Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 12
ráiherra svarar Villnána athugun SUðÐVIUINN Skemmáarverk unnia á brezkum her- ílugvélum Lennox-Boyd, nýlendumáiaráðherra Bretlands, sendi í £ær Dom' Mintoff, forsætisráðherra Möltu, harðorða orð- sendingu. Lennox-Boyd kveðst vilja I Brezka herstjórnin á Möltu vara Minntoff v;ð að hanfi tilkynnti i gær, að enn hefði hafi með framkomu sinni orðið | verið unnið skemmdarverk á l>ess vajdandi, að vera kunni að herflugvélum á Luca-flugvelli. Hefðu verið skornar sundur rafleiðslur. Þetta er í þriðja skiptið á fáum dögum sem samskonar skemmdarverka verð ur vart á brezkum herflugvél- um á M ’ltu. Lennox-Boyd brezka stjórnin sjái sig um liönd og hverfi frá þeim ásetn- ingi að veita Aföltu fjárhagsað- stoð. Brezka stjómin getur alls ekki skuldbundið sig til að sjá M 'Itubúum, sem sagt verður upp störfum við herstöðvarnar á eynni, fyrir annarri vinnu, segir ráðherrann. Þing Möltu samþykkti nýlega tillögu frá Mintoff, þar sem lýst var yfir að eyjarskeggjar teldu sig lausa allra mála við Breta, ef breZka stjórnin gæfi ekki slíka skhldbindingu. Lennox-Boyd sakar í boð- skap sínum Mintoff um að æsa almenningsálitið á Möltu upp gégn Bretum, en Mintoff er brezksinnaðasti stjórnmálaleið- toginn á eynni. Krustjoif til Egg ptalands? Blað í Kairó sagði í gær að Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, væri væntanlegur í heim- sókn til Egyptalands á þessu ári. Hvorki sovézka sendiráðið i Kairó né egypzk stjómarvöld viidu staðfesta þessa frásögn blaðsins, þégar fréttamenn sneru sér til þeirra. Vesturveldin mega með engu móti hafna umsvifalaust til- lögu Póllands um belti í Mið- Evrcpu, þar sem engin kjarn- orkuherv^eðing má eiga sér stað, segir Sidnev Smith, ut- anrikisráðherra Kanada, Hann kveðst þess fýsandi, að tiilagan verði athuguð vandlega. QrSrómur um UÓhlaupa Fréttamenn í Vestur-Berlín hafa eftir landflótta Rússum þar að nýlega hafi 24 sovét- hermenn í Falkenberg í Aust- ur-Þýzkalandi gert samblástur gegn yfirboðurum sínum. Segja þeir að sex mannanna hafi komizt undan, einn sloppið til Vestur-Berlinar, einn náðst aft- ur en óvíst sé um afdrif fjög- urra. Sunnudagur 5. jamúar 1958 -— 23. árgangur — 3. tölublað. Brézka flugvélin, sem knúin var til að lenda í Albaníu á gamlársdag, var látin laus í gær. Fyrsti viðkomustaður vél- arinnar á heimleið var Brindisi á ítalíu. Létu flugmennirnir vel af viðurgerningi Albana. Kristján Andrésson Gelr Gunnarsson Áramótabrennur á Siglufirði Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Veðurfar hér á Siglufirði hef- ur verið stirt yfir hátíðarnar. Á jóladag hlóð niður mikl- ; um snjó og hélzt snjókoma næstu daga. Á gamlársdag var hríðarveður og varð ekki af venjúlegum hátíðahöldum s.s. brerinum pg skrautlýsingu í Hvanneyrarskál, en 2. janúar var stillt og bjart veður og var þá kveikt í brennunum og Hvanneyrarskálarbrúnin prýdd 58 blysum, og í hlíðinni fyrir of- an bæinn skartaði ártalið 1958 eldi letrað. Indónesar kvarta yfir þvingunum Framhald af 1. síðu. Subandrio, en okkur verður ekki fundið það til foráttu þótt við grípum til óvenjulegra ráð- stafana, ef Vesturveldin setja á okkur viðskiptabann. Ráðherrann kvað það rétt vera að Sukarno forseti myndi bráðlega leggja af stpð í sex vikna ferðalag til Egyptalands og annarra Asíuríkja. Kvaðst ihann myndi verða í för með forsetanum. ••••••••••••a••••••«•••••••••••••••••••••••••• Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan hefst á morgun Kosið verður alla virka daga frá kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.h. Kosn- ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum sendiráðum og hjá útsendum aðalræðismönnum eða vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og tala íslenzku. Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. At- hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um utanltjörstaðaatkvæðagreiðsluna sími 17511. XG. Ester Kláusdóttír Jón Kagnar Jónsson Listi Alþýðubandalagsins Hafnarfirði Framboðslisti Alþýðubandcdagsins við bœjarstjórnar- kosningarnar í Hafnarfirði er skipaður þessum mönnum: Kristján Andrésson, bæjar- fulltrúi Geir Gunnarsson, skrifstofustj. Geislavirkt regit í Japan Mjög geislavirkt regn féll í gær í Japan. Telja japanskir vísindamenn að geislaverkunin stafi frá síðustu kjaraorku- sprengingu-m Sovétríkjamia- í I Síberiu.. . Vilja þeir birta yfirlýsingu umafstöiu sfna Alþýðublaðið hleypur upp í gær og hrópar í aðalfyrir- sögn á forsíðu: „Þjóðviljinn rangtúlkar ummæli í nýárs- ræðu forsætisráðherrafis. Fer með staðlausa stafi um stefnu samstarfsflokkanna í ríkis- stjórninni". Síðan segir blað- ið í frásögn sinni: „Þjóðvilj- inn fullyrðir í gær, að forsæt- isráðherra hafi staðfest í ára- mótagrein sinni, að sterk öfl innan Framsóknar og Alþýðu- flokks vilji gengislækkun og að aðeins styrkur Alþýðu- bandalagsins komi í veg fyrir það, að verðgildi krónunnar verði stórlega skert ....... í tilefni þiessa er fyrirhafnar- minnst að athuga ræðu Her- manns Jónassonar forsætis- ráðlmrra. Það hefur Þjóðvilja- mönnum láðst“. Já, Þjóðvilja- mönnum láðist það svo mjög að þeir birtu þennan kafla úr ræðu forsætisráðherrans orðréttan í heilu lagi; -—• það hefur Alþýðublaðinu hins vegar láðst af skiljanlegum ástæðum! En vill ekki Alþýðublaðið gera skýra grein fyrir af- stöðu forustumanna sinna ? Ritstjóri blaðsins hlýtur að vita að ráðherrar flokksins Guðmundur I. Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason, hafa ekki farið neitt dult með stuðning sinn við gengislækk- un. Hann hlýtur einnig að vita að sá maður sem nú virðist ráða mestu í flokkn- um, Áki Jakobsson, ér áfjáð- ur í gengislækkun (enda hefði hann stórfelldan gróða af henni í braski sínu) og að samvinna hans við gengis- lækkunaidlokk íhaldsins á að hafa þánn aðaltilgang að beina þeirri ráðstöfun braut. En kannski hefur þetta allt saman breytzt um áramótin? En hafi Þjóðviljinn farið með rangt mál, skal hér með skorað á ráðherra Alþýðu- flokksins, Guðmund t. Guð- mundsson og Gylfa Þ. Gísla- son, að lýsa því yfir opin- berlega að þeir séu andvígir gengislækkun og muni ekki á nokkurn hátt taka. þátt í að mæla með henni eða beina henni braut á annan hátt. Enginn myndi fagna slíkri yf- irlýsingu meir en ÞjóðViljinn, og þá hefði Alþýðublaðið nokkuð að vitna til í afneit- unum sínum. Ester Kláusdóttir húsfrú, • , Jón Ragnar Jónsson, iðnnemi) Alexan^er Guðjónsson, frana- kvæmdastjóri Brynjar Guðjónsson, verlia- maður ■ Kristján Jónsson, sjómaður, Jónas Árnason, rithöfundur Bjami Rögnvaldsson, verka- maður Sigríður Sæland, ljósmóðir ' Gísli Guðjónsson, trésmíða* meistarí Anton Jónsson loftskeyta- maður Stefán Stefánsson, trésmiðá- meistari Sigvaldi Andrésson, verka- maður - ■ • Bjami Jónsson, sjómaður Sigursveinn Jóhannsson, mái- arameistarj Kristján Eyfjörð forstöðum., Kristinn Ólafsson, lögfræð- ingur. Róðrar hafn- ir í Horna- firði Höfn, Homafirði í gær. Fyrstu báter sem hef ja veiðar á vertíðinni hér hafa nú fariáS tvo róðra og aflað sæmilega, eða frá 6—9 lestir. Bátarnir em Helgi, Akureyri og Sigurfari, en Sigurfari er nýr bátur, nýkeyptur frá Nor- egi. Alls verða gerðir út átta bátar hér á vertíðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.