Þjóðviljinn - 05.01.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.01.1958, Blaðsíða 9
Rétt fyrir jólin kepptu Vest- i ur-Þýzkaland og Ungverjaland | í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir j að Þjóðverjar unnu Ungverjn í úrslitaleik i heimsmeistara- keppninni 1954, en þar unnu Þjóðverjar með 3 m''rkum gegn 2. Leikurinn fcr fram í Hann- ovcr í Þýzkalandi og voru 83 þúsund áhorfenda á leiknum. Allmikið hefur verið rætt um leik þennán i Norðurlandablöð- unum og viðar og þy.kir sigur- inn nokkuð .óvæntur. I skeyti sem Sportsmanden fékk um leikinn segir m.a. — Það má segja að sigur þessi hafi verið, eins og sigur Þjóðverja við Svía fyrir nokkru, dálítil heppni. Þjóðverjar vom betri i fyrri hálfleik, en tímum saman í seinni hálfleik léku Ungverjar sér að þeim. Þrátt fyrir mörg áhlaup að marki Þjcðverjanna tókst Ungverjum elcki að jafna. Vörn Þjóðverjanna lélc vel og var langtum betri en sóknin. Mark Þjóðverjanna skoraði Kelbassa á 19. mínútu. Á 26. mín fengn Ungverjar bezta tækifæri sitt í leiknum. Vinstri útherjinn Lenkel einlék gegn- um alla vörn Þjóðverja og sendi knöttinn alveg inná markteig til hægri innherja, sem skaut mjög fast en knött- urinn fór í stöngina. I síðari ' liálfleik höfðu IJngverjar bæði sól og vind í bakið, og sóttu hart að til þess að jafna, en bæði Hidegkuti og útherjinn Sandor voru voru of seinir og ekot þeirra fóru alltaf framhjá Síendurtekin áhlaup Ungverj- anna þvinguðu Þjóðverjana til þess að draga framherjana alla í vörn. Örfaðir af hrópum hinna 83 þús. áhorfenda á Nieder- sachen leikvanginum náðu Þjóðverjarnir nokkurri sókn á síðustu 10 mínútum leiksins, en Grosics bjargaði vel nokkr- um hörðum skotum. Hægri innherjinn Csordas hafði gott tækifæri til þess að jafna á 87 mín, er hann skyndilega stóð einn með knöttinn og aðeins markmann- inn fyrir framan sig. En i fát- inu sem á hanu kom skaut hann langt yfir markið. Uiigverska liðið virtist vanta nokkuð af þvi úthaldi sem liið Jimgwirth tapaði afíur í Astralíu Tékkneski hlauparinn sem þessar mundir er á keppnis- ferð um Ástralíu tapaði einnig í öðru hlaupi sínu á móti i Mel- bourae, var það í 1500 m hlaupi. Sigurvegarinn varð Ástralíumaðurinn Merv Lincoln og var tími hans 3.46.5. Jung- wirth varð annar á 3.48.1 og þriðji varð Sullivan frá Ástral- íu á 3.49.5. Keppnin fór fram á ÓljTnpíuleikvanginum. fræga gamla lið þeirra hafði, Það vantaði einnig sharræði á þýðingarmiklum augnablikum. Margir ungvcrsku leikmann- anna voru sýnilega hræddir við að hætta sér í návígi við þýzku vörnina og með þvi fengu Þjóðverjarnir léttara verkefni •n þeir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var 5 21. sinn sem lönd þessi keppa í knattspyrnu. Ilafa Ungvcrjar unnið 8, Þjóð- verjar 7 sinnum en 6 sinnum hcfur G’.ðið jafntefli. B-iið Uiigverja og Þjóðverja 2:2 UnglingaUftin einnig jöfn 8:3 Um svipað leyti kepptu B- svcitir landanna i Búdapest og varð þar jafntefli 2:2 (1:1). Leikurinn var jafn, en Þjóð- verjarnir voru betri í síðari hálfleik og höfðu sýmiega meira úthald, er að leikslokum dró. Þjóðverjar skoruðu fyrsta markið úr vítaspyrnu. Þriðji leikur Ungverjalands og Þýzkaíands að þessu sinni var milli unglingaliða landanna og fór hann fram í Braunsch- weig endaði hann einnig með jafntefli 3:3. Bad Gastein ú verða miðdenil! skíðamanna Sem kunnugt er fer heims- meistaramót skíðamanna í fjallagreinunum fram í Bad Gastein í Austurríki, innan skamms og þegar er farið að streyma þangað fólk sem á að keppa þar, og stöðugar beiðnir eru sendar til framkvæmdaaðila mótsins um það að skíðasam- bönd landanna megi senda menn sína þangað til æfinga. Þjálfari italska liðsins hefur óskað eftir að mega koma þangað 2. til 7. janúar. Kana- díski flokkurinn vill einnig koma þangað sem fyrst. Flokk- ar þaðan eru þegar komnir til St. Moritz fýrir nokkru og æfa þar eitthvað til að byrja með. Fjögra manna hópur frá Argentínu kemur þangað þessa dagana til æfinga. Austurríska skíðasambandið hefur ákveðið að hinn frægi Toni Sailer eigi að þjálfa aust- urríska kvennaflokkinn ásamt öðrum frægum austurriskum skíðamönnum, í byrjun þ'essa mánaðar. Austurríkismennirnir benda á að þegar karlar hafi þjálfað austurrísku konurnar hafi þeim gengið betur í keppni. Þeir hyggja því vel til þjálfun- ar þeira Sailer og félaga hans. Ákveðið hefur verið að senda 12 keppondur frá Sovétríkjun- um á H.M. í Bad Gastein, 8 karla og f jórar konur, og munu keppendur koma þangað í byrj- un þessa mánaðar. Siinonjan c-inn af snjöllustu knattspyrnu- mönnum Sovétríkjanna Dvnamo tapaði í Chile 0:1 Knattspyrnuliðið Dynamo frá Moskva sem keppt heíur und- anfarið i Suður-Ameríku og ekki tapað leik, beið lægri hlut > fyrir samcinuðu liði í Santiago | og tapaði 1:0. Markið var skor- j að á 25. mín leiksins, en þrátt: fyrir góðar tilraunir tckst I Rússunum ekki að jafna. 26 þjóðir hafa til- kynnt þátttöku í HM í Bad Gastein Nú um áramótin höfðu 26 þjóðir tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistaramótinu í Bad Gastein í Austurriki, en þar fer fram keppni i fjallagreinunum. Eitt land hefur dregið til baka þátttöku sína en það er Belgía. Ekki er vitað um ástæðuna, og sennilega hefðu skíðamenn þeirra ekki ruglað miklu í röð- um fyrstu manna. Það þykir allmerkilegt að Argentina skuli senda hóp eða 5 menn til móts- ins, og það á þeim tíma þegar sumar er í landi þeirra. Það vekur líka athygli að nokkrar þjóðir skuli senda keppendur til mótsins sem manni finnst að eigi lítið skylt við skiða- íþróttir og eru þar nefnd lönd eins og Grikkland, Tyrkland, Bolevia og Iran. I rússneska sendiráðinu: Igor Romanoff (Bcnedikt Ámasou) Evdoliia Romanoff (Inga Þórðardóitir), Vadim Romanoff sendi- ráðherra (Valur Gísiason) og Njósnarinn þlleigi Skúlason).5 BARNA- LJÓSMYNDIR okkar eru alltaf í fremstu röð. Laugavegi 2, sími 11980. Heimasími 34980. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá s'i.ysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Siysavarnafélagið. Það bregzt ekki. Stáihnefinn í Stgörnubéó íélenzka heiti kvikmyndar- innai*, sem Stjörnubió sýnir þessa dagana, er ekki heppi- lega valið; það skiptir þó í sjálfu sér litlu máli, þvi að mest er um vert, að myndin er allrar athygli verð og á- myndum; hér er ekki sagt frá kröftugum eða framagjörnum ungmennum sem lenda fyrr eða síðar i klóm business- mannanna, „hetjan" er risi að vextí en á andlegu þroskastigi barns og honum er komiö á Humphrey Bogaxt og Jan Sterling í lilutverkum sínum í kvikmyndinni „Stálhnefinn“. stæða til-að benda lesendum á hana öllum öðrum kvikmynd- um sem nú eru sýndar hér fremur. Bandaríkjamenn hafa gert margar góðar kvikmyndir um það .efni, sem hér er enn tek- ið til meðferðar: hina gegnd- arlausu spillingu sem viðgengst í sambandi við hnefaieika bandarískra atvinnumanna. Sumar þessar myndir hafa ver- ið mjög snjallar og g'efið ó- væg'ilega iýsingu á þessu fvr- irbæri. Stálhnefinn er tvíniæla- laust í hópi þessara beztu kvik- mynda og hún varpar ksfrinski skærara ijósi ú hið botnlausa spiilingarfen en nokkur önnur. Efn'istökin eru líka með nokk- uð öðrum hætti en i fýrri framfæri með harðfylgi, samn- ingum, mútum, auglj’singastarf- semi gróðabrallaranna, sem hirða allan hagnað af kapp- leikjunum. Stáihnefinn er gerö undir stjórn Mark Robson, eins a£ snjöllustu leikstjórunum i Hollywood, en hann hefur m. a. gert aðra fræga hnefaleika- mynd The Chanipiou, einnig m.vndina Brýrnar á Toko Ri. Humhrey Bogart lék sitt næst síðasta hlutverk i kvik- myndinni Stálhnefinn og gerði það sem vænta má af mikiili prýði. Iæikur annarra er eina- ig mjög góður, °kki hvað sízt Rod Steigers, sem fer meft hluíverk aðal gróðabraliarans. í. H. J. Tækifæri Vegna þess, að verzlunin á að hætta, verða vörur hennar seldar ódýrar. p Margskonar vörur: Kjólaefni — stóresefni — sirs- efni — peysur — bamafatnaður o.m. fl. Veizlwtin Langholtsvegi 19. ------ Sunnudagur 5. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN •— (9 10. sýning á gamanleiknum „Romanoff og Júlía" í Þjóðleikhúsinu í kvöld Yestur-Þýzkaland vann Ungverjaland með 1:0 % ÍÞRÓTTIR HiTSTJÖ/U. FRIMANH HELGASOH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.