Þjóðviljinn - 28.12.1957, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.12.1957, Síða 9
Laugardagur 28. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 % ÍÞRÓTTIR KTTSTJORl; FRlMANN HELGASO* Hraðað verði byggingu 50 ra. sundlaugar í Laugardahium Frá ársþingi Sundráðs Reykjövíkur Ársþing Sundráðs Reykja- víkur var sett 17. nóvember s. 1. og var mjög vel 'sótt. Fund- arsfjóri var Erlingur Pálsson, en Atii Steinarasb:i iundarrit- ari. Fráfarandi fonnaðux, Ólafur Hamldsson. fiutti skýrslu um störi' S.It.Il, og kom eftirfar- andj fram í henni. Á vegum ráðsins eða með samþykki þess voru háð l'J sundmót og þrjú sundknattieiksmót. Sund- og snndknattlciksflokkur Ármanns fóru til A-Þýzkalands. Fjöldi meta var settur á árinu. Að síðustu þakkaði Ólafur Har- aldsson Ágústu Þorsteinsdótt- ur, Guðmundi Gíslasyni og Heiga Sigurðssyni fiábaera frammistöðu á Sundmeistara- móti Norðurlanda. Elias Guðmundsson, gjald- keri, lagði fram reikninga S.R.R. Hagnaður varð á s'éiu sundrnerkja. Við stjómarkjör var Einar Sarmundsson kjörinn íormaður'. Aðrir í stjórn með lionum eru Erlingnr Pálsson, Guðjón Sig- urbjörnsson, Ólafur Ilaralds- son og Örn Ingólfsson. Margar tillögur komu fram á fundinum. Tillögur þær, er hér fara á eftir vorU samjykktar samliljóða. „Aðalfundur S.R.R. haldinn 17. nóv. 1957 lýsir yfir ánægju sinni og þakklæti til bæjarstjórnar Reykjavíkur fyr- ir að hefja byggingárfram- kvæmdir við Sundlaug Vestur- bæjar“. „Ársþitig S.R.R. 1957 skorar á Laugardalsnefnd að hraða sem mest má verða byggingu 50 m sundlaugar á Laugardalssvæðinu. Telur aðal- fundurinn slíka laug nauðsyn- lega vegna almexuimgs t g ekki síðui' tii að stuðiá að auknum framförum rneðal ísi. sund-j fólks, sem enn á við ihjög erf-j iðar æfinga- og lcoppnisaðstæð- j ur að búa“. Að lokum mæ’.ti hinn ný- kjörni íormaður, Einar Sæ- mundsson, nokkui' hvatningar- orð til viðstaddra og þakkaði góð; iuíidcrsókn. Toiij Sailer a við Israel Alþjóðasamband knattspvrnu- manna kom saman til fundar 16. desember í IZúrieh í Sviss, og var eitt af verlcefnum j ess að draga um það hvaða land fengi að leika við Israel sem var orðið eitt eftir í sínum riðli, þar sem hin drógu sig út af stjórnmálalegum ástæð- um. Var mik'tl eftirvænting um það meðal margra þjóða hvaða land fengi nú tækifæri aftur til þess að halda áfi'am, en það voru átta lönd sem þetta snerti, Þetta fór þanr.ig að hlutur Wales kom upp og er nú ekki éhugsandi að fjögur lið frá Sretlandseý jum verði rneðal xeiira 16 sem til Svíþjcðar fara Það þykir líklegt að Wales t'inni Israel í leik þeirra sexn ram fer í næsta mánuði, og xó er jrað talið það lakasta af reim sem komu til greina af reim sem di'egið var um. Færi það líka svo að Irland ignrði ítalíu sem ekki er talið (hugsandi gæti svo farið að Ingland, Skotland, Wales og nd fa?m öll t lokakeppnina. Fyrir stuttu síðan var byrjað að sýna kvikmynd í Vín þarj sem hinn þreíaldi sigurvegari j á vetrarolynipíuleikunum í j fyrra Toni Sailer leikur eittj aðalhlutverkið. Fæx Sailei' mjög, góða dórna fyrir leik sinn í þessari fyrstu myncl sem hann leikur' í. Gíasgow tapaði, Aarhus sigraði Keppnin um Evrópubikarinn heldur stöðugt áfram. Fyrir nokkru kepptu Milan frá Italíu og Glasgow-Rangers og imnu Italrrnir 4:1, en í hálfleik höfðu Skotarnir skorað eitt j rnark en Italimir ekkert. Eftir' hálflcik liéldu Milan-menn uppi harðri sókn, en vörn Skota j varð’st sera mest lrún mátti. í ítalirnir skoruðu fyrsta mark; sitl þagar 15 mínútur voru eft-j ir og þá var eins og Skotar misrstu móðinn og þrjú bætt-j ust við. j Glasgow-Rangers leikui' við j Milan í næsta mánuði í Milano j og eru ítalirnir taldir líklegir! til sigurs. j I Aarhús fór nýlega fram j lcikurinn milli Aarhus AGF og spánska liðsms. Sevilla FC .og.j fóru leikar þa'nnig áð Aárhi’íS1 vann mcð 2:0 on það dugðjQ ekki fyrir Danina til áfrataþj haldandi keppni um E-bikarinn, j því að jreir töpuðu í Sevilla með 4:0. Það þótti nokknrm tíðindum sæta aö hollenzka liðið Ajax sem hingað kom fyrir nokkrum árum, hefur tryggt sér að komast í ,,kvart“-úrslit með þvi að sigra austur-þýzka lið- ið Wismutlr 1:0 heima í Amst- erdana; vann það einnig lreima í Þýzkalandi,. í Karl Marx-Stadt með 3:1. Auk glímusýningá þeirra sjö- meuninganna keppti Jóhannes Jósepsson á sjáll'um Olympíu- leikrnum — fyrstur allra ís- lendinga. Hann tók þátt í grlsk- rómverskri glímu. miðþunga- fiokki, og voru keppendur þar 24. Jóhannos stóð s’g afburða vel í keppninni. Komst hann í fjögurra manna úrslit cg var álitiun mjög Jíkiegur til sigurs. En í úrslitaglímiumi vildi hon- um það óhapp til að brákast í axlarlið. Var þá sýnt að sigur- j inn var ge.ngim; honum úr Jgreiþum, en þó varð hann ekki ' að vclli lagður, og gat lokið Iglímulotu þeirri þrátt fyrir j meiðslin. Var hreysti Jóhannesar mjög j 1 rómuð, og þá er verðlaunum var úthlutað, afhenti Alexandra drottning honum heiðursskjal. fyrir frækilega framgöngu. (Úr Olynnpíubókinni).; Knattspyrnufréttir I Keal Madrid náði aðeinslokaður frá keppni fyrir rudda- i jafntefli við enska liðið Wolv-legan leik, og hana fær ekki j erhaniton i leik 'sem fram fórað vera með í liðinu sem sent i í Madrid fyrir skömmu. Bret-verður til Svíþjóðar í stiraar. arnir voru betri allan leikinn. „ . Dynanio fra Moskva er*u um j Tékkóslóvakía vami Egypta-þessar mundir á keppnisferða- j land 2:1 í landsleik sem jþessilagi um Suður-Ameríku. Gerði j lönd lráðu í Kairo nýlega. það jafntefli við Vasco da j Ungverski landsliðsbakviiirS-Gama 1:1 en leik við lið frá ! urinn Dalnoki hefur verið úti-Montevideo unnu þeir 3:1. J • Grænmeti, þurrkaðir ávextir Álegg Hamílettar rjúpur Hamborgarhryggur Nautakjöt, buff og gullash Svínakótelettur Wienarschnitchel Gerið pantanír í hálíðamaiinn iímanlega MM’VðRUBÚÐIB Kópavogsbúar munið hangikjötiö góða úr Fossvogsbúðinni Sími 19-8-40. Skjólakjötbúðin Nýtt kjöt, hangikjöt, svið, lifur, dilkakjöt og nýru. VESTFIRZKUR steinbíts- riklingur. Reyktur rauðmagi. Veszlunin Skeiían, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. Lifur, lrjörtu, nýru, svið Úrvals hangikjöt. Kjötborg h.f. Búðagerði og Háaleitisveg, Sími 34-999 og 32-892. Nýtt, reykt hangikjöt. Svið, lifur, hjörtu, blóð- mör og lifrapylsa. SS Kjötvmhmin Grettisgötu 64. Höfum allt í jólamatinn. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32. Sími 1-96-45. Qimi Reynisbúð Sími 1-76-75. Sendum heim allar matvörur. Reynisbúð Sími 1-76-75. Verzlunin Hamborg Nýtt og saltað dilkakjöt og nýtt tryppakjöt, svið, bjúgu og hangikjöt. 1-86-44 Kjötbúðin Sólvallagötu 9. Húsmæður. Reynið viðskiptin í kjörbúð okkar. Rúmgóð bí'astæði. Sendum heim. Nesveg'i 33. Sími 1-98-32. Verzhmin Sfraumnes, Sími 1-98-40. Úrvals hangikjöt, nýtt kjöt og svið. Nýir ávextir. Ræjarbúðin SörlaEskjóli 9 Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í buff, gúllasch og hakk, ill. við Skúlagötu. Sími 1-97-50. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.