Þjóðviljinn - 06.02.1958, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN OSíueinkasala Framhald af 1. síðu. lægra verð á olíur en verið hefði, ef olíufélögin ein hefðu ráðið. Þessum afskiptum ríkis- stjórnarinnar lauk í árslok 1944 með þeim afleiðingum, að olíu- verðið stór hækkaði. •fa Olía ílutt inn íyrir 185 milljónir Olíuinnflutningurinn vex með ótrúlegum hraða. Árið 1945 var hann rétt 40.000 tonn, en 1956 nam hann samtals 293.620 tonnum og var verðmæti hans þá rúmlega 185 milljónir kr. Þessi ört vaxandi notkun ó- fyrir að ríkisstjórnin hra<5i svo undipbúningi málsins, ai unnt verði að leggja fram frv. til li.ga um einkasöluna og fá á því afgreiðslu þegar á þessu þingi. Ingólfur Jónsson flutti langa ræðu um það hve fyrrverandi ríkisstjórnir hefðu verið harðar við olíufélögin, en nú væri öld- in önnur. Tók hann dæmi m.a. af þvi er Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti með Framsókn og Alþýðuflokknum í innflutnings- nefnd sl. sumar til að ákveða óþarflega hátt olíuverð. Vitnaði liann í Þjóðviljann um þetta, en steingleymdi að skýra frá missandi vörutegundar og þær j þátttöku og ábyrgð Sjálfstæðia- miklu fjárhæðir, sem fyrir hana fiokksins í hneykslinu! eru greiddar, ættu að vera j Umræðu var frestað og jnál- stjórnarvöldum hvatning til að jnu vísag til fjárveitinganefnd- Núverandi stjórn Félags ísl. iðnrekenda, talið frá vinstri: Sigtirjón Guðmundsson, Gunnar Fiiðriksson, Gimnar Jónsson, Axel Kristjánsson, Sveinn B. ValfelSs, Guðmundur Ágústsson og Árni Jónsson. Félag íslenzkra iðnrekenda er 25 ára í dag. Félagið mun bráðlega gefa út afmælisrit, þar sem saga þess verður rakin, en. afmælishátíð halda iðnrekendur annaö kvöld. Stjóm félagsins ræddi við blaðamenn. í gær í tilefni af- mælisins. Formaður félagsins, Sveinn B. Valfells kvað stofn- endurna hafa verið 13 talsins fyrir aldarfjórðungi, en nú væru í félaginu flestallir iðn- relrendur landsins. Tilgangur félagsins var þá og síðar „að efla og vernda íslenzkan verk- smiðjuiðnað og vera málsvari hans í hvívetna". Allt efnahagslíf og velsæld í dag, sagði Sveinn, grundvall- ast á tæknivísindum, vélum og vélaorku í framleiðslustörfun- um. Starf frumstæðra þjóðfé- laga miðast við það að afla fæðu. Viðbótarlífsgæði, fram yfir það að geta lifað eru ár- angur iðnaðartækninnar, sagði hann. Islendingar voru lengst- af friunstæð landbúnaðarþjóð. Velsæld þjóðarinnar í dag grundvallast fyrst og fremst á fiskveiðum og nýtingu afl- ans, og þeirri véltækni sem byrjað var að nota í»þeim at- vinnuvegi um síðustu aldamót. Segja má að í framhaldi af því höfum við síðasta aldar- fjórðung reynt að flytja inn í landið nokkuð af þeim tækni- störfum er alltaf voru flutt til landsins áður. — Það er ekki öryggi í þvi fyrir þjóðina að öll iðnaðarst"rf fyrir hana séu unnin af útlendingum erlendis, því þarf að framkvæma sem AðaSfundur Verhalýðsfélags Kaldr- aiianeshrepps Aðalfundur Verkalýðsfélags Kaldrananeshrepps var hald- inn 10. f.m. Formaður var kosinn Guð- mundur R. Árnason, Magnús Guðmundsson ritari, H",skuldur Björnsson gjaldkeri, Ingimar Elíasson fjármálaritari og Haukur Torfason varaformað- ur. mest af þeim í landinu sjálfu. í nýtízku þjóðfélagi, sem lengst er komið á þróunar- brautinni lætur nærri að að- eins tíundi hver maður þurfi að vinna að framleiðslu mat- ar, og 9 af hverjum 10 mönn- um gætu því unnið að menn- ingar- og lífsgæðaframleiðslu — og að því tilskildu að menn búi allir í friði í heiminum. Ýmislegt fleira sagði Sveinn, sem ekki verður rakið hér. Fyrstu starfsár félagsins var mikil vantrú á gildi inn- lends iðnaðar, en þetta hefur mjög breytzt á síðustu árum. Eitt af því sem iðnrekendur hafa látið sig miklu skipta eruj agjnn_ tollalögin, en tollar voru lengi mjög óhagstæðir fyrir iðn- reksturinn. Fyrir nokkrum ár- um var tollalöggjöfin endur- skoðuð og ný l"g sett. Þá hefur félaginu verið það mikið áhugamál, og nauðsyn, að upp væri komið sýningar- svæði, þar sem hægt væri að kynna framleiðslu iðnaðarins, en iðnsýningin 1952 gerbreytti áliti þjóðarinnar á innlendum iðnaði. Á s.l. sumri var stofn- aður félagsskapur, Samtök at- vinnuveganna, til að hrinda sýningarskálamálinu í fram- kvæmd. Hafa þessi samtök gert samning við Reykjavíkur- bæ um byggingu stórhýsis á mótum Suðuriandsbrautar og fyrirhugaðs Þvottalaugarvegar (þar sem biskupinn stakk fyrir allmörgum árum fyrsta hnaus- inn í grunni fyrirhugaðrar æskulýðshallar Reykjavíkur, en sem hefur nú í framkvæmd- inni breytzt í iðnsýningar- skála). Jafnframt skuldbindur bærinn sig til þess að láta í samvinnu við Sa.mtöic atvinnu- veganna skipuleggja í'raintí&ar- sýningarsvæði á þessum stað og verður þeim gefinn kostur á því að reisa þar sýningar- skála. Iðnrekendur binda mikl ar vonir við þessar fram- kvæmdir vegna þess hve mikil vægt það er að kynna fram- ieiðsluvörurnar með veglegum vörusýningum. Þá lét stjórn Fél. ísl. iðn- rekenda ennfremur eftirfarandi upplýsingar í té: Eitt þýðingarmesta málið, hafa fulla aðgæzlu og stjórn á sölu olíunnar, en láta ekki óvalin einkafyrirtæki hafa þar svo að segja öll ráð. Þótt olíuverzlunin hafi skil- að miklum hagnaði á umliðnum ámm, þá hefur það ekki verið fyrir neina hagsýni í rekstri. Hin einstöku olíufélög hafa borizt mikið á og ekki til spar- að í inribyrðis kapphlaupi um hylli viðskiptamanna. Nok'kuð dró að vísu úr þessu nú eftir að verðlagseftirliti var komið á. Þá var eitthvað farið að huga að rekstrarkostnaði. En ennþá stendur hið sígilda þrefalda dreifingarkerfi olíufélaganna, sem órækur vottur þarflausrar sem F.I.I. hefur barizt fyrir sóunar verðmæta. var stofnun Iðnaðarbanka ís- Ekki eru mörg ár síðan upp lands h.f., sem stofnaður var komust fjársvik olíufélaga í af félaginu og Landssambandi sambandi við farmgjöld. Þau iðnaðarmanna. Bankinn hefur nú starfað í 5 ár og hefur reynzt þess megnugur að leysa mikinn vanda fyrir iðnaðinn, enda hafa iðnrekendur og iðn- aðarmenn skipað sér um bankann og eflt hann eftir mætti. Er bankastofnunin mik- ilsverðasti árangur af ágætu samstarfi Landssambands iðn- aðarmanna og Félags ísl. iðn- rekenda til hagsbóta fyrir iðn- ar með samhljóða atkvæðum Bætter flugsani- göugur við Vest- mál skulu þó ekki rifjuð unp hér, en vel mættu þau hvetja til nánari afskipta ríkisins af innflutningi og sölu olíunnar. -fc Olíuverðið varðar alla þjóðina miklu Atvinnuvegi þjóðarinnar skiptir það miklu máli, að oliu- verði sé að staðaldri haldið eins lágu og mögulegt er. Þetta á ekki livað sízt við nú, þegar sjávarútvegurinn berst . í bökk- um, þrátt fyrir háar uppbætur. Er honnm ekki hvað sízt bráð nauðsyn á að fá olíuvörur sínar á sannvirði, og fyrir þeirri nauðsyn eiga óþarfir milliliðir að víkja. Það verður einnig að tryggja hagkvæmari flutning olíunnar til landsins en verið , . , . ,, , , hefur og einfalda dreifingar- i þagu iðnaðarms her a landi .... , , „ . , 1 ,. ,____ _t, ____; kerfi ínnanlands.. Fynr þessu öllu yrði bezt séð með olíu- verzlun ríkisins. Af þeim málum, sem í dag eru efst á baugi hjá F.Í.I. má nefna lagfæringu á skatta- löggjöfiuni, þannig að mögu- legt verði hér á landi að stofna og starfrækja stórfyrirtæki á sviði iðnaðar m.a. með erlendu fjármagni, en það má heita útilokað. Þá leggur félagið á- hcrzlu á aukin rannsókuarstörf og skipulegar athuganir á möguleikum á uppbyggingu stóriðnaðar með útflutning fyrir augum. Einnig að slíkar rannsóknir verði gerðar í sam- ráði við einstaklinga og félög, sem áhuga kynnu að hafa á því að hefjast handa um fram- kvæmdir á viðkomandi sviðum. Hinn kunni brautryðjandi í íslenzkum iðnaði, Sigurjón Pét- ursson á Álafossi var formaður F.I.I. fyrstu 12 árin. Síðan var Kristján Jóh. Kristjánsson formaður um 11 ára skeið, sem var mikill athafnatími í sögu félagsins. Er Kristján Jóhann -t af formennsku var liann kjörinn fyrsti heiðursfélagi þess í viðurkenningarskyni fyrir ágæta forystu í félaginu og margháttuð störf að vel- ferðarmálum íslenzks iðnaðar. Fyrstu stjórn Félags ísl. iðn- Framhald á 11. síðu. ^ Frumvarp lagt íyrir betta þing Á þingskjali 85 leggjum við hv. 8. landskjörinn þm. til, að ríkisstjórninni verði falinn undirbúningur löggjafar um ol- íueinkasölu ríkisins. Við tök- um ékki á þessu stigi afstöðu til, hvort hafa á þennan ríkis- rekstur algeran frá byrjun eða ekki. Ef hagkvæmara þykir eða líklegra til samkomulags, er vel við unandi til að byrja með, að ríkið hafi aðeins innflutning olíunnar og heildsölu með liönd- um og taki þá ekki alla verzl- unina að sér fyrr en síðar. Hitt drögum við flutningsmenn ekki dul á, að við teljum algera olíu- einkasölu eiga að vera tak- markið. 1 tillögunni er gert ráð Alþingi aígreiðir þingsí- lyktunartillögu Sigur- vins og Eiríks Afgreidd var sem ályktun Al- þingis á fundi sameinaðs þings í gær tillaga þeirra Sigurvms Einarssonar og Eiríks Þorstems- sonar um flugsamgöngur Vest- fjarða. Þingsályktunartillagan er þannig: „Aiþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta fara fram hið fyrsta rannsókn á því, hvern- ig flugsamgöngum við Vestfirði verði bezt og hagkvæmast fyrir komið. M.a. skal athugað, hvort hagkvæmt muni að taka upp landflugvélar til þeirra sam- gangna og hvort núverandi flug- vellir á Vestfjörðum geti full- nægt slíkum flugvélum, svo að sem almennust not geti orðið af flugsamgöngum fyrir þer.-.an landshluta“. Skákþing Reykjavíkur: Fjölmennasta skákþing haldið hér ! Skákþing Reykjavíkur hóist á sunnudagin var, og hafa nú ver- ið tefldar tvær umferðir. Fjórir meistaraflokksmenn hafa unnið báðar skákir sínar, og tefia þeir sín á milli í 3. umferð, sem fer k fram í Þórskaffi í kvöld, þann- ig að Ingi R. Jóhannsson teflir við Jón Þorsteinsson og Stefán Briem við Ólaf Magnússon. Meðal annarra meistaraflokks- manna, sem saman tefla í kvöld eru Kári Sólmundarson og Benó- ný Benediktsson. í þessu skákmóti er f jöldii þátttakenda meiri en dæmi eru til áður, eða samtals 95 manns. Þar af eru 36 í aðalflokktium, sem .skipaður er 24 meistara- flokksmönnum og 12 úr 1. fiokki í 2. flokki eru 40 manns og 19 í drengjaflokki. Keppnin hefst kl. 7.45 í kvöld og stendur til kl. 12.45, og 'ýk- ur öllum skákunum á þeim t'íma, því að biðskákir eru ekki Framhald á 10. s:Fj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.