Þjóðviljinn - 06.02.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Síða 1
Fimmtudagur G. febrúar 1958 — 23. árgangur — 29. tölublað. A-Sista hátíð a Skemmtun verður haldin fyrir starfsmenn og stuðn- ingsmenn A-listans á Akra- nesi n.k. laugardagskvöld kl. 8.30 á Hótel Akranesi. Nánar auglýst síðar. Olíueinkasala rædd á Alþingi Þingsályktunartillaga er miðar að því að málið verði lagt í frumvarpsf ormi fyrir þingið í vetur Þingsályktunartillaga þeirra Alfreös Gíslasonar og Bjöms Jónssonar um olíueinkasölu ríkisins kom til um- ræðu á fundi sameinaðs þings í gær. Rökstuddi Alfreð í framsöguræðu nauðsyn þess að komið yrði á olíu- einkasölu eins fljótt og kostru: væri á. Tillaga Alfreðs og Björns er þannig: „Alþingi álybtar að fela ríb- isstjórninni undirbúning lög- gjafar um olíueinbasölu ríbis- ins. Verði sérstaklega athug- að, hvort heppilegt mundi vera, að ríkið hefði fyrst í stað að- eins heildsölu olíunnar með höndum, en tækj síðar að sér olíuverzlunina alla. Skal undir- búningi hraðað svo, að ríkis- stjómin geti lagt fram frum- varp til laga um olíueinkasölu ríkisins og það hlotið af.greiðslu á þvi þingi, sem nú situr.“ í framsöguræðu sinni sagði Alfreð Gíslason m.a.: Umræður um fyrirkomulag á sölu olíu og benzins hafa þrá- faldlega farið fram á Alþingi. Árið 1952 flutti Steingrímur Aðalsteinsson frumv. til laga um innflutning og sölu ríkis- ins á olíu og benzíni. Benti hann á, að olían væri orðin einn allra stærsti liðurinn i inn- flutningsverzluninni, og því varðaði landsmenn það miklu, að sú grein verzlunar væri ör- ugglega rekin notendum í hag. 1 því frv. var gert ráð fyrir, að rikið annaðist innflutning olíunnar og seldi hana hér inn- anlands í heildsöht, en hefði ekki dreifingu hennar í smá- sölu með höndum. hefur olíuverzlun verið einn ábatasamasti atvinnuvegur, sem um getur. Einstaklingar og fé- lög, sem hana reka, græða of fjár, enda olíuhringarnir al- kunnu einhver auðugustu og voldugustu fyrirtæki veraldar. Þessi öruggi og mikli gróði ol- íusalana á sér þá skýringu, að notendur olíunnar eru látnir greiða fyrir hana langt um hærra verð en vera þyrfti. Selj- andinn græðir að sama skapi sem kaupandinn tapar. Sala áfengis og tóbaks er ríkisrekin og arðinum varið til 200 þús. í vasa Reykvíhings " Hæsti vinningur í Vöruliapp- drætti S.I.B.S. 200 þús. krón- ur kom á númer 48281. Mið- inn seldur í Reykjavík. t I gær 5. febr. var dregið i 2. flokki Vöruhappdrættis S.í. B.S. Dregið var um 250 vinn- inga að fjárhæð samtals 500 . þúsund krónur. | Eftirtalin númer hlutu hæstu 1 vinningana: .200 þúsund krónur nr. 48281. Umboð Austurstræti 9. 50 þús. ! krónur nr. 36106., Umboð Aust- I urstræti 9. 10 þúsund krónur þarfa alþjóðar. Sama ætti að gilda um sölu olíunnar, og hníga mörg rök að því. Síðan 1953 hefur ríkisstjóm- in gert innkaup á meginmagni þeirrar olíu og benzins, sem landsmenn nota. Samninga sína um þessi kaup framselur hún til olíufélaganna, sem síðan hirða gróðann. Stundum getur ríkið átt lcost á hagkvæmari innkaupum en aðrir. Þannig var það á árun- um 1943 og 1944. Þá átti rík- isstjórnin þátt í að útvega Framhald á 3. siðu Dani fysir að fá sbi grípum í söfnum Svía Danir hafa þreifa'ð fyrir sér í Svíþjóð, hvort tök murii vera á að þeir endurheimti nokkra danska gripi í sænsk- um söfnum. Brátt eru 300 ár liðin síðan Danir og Svíar sömdu frið í Hróarskeldu eftir herferð Karls X. Gústafs Svíakonungs til Dan- merkur. Hafa Danir látið Svía skilja á sér, að kominn sé tími til að Svíar skili einhverju af herfangi sínu. Drottningarskrúði og hásætishiminn Einkum eru það tveir gripir, sem Danir vilja gjaman endur- heimta úr höndum Svía. Ann- Deila Breta og Þjóðverja um kostnað af hersetu . , . nr. 2283 13094 21877 23303 U 26510 30280 59746. 5 þúsund krónur nr. 3912 6626 11782 22409 25010 44616 47606 47711 Harmibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson og Eggert Þorsteinsson frv. til laga um olíueinkasölu, og sam- hljóða frumvörp lögðu ‘þeir aftur fram 1954 og 1955. Á síðas/iefndu þingi birtist einn- ig annað frv. til laga um olíu- verzlun rikisins frá þeim Bergi Sigurbjömssyni og Gils Guð- mundssyni. Öll gerðu þessi frv. ráð fyrir algerri einkasölu rík- isins á olíum og benzíni, bæði heildsölu og smásölu. Olíuverzlim ábata- samur atvinnuvegur Það er kunnara en frá þurfi að segja, að um langt skeið 48328 56839 62803. ( Birt án ábyrgðar). ar er skrúði Margrétar, drottn- ingarinnar sem sameinaði Norð- urlönd. Hann er nú geymdur í Uppsaladómkirkju, en Danir gera sér vonir um að honum verði skilað til dómkírkjunnar í Hróarskeldu, þaðan sem Svíar tóku hann. Hinn gripurinn er hásætis- himinn úr riddarasal Krónborg- arkastala, sem nú er geymdur í Þjóðminjasafninu í Stokkhólmi. Sænska blaðið Hálslngborgs Dagblad hefur kveðið uppúr með að Svíum beri að láta að óskum Dana og skila þeim þess- um gripum. í gær sagði formað- ur Norræna félagsins í Svíþjóð, að það væri vinarbragð að skila hásætishimninum, en um drottn- ingarskrúðann gegni nokkuð öðru máli, því að vafi leiki á ar drottningar. Utlit er fyrir að slái í harða brýnu milli Breta og að hann sé frá dögum Margréfc- Vestur-Þjóðverja út af greiðslu á kostnaði af dvöl brezks herliðs í Þýzkalandi. Bretar krefjast þess, að vést- | Spaak, framkvæmdastjórí A- urþýzka ríkið greiði þeim 50 ..bandalagsins, hefur árangurs- milljónir sterlingspunda, sem er kostnaður þeirra í vesturþýzk- um gjaldeyri vegna hersetunnar. Greiðslur sem þessar hafa far- ið fram á hverju ári síðan stríði lauk, en :nú þvertekur vestur- þýzka stjórnin fyrir að halda þeim áfram. I gær bauðst veslurþýzka stjórnin til að greiða Bretum fyrirfram 100 mi'lj. punda upp í væntanleg vopnakaup, Fyigdi það með, að þetta væri lokaorð hennar í máiinu. Stjórnmála- menn í London sögðu í gær, að boð Þjóðverja væri allsendis ó- fullnægjandi. Þar væri um lán að ræða, en Bretar krefðust greiðslu. laust reynt að miðla málum. Brottför Verkamannaflokksþingmaður spurði í gær Amery, fjármála- 'ráðhefra Bretlands, hvort hon- um væri Ijós gremjan sem ríkti meðal brezks almennings yfir íramkomu Þjóðverja, og hvort það væri ekki rétt að ef Þjóð- verjar sætu við sinn keíp ættu Bretar ekk; annars úrkostar en að kalla heim 25.000 manna lið frá Ve'stua-Þýzkialandi. Amery kvaðst gera sér vel Ijóst, hve alvarlegt ástandið væri, en hann Reynt al bjarga Andrea Doria Tvö björgunarfyrirtæki í Bandaríkjunum tilkynntu í gær, að þau hefðu komið vírum á skrokk ítalska stórskipsins Andr- ea Doria, sem liggur á hafs- botni skammt undan New York eftir ’ árekstur við sænska skipið Stockholm í júlí 1956. Björgunarfélögin ætla að reyna að lyfta skipinu með vorinu. gæti ekkert frekar um málið' Þau búast við að björgunin sagt að svo komnu. kosti þrjár milljónir dollara. Ágætur kvöldfagna istans ai Hótel Borg Þingin í Kairó og Damaskus samþykktu í gær eiriróma að mæla með framboði Nassers Egyptalandsforseta við kosningu forseta Arabiska sambandslýð- veldisins 21. febrúar. Kuwatli, forseti Sýrlands, stakk upp á Nasser. Jafnframt samþykktu þingin bráðabirgðastjórnarskrá fyrir sambandslýðveldið. Kvöldfagnaður starfsfólks G-listans að Hótel Borg fyrrakvöld var mjög góður. Húsið var troðfullt og skemrntu menn sér hið bezta. Ingi R. Helgason lögfræð- ingur setti fagnaðinn með stuttu ávarpi, Hannibal Valdi- marsson félagsmálaráðherra flutti ræðu, Jón Sigurbjörns- son leikari söng einsöng, Sig- ríður Hannesdóttir söng gam- anvísur og Karl Guðmunds- son leikari flutti gamanþætti og gamanvísur. Að því loknu var dansað til kl. 2 um nótt- ina. —• Myndirnar eru frá kvöldfagnaðinum. — Ljósm^ Sig. Guðnu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.