu Pól-
landsstjórnar. að enginn kjarn-
orkuvígbtúnaður skuli eiga sér
stað í Þýzkalandi, Póilandi og
Tékkóslóvakíu. Kailaði hann til-
iöguna ,,hernaðarlega fásinnu"
og tilraun til að leysa tipp A-
bandaiagið.
1 gær gáfust menn upp við
leit að skipbrotsmönnum af
skozka skipinu Nar\;a, sem
fórst á Norðursjó í fyrradag.
Brotsjór laskaði skipið, þegar
það var á leið til aðstoðar öðru
skipi í sjávarháska. Á Narva
voru 28 menn.
Sklpulag á Kringlumýrar- og Háaleitissvœáinu
í nótt átti Eisenhöwer
Bamdarikjaforseti að fiytja
þjóð sinni jólaboðskap um sjón-
varp og útvarp með aðstoð
Dullesar utanríkisráðherra.
Préttamenn í Washington
höfðu fyrir satt í gærkvöld, að
Eisenhower ætlaði að heita á
landa sína, að leggja hart að
sér til að ná Sovétríkjunum i
vopnabúnaði, hvetja þá til ár-
vekni og boða aukin fjárfram-
lög til hervæðingar.
Eðtki töldu fréttamennirnir,
,að Eisenhower myndi svara
síðustu boðum forustumanna
Sovétríkjanna um afvopnunar-
ráðstefnu.
Dregið í síma-
happdrættimi
Síðdegis í gær var dregið í
símahappdrætti Styrktarféiags
lamaðra og fatlaðra. Aðalvinn-
ingarnir, fokheldar íbúðir, komu
á númerin 13416 og 12026.
Aukavinningar voru fjórir og
hlutu þá næstu númer fyrir
ofan og neðan aðalvinnings-
númerin.
Fyrif nokkru samþykkti sam-
víanurefnd um skipulagsmál
uppdrátt að nýju bæjarhverfi
á Kringlumýrar- og Háaleiíís-
hverfinu. Befur skjpúfagið
eiunig verið samþykkt af bæj-
arráði og bæjarstjórn.
Hið væntanlega bæjarhverfi
takrnarkast að vestant af
byggðitini í Hlíðunum, að norð-
ar af Suðurlandsbraut, að
austar af Grensásvegi og
by—"r>ii í Smáíbúðahverfinu,
og að sunnan af Bústaðavegi.
* ryndirni bér að ofan sézt
bverfið frá vestri. Suðuriands-
K-.o-.y,, e- len.gst til vinstri.
Bre.i^ratan sem liggur gegnum
hverf'ið frá vestri til austurs
e Ti'Uídabrautin.
Gatan sem liggur þvert á
Pf’Idnbrautinn er Kringlumýr-
arb-aut. sem verður önnur aðal-
gata hverfisins Við þessar göt-
ur verður nokkurt óbyggt belti,
en.da m.jög djúpt á fast á þeim
hluta svæðisins og raunar við-
ar.
Við skipulagningu þessa
svæðis var lögð sérstök áherzia
á fyrirkomulag gatna hverfisins
og reynt að stilla svo til að sem
minnst umferð yrði utan aðal-
gatnanna af þeim sem ekki
eiga sérstakt erindi í hverfið.
Skiptast göturnar í íbúðagötur
og dreifingargötur, sem engin
íbúðarhús eru staðsett við.
Skólum er komið fyrir á opu-
um svæðum milli íbúðarliús-
anna og verzlanir þannig stað-
settar, að unnt sé að komast í
þær efíir gangstígum frá ibúð-
arhúsunum án þess að þurfa
yfir mnferðargötur.
Byggðin í þessú fyfirhugaða
hverfi skiptist í há fjölbýlis-
hús og Iægri Inis, bæði raðhús,
sérstæð tvíbýlishús og einbýlis-
hús. Gert er ráð fyrir að unnt
sé að byggja á svæðinu 3400
ibúðir. Sérstakt svæði á Háa-
Ieiti er ætlað fyrir „miðbæ“
liverfisins og verður þar verzl-
unar- og viðskiptahverfi, skrif-
stofur, sanikomuhús, skólar
o.fl.
Við Suðurlandsbrautina, í
framhaldi af íðnaíarhverfinu
við Ármúla og Siðumúla og
vestur að Lækjarhvammi, eiga
að rísa iðnaðarhús. Við austan-
verðan Grensásveg, milli Suð-
urlandsbrautar og Miklubraut-
ar verða byggð iðnaðarhús. Er
þar gert ráð fyrir 6 þrílyft-
um iðnaðarhúsum, með skrif-
stofum, matstofum og kyndi-
stöð. Er þetta ætlað fyrir
smærri iðnað, sem ekki þar(
mikið liúsrými eða stórar lóðir.
Fyrstu verklegu framkvæmd-
irnar, er að því miða að gera
þetta hverfi byggingarhæft, er
laguing aðalræsis frá Fúlu-
tjöru og upp í Kringlumýrl.
Búið er að grafa fyrir ræsinu
upp á móts við Sigtún.
Þ JÓÐVILJINN
óskar öllum lesendum sínmn
gleðilegra jóla.