Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 12
þlÖOVUJINN
Þriðjudagur 24. desember 1957 — 22. árgangur — 291. tbJ.
Vandkvæði Sveinbjarnar
Yfir haga fannafreðinn fornra laga tónínn ber líkt sem
bragur langt aö kveðinn ljós og fagur vitrist mér.
Frá fundinum um Jónas Hallgrímsson. Norrœnufræðingurinn Berkoff að flytja erindi
sitt; yzt til hœgri situr Pétur Tliorsteinsson ambassador.
150 ára afmælis Jónasar
mirnizt í Sovétrík j unurn
28. nóvember sl. héldu sovézkir rithöfundar fund og
minntust 150 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar. Meðal
gesta á fundinum var Pétur Thorsteinsson, ambassador
íslands 1 Sovétríkjunum.
Á fundinum voru rit Jónasar
Hr.llgrímssonar afhent fulltrú-
um Leninbókasafnsins, en
Menningartengsl íslands og
Ráðstjórnarríkjanna höfðu
sent þau austur í tilefni a.f-
mælisins.
Fundarins var getið í frétt-
um i Prvada, Isvestía og Látt-
eratúrnaja Gaseta.
Þannig hefst lítil ljóðabók
sem kom út í gær. Nefnist hún
Vandkvæði. Höfundur hennar
er rímsnillingurinn Sveinbjörn
Beinteinsson en Hörður Ágústs.
son sá um útlit.
um-
ferðarslysi
Um hádegisbilið í gær varð
umferðarslys á gatnamótum
Hverfisgötu og Klapparstigs.
Kona á áttræðisaldri, Halla
Jónsdóttir Hverfisgötu 28,
varð þar fyrir Volkswagen-
bifreið og meiddist nokkuð; þó
var ekki talið að meiðsli henn-
ar væru mj 'g alvarleg.
Þetta er lííii bók, en um
margt óvenjuleg. Hún er prent-
uð á blá, grængrá, gul, rauð og
bleik pappaspjöid, en það sem
þó er óvenjulegra: pappasíðurn-
ar eru notaöar undir lesmál;
enginn þarf því að þakka fyrir
eyðurnar í þessari bók. I bók-
inni er margt ferhendna, en
einnig lengri Ijóð. Nokkur heiti
af handahófi: Óþol, Ægir, Eirð-
arleysi, Sumarljóð, Feigð,
Haustlitir, Mansöngur, Upp-
Til fundarins var boðað af
VOKS, sovézka rithöfundasam-
bandinu og heimsbókmennta-
deild vísindaakademíu Sovét-
rikjanna. Hinn heimsfrægi
sovézki rithöfundur Vera Inber
setti fundinn, en síðan flutti
Othar Ellingsen
skipaður konsull
Norska ríkisstjórnin skipaði 20.
þ.m. Othar Ellingsen fram-
kvæmdastjóra norskan konsúl (ó-
launaðan) í Reykjavík.
norrænufræðingurinn W. Ber- ;
kof.f erindi um Jónas Hall-
grímsson og skáldskap hans; er
Berkoff mjög vel að sér í ís-
lenzkri tungu og bókmenntum
og hefur um skeið unnið að
samningu íslenzk-rússneskrar
orðabókar ásamt Árna Böðv-
arssyni. Þá söng Ivanoff óneru-
söngvari nokkur lög, en að lok-
um flutti Pétur Thorsteinsson
ambassador ávarp, og þakkaði
fyrir að sovézkir rithöfundar
skyldu á þennan hátt minnast
ástsælasta Ijóðskálds íslend-
inga.
m
S
siðustu 10
Shilyrði til ílugs mjög hagstæð undanfarna
daga svo aukimti flutningaþörf var fullnægt
•
Innanlandsflug Flugfélags íslands hefur gengiö meö
afbrigöum vel undanfarna daga og hafa flugvélar fé-
lagsins annað hinni auknu flutningaþörf fyrir jólin
jafnóöum.
Gleðileg jól!
Sameiningarflokkur alþýðu
Sósíalistaflokkurinn
Gleðileg jól!
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Síðustu 10 dagana hafa flug-
vélar Flugfélags Islands flutt
1480 farþega hér innan iands
62 lestir af vörum og 8 lestir
af pósti.
í millilandafluginu hafa far-
þegar á sama tíma verið 376,
fluttar hafa verið 11 lestir af
vörum og 3 lestir af pósti.
Mikill fjöldi nemenda hefur
notfært sér afsláttarkjör F.l.
og flogið með flugvélum fé-
lagsins heim í jólaleyfinu.
f dag, aðfangadag, verður
flogið til Akureyrar, Egils-
staða, Vestmannaeyja, Þingeyr-
ar og Flateyrar. Á morgun,
jóladag, verður ekki flogið,
á annan í jólum verða ferðir
til Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Vestmannaeyja,
fsa-
Patreksfjarðar, Bíldudals,
fjarðar og Egilsstaða.
Gullfaxi kom úr síðustu ferð
sinni til útlanda fyrir jólin í
gærkvöld. Siðan verður ekki
flogið til útlanda fyrr en á
föstudag, 27. desember, þá
verður farið til Glasgow og þess og eins og frásögnin var
Sveinbjörn Beinteinsson.
blástur, Útlagk Axlar-Björn,
Sorg, Ögrun, Lygi, Stjórnmál,
Aldahvörf, Botnsdalur, Kjar-
valskvæði, ÍBúvísa, Samlíf,
Rauðablik, Rósin og Gyðjuríma.
Háttleysuaðdáendur hefðu
gott af að lesa. þessa bók; þá
sem enn sækja yl í forna
stuðla þarf ekki að hvetja til
Kaupmannahafnar. Á laugar-
daginn verður flogið til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
en SlUl
1S*
seljast ve!
byrjuð á fyrsta erindi bókarinn-
ar skal hún enduð á því síð-
asta:
Dularmögn frá eldri öldum
óspillt þögnin dró að sér.
Rímuð þögn af römmum
göldrum
rökkurfögnuð veitti mér.
T/
Gleðileg jól!
Æskulýðsíylkingin —
samband ungra sósíalista
Gleðileg jól!
Kveníélag sósíalista
Gleðileg jól!
Prentsmiðja Þjóðviljans
Kertasníkir fór til
IsafjarSas’
Eins og undanfarin ár hef-
ur Jólasveinninn Kertasnikir
lagt leið sína út á land á veg-
um Flugfélags íslands. Fór
hann að þessu sinni til ísa-
fjarðar, en fvrir jólin í hitti-
fyrra lá leið hans til Akurevr-
ar og í fyrra til Vestmanna-
eyja. Kertasníkir flaug s.l.
laugardag með Skýfaxa til Isa-
fjarðar og tók mikill fjöldi
barna á móti honum á bryggj-
unni, þar sem jólasveinninn
söng eitt lag og börnin tóku
undir. Síðan vnr haldið upp í
Alþýðuhús og efnt til skemmt-
unar, þar sem m.a. var dregið
í happdrætti. en Flugfélag'ð
hafði látið útVuta hanndrætt-
ismiðum í barna'skólanum
nokkrum dögum áður. Vinning-
ar voru reiðhjól, skíðasleði,
flugfarmiðar, sælgæti og ávext-
ir. Milli 500 og 600 b"rn frá
Isafirði og nágrannpkauptún-
um og sveitum "ót.t.u skemmtun
þessa Ólafur Magnússon frá
MosfeHi lék Kértasníki
Sala happdrættisskuldabréfa
Flugfélags íslands hófst fyrir
helgina og gekk salan strax
mjög vel. Hafa félaginu þegar
borizt allmargar pantanir frá
einstaklingum utan af landi og
hafa fylgt þeim bréf, þar sem
þökkuð er mikilvæg þjónusta
F.í. á undanförnum árum.
djjo kjordeildir
í Reykjavík
Samþj’kkt var á siðasta bæj-
arstjórnarfundi að fjöiga kjör-
stöðum í næstu bæjarstjórnar-
kosningum og verða þeir nú 7
og ættu kosningarnar þvi að
geta gengið greiðlega.
Kjörstaðir verða á eftirtöid-
um stöðum: Austurbæjarskólan-
um, Breiðagerðisskóla, Lang-
holtsskóla, Laugarnesskóla, Mel-a.
skóla, Miðbæjarskóia og enn-
fremur sérstök kjördeild í Elli-
heimiiinu Grund, en hún verður
eins og að undaníömu aðeins
fyrir vistmenn þar, og almennir
[ kjörstaðir eru ekki nema 6.
Er Þjóðviljinn hafði tal af
Veðurstofunni seint í gærkvöldi
kvaðst hún ekki geta mælt með
„jólaveðrinu“ þvi spáin væri
hvass suðvestan og rigning hér
sunnanlands i dag. Ekki vildu
þeir gefa neitt upp um veðrið
lengra fram í tímann.
Kl. 18 í gær var 5 stiga frost
hér í Reykjavík ( Kl. 20-4-4 st.)'
og <5 stiga frost á Akureyri.
Kaldast var á Þingvöllum, 11(
stiga frost.
í London var 6 stiga hiti kl,
18, Hamborg 2, Stokkhólmi 3,
Kaupmannahöfn 1, Þórshöfn 2
og New York var 12 stiga hiti.
Yfirkjörstjórn
í yfirkjörstjóm við bæj-ar-
stjórnarkosningamar í janúar n.
k. hefur bæjarstjóm kosið eftir-
talda menn: Torfa Iljartarson,
Einar B. Guðmundsson og Stein-
þór Guðmundsson, og varamenn
þeirra eru Páll Líndal, Guð-
mund Pétursson og Þorvaldur
Þórarinsson.