Þjóðviljinn - 18.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.01.1958, Blaðsíða 2
2)'ÞJÖÐVILJINN — Laugardagtir 18. janúar 1958 í dag er laugardagurinu 18. janúar — Prisca — I-S.í. stofuað 1912 — 13. vika vet-rar.' — Tung! í há- suðri ■ Iil. 11.26. -— Árdeg- isháfiæði bl. 4.29. — Síð- deg'sh ' "iæði- kl. 16.44. Ctvarpið 12. 14. 16 17. 18 38. 18 20. '2.30 i dag: Ó -,ka!Bg- s'jr.klinga. Laugarda gðlögin, Enduntek'ö rtni. Skákbá.ttrr < '' •ðmun.d- ur Arnjaugsso::). Ton’e'ikr.r. Tcmstundaþáttur barna rg nngllnga (Jón Pálss.). Xjfr"?-pssaga barnanna: 'G’r inc'mak !d. t i'v'i’drökkrínu: Tén-' 'lei.kar.af pltítum. “•ft'krit: Bva sllfur barns- íG.'-uun cftir Kield Abell, í bfðingu Ásgeirs Hjart- nr?!T'’"V. T.ri’\-;tjóri: . Iidriði Wnsge. • 24.00 Dagskrárlok. TiESSUR Tsíff'l Á ITORGUN: Dáinkirkjaii. M.wp ki; 11 á’rd. Sára Óskarj J. Þor’áksson, — Síðdegjsmessa k’. 5. Sára JÓ.n Auóuns. 'Lj ugnraesklrhja. Mcsn- k!. 2 e.h. — biónutía kl. 10.15 Barnaguð- f.h. Séra Garðar Pvavarsson. Lan;;hoitwprestaÍ£aH, Mersíi kl. 5 e.h. í Laugarnes- kirkju. — Barnaguðþjónusta í Laugarás'oíói kl. 10.30 f.h. Séra Árelíu - Nielsson. Bástaðaprsstakall. Barnasamkoma : Kársnesskóla. •kl. 2. -Séra Gunnar Árnason. H a!! grím sk’ rk ja Messa *!■:’. 11 f.h. Baraaguð- þjómista kí. 1.30 e.h. Séra Jak- ob Jónssoa, Messa !d. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ... Árnason. Iláteigssóbn. Messa í Ilátíðasal Sjómanna- slýólans ld. 2. Bárnaramkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þoraarð- nrson. Fríkíi'kjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson, ia g i Bíkisskip. Hekla íer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Esja er á. Austfjörðum á suðurleið. Herðubréið íór frá Reykjavík í gær austur um land til Vopnafjarðar. Skjald- breið var væntanleg til Reykja- vikur í gærkvöldi frá Breiða- fjarðarhöfnum. Þj'riil fer vænt- anlega frá Reykjavík/í dag til Austfjarða. . Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Eimskip. Dettifoss fór frá Hamborg 16. þ. m. til Rostock og Gdyn- ia. Fjallfoss kom til Reykja- víku'r 14 þ.m. frá Hull. Goða- foss kom til Akureyrar 17'. þ m. fer þaðan til Siglufjarð- ar/ Sauðárkrók|!,; .Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Gull- fcss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hrísey í gær til Húsavík- ur. Reykjafoss kom til Rvík í gær frá Hamborg. Trölla- foss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 16. þ.m. frá I Hamborg. Sambaudsskip. Hvassafell er í Ríga. Arnarfell er í Riga. Jökulfell er væntan- legt til Reykjavíkur í dag. Dísarfell er á Hvammstanga fer þaðan til Reyðarfjarðar, og Hamborgar. Litlafell fer væntanlega á morgun frá Siglufirði til Hamborgar. Helgafell er í New York. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 20. þ.m. V e a r i ð Veðurspáin er heldur leiðinleg: Allhvass norðvestan og norðan éljagangur, en bjart á milli. Kl. 18 í gær var hitinn á nokkrum stöðum þessi: Reykja- vík — 5, Akfii'eyri — 7. Uondon 8. París 6, Hamborg 5, Kaup- mannahöfn 3, Stokkhólmur —1, Þórshöfn J— 1 og New York 1 stig. • - -................................. —........................................... || > fgjÉjg Soj)hia Loren, ítalska þokkagyðjan, í hlutverki sínu í myndinni Stúlkan við Fljótið, sem sýnd er í Stjörnubíói lun þessar mundir. X-6 Kaupg. Sölug. ,, 100. danskíir ,-kr.. .235.50 236.30 [' 1Ö0 sænskar kr. ,314,45 315.50 . 1Q0 finnsk niorlc' — 5.10 j 100 V-þýzk m. 3Ö0.00 391.3) i 1 Bandar. d. 16.26 ' 16.8á { 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 j 1 K»nadado'1nr-16.80 16.86; . 100 Bolgískur fr. 32.80 32.90 1000 Lírur 25.94 26.02 IJngnr Þ.iáðver.ji óskar eftir brófasHinbandi Nýlega barst okkur hréf frá 'Uiígum Þjóðverja, að nafni Joa- chirn Neumann. og hann ber upp þá von sína, að einhver jafnálöri sinn hcr, piltur eða stúlka á aldrinum 15—16 ára, vilji skrifa.st á við siar. en hann hefur áhuga fyrir frímerk.ium, bókmenntum og ljósmvndum sérstaklerra þó úr dvraríkinu. PTann skilur aðeins þýzku. .... Hoimilisfang og nafn: Joachim Neuraann, Reicjhenbach v/ Laus- itz. Töpferstr. 5 bei Gordziel DDR. Narturviirður cr i Reykjavíkurapóteki. sími 1-17-60. Pétr? var ckki rótt þétta kvöld. Sem gamali afbrota- maður bar liann fullan skiln- ing á það, að Pálsen væri mikið í muna fyrst hami sleppti ,,Sjóð‘: lausum, til þess að höfuðsetja „Landeig- andann.“ Hinn vissi, að „Landeigítndtíin" var mjeg hæftulegur maðnr, sem ekki myndi setja fyrir sig að ryðja manni úr vegi, ef þörf krefði. Honnm var ekki um hann gefið. „Hann setur óorð á stéttina“, hugsaði Pétur, og „ef „Sjóður“ er ekki var um sig, þá á hami ekki langt ó- lifa3“. Þessar hugleiðiiigRJr voru ekkj svo fráleitar, því þetta sama kvöld sát „Land- eigandinn" á Edens bar og hlustaði í liorni sínu á tai manna. Það fór ekkert fram hjá honuin. Tveir náungar voru að rífast um eitthvað og hann lagði við liiustirnar: „Eg skal veðja ran það, að ég sá ,,Sjóð“ lausai; og liðugan“. sagði annar. „I>ú hefur séð of- sjónir, haim situr ábyggilega inni“, sagði hinn. Það var ekki að sjá, að „Landeigand- iim“ hefði neinn áhuga á því, som fram fór í kringum hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.