Þjóðviljinn - 25.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.01.1958, Blaðsíða 12
Upprætum spilll f§m§ir embíettiswienn ítmidsins hafa ihsms að féþúfu í einkahrashí sínu <•>- í gærmorgun komu tveir menn inn á ritstjórnarskrif- stofur Þjóðviljans, fulltrúi borgarfógeta og lögfræöingur Gusts h.f., og var settur fógetaréttur yfir Magnúsi Kjart- anssyni ritstjóra Þjóðviljans! Tilefnið var bréf það sem Þjóðviljinn hefur birt mynd af og sannar aö ósvífni íhaldsgæðinganna gengur svo langt að einkafyrirtækið Gustur er látið nota skrifstofur Hitaveitunnar fyrir sig og þangað eru send viðskiptabréf og annað sem Sveinn Torfi Sveinsson aöalverkfræöingur og hluthafi í Gusti sinnir í vinnutíma sínum hjá Hitaveitunni og á Jaun- um frá bæjarbúum. Sveini Torfa Sveinssyni er auðvitað mikið í mun að fá að vita hvar Þjóðviljinn hefur náð mynd af bréfinu (ef hann fengi aðstöðu til eö beita at- vinnuofsóknum á eftir) en þegar lögfræðingur hans var gerður afturreka áskildi hann sér rétt „til að láta yður sæta ábyrgð fyrir meðferð yðar á téðu bréfi, svo og fyrir margítrekaðar ólöglegar aðdróttanir að félagi voru og meiðandi ummæli um það“. Ualdið vonlaust a l r'ii'oV'>t'C ggf: - ' OUÚÍÉIAGÍÐ SKajUNGUR Hf, Þessi ofstopi einkabraskarans Sveins Torfa Sveinssonar sýnir bezt hvernig íhaldsgæðingunum er innanbrjósts þessa dagana, er þeir óttast að ferill þeirra sé á enda runninn og þeir muni faJIá á verkum sinum. Svo er nú komið með Sjálfstæðisflokk- inn að hann er ekki lengur stjórnmálasamtök hægri sinn- aðra manna, hann er ekki leng- ur fyrst og fremst almenn hags- munasamtök atvinnurekenda og auðmangara; hlann er orðinn tæki fámennrar sérhagsmuna- klíku í Reykjavík, fáeinna emb- ættismanna sem misnota að- stöðu sína til að féfletta bæjar- búa og frambjóðenda sem ein- yörðungu vilja hagnast á þvi persónulega að komast í bæjar- stjórn. Sveinn Torfi Sveinsson Slíkt ástand mjmdi vera ó- hugsandi í öllum nálæg- um löndum og raunar flestum lönd- um heims (nema í Suð- urameríku). Ef upp hefði komizt um misnotkun, eins og þá sem Sveinn Torfi Sveinsson hefur gert sig sekan um, annarstaðar á Norðurlöndum hefði hann um- svifalaust verið rekinn úr starfi og dreginn til ábyrgðar fyrir rétti ásamt ráðamönnum Hitaveitunnar og öðrum sem hafa hilmað yfir hneykslíð. En hér heldur þessi fugl að hann geti látið setja fógetarétt til varnar sér og óráðvendni sinni! Og hann er þess fullviss >að hann getí haldið iðju sinni áfram óáreittur ef íhaldið held- ur meirihluta sínum í bænum. Hjálmar Blöndal Og Sveinn þessi er engin undantekning, heldur aðeins eitt dæmi um hina algildu reglu. Að undan- förnu hefur t.d. verið ljóstrað upp um Loftvarna- nefndar- hneyksljð, þar sem emb- ættismenn bæjarins ' eru uppvísir <að því að hafa eytt milljónum króna til einskis gagns en mikilla hagsbóta fyr- ir nokkur gróðafyrirtæki og auk þess stungið verulegum hluta upphæðarinnar í eigjn Vasa. Hvernig bregðast þessir menn svo við þegar verk þeirra eru dregin fram i dagsljósið? Þeir eiga enga málsvörn. heldur flýja á náðir meiðyrðalöggjaf- arinnar og heimta að sannleik- urinn sé sektaður eða fangels- aður samkvæmt lagagreininni: „Aðdróttun þótt sönnuð sé varð- ar refsingu ef hún er sett fram á óvijurkvæmilegan hátt“i! Björ^vin Frederiksen Eða frambjóðendurnir sjálfir. íhaldið leyfir sér að bjóða Björgvin Frederiksen fram enda þótt sannað hafi verið upp á hann að hann hafi misnotað að- stöðu sína sem fulltrúi bæjarbúa til persó'nulegs stórgróða. Biðskýlin ein, sem honum voru afhent án útboðs, færðu honum 140.000 kr. fram yfir það sem önnur fyrirtæki hefðu tekið fyrir verkið, þótt þau hefðu reiknað sér góðan ágóðahlut. Sveinn Torfj Sveinsson heimtaði aðstoð fógetaréttar til þess að líomast að þyí hvar Þjóðviljinn liefði fengið myndina af bréf- inu sem sannar misnotkun lians á embætti sínu hjá Hitaveiiunni! Þcrbjörn í Borg íhaldið býður bæjarbúum einnig upp á Þorbjörn kjötsala í Borg. Samt er hann upp- vís að því, að fyrirtæki hans, Brú, hefur fengið einokun á byggingu sjálfs bæjar- sjúkrahúss- útboðs. Áætlað er að sú bygging muni kosta bæjar- búa 80—90 milljónir króna, og Framhald á 3 siðv Fjölsóttur framboðsfunduP var í Bíóhöliinni á Akranesi í fyrrakvöld og var umræðunum útvarpað. Ræðumenn A-listans, lista vinstri flokkanna á Akranesi voru Daníel Ágústínusson, Sig- urður Guðmundsson og Hálfdáii Sveinsson. Málflutningur þeirra var með ágætum, og átti í- haldið mjög i vök að verjast, enda er st.iórnarsaga þeirra á Akranesi Ijct. Heimdellingur einn, Sigurður Helgason l' gfr. var sendur frá liöfuðstöðvum íhaldsins í Reykjavík í okt. s.l. haust og hefur unnið að undirbúningi kosninganna siðan. Hefur hann einkum reynt að kenna íhalds- drengjum Heimdallarbaul og stjórnaði þvi á fundinum, sjm tvívegis varð að hætta að út« varpa af honum. Betur gat i* Framhald á 11. síðu. Pverfaskrifstðfnr 6-Ilstans Hverfaskrifstofurnar að Tjarnargötu 20, Nesveg 10, MiklubrauÉ 34, Laugarnesveg 94, Langholtsveg 63, Breiðagerði 31, Víði við Breiðholtsveg og Háagerði 20 opna kl. 2 í da.g, laugardag, aðrar kl. 8,30 í fyrramálið. Kjósendur athugið að nöín ykkar standa á kjorskrá þar sem þið áttuð heima í íebráar 1957. Bifreiðaeigendiir Þeir sem vilja aka íyrir G-listann á kjördag eða lána bíla sína eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins að Tjamargötu 20. X G-USTINN Hii Slökkviliðsmenn að störfum í gærkvöld. Gáiurlegt tfón af eldsvoða á H / FrosiB var í nassfis brunahönum og varS slökkviliBiB oð sœk/a vatn langar leiBir í gærkvöld brunnu þrír verkstæðis- og geymsluskálar Olíufélagsins á Reykjavíkurflugvelli og allt sem í þeim var, m.a. þrjár bifreiðir, þar af tveir stórir tankbílar. Tjón af eldsvoð'a þessum varð því gífurlegt. Eins og við fleiri stórbruna hér í Reykjavílt í vetur tafði vatnsskortur mjög störf slökkviliðsins. Slökkviliðið í Reykjavík fékk gærkvöld og samkvæmt frá- fyrstu tilkynninguna um brun- sögn Filippusar Bjamasonar ann laust fyrir klukkan átta í varðstjóra voru braggamir þrír að heita má alelda er kom- ið var á vettvang. Tveir tankbílar bmnnu Braggar þessir standa í þyrp- ingu suðvestan undir Öskju- hlíðinni, uppundan stjómtum- inum á Reykjavíkurflugveljú Þarna vom til húsa verkstæpi Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.