Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 1
Alþýðubandalagið býður fram eða styður lisía í öllum kaupstöðum og flestöllum kauptúnum Alþýðuband-alagið býður fram eða styöur aðra lista í öllum kaupstöðum landsins og flestöllum kauptúnum. Þegar hefur verið sagt frá framboðum Alþýðubandalags- iris á nókkrum stöðum, en hér á eftir er sagt frá fram- boðum á allflestum öðrum stöðum. Listi Alþýðubandalagsins Akureyri Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Listt Alþýðubandálagsins við bæjarstjómarkosningam- ar hér.á Akureyri er skipaður þessum mönnurn: Bjöm'Jónsson alþm., formað- ur Verkamannafélags Akureyr- arkauþstáðar. . Jón Rögnvaldsson bílstjóri, formaður fulltrúaráðs verkalýðs- , féláganna. . Jón Ingimarsson formaður Iðju fél verksmiðjufólks, starfsmaður vérkálýðsfélagarina á Akureyri. ÞórSteinn Jónatansson ritstj., varaformaður Verkamannafélags Akú reyrarkaupstaða r. Tryggvi Helgason sjómaður, formaður Sjómánnaféíags Akur- • eyrar. Guðrún 1 Guðvarðardóttir frú, ritáxi vérkakveínnafélagsins Ein- ingar. Baldur Svanlaugsson bifreiða- smiður. Gunnar Óskarsson bygginga- meistari. Jóhann Indriðason jámsmiður, formaður Sveinafélags jámiðn- aðarmanna. Hjörtur Hafliðason iðnverka- maður, gjaldkeri Iðju, félags verksmiðjufólks. Ólafur Daníelsson sjómaður, ritari Sjómannafélags Akureyr- ar. Hannes Jóliannesson verka- maður. . Sverrir Georgsson verkamaður. Haraldur Bogason bifreiðastj., ritari vörubílstjórafélagsins Vals. Jón Hafsteinn Jónsson mennta- skólakennari. Svanlaugur \Ólafsson bifvéla- virki. Ingólfur Ámason rafveitustj. Jóhannes Hermundarson tré- smiður, formaður Trésmiðafé- lags Akureyrar. Margrét Magnúsdóttir frú, varaformaður Einingarinnar. Rósberg Snædal rithöfundur ritari Verkamannafélags Akur- eyrarkaupstaðar. Stefán Bjarman framkvæmda- stjþrí. Elísabet Eiríksdóttir kennari. formaður verkakvennafélagsins Einingarinnar. Einar Illugason, járnsmiður Hafsteinn Ágústsson, húsa smiður Jón Þórða.rson, skipasmiður Ólafur KristjánSson, fyrrv. ; bæjarstjóri. Bolungavík Fimm efstu sætin á lista vinstri manna og óháðra kjós- enda í Bolungavík skipa þessir menn: Elías Guðmundsson kaupfélags- stjóri, Guðmundur Jóhannesson læknir, Gunnar Halldórsson sjómáðúr, Þórður Hjaltason, Hávarður Olgeirsson sjómaður. Framhald á 3. síðu. Listi öhaðra kjósenda í Kópavogi Lista óháðra kjósenda í Kópa- vogi skipa þessir menn: Eyjólfur Kristjánsson forseti bæjarstjómar, Ólafur Jónsson bílstjóri, . Þormóður Pálsson gjaldkeri, Finnbogi Rútur Valdimarsson al- þm. bankastjóri. Gunnar Eggertsson tollvörður, Haukur Jóhannesson loftskeyta- maður, Benedikt Davíðsson trésmiður, Hulda Jakobsdóttir húsfrú, bæj- arstjóri, Ragnhildur Ingibergsdóttir lækn- ir, Guðmundur Bjamason verka- maður, Bjöm Jónsson prentsmiðjustjóri, Ingvi Loftsson múrarameistari, Óskar Eggertsson búsjón, Ingjaldur ísaksson bifreiðarsjóri. Alþýðwbandalagið Vestmannaeyjum Listi Alþýðubandalagsins við bæjarstjórnarkosningam- ar í Vestmannaeyjum er. þannig skipaður: Karl Guðjónsson, alþingism. Sigurður Stefánsson, form. Sjómannafélagsins Jötuns llarold MacmiIIan Mr. 115158: FíatbifreiS DregiÖ var á Þorláksmessu í happdrætti ÞjóÖ- viljans. Þessi númer hlntu vinninga: FÍATBIFREIRÐ: 115158 ÚTVARPSFÓM: 131502 SEGULBANDSTÆKI: 15780 16054 73679 76691 108231 120980 FERÐAÚTVARPSTÆKI: 48426 60456 86349 87938 Vinninganna má vitja í skrifstofu Þjóðviljaixs. Vesturveldin beitcs Indónesa þvingunum Indónesíustjórn sakar Vestunreldin um aö reyna aö beita Indónesa þvingunum og jafnvel viðskiptabanni. i Subandrio utanríkisráðherra sagði fréttamönnum í Jakarta í gær, að Indónesar hefðu. upp á síðkastið sætt sífelldnm þvingunartilraunum af háifu Vesturveldanna. Hingað til hefði aðallega verið um póli- tískar þvinganir að ræða, en þess sæjust merki að Hollands- stjórn væri að reyna að fá önnur vestræn ríki til að taka þátt í viðskiptabanni gagnvart Indónesíu. Óvenjulegar aðgerðir. Indónesar vilja gjaman skipta- við Vesturveldin, sagði Framhald á 12 síðu. Macmillan fellsfá griðasáft- mála og fund æðsfu manna ReiSí i Washington yfir fráviki brezku si]6rnarinnar frá stefnu DuUesar BJönduós Vinstri menn á Blönduósi bera fram sameiginlegan lista o.g skipa 5 efstu sæti listans þessir menn: Péfur Pétursson, verzlunarm. Þþrður Pálsson,. verzlunarm. r • Sigfús Þorsteinsson, ráðu- . na.utur - Lárus Jónsson verkamaður Sveinbjöm Jónss., verkstjóri. Gunnar Sigurmundsson, prentari Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú Tryggvi Jónasson, rennism. Páll Ingibergsson, skipstjóri Hermann Jónsson, varaform. VerkaJýðsfélags Vestmannaeyja Karl Guðmundsson, skipstjóri Jóhann Gíslason, bílstjóri Dagmey Einarsdóttir, húsfrú, form. Verkakvennafél. Snótar Skarphéðinn Vilmundarson, flugvallarstjóri Grétar Skaftason, sjómaður Tryggvi Gunnarsson, vélstj. Sveinn Tómasson, vélstjóri Harold Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, varö í gær fyrstur forustumanna Vesturveldanna til aö taka undir tillögu Sovétríkjanna um griöasáttmála milli hinna andstæöu ríkjafylkinga í austri og vestri. Mikil reiöi ríkti í gær i utanríkisráöuneytinu 1 Was- hington yfir þessari ráöabreytni Macmillans. Macmillan lýsti yfir að brezka stjómin myndi leggja sig fram. um að komast að samkomulagi við Sovétríkin um afvopnun og ráðstafanir til að draga úr við- sjám í heiminum. Hátíðlegur griðasáttmáli „Við megum ekki leggja árar í bát, við verðum að reyna aft- ur og aftur“, sagði Macmillan. Síðan sagði; hann: „Við gætum byrjað á því að gera með okkur hátíðlegan griðasáttmála. Það hefur ver- ið gert áður, og slikur sátt- máli getur engu spillt en vera má að hann geri gagn.“ Sovétríkin hafa margsinnis lagt til að ríki Varsjárbandalags- ins og A-bandalágsins geri með sér griðasáttmála, síðast í sam- þykkt Æðsta ráðsins fyrir jólin. Kom á óvart Fréttaritari Reuters í Wash- ington sagði í gærkvöldi, að þau ummæli Maemillans að griða- sáttmáli milli Vesturveldanna og sovétblakkarinnar kynni að draga úr viðsjám, hefðu komið flatt upp á bandaríska ráða- menn. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins kvað tillöguna hafa komið Bandaríkjastjóm á óvart, ekkert væri um hana hægt að segja, fyrr en búið væri að at- huga ræðu Macmillans í heild. Fréttaritarinn kveðst hafa það frá ábyrgum aðilum í banda- ríska utanríkisráðuneytinu, að Bandaríkjastjórn haldi fast við þá skoðun, að meira tjón ert gagn myndi stafa af griðasátt- mála milli ríkja Atlanzhafs- bandalagsins og Varsjárbanda- lagsins. Fréttamenn í Ottawa segja að Kanadastjóm hafi fagnað tillögui Framhald á 10. síðu. Menn krókna í Danmörku Vetrarhörkur eru miMar í Danmörku um þessar mundir, í fyrrinótt náði frost þar 25 stigum. Allmargir Daonir hafa beðið bana af völdum kuldans.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.