Þjóðviljinn - 04.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.02.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. febrúar 1958 — ÞJQÐVILJINN — (5 Framleiðslan í Sovétríkjunum fór fram úr áætlun árið 1957 Jókst um 10%, en gert hafði verið ráð fyr- ir 7,1% aukningu í áætlun ársins Hagstofa Sovétríkjanna hefur birt skýrslur um fram- leiðsluna á síðasta ári og sýna þær, að' iðnaöarfram leiðslan hefur aukizt mun meira en gert var ráð fyrir, eða um 10 af hundraöi. Dóttir Chercliills dæmd fyrir ölvun Leikkonan Sarah Churchill, 44 ára gömul dóttir Winstons | gamla, átti að velja milli 50 dollara sektar og 10 daga varð- halds fyrir lögregluréttinum í Malibu Beach í Kalifo rníu í sið- | ustu viku. Hún valdi sektina, og bað jafuframt afsökunar <á framferði sínu þrem dögum áð- ur. Þá hafði hún í ölæði aus’ð Framleiðsla búsafurða hefur gjöld ríkisiits til ellilauna háfa ókvæðisorðum yfir síma&túl einnig aukizt mjög verulega og hækkao úr 36.5 milljörðum og lögregluþjóna, gefið lög það þykir n« ljóst að Sovét- j rúblna. Auk' þess' .hafa-skattar; regluþjóni glóðarauga .og ríkin muni verða. fyrri til að verið lækkaðir. Irn>eignir í klórað annan. Símastúlka. sem .ná Bandaríkjunum í framleiðslu1 sparisjóðum hafa aúkizt um j liveðöt hafa fengið 16.8 milljarðá rúblná.- Ksup-! klámi og guð!asti“ á mjólk,þsmjöri og kjöti á t búa en liingað talið. til hefur verið Árið 1957 var mjólkurfram- leiðslan í Sovétríkjunum 95% af framleiðslunni í Bandaríkj- unum óg það er því búizt við að á þessu sviði verði Banda- ríkjunum náð þegar á þessu ári. Enn mun !íða nokkur tími áður en Sovétríkin ná Banda- . ríkjunum í kjötframleiðslu. Síðan 1954 hefur nautgripum fjölgað í Sovétríkjunum um 10.9 milljóniiy svínnm um 11 milljónir og Sauðfé um 20.3 miíljónir. Kornuppskeran hefur aukizt um 23% miðað við 1953. Vegna slæms árferðis í héruð- um við Volgu, á Úralsvæðinu og nokkrum liéruðum í Kas- akstan varð uppskeran 1957 þó minni en árið 1956. Meiri neyzluvarningur Heildaraukning iðnaðarfram- leiðslunnar árið 1957 nemur 10%, en gert hafði verið ráð fyrir 7.1% aukningu í áætlun ársins. Framleiðslan á fjárfest- ingarvörum jckst um 11, en á neyzluvarningi um 8%. Áætl- unin um framleiðslu járns og stáls stóðst ekki alveg, en jókst þó um 7%. Raforkuframleiðslan óx til mikilla muna, eða um 18 mill- jarða kílóvattstunda miðað við árið áður. Varðandi bygging- ariðnaðinn mætti geta þess að sementsframleiðslan óx um 4 milljónir lesta á árinu. Vélaiðnaðurinn náði heldur ekki öllum þeim framleiðslu- mcrkum sem honum voru sett, en hafin var fraryleiðsla á meira en 1500 nýjum vélum, áhöldum og tækjum. Þjóðartekjurnar jukust um 6% og uni leið voru laun þeirra lægst launuðu hækkuð. Út- máttur um 7( 5%. vgusu a£ í éýrað, verkamannalauna jókst.þegar afgreiðsla gekk seint, cg teknrt brbnda um1 sendi lögregluna heim til leik- ! konunnar. © <*• Ungur sovézkur þjóðfræöingur, Júrí Knorosofí, vinnu- ur nú að bví aö ráöa áletranir þær sem fundizt hafa á Páskaeyju í Kyrrahafi. Tassfréttastofan skýrir frá að sanna að slíkar siglingar því, að hann búizt við að hafa| hefðu getað átt sér stað fyrr lokið þessu verki innan tveggja til þriggja ára. Hann notar til þess rafeinda- vélar, svipaðar þeim sem nú eru notaðar til útreikninga á flóknum stæi’ðfræðiþrautum. Hann hefur þegar vakið á sér mikla athygli með þvi að finna i’áðningn á leti'i Maya-lndián- anna með sömu aðferðum og hann beitir nú við letrið frá Páskaeyju. Þetta letur er kallað kok- haurongo-Ietur og hefur það fundizt á ti'étöflum á Páska- eyju. Knorosoff segir að ýmis- legt sé líkt með þivi og híró- glýfum Egypta og hinu foi'na kínverska myndletri. Mikil hula hvilir yfir sögu Páskaeyjar og eru það ekki sízt hinir furðulegu andlits- myndir sem eyjai'skeggjar fyrr á öldum hafa höggvið í stóra steindrr.nga sem orðið hafa til að vekja athygli manna á sögu eyjarinnar. Norski þjóðfræðingurinn Thor Heyerdahl hefur síðastur feng- izt við að ráða þessa gátu og hefur hann fært líkur fyrir því að höfundar þessara mynda hafi komið frá Suður-Ameríku. Ferð hans vfir Kyri'ahaf á flekanum Kontiki var farin til á öldum. Knorosoff tók þátt i þjóð- fi’æðingaþingi í Kaupmanna- höfn árið 1956 og skýrði þar fi'á niðurstöðum rannsókna sinna á letri mayanna. Þær nið- urstöður voru vefengdar af sumum fræðimönnum á þing- inu, en aðrir töldu að Knoro- soff væri á réttri braut. Þúsundum liolenzkra þegna hefur að undanförnu verið vísað úr Indónesíu og hafa þeir flesiir farið heim til Hollands. Mynd- in sem tekin er í Djabaría sýnir stórt brezkt farþcgaskip, sem notað var til þessara flutninga. Rhee bannar andstöðuflokk og lætur handtaka félaga hans Ríkisstjórn Syngman Rhees í Suöur-Kóreu hefur bannað starfsemi eins af andstööuflokkunum, Framfara- flokksins, sem hefur friösamlega sameiningu Kóreu að stefnumáli. Nazistískur óaldarflokkur ungliuga í New York borg Foringjar hans höíðu á stefnuskrá sinni að ,,hreinsa kynþátt okkar” Tveir sextán ára drengir sem lögreglan í New York hefur handtekiö hafa játaö að þeir hafi veriö foringjar nazistísks glæpaflokks, sem hafði ákveöiö aö ræna 40.000 dollurum úr banka til aö leggja í ,,baráttusjóöinn“. Glaepaflokkurinn kallaði sig United Nordic Confederation (Sameinaða nori’æna bandalag- ið) og félagar hans nefndust Nordic supermen (norræn of- urmenni). Stofnandi flokksins er 21 árs gamall piltur, George Leggett, og hann hefur játað við yfir- heyrslu að hann hafi safnað um sig hundi’uðum ungra manna. Eitt markmið flokksins var að „hreinsa kynþátt okkar“ og af þeirri ástæðu taldi Leggett Adolf Hitler „mesta mann sem uppi hafi verið“. Eitt stefnuskráratriði flokks- ins var að „senda alla gyðinga aftur til Israels og alla svert- ingja til Afi’íku". Formaður flokksins Cho Bong Ahm og sex aðrir flokksleið- togar voru handteknir og flokkurinn lýstur ólöglegur. Lögreglan tilkynnir að allir meðlimir flokksins, 50.000 að tölu verði teknir til nákvæmr- ar athugunar. Cho, sem er 57 ára gamall, hefur mjög látið að sér kveða á þjóðþingi Suður-Kóreu og m.a. verið landbúnaðari’áð- herra um skeið. Hann hefur tvisvar verið í framboði við forsetakosningar á móti Syng- man Rhee. Framfaraflokkurinn hefur verið þriðji stærsti stjórnmála- flokkur Suður-Kóreu. Einn minni flokkur, hinn svonefndi „Lýðræðislegi umbótaflokkur“ á einnig í vændum rannsókn af hendi lögreglunnar. Þessi flokk- ur, sem telur 10.000 félaga, Framhald á 11. síðu. Regnkápur — Maryankjólar — sloppar Barnafatnaður o.m.fl. með 20% afslætti, Bezt Vesturveri UTSAL Tjullkjólar Síðdegiskjólar Pils Blússur Peysur Síðbuxur, unglingast Síðbuxur fullorðins úiPim með 20% afslætti, fyrir konur og börn. Iíjólaefni — Pilsefni og margs konar metravara með 20—50% afslælti. Bezt Vesturgötu 3 verð frá kr. 200.00 — — — 300.00 — — — 100.00 — — — 100.00 — — — 40.00 — — — 180.00 — — — 260.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.