Þjóðviljinn - 06.02.1958, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Qupperneq 2
;2) _ JÞJÖÐjVILJINN — Finjmtudíigur 6. fpbrúbr. 19^3 iuUJ 11 mi < « »t«i? r «♦► í •. í í * ★ I dag er fimmtudagurinn 6. febrúar — 37. dagur árs- ins — Vedastus og Am- andus — Tungl í hásuðri kl. 2.12. Árdegisháflæði kl. 6.38. Síðilegisháfiæði kl. 18.59. Utvarpið í dag: Skipln 12.50 18.30 18.50 19.05 20.30 21.15 21.45 22.10 22.20 23.00 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (Giiðrún Erlends- dóttir). Fornsögulestur íVrlr börn (Helgi Hjörvar). Framburðarkennsla í frcnsku. Harrnonikulög (pl.) Víxíar með afföllum, framhaldsleikrit fyrir útvarp eftir Agnar Þórðarson; 4. þáttur. — Leikstjóri Benedikt Árnason. Tpnleikar: Rússneskir listamenn syngja og leika léttklassísk lög ísleiizkt mál ,(Dr. Jakob Benediktsson). Passíusálmur (4.) Erindi með tónleikum: Guðrún Sveinsdóttir flytur þriðja erindi sitt um þróun sönglistar, Dagakrárlok. Utvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í héimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðm. M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í Esperanto. 19.05 Létt lög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand mag.). 20.35 Erindi: Merkilegt þjóð- félag; síðari hluti (Vig- fús Guðmundsson gest- gjafi). 20.55 Islenzk tónlistarkynning: Tónverk eftir Sigurð Þcrðarson. — Flytj- cndur: Guðrún Á. Símon- ar, Guðmundur Jónsson og Hljómsveit Ríkisút- varpsins undir stjórn Hans-Joachims Wunder- lichs. 21.30 Útvarpssagan: Sólon Islaudus eftir Davíð Stef- ánsson f rá Fagraskógi; IV. (Þ. Ö. Sthepensen). 22.30 Erindi: Seott á Suður- pólnuni, síðara erindi (Guðni Þórðarson blaða- maður). 22.40 Frægar hl.iómsveitir (pl.) Sinfonia Domestica op. 53 eftir Richard Strauss Saxneska ríkishljómsveit- in í Dresden leikur; Frank Konvitsehny stjórnar). Skipadeild SÍS Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er á Akranesi. Jök- ulfell fór í gær frá Newcastle, Grimsbyr, London, Boulonge og Rotterdam. Dísarfell kemur til Reykjavíkur í dag. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell væntanlegt til Batum- 11. þ.m. Alfa fór 28. f.m. frá Cape de Gata á- leiðis til oÞrlákshafnar. Skipaíitgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sands og Gilsfjarðarliafna. Eimskip Dettifoss liefur væntaniega far- ið frá Ventspils 4. þ.m. til Reyrkjavíkur. Fjallfoss kom til Rotterdam 28. ’ f.m. fer þaðan til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Reykja- vík 31. f.m. til New York. Gull- foss fer frá Reykjavík 7. þ.m. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 2. þ.m. til Hamborg- ar, aGutaborgar, Kaupmanna- hafnar, Ventspils og Turku. Reykjafoss kom til Homborg- ar 2. þ.m. fer þaðan til Reykja- víkui-. Tröllafoss fór frá New York 29. f.m. til Reykjavlk- ur. Tungufoss fór frá Eski- firði 1. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. -líeyrðu, áttu ekki einn sterlcm? víkur kl. 18.30 í dag frá Lond- on og Glasgow. Fer til New York kl. 20.00. Einnig er vænt- anleg til Reyrkjavíkur Edda sem kemur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og sló kl. 18.30. [t Flsisllé Snnanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 fetðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert aðtfljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðár, Isafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og V es tmannaey ja. Millilandaflug Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur í dag kl. 16.30. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 á morgun. Saga millilandaflugvél Loft- leiða er væntanlég til Reykja- ■ Má ég ekki syngja ineð? -ég er eiginmaður hennar . . . Veðriíl Norðaustan kaldi, léttskýjað I gær var mestur hiti 1 stig á Fagurhólsmýri, en mest frost var á Sauðárkróki, 14 stig. Kl. 18 í gær var 3ja stiga frost í Reykjavík, Akureyri -h9, Kaupmh. 0, Stokkh. 7, Berlín 5 og New York 5. Sparimerki Sparimerki eru seld í póststof- unni í Reykjavík, annarri hæð, kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. AuglýsíS i Pioovilicmn Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svav- arsson. Frá Ungmennasambandi Kjalámesþings Vegna skráningar á s;'gu Ung- mennasambands Kjalarnesþings eru félagsmenn, eldri og yngri, vinsamlegast beðnir um að lána myndir, sem þeir kynnu að eiga frá starfsemi sambands- ins frá npphafi, svo sem fundum, ferðalögum, íþrótta- mótum o.fl. Mvndimar sénd’st til sam- bandsstjómar eða hr. Loft.s Guðmu^dssouar rithöfundar c/o Alþýðublaðið Reyrkjavik. Haondrætti Háskóla Islands Athygli skal vakin á auglýs- insm hapndrættlsins í dag; Dregið verður næst komandi mánudag on eru því aðeins þrír söludagar eftir. Sitja í skólanefnd Samgöngumálaráðuneytið hef- ur nýlega skipað tO 4ra ára eftirtalda menn í skólanefnd Matsveina- og veitingaþjóna- skólans: Böðvar Steinþórsson matreiðslumann og er hann jafnframt skipaður formaður nefndarinnar, Harald Tómas- son framreiðslumann, Janus Talldórsson framreiðslumann, Tagnús Guðmundsson matsvein og Pétur Daníelsson hótel- stjóra. Næturvörður í Iðunnarapóteki, sími 17-9-11. | Slökkviðstöðin, sími 11100. —' Lijgreglustöðin, sími 11166. Fundur verður haldinn í ÆFR, mánudaginn 10. febr. kl. 8 30. Jónas Áraason og Brynjólfur B.iariiason flytja i’ramsöguerincli um hemáms- málin og stjórnmálaviðhorf- ið. — Félagar fjiilniennið. Dagskrá Alþingis efri deildar Alþingis finuntu- daginn 6. febr. 1958, ktukkan 1.30 miðdegis. 1. Kostnaður við rekstur rík- isins, frv. — 1. umr. 2. Veðurstofa íslands, frv. 2. umr. neðri deildar Alþingis fimmtu- daginn 6. febr. 1958 kl. 1.30 ihiðdegis. 1. Samkomudagur reglulegs Alþingis 1958, frv. — 1. umr. Klippið þessi sex stykki út og raðið þeim þannig, að út komi jafnhliða sexhyrningur. (Lausnin á 8. síðu). l'Mt: — Sjáðu hvemig ég geri . . . Peningagjafir, sein bárust til Ranða krossins tii fjölskyld- j unnar í Múlakamp 1B: Frá þessum fy irtækjum bár- ust gjafir til fjölskyldunnar í Múlakamni 1B: Sameinuðu verksm’ðjuafgreiðslunni, S.I.S., Klæðaverzl. Andrésar Andrés- sonnr. Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Hvannbergs- bræðrum og skóverzlun Péturs Andréssonar. Vörur komu frá Veiðo æerðinni Geysi og Ofnasmiðjunni. Frá einstakiingum: Stemar 100 kr., E.H. 50 kr., Ó- nefndur 500 Sjcn-.m m'T, 100. Ó.Þ. 500, P.G. 100, Val- garður 50, A.E. og S.J. 100. Þ.M. 50, D.M.G: 100, G.G. 100. Helga og Beta 100, Síimborer- ari 100. G.H.J. 250, K.S. 100, Þ.H. 25. .T.H. 500, N.N. 100, A.B. 100, Ó.E. T00. J.T. 100. N.N. 100. Önefndur 100. Lvfia- Ibúðin Iðunn 1000, B.H. 100, .J.M 100. H.J. 100, Ingibjörg 500, Kona 50, Sigrún 100, Jón Jónsson 200, Áheit 100. (Framhald) Rikka rakst á reikning og kvittun frá tígulsteinaverk- smiðjunni er hún hélt áfram að blaða í skjölunum varð- andi dr. Dímon. Pálsen hringdi strax í verksmiðjuna og fékk þær upplýsingar að doktorinn hefði keypt þessa steina og ]:eir hefðu verið sendir til, staðar sem heitir ,.Skógarkofinn“. „Já, ég veit hvar það er“, sagði Pálsen í símann, „rétt hjá þjóðvegin- um hjá myllunni". „Ágætt. Kærar þakkir.“ Um leið og hann var búinn að Ieggja nið- ur símtólið sagði hann: „Við skulum koma og athuga þenn- an stað. Ef til vill hefur dokt- orinn þarna eitthverja einka- vinnustofu sem engiim veit xrm“. Stuttu síðar voru þau á leiðinni til Skógarkofans. „Þetta er nú annars meiri hringavitleysan. Við en{m að leita að fulskum peningum og finnum í þeirra stað demanta sem enginn saknar. Svo þeg- ar. við snúum okkur að ,dem- önt.umim komumst við í kast við mann með manndráp í huga. Ef ég aðeins vissi hvernig þetta fellur saman — ég á nú von á því að þetta fari brátt að skírast ... . “ Þannig þusaði Pálsen alia leið til Skógarkofans en Rikka sat hugsi og virtist ekki taka hið mmnsta eftir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.