Þjóðviljinn - 28.12.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.12.1957, Síða 12
SsiöÐvujniii Laugardagur 28. desember 1957 ■— 22. árgangur — 292 tbl. reiKosniiigar' ílaP ’ 2f Ejornenio Páli S. Pálssyni og Gannari Helgasyni spark- að til að aaðvelda verzlim Bfarna og Grnmars Miklar væringar eru nú innan Sjáifstæð'.sflokksins út af með- ferð kjörnefndar flokksins á úrslitum „prci'kesningarinnar" sem sett var á svið nú eins og að venju. Kom til harðra átaka á fundi þéim í fulltrúaráði ílialdsins er gekk frá framboðs- listanum fyrir jólin. Frá brunanum í Þingholtsstræti 28 á aðfar.gadagskvöld. Ljósmynd. Guðm. Erlendsson. V@rulegar skemmdlr á síldar- Kmssanesi mlðiuunui i Akureyri, frá fréttaritara Þjóðviljans. í ofviðri því sem geröi á aðfangadagskvöld urðu veru- legar skemmdir á síldarverksmiöjunni í Krossanesi viö Akureyri. Vesturhlið elzta mjölhússins fauk af og sömu- ieiðis vesturhliö af þaki pressuhússins. Járnplötur lentu á elevatorn-i Vinna hófst þegar á jóladag um á bryggju verksmiðjunnar ] við aðgerðir á húsum verk- og skemmdu hann nokkuð. smiðjunnar og stendur enn yf- Einnig skemmdist nokkuð af! ir. Smásíldarveiðin á Akureyr- þaki eins af lýsistönkum verk- arpolli var með betra móti síð- smiðjunnar lítill reykháfur I ustu dagana fyrir jól fauk af þurrkhúsinu en kom1-------------------------— ----- niður í heilu lagi nokkuð skemmdur. Töluverður snjór kom í mjölskemmuna en j skemmdir urðu þó ekki miklar ] á mjöli. Nokkrar skemmdir urðu á húsum af völdum veðursins. Með snjókomunni og rokinu var um 5 stiga frost. Lögregl- an átti annríkt um kvöldið við að aðstoða fólk sem skroppið hafði í heimsóknir til kunningj- anna, en komst ekki heim aft- ur. Margir kváðu hafa tekið þann kostinn að gista þar sem þeir voru komnir. Krossanesverksmiðjan hefur alls tekið á móti 16700 málum smásíldar í vetur. Um 3000 mál eru nú í þróm verksmiðj- unnar og dregst eitthvað að hægt verði að bræða þann afla vegna skemmdanna á verk- smiðjunni. Síldveiðiskipin fóru aftur út í morgun og voru veiðihorfur taldar allgóðar. 1 gær voru vegir taldir sæmi- lega færir innanhéraðs í Eyja- firði, en bæði Vaðlaheiði og Öxnadalsheiði ófærar bílum. Fóru leikar þannig á fundin- um að nær helmingur fundar- manna sat hjá í atkvæðagreiðsiu um listann. Aður höfðu orðið harðar umræður um vinnubrögð kjörnefndarinnar, en ljóst þótti að hún hefði haft að engu úr- slit „prófkjörsins“ til þess að geta mætt óskum þeirra beggja Gunnars Thoroddsen og Bjarna Benediktssonai'. I.agði Gunnar áherzlu á að Björgvin Frederiksen fengi „öruggt“ sæti á listanum, þrátt fyrir það að hann féll í prófkjörinu og að margir flokksmtenn hoföu mótmælt Spánn í Jólaskemmtim DagsbránaF Jólatrésskemmtun Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar verð- ur í Iðnó á mánudaginn kemur og hefst kl. 4 síðdegis. Aðgöngu- miðar eru seldir í skrifstofu Dagsbrúnar og kosta 25 krónur. Sovétríkin bjóða þjóðum Asíu og Afríku lán og tæknihjálp Ráðstefna Asíu- og Afríkuþjóða í Kairó hafin RáÖstefna Asíu- og Afríkuþjóöa hófst í Kairó í Egypta- landi á fimmtudag, og eru þar saman komnir um 500 fulltrúar frá flestum löndum beggja heimsálfanna. Formaður sendinefndar Sovét- ríkjanna er S. Rasjídoff frá Úsbekistan, einn af varaforset- an markað og tollabandalag. Ráðstefnunni er mjög fagnað af blöðum í Kairó og Arabaríkj- um forsætis Æðstaráðsins. í unum. Dagínn sem ráðstefnan ræðu sem hann hélt á ráðstefn-1 var sett fóru Kairóbúar skrúð- unni í gær, lýsti Rasjídoff því göngu mikla til fundarhússins og yfir, að Sovétríkin væru reiðu- báru spjöld með áletrunum um Væn búin að veita lán og tæknihjálp ] frið og baráttu gegn heimsvalda- Fraiiskiir he F veroii nn r • lums ■a Bourgiba, forsætisráðherra Túnis, hefur krafizt þess að Frakkar flytji burt úr Túnis allt það franska lierlið sem nú dvelur þar. Krefst Túnisstjórn þess að Frakkar flytji her sinn burt fyrir marzlok 1958. Norðurlandaráðið kemur að Ollum líkindum saman í vor til aukafundar, segir í fregn frá Stokkhólmi, og er líklegur fundartími maí—júní. Veröur viðfangsefni þess fundar að ræða efnahagsmál. Fundurinn verður sennilega í Osló. öllum þjóðum Asiu og Afríku, án nokkurra stjórnmálalegra skilyrða. Sendinefnd Sýrlands hvatti þátttökuþjóðir ráðstefnunnar tíl að þjóðnýta öll mikilvæg fyrir- tæki í löndum sínum, sem enn væru á valdi erlendra auðhringa. Sú ráðstöfun gæti orðið fyrsta skrefið í átt til samvinnu Afríku og Asíulanda. Á fundi ráðstefnunnar í gær ræddu margir fulltrúanna um * samvinnu Asíu- og Afríkuland- j anna í iðnaðarmálum, og komu fram hugmyndir.um sameiginleg- stefnunni. Líkur eru til að á næstunhi verði komið á nánari hermála- samvinnu milH Spánar, Banda- ríkjanna og Atlanzhafsbanda- lagsins, segir í frétt frá Wash- ingtonfréttaritara Madridblaðs- ins ABC. Segir fréttaritarinn að talið sé mst vestra að bæði Eisen- hower og Dulles hafi sann- færzt um það á fundi Atlanz- hafsbandalagsins í París, að nauðsyn væri á nánari tengsl- um við Spán. Vopnakaup Israels Fregn um að ísraelsstjórn hafi í hyggju að efna til vopna- og hergagnakaupa í Vestur- Þýzkalandi hefur komið Aden- auerstjórninni illa, og fullyrti talsmaður hennar í gær, að það andstætt stefnu Bonn- stjórnarinnar að selja vopn til landanna við Miðjarðarhafs- botn. því ha’CIega að þannig væri tekin ábyrgð á biðskýlavið- skiptum Björgvtns við bæinm. Bjarni Ben. set.íi fram á móti þi kiöfu að Magnús nokkuir Jóhannesson, formaður Óðins o" einkaerindreki Bjarna. fengi ,.öruggt“ sæti og kvaðst ekki ganga inn á Björgviu að öðrum kosti. Þetta kom kjörnefnd íhalds- ins í þann vanda að ryðja tveim mönnum úr efstu sætunum. Urðu þar fyrir valinu Páll S. Pálsson, logfræðingur og Gunnar Helga- son, erindreki flokksins. Þóttu þeir bezt að þessari meðferð komnir þar sem talið var að. þeir hefðu báðir beitt harðri ,,agitation“ fyrir sjálfum sér við prófkjörið og jafnvel gengið svo langt að láta fóik kjósa sig eina! Átti þetta einkum við úm Gunnar, er skilað hafði mörgumj, seðlum með sínu eigin nafni einu saman. Með þessum hætti var listinn barinn saman, en varð eíns og fyrr segir fyrir mikilli gagn- rýni á fulltrúaráðsfundinum og fékk daufar undirtektir. Auk: meðferðarinnar á Páli og Gunn- ari, kom þar einkum til una- ræðu að Þorvaldur Garðar hefði fengið hærra sæti en honum bar. Á hinn bóginn taldi Guðjón Sig- - urðsson sig svo hart leikinn á þessu baktjaldamakki og verzl- unarbraski Gunnars og Bja-rna að hann hefði verið stórlega lækkaður — og svaraði með því að segja sig úr flokknum á fundinum. Munu. siðan hafa ver- ið gerðar ráðstafanir til að. fá hann til að taka úrsögnina aftur og sætta sig við orðinn hlut. SfórflóS á Ceylon Um hátíðina urðu óskapleg flóð á Ceylon af völdum stór- rigninga og vatnavaxta. Talið er að á annað hundr- að mnns hafi farizt og meir en 200 þúsund manna misst lieimili sín. Grundfirðingar og Borgfirð- ingar sátu í myrkri um iólin nesitigar tii miðnmttis á jélmiétt Á aðfangadag- gerði suövestan ofsaveður er olli tölu- verðu tjóni og greip harkalega * inn í jólagleðina hjá Grundfirðingum er sátu í myrkrinu heilan sólarhring, — og Borgnesingum, er fengu þó jólaljós á miönætti. Fréttaritari Þjóðviljans í Grundarfirði kvað ráfmagnið hafa bilað kl. hálfsjö á að- fangadagskvöldið. Línan frá Fossárvirkjuninni bilaði úti á Höfða, en þangað er langur vegur. Við þetta bættist og að símalínur slitnuðu er þrír staur- ar brotnuðu og voru því Gr;und- firðingar einnig símasambands- lausir. Jólin urðu því dimm, dauf og köld hjá Grundfirðingum. Að vísu höfðu menn kertaljós „eins og í gamla daga“, en erf- itt var um matseld víða og þar sem miðstöðvar eru tengdar rafmagni var kalt líka. Sum- staðar lágu menn því í rúmum sínum. Viðgerð á rafmagnslínunni var ekki lokið fyrr en að kvöldi jóladags, fengu Grundfirðing- ar þá ljós aftur kl. hálfsjö. 1 gær var strekkingsvindur og snjókoma í Grundarfirði og vegir því að verða illfærir eða ófærir, — en Guðmundur Jón- asson, sá er bjargarði Snæfeli- ingum frá hungrinu í fyrra — var á leið vestur Grundfirð- ingum til aðstoðar við flutn- inga. ÍBorgnesingar sátu einnig í myrkrinu á aðfangadagskvöld, en sluppu þó ólíkt betur en Grundfirðingar. Rafmagnið bil- Frámhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.