Þjóðviljinn - 05.01.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. janúar 195S
Á morgun, inánudaííinn C..
janúar, ér Jirettándinn.
★ I daj; er sunnudagurinu 5.
janúar — Stjórnarskráin
tekur gildi 1874 — Símon
munkuí' — Fullt tungl kl.
J9.09. Árdegisháflaíði kL
4.57. Síðdegisháflíeði kl.
17.16.
9^20 Morguntónleikar: a) Tvö
stutt tónverk eftir Gabri-
eli b) Sánkti Pá's dcm-
kirkjukórinn í London
syngur andleg lög —
Tónlistarspjall (dr. Páll
1 ísólfsson). — c) Strengja
kvartett i C-dúr op. 1 nr.
6 eftir Haydn d) Mourá
Lympany leikur brezk
píanólög e) Kinder-Totem-
lieder eftir Gustav Mahl-
er.
11.00: Messa í Fríkirkjunni
(Séra Þorsteinn Björns-
son. Organleikari: Sig-
urður Isólfsson).
13.15 Endurtekið leikrit: Hál.s-
menið; Walter Hackett
samdi upp úr smásögu
eftir Guy de Maupassant.
— Leikstjóri og þýðandi:
Hildur Kalman. (Áður
útvarpað 16. marz s.l.).
14.00 Miodegistónleikar: a)
Sónata í G-dúr nr. 10
fyrir fiðlu og píanó op.
96 eftir Beethoven b) At-
riði úr óperunni Aida eft-
ir Verdi c) Píanókonsert
nr. 4 I g-moll op. 40 eftir
Rachmaninov.
15.30 Kaffitíminn: a) Magnús
Pétursson og félagar
hans leika vinsail lög b)
Létt lög pl.
16.30 Færeysk guðsþjónusta
(Hljóðrituð í Þórshöfn).
16.55 Færeysk sönglög og
dansar pl.
17.30 Barno.tími (Baldur
Pálmason): M.'a. flutt
jólalög af dr. Páli ísólfs-
syni, Guðríði Guðmunds-
dóttur, Janet Walker,
lúðrasveit drengja og
arengjakór úr Melaskól-
amim.
18.30 Miðaftántónleikar pl.:
a) Útlendar lúðrasveitir
leika. b) Þýzkir dansnr
eftir Mozárt. c) Lily
Poníi syngnr vinsæl lcg.
20.20 Otvarpsliljcmsveitin leik-
iir; Wunderlich stjórnar.
'20.50 Upplestur: Ljóð cftir Jó-
- hann Hjálmarsson (Bald-
vin Halldórsson leikari).
-2j(.00, Um helgina — Umsjónar-
. . . , menn: Gestur Þorgríms-
son og Páll Bérgþórsson.
22.05 Danslög: Sjöfn Sigur-
björnsdóttir lcynnir pl.
23.30 Dagskrárlok.
o. fl. Söngstjóri: Dr. V.
Urbancic.
21.10 Horft af Tjarnarbrúnni,
gamanþáttur frá gaml-
árskvöldi, endurtekinn —
Leikstjóri: Karl Guð-
mundsson. — Aðrir leik-
endur: -— Guð-
rún Ámundadóttir og
Árni Tryggvason. Dans-
hljómsveitin Fjórir jafn-
fljótir leikur undir söngv-
unum.
21.45 Þjóðleikhúskórinn syngur
ísl. þjóðlög; framhald.
Einsöngvari: Guðmundur
Jónsson. Söngstjóri: Dr.
Victor Urbancic.
22.10 BanslögL þ. á. m. s^mgur
Alfreð Clausen gömul
danslög.
24.00 Dagskráriok.
rs ; •' .
NætlirvÖfðiir
er í Ingólfsapóteki. Sími 1-13-30
|
llelgidagslæknir
læknavarðstofunnar: . er Árni
Björnsson. Sími 1-50-30.
Handíðá og myndlistarskólinn
Kennsla hefst aftur mánudag-
inn 6. janúar.
Kvenfélag Háteigssóknar
Jólafagnaður félagsins verður í;
Sjómannaskólanum þriðjudag-;
inn. 7, þ.m. og hefst kl. 8. Vig-1
fús Sígurgeirsson sýnir kvik- j
myndir og séra Sveinn Víking-j
ur lés upp. Sameiginieg kaffi-
drykja."'-- Aldraðar konur í;
söfmiðinúrrt velkomnar. Er þaðj
ósk félagsins að þær geti komið
sem flestar.
Skipin
Ríkisskip
Hekla er á Vestfjörðum á leið
til Reykjavíkur. Esja er á
Austfjörðum á leið til Akur-
eyrar. Herðubreið fór frá
Reykjavík í nótt austur um
land til Þórshafnar. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík á miðnætti í
nótt austur um land til Þórs-
hafnar. Skjaldbreið fór frá
Reykjavik 5 gærvestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Karlshamn til íslands.
Eimskip
Dettifoss kom til ísafjarðar í
gær, fer þaðan norður og aust-
ur um land til Hamborgar,
Rostock og Gdynia. Fjallfoss
fór frá Rotterdam í gær til
Antwerpen, Hull og Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá. New
York 2. þ.m. til Reykjavikur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 7. þ.m. til Leith, Thors-
havn í Færeýjum og Reykja:
víkur. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 2. þ.m. frá Vents-
pils og Kaupmannahöfn.
Re.ykjafoss fer frá Hamborg ca.
8. þ.m. til Reykjavíkur. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 30.
f.m. frá New York. Tungufoss
kom til Hamborgar 2. þ.m. fra
Kaupmannahöfn. Drangjökull
kom til Reykjavíkur í gær. frá
Hull og Leith. Vatnajökull kom
til Reykjavíkur í gær frá Ham-
borg.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fer væntanlega í dag
frá Kiel til Riga. Arnarfell er
væntanlegt til Ábo 7. þ.m. Jök-
ulfelí fór frá Gdynia í gær á-
leiðis til Reyðarfjarðar. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell fer
í dag frá Reykjavík til Aust-
fjarða. Helgafell fór í gær frá
ísáfirði áleiðis til New York.
Hamrafell er i Batumi. Laura
Danielsen er á Akureyri. Finn-
lith er á Reyðarfirði.
Nýárskveðjur til íslendinganna
er þátt tóku í fölrinni „í fót-
spor Egils Skallagrímssonar“
Eftirfarandi bréf barst norska
ambassadornum Torgeir Ander-
sen-Rysst í hendur, og er það
stílað sem nýárskveðja til
þeirra íslendinga, er tóku þátt
í förinni „I fótspor Egils
Skallagrímssonar •
„Þessa dagana hefi ég, sem
oddviti, tekið á móti hinum
hjartnæmustu jóla- og nýárs-
kveðjum frá vinum okkar á ís-
landi til allra á Fjölum og mín
persónuléga.
í þessu tilefni vil ég segja, að
það erum við sem höfum á-
stæðu til að þakka. Að þér, Is-
lendingar. vilduð vera með okk-
ur á Fjölum á þjóðhátíðardegi
yðar })aiin- 17. juþj 1957, er
minnihg,* öem aldréi fyrnisU ’!
Samvéran í Daíy ferðiií til
Rívedals og Kleppsnes bg aft-
ur inn Dalsfjörðinn á sólbjört-
um júnídegi er öllum íbúum
Fjala ógleymanlegur viðburð-
Ui.
Því miður höfum við ekki
heimilisföng vina okkar á ís-
landi. Þess vegna leyfi ég mér
að biðja yður herra ambassa-
dör að sénda öllum þeim, er
voru í Noregi, kveðjur okkar
og þakkir. Og með þessari ný-
árskveðju látum við einnig í
Ijós þá von okkar, að yður
veitist öllum enn tækifæri til
að finna „veginn heim til
Fjala".
Að siðusu sérsök kveðja til
yðar herra. ambassadör með
beztu nýársóskum“.
Yðar
Sören K. Hauge
Fljúgandi diskar!
Víða um heim hefur mikið
verið rætt og ritað um hina
svokölluðu fljúgandi diska og
víða hafa verið stofnuð fé-
lög, sem hafa það markmið
eitt að reyna að sanna til-
veru þeirra. Nú er svo komið
hér á landi, að framtaksamir
þýðendur hafa gefið út tíma-
rit, er ber nafnið Fljúgandi
diskar, og er þar að finna
mnrgar greinar um fljúgandi
diska og önnur fyrirbrigði, er
valdið hafa mönnum nokkrum
heilabrotum. Ritstjóri er Skúli
Skúlason og útgefandi er
Ýimana-útgáfan, Reykjavík.
Útvarpið á inorgun:
(Þrettándinn);
13.15 Búnaðarþáttur: Ávarp til *
bæhda.
15.00 Miödegisútvarp.
18.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson. kennari): Frá
jólatrésskemmtun í
barnaskóia: Söngvar og
heimsókn jólasveins. b)
Leikrit: Fríðúr á jörðu e.
Graham de Bois leikið
af 11—14 ára börnum.
19.30 Islenzk rímnalög pl.
20.30 Tónleikar: Asa, Signý og
Helga, tónverk fyrir fiðlu
og píanó eftir Jón Nordal
(Björn Ólafsson og Wil-
helm Lanzky-Otto leika).
20.40 Um daginn og veginn
(Jón Árnason fyrrum
bankastjóri).
20.55 Þjóðleikhúskórinn syngur
ísl. þjóðlög. Einsöngv-
arar: Ki-istinh Hallsáon
R I K: K A
v™
Rikka var hálfbúin að opna
þennan stóra pakka, er hún
stóð skyndilega npp og hörfaði
nokkur skref aftnrábak nieð
skelfingu í svip. „Hva , . .
segðú mér.“ „Hánn er ekki
látínn, þVert á inóti bráðlif-
andi“, sagði Pétur og brosti
breitt yfir tiltæki sínu. Höf-
uðið á „Sjóð“ kom nú upp úr
ailri bréfahrúgunni. Rikka og
l’álsen stóðn bæði alveg orð-
láus. „Wð hélduð auðvitað að
ég væri að fíýja ykknr. Það
var ranglega ályktað. Þegar
ég kom inn í herbergið var
„S,jóður“ einmitt að hverfa út
um giuggann. Og nú er hann
liér í ailri sinni dýrð biessað-
ur“. ,j8jóðui“‘ Jeit af féiaga
símuu á Rikku, af Rikku á
Pálsen og af Pálsen á lög-
reglumanninn, sem stóð í dyr-
unum. Með uppgjafarsvip
sagði ,jSjóður“: l»sið aðeins
al’ mér höndin, og ég ska)
skýra frá ö)lu“.