Þjóðviljinn - 28.12.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.12.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. desember 1957 - ERLEND TÍDINDI Framhald af 6. síðu. að þeirri von sinni, að sam- drátturinn' í atvinnulífinu verði staðbundinn og skamm- ær. Gaitskell héldur því frarn að vel geti svo farið að hörð k’tyþþá skelli yfir auðvalds- löndin öll. Rökstyður hann þessa skoðun með þvx að benda á að verð á hráefnum hefur farið lækkandi á heims- markaðinum undanfarin ár. Nú er svo komið að gjald- eyrisforði flestr.a liráefn&land- anna er á þrotum eða þegar þrotinn, en það hefur í för .með sér að þau verða að draga úr vörukaupum í iðnað- arlöndunum. Gaitskell telur hættu á að hér myndist keðju- verkun, sem valdi kreppu í auðvaldsheiminum. IV1 þessa hefur áhrifa sam- ■ dráttarins í bandarísku at- vinnulífi ekki ga f verulega í Evrópu, en atvinnulífinu í Vestur-Evrópu er víða svo farið, að það má ekki við miklum áföllum af öldugangi’ handan um ha.fið, ef ekki á illa að fara. Af Norðurlönd- unum er Danmörk verst á vegi stödd. Þar var atvinnu- leysið i nóvember meira en nokkru sinni fyrr síðan 1945. Af félagsbundnu verkafólki voru 69.200 atvinnulausir, eða tíundi hver maður. Atvinnu- leysingjunum hafði fjölgað á einum mánuði um 30.000. Þetta mikla atvinnuleysi í byrjun vetrar þykir benda til þess að um miðjan vetur verði atvinnuleysingjar i Danmörku fleiri en át.t hefur sér stað síðan á kreppuárunum á fjórða tugi aldarinnar. 1 Bret- landi hefur atvinnuleysi auk- izt nokkuð en ekki að ráði. Mikil óvissa. ríkir um framtíð- ina, einkum þvkir ískyggilegt, að undanfarið ár hefur út- jflutningur frá Bretlandi farið þverrandi. Brezka stjórnin er um þessar mundir að velta því fvrir sér, hvort ráðlegra sé að skerða nauman gjaldeyris- forða með afborgun af lánum til Bandaríkjamanna, eða fá gréiðslu frestað, méð þeim af- leiðingum að .traustið á sterl- ingspundinu rýrni enn meira en orðið . er. , Brezka ríkis- stjórnin hefur ákveðið að gera allt sem í.hennar valdi stend- ur til að hindra kauphækkan- ir, og getur vel svo farið að til stórátaka dragi milli verka- lýðsfélaganna annars vegar og átvinnurekenda og ríkisvalds- ins hinsvegar. 1 Frakklandi er styrjöldin í Alsír vel á veg komin að sliga. fjárhag ríkis- ins. Herkostnaðurinn í Alsír er um 600 milljarðar fra«ka á ári, eða svipaður greiðslu- hallinn á fjárlögum. Efna- hagsnefnd SÞ fyrir Evrópu tehtr að Alsírstríðið kosti Frakka 600 milljónir dollara í erlendum gjaldeyri á ári hver.ju, en gjaldeyrisskuldir Skákþátturinn Framhald af 7. síðu. Dd7f o. s. frv.). er sennilega fullt svo góður 33. Ba3f leikur). 34. Db3t 3. -------------- (15 35. De3 4. e5 Rf-d7 36. Rd4 (Einnig kom til greina 4 —■ 37. Db3 — d4 5. exf6, dxc3 6. bxc3, 38. Db6 Dxf6 7. d4, c5 8. Rf3 cxd4 9. 39. Dd8t cxd4 Bb4f 10. Bd2 BxBf 11.’ 40. DxDt DxB og ávinningur hvíts er 41. Re6t harla lítil-f jörlegur). 5. cxd5, Rxe5! 6. d4, Rg6 7. dxe6, Bxe6 8 d5 Bc8 (Ella væri Db3 óþægilegur leikur). 9. Rf3 Be7 10. Bb5t Rd7 11. 0—0 0—0 Kg8 Kf8 Re5 De7 Df7 Kg8 Df8 KxD Ke7! 68. Re5 Kg5 69. Kd3 Kf4 70. Rf7 Re7 71. S7 Rg8 72. Rd6 Ke5 (Hvítur á stakt peð á d5, sem er náttúrlega veikleiki í sjálfu sér. Hins vegar hefur staða peðsins nokkur truflandi L.áhrif á . eðljlega. liðsskipun Frakklands við Efnahagssafwjic^v^FþS'; Þar- sera bvítur á hins vegar gott rúm til liðflutninga vinnustofnun Evrópu, Alþjó^aj gjaldeyrissjóðinn og . Ba.n.da- ríkin aukast jafnt óg r]?tett. Þröng kjör verkamanpát í 'Vestur-Þýzkalandi hafa '"iim skeið tryggt vesturþýzkum iðnr.ði aðstöðu til að ■ hindir- bjóða keppinauta síina á heimsmarkaðnum, en iríú eru farin að sjást þess merki, að þetta dugi ekki lengur til. 1 fyrsta skipti um árabil þarf stáliðnaður Vestur-Þýzkalands ekki á allri afkastagetu sinni að halda til að fullnægja eftir- spurn. Annars varpa tölur, sem Alþýðusamband Vestur- Þýzkalands birti nýlega, kyn- legu ljósi á ,,þýzka krafta- verkið“, sem svo hefur verið kallað. Rannsókn leiddi í ljós að 51% af verkafólki I Vest- ur-Þýzkalandi hafa á árinu 1956 haft 300 mörk eða minna í meðaltekjur á mánuði, en 300 mörk samsvara 1200 ísl. krónum. Meðallaun vestur- þýzkra iðnverkamanna reynd- ust vera 378 mörk eða 1512 krónur. M.T.Ö. Ef nú 42. Rxg7 kemur Rd3 og svartur vinnur alla vega peð í staðinn. I biðstöðunni bauð hvítur jafntefli en Kári hafnaði. Eins og framhaldið sýnir var það áhættusöm á- kvörðun). 42. Rc5 Kd6 Eftir 42. — Rc4. 43. b3, Rd6. 44. b4 væri stutt í jafn- teflið. (Nú blæs ekki byrlega fyrir hvítum. Peðið á g7 virðist dauðans matur, en hann á furðulegan möguleika). 73. Re8! KeS 74. Ke.4 Kf7 75. Ke5 Svart: Iíári TrésmiSafélag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmiða. félaganna ver'ður haldin föstudaginn 3. jan. 1958 í Sjálfstæðishúsinu. Barnaskemmtunin hefst kl. 3 e. h. en skemmt- un fullorðinna kl. 9. Aðgöngumiðar aö báöum skemmtunum verða seldir á skrifstofu Trésmiðafélagsins, fimmtu- daginn 2. jan. og föstudaginn 3. jan. 1958. Skemmtinefndir. vegna vaxtareiknings 30. og 31. des. Sparisjóöur Reykjavíkur og nágrennis. að baki peðsins). 12. Be3 a6 13. Be2 Rf6 14. Dd2 Bd6 15. Hf-el He8 16. Bfl Rg4 17. Bg5 (Með þessum leik hyggst hvítur ekki bjarga biskupnum, þess er enginn kostur. Hins vegar dregur peðið á f6 úr á- hrifamætti svörtu drottningar- innar). 17. --------------- f'6 18. Be3 Rg6-e5 (Kári hafnar því að drepa biskupinn, því að þá fengi peðið á d5 bakvald. Nú hót- ar hann hins vegar að ,,fórna“ á h2). 19. Rxe5 Bxe5 20. Bf4 Bf5 21. h3 Dd6! (Góður millileikur. 21.----- — Bxf4 22. Dxf4 Hxel. 23. Hxel Rh6 o.s.frv. væri mun ótryggari leið fyrir svaran). 22. Bxe5 Rxe5 23. He3 Ki'8 (23. ------Bg6 sýnist eðli- legri leikur). 43. Rxb7t Kc6 44. Rd8t Kd7 15, R)*7 u. r,f. ;: ,Rd3 ;46,;Kfl . Kc7 47. Kc2! . Rxb2 48. Rcö Kb6 49. Re6 (Ef nú 49.— g5 kemur 50. Rf8 og hótar bæði peðinu á h7 og eirís að skáka f-peðið af). 49. — Kb5 (Kári kastar því teningun- um). 50. Rxg7 Kb4 51. Rh5 Iía3 52. Rxf6 Kxa2 53. Rxh7 a5 54. g4 (Kapphlaupið er í algleym- ingi!). 54. — Rc4 55. gö Rd6 56. g6 Rf5 m ■ (Riddarinn mátti ekki seinni vera. Nú hótar svartur að renna upp a-peðinu og ridd- arinn á h7 verður brátt að leggja land undir fót því til varnar). Hvítt: Sveinn Nú sést hvað fyrir hvítum vákir. Drepi svartur riddar- ann kemur Ke6 og hvítur vinnur þar sem svartur er varnarlaus gegn framrás f- peðsins). 75. — Re7! (Kári lætur ekki glepjast). 76. f3 Rg6f 77. Kd6 (Þótt merkilegt kunni að virðast mun staðan vera jafntefli. En nú gefur Kári andstæðingi sínum vinnings- færi sem hann þó ekki notar). 77. — Rf4? (Riddarinn átti að fara aftur til e7). 78. Ke5? (Þar fór síðasta tækifærið. Eftir 78. Rc7! mun taflið vera unnið þótt vinningurinn. geti orðið langsóttur. 78. — Kxg7 gengur þá ekki vegna 79. Re6(- og eftir aðra leiki 57. Kd2 Iíb2 staðsetur riddarinn sig á e6, 58. Rf6 a4 sem er mun hagstæðari reit- 59. Rdö a3 ur en e8). 60. Rbl 78. — Rg6t (Einnig hvíti riddarinn reyndist mínútumaður í strangasta skilningi). 24. Ha-el Rg6 60. — Kb3 25. Bd3 Bxd3 61. Rc2 a2 26. Dxd3 Hxe3 62. h4 Kc4 27. Hxe3 Ile8 (62.— Kb2 gengur ekki, þar 28. Hxe8t Iíxe8 sem peðin bæru riddarann of- 29. Re4 urliði. T.d. 62,— - Kb2 63. h5 (Keppendur voru nú í all- Kb3. 64. f4 Kb2. 65. g7! Bh6. miklu tímahraki. Þetta er úr- slita tilraun hvíts til að „fiska í gruggugu vatni“ en hún ber lítinn árangur). 29. ------ 30. d6 31. Rxd6f 32. Rf5 (Ekki 32. De7 exd6 Kf8 Dc7 Delf 33. 66. f5 o.s.frv. Einnig væri mögulegt að leika 63. Ral! Eftir 63.— Kxal kæmi 64. Kcl ög siðan kæmi framrás hvítu peðanna). Kh2, Dxf2 34. Dd8f Kf7 35. 63. h5 64. Rb4f 65. Rxa2 66. Rb4 67. Rd3 Kd5 Ke5 Kf4 Kg5 Kxh5 Stúdentaráð — Stúdentafélag Reykjavíkur Áramótadansleikur verður haldinn að Hótel Borg n.k. gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir 28. og 29. des. kl. 2 til 4 að Hótel Borg og þeir sem þess óska geta fengið mat og skulu tilkynna það um leið og miðar verða keyptir. 79. Kd6 Re7 80. f4 Rf5f 81. Ke5 Re7 82. f5 RgS 83. Kd6 Re7 84. Ke5 Rc6t 85. Kf4 Re7 86. Kg5 Rg'8 87. Kh5 Re7 88. Kg5 Rg8 89. Kh5 Re7 90. f6 Rg8 Jafntefli! Svartur fórnar riddaranum á f6, og fær bæði peðin fyrit' hann. Merkilegt endatafl og loka- staða. Þeir stilla fegurð- inni gegn æskunni Þarfir æskunnar og fegurðar- smekkur hinna eldri, þ.e, að segja húseigenda, í Bústaðahverfi virð- ist ætla að rekast á. Garður, fé~ lag húseigenda í Bústaðahverfi, hefur skrifað bæjarráði og farið fram á að sparkvelii þeim fyrit stráka sem þar var fyrirhugaður verði breytt í skrúðgarð. Virðist. tími tii kominn að bæði íbúar og skipulagsstjórn bæjarins geri sér það Ijóst að í öllum nýjum hverfum er ekki aðeins þörf fyr- ir sparkvöll og aðra leikvelli heldur og skrúðgarð eða almenn- ingsgarð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.