Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. desember 1957 '■n mm sfili )j ÞJÓDLEIKHÍSID U.LLA WINBLAD eftir Carl Zuckmayer. Ivíusík: ,Cb, M. Bellnian. Þvðendur: Bjarni Guðmunds- son og Egill Bjarnason. Leikstjóri: Iiulriði Waage. Frumsýning annan jó’adag kl. 20. UPPSELT 'Önr.ur sýning föstudag kJ. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýnir.g laugardag og mánudag kl. 20. Aðgön.gumiðasalan iokuð í dag og á mórgun. Opin annan jóla- dag frá kl. 12,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir syningardag, annars seldar öðrum. Gleðileg jól Simi 5-01-84 Olympíumeistarinn Hrífandi íögur ensk litmynd. * Bill Travers Ncrah Gorsen Sýna kl. 5, 7 og 9 annan jóladag. iMyndin hefur ekki verið =ýnd áður hér á landí. Litli prakkarinn Fjörug skemmtimynd í litum. Tim Hóvey (9 ára) Sýnd kl. 3 annan jóladag. Gleðileg jól Sími 1 89 36 Eiginmanni ofaukið (Three for the Show) -Bráðskemmtileg ný, dans, söngva og gamanmypd í teknikolor eftír leikriti Somerset Maugham. í myndinni er sunginn fjoidl þekktra dægurlaga. Aðaihlátverk leikin af úrvals leikurum. Betty Grable Jack Lemon i.-.s.sparíð Marge og Gower Champion. 145 Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Nýjar skemmtilegar teiknimyndir. Jólasveinn- tnn Kertsníkir skemmtir Gleðileg jól 5LEIKEEIA6! rREYKJAyÍK0íF Síml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning annan jóladag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 á sýningardaginn. Gleðileg jól GAMLA r"7].pV~~v!l Sími 1-14-75 Jólamyndin ,,Alt Heidelberg“ (The Student Prince) Glæsileg bandarísk söngvamynd tekin og sýnd í litum og Í£|MemaScOPE| Eftir hinurn heimfræga söngleik Rombergs Ann Blytli Edmund Purdom og söngrödd Mario Lanza Sýnd annan jóladag kl. 3 kl. 5, 7 og 9 Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3 Gleðileg jól Sími 1-15-44 Anastasia Héimsfræg . amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman. Yul Brynner Ilclen Ilayes Ingrid Bergman hlaut OSCAR verðlaun 1956 fyrir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist í París, London og Kaup- mannahöfn. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Chaplin’s og GinemaScope ,Show’ 5 nýjar CinemaScope teiknimyndir og 2 sprell- fjörugar Chaplins myndir. Sýndar annan jóladag kl. 3 Gleðileg jól Sími 11384 Heilladagur (Lucky Me) Mjög skemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og söngvamynd í litum og CINEMASCOPE. Doris Day Rcbert Cuinmings Sýnd á annan i jólum. kl. 5, 7 og 9 Lögregluforinginn Roy Rogers Sýnd kl. 3 annan jóladag Gleðileg jól HAFNÁRFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Sól og syndir SyNDERE i SOLSKIN LL SILVANA 1 ' PAMPANINI VITTORIO DESICA GIOVANNA RALLI j amt DAbDMVERBANDBN Ný ítölsk úrvalsmynd í Jitum tekin i Rómaborg. Silvana Pampanini Franeo Fabrizi Giovanna Ralli Vittorio De Sica Sjáið Róm í CinemaScope Danskur texti Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9 Nýtt teiknimyndasafn Sýnt kl. 3. Gleðileg jól Sími 22-1-40 Jólamyndin Heillandi bros (Funny Face) Fræg amerísk stórmvnd í litum. Myndin er leikandi létt dans og söngvamynd og mjög skrautleg. Aðalhlutverk: Audrey Hepbrun og Fred Astaire Þetta er fyrsta myndin, Sem Audrey Hepburn syngur og dansai' í. Myndin er sýnd í Vista Visicn, og er það i fyrsta skip-ti, sem Tjarn- arbíó hefur fullkomin tæki til slíkrar sýningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Listamenn og fyrirsætur Dean Martin og Jerry Jewis Sýnd kl. 3 Gleðileg jól i Sími 3-20-75 Nýársfagnaður (The Carnival) Fjörug og bráðskemmtileg, ný, rússnesk dans-, i söngva- og g'amanmynd í litum. Myndin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem alit er á ferð og flugi við undirbúning áramótafagnaðarins. Sýnd annan jóladag kl. 3, 5 7 og 9 Gleðileg jól r r r r IRSP0LIBIÖ Sími 1-11-82. A svifránni (Trapeze) Heimsfræg', ný, amerísk stórmynd í litum og Cir.emaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einú stærsta fjöl- | leikahúsi heimsins í París. i í. mvndinni leika lista- ! menn frá Ameríku. Ítalíu, ! Ungverjalandi, Mexikó j og Spáni. Burt Lancaster Gina Lollohrigida Tony Curtis Sýnd annan í jólum. ki. 3. 5, 7 og' 9. ! Gleðileg jól | Sími 1-64-44 Æskugleði It’s great to be young) Afbragðs skemmtileg ný ensk skemmtimynd í liturri. John Mills Cecil Parker Jeremy Spencer. Urvals skemmtimynd fyrir unga sem gamla Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9 Jólasyrpa Bráðskemmtilegt nýtt smámyndasafn í litum. 8 teiknimyndir — Kapp- akstur — Kappsigling o.fl. Sýnd kl. 3 Gleðileg jól Aðfangadagur til kl. 14 e.h. Jóladagur frá kl. 12 til 14 e.h. Annar jóladagur frá kl. 8.30 til 23.30. Gieðileg jól Þórgata 1.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.