Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 24. desember 1957
Á í dag er þriðjudagurinn 24.
descmber — 358. dagur árs-
ins — Adant — Aði'angadag-
ur jóla — Jólanótt, nóttin
helga — Tungl í hásuðri kl.
15.12 — Árdegisháflæði kl.
7.15 — Síðdegisháflæði kl.
1934.
Öllum þeim fjölmörgu, sem
veittu okkur mikla og óvænta
aðstoð, er heimili okkar brann
8. desember s.l., þökkum við
hjartanlega. Við biðjum ykkur
allrar blessunar og óskum
ykkur gleðilegra jóla.
Sigrún Pálsdóttir og
Jóhanu Einarsson
Þvervegi 38.
Útvarpið
(Aðfangadagur jóla)
13.00 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti (Guðrún Erlendsd.
les og velur skipshöfnum
kveðjulög). 18.00 Aftansöngur
í Dómskirkjunni (Séra Jón
Auðuns dómprófastur. Organ-
leikari Páll Isólfsson). 19.10
Tónleikar: Consertino nr. 1 i G-
dúr eftir Pergolesi. Hollenzki
kammerkórinn syngur kirkju-
leg lög; Feliz de Nobel stjórn-
ar: Svita nr. 1 í C-dúr eftir
Bach. (Hljómsveitin Philharm-
onia í London; Otto Klemp-
erer stjórnar). 22.10 Organleik-
ur og einsöngur i Dómkirkjunni
1
l.
t
t
V-
r
-
i
r
Verkakvennafélagið Framtíðin
Verkamannafélagið Hlíf
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
haídá jólatrésskemmtun
í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn
28. des. n.k.
Fyrir börn félagsmanna Id. 3 e.h.
Fyrir fullorðna kl. 9 e.h.
Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu sama dag
ifrá kl. 10 árdegis.
Nefndin.
Verkamahnafélagið Dagsbrún
Jólatrésskemmtun
Dagsbrúnar fyrir 'börn verður i Iðnó, mánudaginn
30. des. kl. 4 e.h.
Sala aðgöngumiða hefst föstudaginn 27. des kl. 2
í skrifstofu Dagsbrúnar.
Verð aðgöngumiða kr. 25.00.
Nefndin.
MeðUeg $óL
GEISLRHITUN
Ví
—Páll Isólfsson leikur; Guð-
mundur Jónsson syngur. 20.40
Jólahugvekja (Séra Harald Sig-
mar). 21.00 Organleikur og ein-
söngur í Dómkirkjunni; framh.
21.30 H1 jómsveitarþættir: Sin-
fóníuhljómsveit leikur undir
stj. Leopolds Stokowski. 22.00
Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
(Jóladagur)
10.45 Klukknahringing. Jólalög
leikin af blásaraseptett. 11.00
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans (Prestur: Séra Jón
Þorvarðsson. Organleikari:
Gunnar Sigurgeisson). 13.15
Jólakveðjur frá ísiendingum
erlendis. 14.00 Dönsk messa í
Dómkirkjunni (Prestur: Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Organleikari: Páll ísólfsson).
15.15 Miðdegistónleikar: a)
Hljómsveit Pdkisútvarpsins leik-
ur. Stjórnandi: Hans-Joachim
Wunderlich. 1. ,,Prómóþeus“,
forleikur eftir Beethoven. 2.
Þættir úr svítu fyrir flautu og
strengjasveit eftir Telemann, —
Einleikari: Ernst Normann. 3.
Guðrún Á. Símonar syngur lög
eftir Paisiello, Gluck og Reger;
hljómsveitin leikur undir. 4.
Dans úr „Ferðinni til tungls-
ins“ eftir Schmalstich. 5. Róm-
anza eftir Fribe. 6. „Hans og
Gréta“, forleikur eftir Hump-
erdinck. -— b) „Musica Saera“
— Buxtehudetónleikar Félags
ísl. organleikara (Hljóðritað 5
Hafnarfjarðarkrkju 18. f.m.).
— Páll Kr. Pálsson leikur á
orgel; Kristinn Hallsson syng-
ur kantötu fyrir bassa, þrjár
fiðlur, selló og orgel. 17.00
Messa í Háagerðisskóla (Prest-
ur: Séra Gunnar Árnason.
Organleikari Kristinn Ingvars-
son). 18.15 Við jólatréð: Barna-
tími í útvarpssal (Baldur
Pálmason): a) Séra Bragi Frið-
riksson talar við börnin. — b)
Telpur úr Melaskólanum syngja
undir stjórn Tryggva Tryggva-
sonar. — c) Félagar úr út-
varpshljómsveitinni leika undir
stjórn Þórarins Guðmundsson-
ar. — d) Jólasveinninn Kerta-
sníkir kemur í heimsókn. 19.30
Tónleikar (piötur): „Jólakant-
ata“ eftir Árthur Honegger.
20.15 Tónleikar (plötur): Kon-
sert í G-dúr fyrir flautu og
hljómsveit (K313) eftir Mozart.
20.40 Jólavaka. -— Ævar Kvar-
an býr dagskrána til flutnings.
a) Kafli úr „Heiðnum sið á
íslandi" eftir Ólaf Briem (Æv-
ar Kvaran les). b) Jólakvæði
eftir Matthías Jochumsson,
Guðmund Friðjónsson, Ólínu
Andrésdóttur og Jakob Jóh.
Framhald á 3. síðu.
NYL0N og PERL0N
kvensokkar
jafnan fyrirliggjandi.
Heildsölubirgðir:
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f.
Garðastræti 2. — Sími 15333.
Jólakveðjur Hafnfirðinga
Gleðileg jól!
Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar
GleðÚeg jóU
Húsgagnabólstrun Ragnars Bjömssonar h.f.
Gleðileg jóU
Dvcrgasteinn h.f.
Gleðileg jól!
Verkamannafélagið Hlíf
Gleðileg jóU
Sjómannafé’Iag Hafnarfjarðar
Gleðileg jóU
Sósíalistafélag Hafnarfjarðar
Gleðileg jóU
Æskulýðsfylking Hafnarf jarðar
Gieðiieg jóU
Verzlun Ferdinands Hansen, Vesturgötu I
Gleðileg jól
Stebbabúff
Gleðileg jóU
Andersert & Lautli h.f.
Veslurgötu 17, Laugaveg 39.
Gleðileg jóU
Gleðileg jóU
Siglivatuv JLinarsson & Co,
Dýrfirðingafé-
lagið í Reykjavík
heldur jólatrésfagnað fyrir
börn í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, mánudaginn 30.
des. kl. 15.00
Aðgöngumiðar verða. seldir í
Reykjavík í verzluninm Úl-
tíma, Laugavegi 20 og í
Hafnarfirði hjá Birni Jó-
hannessyni Hverfisgötu 63.
Nefndin.
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
lögmannsskrifstofa
SkólavÖrðustíg 38
77<> Páll Jóh. I'Orleiftson h.f. - Pósth. 621
Simur 15416 ot 15417 — Símnetm: 4»/
Gleðileg jól
Iðja félag verksmiðjufólks
Gleðileg jól.
Kaupfélag Ifafnfirðinga
Gleðileg jól.
Snorrabakarí
Gleðileg jól.
Kvenfélag sósíalista
Leiðrétting við verðlauna-
krossgátu r happdrættisins og
jólablaðsins
Tvær villur hafa slæðst inn við
ekýringar við krossgátuna í
jólablnði Þjóðviljans. 38. lárétt
á að vera 39. og 57. lóðrétt
á að vera fískur í stað spyrna.
Og í happdrættiskrossgátunni
eru þrjár villur. 18. lárétt á
að vera veggábreiðu í stað
veggábreiöa. 14. lóðrétt á að
vera tímabila í stað tóna. 52.
lóðrétt á að vera tárfelldi í stað