Þjóðviljinn - 05.01.1958, Page 3
Sunnudagur 5. janúar 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Listi Alþýðubandalagsins Siglufirði
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Listi Alþýðubandalagsins við bœjarstjórnarkosningarn-
ar hér á Siglufirði var samþykktur á fundi í Alþýöu-
bandalaginu 2. janúar og er hann skipaður þessum
mönnum:
Vigfús Frlðjónsson síldarsalt-
andi.
Þóroddur Guðmundsson bæj-
arfulhrúi.
Ármann Jakobsson lögfræðing-
ur.
Óskar Garibaldason verkam.
Valey Jónasdóttir frú.
Hannes Baldvinsson verkam.
Kristján Rögnvaldsson skip-
stjóri.
Benedikt Sigurðsson kennari.
Tómas Sigurðsson verkamaður.
Einar Albertsson verkamaður.
Gunnar Guðmundsson rafvirki,
Gunnlaugur Jóhannesson
verkamaður.
Jón Jóhannssoij skipstjóri
ðeyðisfjoröur
SeyðUfirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Listi Alþýðubantlalagsins við
bæ.jarstjóruarUosningarnar á
Seyðisfirði er skipaður eftir-
töldum mönmnn:
Baídur Sveinbjörnsson verka-
maður
Baldur Böðvarsson, símritari
Steinn Stefánsson, skólastjóri
Ragnar Nikulásson, verka-
maður
Garðar Einarsson, trésmíða-
meistari
Hjálmar Nielsson, verkamað-
ttr
Stelia Kristín Einarsdóttir,
liúsfrú
Emil Bjarnason, sjómaður
Mfergrét Þorsteinsd., verka-
kona
Einar H, Guðjónsson, verka-
maður.
Keflavík
Norðurgötu 13.
Eiríkur J. B. Eiríksson prent-
ari.
Daníel Danielsson læknir.
Jónas Jónasson verkamaður.
Otto Jörgensen póst- og sím-
stjóri.
Gunnar Jóhannsson verkam.
Njarðvík
Lista Alþýðubandalagsins í
Njarðvíkurhreppi skipa þessjr.
menn:
Oddbergur Eiríksson skipasmið-
ur,
Bjarni Einarsson skipasmiður,
Sigurbjörn Ketilsson skólastjóri,
Árni Sigurðsson verkamaður,
Páll Sigurðsson verkamaður,
Jóhann Guðmundsson verkamað-
ur,
Kristófer Þorvarðsson verkamað-
-HK,
ur,
Ei'Iingur Gunnarsson, verkamað-
ur,
Bóas Valdórsson bifvélavirkj,
Stefán Þorvarðarson skipasm,
Hveragerði
Hveragerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Listi vinstri manna hér í
Hveragerði er skipaður eftir-
töldum mönnum:
Rögnvaldur Guðjónsson verka-
maður.
Jón Guðmundsson trésmiður.
Sigurður Guðmundsson verka-
maður.
Unnar Benediktsson verka-
maður.
Magnús Sigurðsson stúdent.
Úrslitakeppni
þriðja sinni í dag
Eins og kunnugt er efndi
Taflfélag Reykjavíkur til hrað-
skákmóts nú um hátíðamar, og
lauk því 2. jan. Þátttakendur
voru 54 að tölu, og var hafður
sá háttur á, að hver og einn
tefldi við alla hina, en ann-
ars er vanalega um undanrás-
ir og úrslitakeppni að ræða.
Hlutskarpastir urðu þessir þrír
skákmenn: Ingvar Ásmunds-
son með 51 vinning, Sveinn
Kristinsson með 50 og Jón
Þorsteinsson með 48L/2-
1 dag verður fram haldið
hinni tvíframlengdu úrslita-
keppni milli þeirra Gunnars
Gunnarssonar, Kára Sólmunds-
soijár og Sveins Kristinssonar,
sém; efstir urðu og jafnir á
haustmóti Taflfélagsins og
Fyrsta kjörbúðin á Akranesi
Fyrir jólin opnaði Kaupfélag Suður-Borgfirðinga nýja
búð, kjörbúð við Stillholt á Akranesi.
í tilefnj af því bauð kaup- asta að sjá og að því er virð-
félagsstjórinn Sveinn Guð- ist öllu vel fyrir komið. Enda
mundsson fréttamönnum blaða
að skoða hina nýju búð.
Viðstaddir voru auk kaup-
félagsstjórans stjórn K.S.B. og
nokkrir aðrir gestir. Kaup.té-
lagsstjórinn lýsti nokkuð búð-
inni og bað gesti síðar að skoða
sig um. *
Búðin er í húsi sem K.S.B.
byggði fyrir 2 árum. í kjall-
ara hússins hefur fél. haft
frystigeymslur fyrir matarbúð-
ina og einnig leigt félagsmönn-
um þar frystihólf. 1 öðrum
enda hússins er svo fyrirhng-
uð mjólkur-t og bratiða,búö á
hæð ' eh vÉehtán'légá 'tekúr til
starfa nú um áramótin. Hinnr
skildu aftur jafnir eftir tv,ö-]enda hússins hefur kjörbúðin
falda umferð sín í milli rétt til umráða ca. 90 fenn.
fyrir jólin. Keppa þeir um far- •;' / >
andbikar og titilinn skákmeist- Kristinn Ketilsson stárfsmað-
ari Taflfélags Reykjavíknr. 1
dag keppa Gunnar og Sveinn.
Keppni þessi fer fram í Þórs-(
café og liefst kl. 2 síðd. En
þar verður jafnframt háð önn-
ur keppni, sem ekki er síður
skemmtileg og athyglisverð, en
svo er mál með vexti, að hing-
að til bæjarins eru komnir 10
—12 Akurnesingar, sem ætla a-ð
etja kappi við reykvízka skák-
menn úr 1. flokki. 1 fyrra
fóru 11 Reykvíkingar upp á
Akranes og kepptu þar. Lauk
þeirri viðureign með sigri sunn-
anmanna, TVz gegn 3L/2. Hafa
nú Skagamenn hug á að rétta
hlut sinn, og er ekki að vita
nema þeim takist það. A.m.k.
má spá því með nær óyggjandi
vissu, að þessi sveitakeppni
verður gríðar hörð.
ur S.l.S. sá um alla uppsfetn-
ingu búðarinnar og réði allri
tilhögun. Teikningar allar ann-
aðist teiknistofa S.l.S. Borð og
hillur úr tré voru smíðaðar á
smíðaverkstæði KA Selfossi.
Borð og annað úr málmi var
smíðað erlendis. Raflagnir ann-
aðist Sveinn Guðmundsson raf-
virkjameistari Akranesi. Hita-
kerfi hússins, sem er lofthitun
smíðaði verksmiðjan Glófaxi.
Málningu alla framkvæmdi Rík-
harður Jónsson málarameistari
Akranesi.
Deildarstjóri búðarinnar
verður Edvarð Friðjónsson sem
lengi hefur verið aðaldeildar-
stjóri K.S.B. Starfsfólk búðar-
innar er áætlað að verði 5
manns.
Öll er búðin hin smekkleg-
þótt búðin verði nú opnuð er
ekki að fullu gengið frá henni,
t.d. vantar 2 kæliborð sem eru
þó væntanleg mjög fljótlega
fyrir kjöt og fiskflök og annan
frosin ifisk. 1 kæliborð er komið
fyrir álegg og grænmeti o. fl.
Kjörbúð þessi verður áreið-
anlega vel þegin ekki sízt þar
sem hið nýja bæjarhverfi sem
búðin stendur í hefur verið
tilfinnanlega langt frá verzlun-
um.
ÖÍ! salisíld farin
Siglufirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Línubátarnir 2 sem róið hafa
héðan í haust fóru fyrsta róður-
inn á þessu ári í fyrradag og
vai! a’fli‘ááérnilegur.
Dagana fyrir jól og milli há-
tíðanna komu hingað sildartöku-
skip og lestuðu saltsíld og er
nú öll saltsíldin frá liðnu sumri
farin.
Hvassviðri á
Akureyri
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
í gærmorgun gerði hér sunnan
rok svo hvasst að strandferða-
skipið Esja varð að fara frá
bryggjunni og leggjast út á
Poll, unz lægir svo að hægt
verði að ljúka afgreiðslu þess.
Miki'.l snjór er kominn hér, en
hefur minnkað mikið við sunn-
anáttina.
ASalfundur Fél. framreiSslumanna
M1R
Listi Alþýðubandalagsins við
bajjarstjórnarkosningarnar í
Keflavík er skipaður þessrnn
mönmvm:
Sigurður Brynjólfsson verkam.,
Gestur Auðunsson verkstjóri,
Kristinn Pétursson bóksali,
Guðmundur Norðdahl söngstjóri,
Magnús Bergmann skipstjóri,
Gunr.iaugur Jóhannesson verka-
maður,
Guðrnundur Sigurgeirsson verka-
maður,
Eirikur Sigurðsson vélstjóri,
Hallcór Pálsson skipasmiður,
Haukur Bergmann skipstjóri,
Baldur Sigurbergsson skipasm.,
Ólafur Sigurðsson verkamaður,
Júlíus Steingrímsson rafveitustj.,
Ágúst Jóhannesson verkamaður.
Hornafjörður
Listi Alþýðubandalagsins á
Höfn í Honiafirði er skipaður
þessuni mömuun:
Benedikt Þorsteinsson verkam.,
Auður Jónasdóttir kennari,
Gisli Arason verkamaður,
Hallgrímur Sæmundsson kennari,
Ástvald Valdimarsson sjómaður,
Þorsteinn Þorsteinsson vélsmið-
ur,
Sveinn Bjarhason verkamaður,
Guðmundur Þorgrímsson verka-
maður, - . .
Bjarr.i Hinriksson málari,
Gísli Sigjónsson múrari,
Þorlákur Guðmundsson múrari,
Hulda Sveinsdóttir húsfrú.
Jóhann Malmkvist verkamað-
ur.
Jóhannes skáld úr Kötlum.
Sauðárkrókur
Sauðárkróki.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Listi frjálslyndra kjósenda á
Sauðárkróki skipa þessir menn:
Stefán Sigurðsson fulltrúi,
Skafti Magnússon verkamaður,
Erlendur Hansson rafvirkja-
meistari,
Halldór Sigurðsson skipstjór',
Einar Sigtryggsson trésmiður,
Steindór Steindórsson verkstj.,
Magnús Á. Sigurðsson trésmiður,
I-Iaukur Þoráteinsson bilstjóri,
Hólmfriður Jónasdóttir húsfrú,
Valdimar Pétursson verkamaður,
Jón Friðbjömsson verkamaður,
Hörður Guðmundsson sjómaður,
Stefán Þ. Sigurðsson múrari,
Isak Árnason trésmiður.
Fjórir byrjaðir
róðra . '
Fjórir bátar hafa byrjað
róðra í Keflavík. Hala þeir far-
ið í einn róður og fengu 12—
14 skippiund.
Deilt hart á íráfarandi stjórn á fundinum
Aöalfundur Félaas framreiöslumanna var haldinn aö
Hótel Borg, sunnudaginn 22.
Theódór Ölafsson fráfarandi
formaður gerði stutta grein
fyrir starfi félagsins á liðnu
starfsári, enda mun starf fé-
lagsst. ekki hafa verið merki-
legt, en á fundinum var hart
deilt á fráfarandi stjórn og
sérstaklega á Theódór Ólafs-
son fyrir að hafa haldið illa á
málum félagsins en þess betur
unnið að því að láta flokks-
skrifstofu íhaldsins stýra mái-
um þess. Svo hart var á frá-
farandi stjórn deilt, og hún
varð það aðþrengd að hún
gat ekki neinu svarað, og ekki
minnkaði aðþrengsla þeirra
þegar íarið var að ræða störf
kjörstjórnar, viðstaddir kjör-
stjórnarmenn gátu t.d. ekki
svarað því hvemig kjörkassi
hefði verið innsiglaður, og vís-
uðu til fjarstadds formanns
kjörstjómar. Ekki hafði um-
boðsmanni vinstri manna verið
gefin kostur á að fylgjast með
störfum kjörstjóraar meðan á
kosningu stóð, né að vera við-
staddur talningu, höfðu menn
verið settir á kjörskrá þrátt
fyrir að þeir skulduðu félags-
gjöld en öðrum sem edns var
ástatt um vikið af kjörskrá,
og ekki var hægt að fá vit-
neskju um eftir hvaða reglum
kjörstjórn hefði starfað.
des. s.l.
Hinir aaðmjúku þjónar í-
haldsins úr fráfarandi stjóm
félagsins vom ekki viðbúnir i
að þurfa að svara fyrir hið
litla sem þeir höfðu að hönd-
um lagt á liðnu starfsári, og
fjarstæða var að spyrja þá um
framtíðaráætlanir, en líkurnar
vaxa fyrir því, að ekki muni
framreiðslumenn vilja til lang-
frama una þeim mönnum i for-
ustu sinna mála sem ekki
vita hvað geiást eða muni ger-
ast í félagsmálum sínum.
Stjóm félagsins skipa nú ;
þessir menn: Janus Halldórs- '
son sem er formaður, Sigurður
Eðvard Pálsson gjaldkeri, The-
ódór Ólafsson ritari, Páll Arn-
ljótsson og Gestur Benedikts-
son. Kosning stjómar fór fram
að viðhafðri allherjaratkvæða-
greiðslu.
I Alþýðublaðinu og Morgun-
blaðinu s.l. sunnudag er þess
getið að á aðalfundi þessum
hefði formaður félagsins Jan-
us Halldórsson verið kosin í
skólanefnd Matsveina- og veit-
ingaþjónaskólans og í veitinga-
leyfisnefnd, en þeir menn sem
á aðalfundinum vom, urðu ekki
varir við að kosnig þessi færi
fram, né hennar getið á einn
eða annan hátt, hinsvegar fór
Framhald á 10.
Kvikmyndasýningar í Mir-
salnum sunnudaginn 5. janúar.
Barnasýning kl. 14.00: Ung-
herjasumar. Litmynd með
dönskum teksta.
Hugrakki Pax. Teiknimvnd í
litum. Gullfallegt æfintýri.
Sýn. fyrir fullorðna kl. 16.00:
Tveir höfuðsmenn. Viðburða-
rik og sérstök mynd um sögu-
legar hetjudáðir.
A Rauðatorginu 7. nóv. 1957.
40 ára afmæli Októberbvlting-
arinnar.
Fréttamynil.
Herranótt
1958
Leikkvöld Menntaskólans
Nemendur Menntaskólana
hafa á þrettándanum frumsýn-
ingu á gainanleiknum Vræng-
stýfðir englar. Eru nú liðin 110
ár frá því leiksýningar hól'ust
í Menntaskólanum.
Höfundar leiksins em Sam
og Bella Spewack, bandarískir,
en þeir sömdu hann upp úr
frönskum gamanleik. Bjarni
Guðmundsson hefur þýtt leik-
inn.
Leikendur eru Þorsteinn
Gunnarsson, Ómar Ragnars,
Ólafur Mixa, Sigurður Helga-
son, Brynja Benediktsdóttir,
Þóra Gíslason, Ragnar Arnalds,
Björn Ólafs, Ragnh. Eggerts og
Haukur Filips,