Þjóðviljinn - 05.01.1958, Qupperneq 11
ERNEST GANN:
SumnidágTar 5. ja.núar 195S — ÞJÓÐVIL.IINN — (Í1
þaö’ gæti aldrei orðiö -eölilegt. Hamingjan góöa. Ef
Biiinó gæti a'öeins hætt viö þessi leiðinda viöskipti
núna og þið tvö gætuö fariö til einhverrar lítillar borgar,
eða jafnvel á búgarö og byrjaö neöanfrá, þannig að allt
væri eðlilegt. Þá væri ykkur báöum borgiö.
Bæjarpóstur
Framhald af 4. síðu.
íslendingar voru að nema þar
land.
Sýður á keipum
3. dagur.
„Þaö er gott hjá þér að fara i bíó,“ sagöi Brúnó. „En
horfð'u ekki á myndir um fólk eins og okkur. Láttu
þær myndir eiga sig. . . . þær verða til þess að þér
finnst allt í lagi meö þig. Maöur veröur eins og ánægó
belja. Við vitum allt um okkur. Of mikiö. Þótt þú
getir búið til mat eins og mamma einhvers, þá skiptir
þa'ð' engu máli. Það skiptir meira máli aö vita hvernig
hitt l'ólkiö lifir. Eg get ekki skýrt út hvers vegna
það skiptir máli að vita að Suð.ur-Frakkland er góöur
hressingar- og hvíldarstaöur, betfa en Miamí, sem er
eingöngu fyrir aula„ en. ;ég veit að þaö skiptir máli.
Hafðu augun opin og íáérðu. Lærðu í tutttígú og fjóra
tíma í sólarhring, vegna þess að við þurfum aö vinna
upp svo langan tíma." Brúnó hafði auðvitað rétt fyrir
sér. En meö hverjum degi sem leið varð meira vafamál
hvort þú eöa nokkur annar gæti gert heldri stúlku
úr almúgastelpu frá Nebraska. Til að breytast innvort-
is þurfti mikiö til.
Connie fór yfir Grant Avenue yfir að litlu nýlendu-
vörubúðinni á horninu. Hún þurfti að gera eitt enn
áður en hún var frjáls aö því að njóta kvikmyndar-
innar. Brúnó var seinn í kvöld af einhverjum ástæðum,
en hann taiöi eftir henni, þegar myndin væri búin.
Og meðan hann biöi ætti að fara notalegu um hann.
Þaö var alltaf gaman að búa vel að Brúnó. Hann sagöi
alltaf að hann vildi ekki láta gera veður út af sér.
En það hafði aldrei neinn gert það sem kunni á því
lagið.
Þa'ð glumdi 1 hljómfagurri bjöllu yfir dyrunum og
kaupmaöurinn kom fram úr bakherbergi sínu. Hann
var lítill maður, eins smár í sniöum og verzlunin. Hann
var me'ð þunnar varir og bros hans virtist þreytulegt.
„Eg er að.flýta mér,“ sagöi Connie. „Viltu gera mér
greiða?“
. „Alveg sjálfsagt.
Brúnó hljóp í vestur á Lombard, sneri síöan til hægri
Vinces á Kastaníuhorni, beygði, hljóp aftur i vestur.
á Sansome stræti. Hann fór framhjá Hamborgaraturni
Fari það kolaö. Kastaníuhom var blindgata. Hún lá
beint upp i. klett. Hann hefði átt aö þekkja hafnar-
hverfiö betur, en nú var þa'ö of seint. Hann snerist á
hæli, hljóp framhjá Globe hveitimyllunum, fór yfir
járnbrautarteinana til Fi'ancisco og hljóp upp eftir
North Point stræti. Við Grant var eins og þokan yrði
allt í einu þéttari. Hún lyktaði af brennisteini úr stóru
efnaverksmiðjunni. Óþefurinn gerði honum óhægara
um andardráttinn. Þarna gæti verið góöur staöur til a'ð
fleygja byssunni. Aö losna viö hana. Nei . . . Nei!
Bölvaöur erkiasninn þinn. Grautarhausinn þinn. Þú
hagar þér eins og hver annar hálfviti, sem hættir aö
hugsa skýrt þegar mikið liggur viö. Og einhver krakki
kemur hér framhjá á leið til skóla í fyrramálið',. eða
á heimleiöinni — hva'ða fjandans máli skiptir þa'ð
vhvert krakkinn er a'ð fara? Hann finnur byssuna, fer
meö hana heim til að' fara í hermannaleik, og pabbi
hans fer svo með hana til lögreglunnar — og hún er
öll útbíuð' í fingraförum Brúnós Felkins. Stórkostlegt.
Brúnó Felkin me'ð þumalfingur með tveim deltum og
gárum sem mynduðu hring kringum miðjurnar. Og
rétt eins og þaö væri ekki nóg, þá var áberandi bogi
í vísifingursfarinu. Og þá er skýrslan ekki amaleg. Frá
uppeldisskólanum aö' bílþjófnaðinum. Auövitað sleppirðu
ekki byssunni, heldur leggúr hana afsíöis. Ef þú getur
komizt til Connie eftir þrjár mínútur, þá geturöu sett
upp ósvikinn sársaukastap, þegar þeir koma.
Til vinstri á Stockton og í spretti á milli verksmiðj-
anna tveggja með hengibrúnni á milli. Brúin er .eins
og heimskuleg platbrú þarna uppi í þokunni — ems og
hún gæti ekki haldiö neinum. Nú kemur erfiðasti
hlutinn. Upp hlíðina núna, upp Stockton, upp tuttugu
grá'ðu halla sem orkar á þig eins ög sjötíu gráður. Ó,
Connie! Kannski var þaó rétt af þér a'ð vilja fara
á einhvern búgar'ð! Það væri hægt áð skrifa söng-
texta. um þetta: Hjarta. mitt hætti a'ö slá í Stockton
stræti — því að árans beiniö brast! En þetta rímar
/'víst ekki. |, s*.
Þegar Tappi Mullins gekk niður Stockton stræti fann
‘;,Mig vantar nokkrar bollur en ég vil ekki hafa þær
msð mér 1 bíó. Helduröu að þú vildir skilja svo sem tólf
eftir’fyrir utan dyrnar hjá mér áöur en þú lokar?“
„Sjálfsagt. Nokkuð annaö?“
Hún horfði á langa pylsu sem hékk niöurúr loftinu.
„Þessa þarna,“ sagði hún. „Brúnó finnst alltaf gott
aö fá sér matarbita. Viltu bæta henni á reikninginn?"
„Eg skal gera þaö.“
Hún lagði af staö til dyra. „Eg er aö flýta mér.“
,,Þú sagðir það. Farðu varlega. Þegar þú ert komin
á rriinn aldur veiztu, aö þaö er heimskulegt að flýta
sér. Ekkert er þess viröi.“
„Góöa nótt.“ Connie brosti og litli maöurinn veifaöi
til hennar. „Þökk fyrir.“
Hún lagði af staö niður Kastaníustræti og lyfti and-
l'itinu móti þokunni. Hún naut þess aö finna hana við
kinnarnar. Hun bar höfuöið hátt og var teinrétt —
eins og Brúnó hafði kennt henni. „Lítið fólk er hokið
vegna þess aö þaö hefur beðið ósigur,“ sagði hann.
,.Þú verður að hafa sjálfstraust. Þú veröur að vita, að
þú eid úrvalið. . . og þess vegna ertu háleit. Þú geng-
•ur liölega en kæmleysislega eins og’ þú vitir ekki af
því. Hættu ekki að liugsa um þaö eitt andartak að þú
ert úrvalið.“
Hún ýtti regnkápunni niður af ljósu hárinu og í-
myndaöi sér að þrjú ár væru liðin. Hún var í London.
Hún ætlaöi að hitta Brúnó á glæsilegu hóteli. Þar yrði
þægileg tónlist og karlmenn í kjólfötum. Þeir myndu
hneigja sig þegar Brúnó kynnti hana og þeir vissu aö
kjóllinn hennar var frá París. Meðan hún gekk áfram
fann hún næstum síöan, yndislegan kjólinn strjúkast
við öklana, Brúnó sagði alltaf: „Þú verður að ímynda
þér hið bezta, þangað til áð það verður vani. Það á
viö um allt sem þú gerir, samtöl, sjálfa þig, allan guös-
langan daginn. Þá veröur það þannig í raun og veru.
Þú veröur að vera það allra bezta.“
Þamiig vildi Brúnó aö þú bugsaöir — en þaö yar.,
ekki ennþá orðið ósjálfrátt. Það var ekki orölð eölilegt
ennþá, og þú hugsaðir oft um það.og þér fannst sem
Tízkuhöfundarnir eru alltaf
larigt á undan sínum tíma. Það
'ér varla fyrr kominn vetur en
þeir fara að kynna fyrir okkur
vortízkuna.
Skemmtilegi vorbúningurinn
frá Tékkóslóvakiu sem sést á
í'myndiitni ■> með og án slás, er
handpíjóriaður, - bæði íallega
Ijósbláa sláið með s’.unsvarandi
sléttu pilsi og fallega daufbláa
peysan.
Nú kæmi það sér vel að vera
duglegur að prjóna eða eiga eina
af þessum litlu handprjóuavél-
urn sem komnar eru á markað-
inn og hægt er að fiytja með
sér milli borða.
) l' '•
eimilisþáÉtur
Handprjjónuð scsmsfœða
NÚ HEFUR VERIÐ stofnað
hér félag áhugamanna urri
Qrænlandsmáliö, þ,e. að ís-
lendingar krefjist þess, að
réttarstaða þeirra á Græn- \
landi sé viðurkennd. Ekki
finnst mér líklegt, að stætt
verði á þeirri kröfu. íslend-
ingar námu land á GrænJandi,
og þar var um skeið nokkur
Islendingabyggð, en síðan leið
hún undir lok, og við höfum
engin ítök átt þar í landi um
margra alda skeið. Og þegar
íslendingar komu fyrst til
landsins voru þar fyrir Græn-
lendingar eða Skrælingjar,
sem gerðu hinum nýju lánd-
nemum ýmsar skráveifur, og
virðist mér, að íslenzku lárid-
nemunum hafi aldrei tekizt að
brjóta þessa frumbyggja
landsins nndir sig. — Aftur á
móti finnst mér réttur Dana
til yfirráða á Grænlandi enn
minni en réttur íslendinga.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
MinningarspjöMin fást h.iá:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 r— Veiðar-
færav. Verðandi. sími 1-3786
— Sjómannafél. Reykja-
víkur, sími 1-1915 — Jón.asi
Bergmann, Háteigsvegi 52,
sími 1-4784 — Ólafi Jó- '
hannssyni, Rauðagerði 15.
’sími 33-0-96 Verzl. LSifs-
götu 4, sími 12-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.,
Laugavegi 50,. simi 1-37-69
— Nesbúðinhi, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á pósthúsinu,
sími 5-02-67.
OTVARPS-
VIÐGERÐIR
og viðlækjasala
RADÍÓ
Veltusundr'*!. sími 19-800.
SKINFAXI hi |
i
Klapparstig 30. Siiiii 1-648%
Tökum raflagnir’og breyt-
ingar á lögnum.
Mótorviðgerðir. og við--
gerðir á öllum heimilis-
tækjum.
Símanúmer okkaf er
Ll 4-20
BÍFREIÐA-
S?\LAN
Njálsgötir 40.
OG VIÐTÆKJASAW
61MJ latfb* ,