Þjóðviljinn - 25.01.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 25. j'auúar 1958
Gula bókin
Framhald af 7. síðu.
svæðinu, einkum í Reykjavík,
að ekkerfc hefur verið eins
arðvænlegt á voru landi eins
og fasteignabrask og útleiga
húseigna á þvf svæði.
Að dómi undirritaðra, á
engin einstakur þáttur efna-
hagslífsins eins mikinn þátt í
verðbóigunni, eins og mis-
notkun þess fjármagns, sem
í fasteignum liggur í Reykja-
vík og nágrenni hennar.
Með heilsteyptri róttækri
löggjöf verður að koma í veg
fyrir, að ófyrirleitnir fésýslu-
menn geti hagnazt á eftir-
spum eftir húsnæði á þessu
svæði.
Að lokurn skal það tekið
fram, að undirritaðir nefndar-
menn eru sammála uin, að
þær ráðstafanir, sem hér hafa
veráð tilgreindar, geta komið
l.arðara niður á vissum ein-
staklingum og þá ef til vill
þeim, er sízt skyldi, en til er
ætlazt. Margur hefur í hús-
næðisvandræðum undanfar-
inna ára orðið að kaupa gam-
alt liús liáu verði og skuldar
mikið af kaupverðinu, sem
hann á að greiða á tiitölulega
skömmum tíma. Hann verður
því að leigja frá sér fyrir all-
hátt verð, miðað við aldur
hússins, ef hann á ekki að
tapa því, nema hann fengi
lánstíina sinn lengdan og ef
til vill vextina lækkaða með
liigboði eða niðurgreiðslu. Til
livaða ráðstafana sein verður
gripið, er rétt að gæta þess,
að taka tillit til ýmissa sér-
stakra ástæðna þeirra, sein
húsin eiga. T. d. þegar imi
gamalt fólk er að ræða, sem
lifir á því að leigja hluta af
gömlit húsi sínu og hefur ekki
aðrar telíjur sér til lífsfram-
færis. T. d. þegar fyrirvinnan
er fallin frá, og ekkjan fram-
fleytir að meira eða minna
leyti heimilinu á leigutekjum
fyrir hluta af húsi sínu“.
„í stuttu máli: Um leið og
nauðsynlegar, róttækar ráð-
stafanir eru gerðar í þessum
málum, sé þess gætt, eftir því
sem við verður komið, að þær
bitni ekki á því fólki (smæl-
ingjum og efnalitlu fólki),
sem þeim er ætlað að vernda".
Hér eru sýnishorn af því,
sem Mogganum þótti ekki
heppilegt að birta úr þessu
voðaplaggi „Gulu bókinni“. Eg
þykist ekkrsþurfa -að féla þær
skoðanir mínar um þessí mál,
sem hér koma fram þó kosn-
ingar séu framundan.
Hér er um að rSeða alvar-
legra mál en svo að sæmandi
sé að láta það afskiptalaust
ef til eru ráð til úrbóta. En
braskaralýður íhaldsins og
gamlir og nýir .nazistar sjá
auðvitað ekki ástæðu til að
fárast yfir því að tekjulítil
alþýða þurfi að svelta til að
geta greitt húsaleigu sína,
vexti af okurlánum eða verka-
maður hafi orðið að kaupa tvö-
földu verði fokheldar kjallara-
íbúð af einhverjum flokks-
gæðingi íhaldsins sem fékk
lóð „í gegn um“ Bjarna Bene-
diktsson. Nei það er meira af
■ þessu, sem þeir .v.ilja.i skulda-
kóngarnir sem stjórna Sjálf-
stæðisflokknum. Hærri húsa-
leigu, meira brask, meiri dýr-
tíð og verðbólgu, fleiri verkföll
og mejri gengislækkun — og
þá er um að gera að skulda
svo um muni. milljónir og aft-
ur mlljónir. —
Eg skal játa það — nú þeg-
ar fyrir kosningar — að ég
hef lagt til að nú sé stungið
við fæti og reynt að stöðva
þessa þróun áður en hún leiðir
giötunina yfir þjóðina. Hún
verður ekki stöðvuð með á-
framhaidandi húsbygginga-
braski og fleiri iúxusvillubygg-
ingum. Til þess þarf róttækar
ráðstafanir, sem að vísu koma
ilia við braskaralýðinn og
hægt er að kalla „kommún-
isma“. Hvað er ekki hægt að
kalla „kommúnisma", ef á þarf
að halda, til að hræða fólk,
sem aldrei nennir að hugsa?
Voru ekki tillögur um bæj-
arútgerð, tóbakseinkasölu o. s.
frv. kallaður „kommúnismi" á
sínum tíma? Hafa ekki verð-
lagsákvæði og verðlagseftirlit
verið „kommúnismi" á ■ máli í-
haldsins frá fyrstu tíð?
— verolagseftiri.it —
var mitt svar við fyrstu
tveini spurningunum liér að
framan. I»að er allt og sumt.
Verðlagseftirlit og einfaldar
ráðstafanir til þess að ekki
væri hægt að fara í kringum
það. ‘
Verðlagseftirlit' til verndar
varnarlausri alþýðu manna, til
verndar íslenzku efnahagslífi,
til verndar gegn vaxandi verð-
bólgu og hinu „frjálsa fram-
taki“ braskaralýðsins. Vel á
minnst: „Hið frjálsa framtak".
— Ung hjón leituðu sér að
leiguíbúð í rúmt ár, en fundu
ekkert sem þau réðu við að
borga. Fyrir einstaka tilviljun
náðu þau loks í risíbúð í
gömlu timburhúsi, 2 herbergis-
kytrur og eldhúskompu með
þakglugga. Húsaleiga „hins
frjálsa framtaks" var 1500 kr.
á mánuði, átti að greiðast
fyrirfram fyrir árið, aðeins 18
þúsund krónur, þær varð að
fá að láni. Súðin lak, leigjand-
inn varð að byrja á því að
gera við þakið. Húseigandinn
átti fleiri slíka timburhjalla.
Þeir borguðu sig niður nokkr-
um sinnum á ári. Um kvittanir
var ekki að ræða. — Þetta er
,,hið frjálsa framtak“ Sjálf-
stæðisflokksins. Það er ekki að<?>
furða þó Morgunbl. vari við
„gulu hættunni“ Það er ekki
að furða þó hægri kratar flýti
sér að taka fram að þeir beri
enga ábyrgð á þessum tilíög-
um — enda hafi nefndin klofn-
að og Tómas' Vigfússon skilað
séráliti. Það er ekki að furða
þó Hannes .Pálsson fái hjá hús-
bændum sínum bágt fyrir að
láta fleka sig til að undirskrifa
slíkan „kommúnisma". — Hver
veit hvað það getur kostað
mörg atkvæði?
En hér var of djarft spilað.
— Nú hefur það slys orðið á
örlagaríkri stund — á sjálfri
hátíðasýningunni —- í kosn-
ingabaráttunni um bæjar-
stjórnina — að gríman datt af
sjónhverfingameistaranum þeg-
ar hæst stóð sýningin og fór
allt í handaskolum.
Áhorfendur sáu að Sjálf-
stæðisflokkurinn er ekki og
hefur aldrei verið flokkur
allra stétta, heldur hefur
braskaraklíkan notað hann
ssm tæki til -að auka og efla
aðstöðu sína til meira brasks,
til að magná verðbólgu, tii að
fella verðgildi peninganna, svo
hægt væri að raka saman
milljónum á skuldabraskinu, á
kostnað þjóðarinnar — og síð-
ast en ekki sízt til að sundra
íslenzkrj verkalýðshreyfingu
rneð aðstoð þjóna sinna í Al-
þýðuflökknum.
Áhorfendur séu þá líka að hér
var ekki hinn rétti sjónhverf-
ingameistari að leika listimar
(formaður klíkunnar) heldur
,,dýratemjarinn“. Hans sérgrein
er örinur svo ekki var von að
betur færi ævintýrið, þrátt fyr-
ir hinn „rökræna stíl“,
Sigurður SigniuiMlsson.
Frá skrifsloíu M-
þýSubandaldgsins
Þeir seui vilja aka fyrir
G.-listaim á kjördag eða lána
bíla siína eru vinsamlega
beðnir að gefa sig frain á
kosiiingaskrifstofu Alþýðu-
bandalagsins að Tjanaargötu
20.
G-listinn*
STElMDÖRs]
OHA^Í
Trúlofunarhringir.
Steinhringir. Hálsmea
14 og 18 Kt. gulL
Sokkabuxur og
drengjapeysur
fást með hagstæðu verði,
Önnur ullarföt eru prjón-
uð eftir pöntun á
LAIJGAVKGI 30 B.
(gengið fram hjá Stúdíó).
SðHll
Brjóstahöld öll númer
Undirfatnaður.
A og B skálastærðir.
Náttkjólar,
Saumlausir netnylonsokk-
ar Perlon- og nylon- sokk,
sokkar með saum og
saumlausir.
Verzluniu HafMik, 1
Skólavörðustíg 17B.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
HEKLA
austur um land í hringferð hin®
29. þ.m. Tekið á móti flutningi
til:
Páskrúðsfjarðar,
Reyðarf jarðar,
Eskifjarðar,
Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar,
Þórshafnar,
Raufarhafnar,
Kópaskers,
og Húsavíkur.
árdegis í dag.
Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
Litlu hvítu rúmin
iriiigsins
c?
Foreidrar!
Leyfið börnum yðar að hjálpa við að selja merki á morgun, sunnudag, sem
afgreidd verða frá kl. 10 f.h. a eftirtöldum stöðum: Garöastræti 8, EUi-
heimilinu (vesturálmu), Tónlistarskó lanum, Laufásveg 7, Barónsborg,
Drafnarborg, Laugarnesskólanum (handavinnuhúsinu) og ungmennafélags-
húsinu við Holtsapótek.
Géð sölulaun.
Með fyriríram þakklæti.
RAFMYNDIR H.F.
ÍÍMyndamótagerð)
Lindargötu 9A
Edduhúsinu
Sími10295
Myndamót fljétt og vel
af hsndi leyst