Þjóðviljinn - 06.02.1958, Page 11

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Page 11
Fimmtudagur 6. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum 31. dagur. og hvernig ástandið væri þar, fjölskyldur þar sem enginn hafði talað með erlendum hreim kynslóðum saman. Slíkar fjölskyldur hlutu nú að vera orðnar rótfastar. Þar væru ekki allir í uppnámi allan tímann, vegna þess að ,þeir væru sí og æ að reyna að sanna manngildi sitt. Og eiginlega var Carl einmitt að því, Vegna þess að faðir Carls vann erfiðis- vinnu og talaði ekki óbjaga'ð, þá liélt hann a'ð þa'ð hefði áhrif á hvaða álit hitt fólkið í Ameríku hefði á honum. Ef til var iíka eitthvað til í því. Þegar Krístín kom heim með ungan mann, þá varð jafnvel Rósanna dálítið ringluð. Hún fór að afsaka heimilið og sjálfa sig og hún talaði svo var- lega, að það var næstum hægt að skera hvert orð með hníf. Rósanna ætti þó a'ð vita betur. Nei, Hamil hefði aldrei átt að ala þemian dreng upp einn. Það var ekki eðlilegt, Þa'ð var allt í lagi fyrir fullor'ðinn mann a'ð ala mestallan sldur sinn á sjónum, en allir, ungir sem gamlir, virtust hafa þörf fyrir frið- sælt heimili. Þa'ð var heilsusamlegt a'ð hafa einhvem til að hugsa um. Að hafa einhvem sta'ð -þar sem hægt var a'ð hvíla sig frá baráttunni. Sjórinn var a'ðeins heimili fiskanna — og fiskarnir gátu átt hann. Barney gekk a'ð glugganum og horfði á strætið fyrir neðan. Þar var ekkert. á sey'ði og brátt sneri hann sér þa'ðan og fór að stika um dagstofuna. Loks gekk hann að píanóinu en fyrsti tónninn sem hann sló, rugla'öi hann í laginu sem hann haf'ði haft í huga, svo að hann hætti við það og fór loks fram í eldhúsið' aftur. Þar horf'ði hann þegjandi á konuna sína hnoða deig í pastað sem hún hafði lofaö honum í hádegisverö. Rósanna hans var iítil, róleg kona, og Barney fannst henni einhvern veginn hafa tekizt að líta alveg eins út og daginn sem hann kvæntist henni. Athöfnin hafði farið fram fvrir svo sem tuttugu og einu ári og hann velti því fyrir sér að hve miklu leyti dómgreind hans trufláðist af þeirri staðreynd að hann var því nær aldrei heima. Siáum nú til.... af tuttugu og einu ári haf'ði hann verið heima, á þessurn stað, skemur en tvö eða þrjú ár. Enn var dálítill stir'ðieiki milli Rósönnu og hans, eins konar notaleg formfesta. Þannig yrði það alltaf. Og^ eitt var mjög ánægjulegt í fari þessarar konu, Rósönnu. Hún haföi aldrei g'efið honum tilefni til a'ð efast um hollustu sína. Hún virtist hæstánægð, og ef t.il vill var þa'ð vegna þess að hún vissi alveg hvar hún stóð. A'ðeins hafmeyja gæti sundra'ð heimili hennar, og hann hafði einu sinni úfskýrt fyrir henni hversu sjaJdgæft þaö væri a'ð þær fvndust í netunum. f gamla daga þegar hann hafði farið til Alaska að veiða lax eða suður á bóginn eftir túnfiski, hafði Rósanna beðið mánuðum saman án þess að kvarta. A'ðeins einu sinni í sambú'ð þeirra hafði hún reynt að hafa áhrif á tilveru hans á sjónum, og því hafði hann ekki getað synjað. Ekki konu eins og Rósör.nu, sem trúði á svo margt. Það gerðist ívrir tíu árum þegar hann keynti Kapeilu. Hann mundi vel hversu hrevkinn hann var þsnn dag, þegar hann fór með Rósönnu niður á brygo-iu til a'ð sýna henni bátinn. Áhugi hennar á öllum smámunum var furðulegur. Svo fann hún tóman geymsluskáp bak- bor'ðsmegin við eldhúsið og kvenhönd snart Kapelluna. Litli klefinn var eini ónotaði bletturinn um borð í báti sem var að öðru levti fullkominn að gerð. Rósanna sag'ði að bað væri ekki skyssa í teikningu, heldur ráðstöfun gu'ðs. ,,Þú notar kiefann alls ekki neitt?“ spur'ði Rósanna með eftirvæntingu. „Ekki á þessum slóðum. Eg verð alltaf að koma og fara. Enear langfer'ðir, skilurðu?" „Leyfðu mér þá að gera dálítið fyrir þig og fyrir bát- inn okkar. Þessi klefi verður að vera kapelia, — lít.il að vísu, en ég skal tala við prestinn, svo að allt verði eins og það á að vera,“ Róssnna hafði sitt fram, og a'ð undanteknum stóru hraöbátunum sem veiddu túnfisk fyrir sunnan, var Kap- ella eini báturinn við Kyrrahafsströndina sem hafði eigið bænahús. Allt var þar sem átti aö vera., þótt varla væri hægt að krjúpa þar — altari, kross, Biblía og kerti. Undir iyrirsögn Rósönnu hafði einn hásetinn jafnvel málaö kýrauga'ð svo að þa'ð líktist kirkjuglugga Og hvaö ger'ði þa'ö til þótt þetta væri skringilegt? Ef það gladdi Rósönnu að halda a'ð maðurinn hennar bæðist fyrir á sjónum, þá var þaö ekki nema gott. Bænahúsinu var haldið hreinu og það var ekki mikil fyrirhöfn, því a'ð' þa'ð var næstum aldrei notaö, nema í þau fáu skipti þegar Kapella hafði legið í Drake víkinni yfir heigi og strákarnir i flotanum höfðu ekk- ert anna'ð að gera. Þá reru fáeinir, venjulega þeir eiztu yfir að Kapeliu og tóku sér fimm e'ða tíu mínútur til að friðmælast við guð sinn. En skilveggurinn milli eldhússins og bænahússins var mjög þunnur og oftar en einu sinni voru þeir sta'ðnir a'ð því aö sleppa hinum venjulegu bænum og heimta formálalaust að skap- arinn sæi þeim þegar í stað fyrir almennilegu fiskiríi. „Hvenær ferðu út aftur?“ spurði Rósanna. Barney brosti til hennar. Hann stakk fingrí í pastaö og sleikti hann. „Hvað heyri ég. Eg er nýkominn heim og þú vilt losna við mig“. „Þú veizt a'ö það er ekki rétt, Barney. Eg vildi óska að þú færir aldrei.“ Mild, bmn augu hennar vom al- varleg eins og ævinlega þegar þetta mál var á dag- skrá. Alltaf of alvarleg, fannst Barney. „Eg geri ekki annaö en róta til heirna . . . vera fyrir.“ „Eg hugsa ekki svo mjög um það á daginn. Á næt- urnar hef ég áhyggjur.“ „Af hverju?“ Barney gerði sér upp undrun, þótt hann vissi nákvæmlega hva'ð hún ætlaöi a'ð segja. „Stormurinn. Eg er orðin þannig að ég hata storm- inn.“ „Rósanna.“ Hann andvamaöi þolinmóðlee'a og stakk fingrinum aftur í pastað. „Eg hef sagt þér þaö tuttugu sinnum a'ð báturinn okkar stendur af sér storminn.“ „Hvað um þokuna? Hvað um Columbía?“ Þarna kom Rósanna með óþægilega spurningu. Gufuskip hafði siglt á dragnótabátinn Columbía í þoku fyrir a'ðeins mánu'ði og hann hafði sokkiö me'ð allri áhöfn. „Alltaf geta komið fyrir óhöpp ö'ðru hverju. Eg fer varlega." „Samt sem áður — “ „Á hverju ættum við að lifa ef ég sæti hér og horfði út um gluggann allan daginn?“ Hún fór að hlæja og eins og til a'ð vega upp á móti spurningunni, var svar hennar fjörlegt af ásettu rá'ði. Hún ýtti hönd hans frá deigskálinni. „Pasta 'á að sjóð'a — svo þú verðir ekki slæmur í magsnum.“ „Einhvem veginn ver'ður a'ö borga hveitið og hitann.“ „Við gætum lifa'ð á ástinni." Iðnrekendur Framhald af 3. síðu. rekenda skipuðu: Sigurjón Pét- ursson, Eggen Kristjánsson, H.J. Hólmjárn og varamenn Tómas Tómasson og Ragnar Jónsson. Núverandi fomiaður félags- 'ns er Sveinn B. Valfells en aði'ir í stjórn eru Gunnar J. Friðriksson varaform. Sigur- jón Guðmundsson, Axel Krist- jánsson, Gunnar Jónsson, Guð- mundur Ágústsson og Árni Jónsson. eimilisþátíur v Kanar samíagna Framhald af 12. síðu. ill þyrnir í augum, ekki aðeins vegna þess að hún hefur heitið því í stefnuyfirlýsingu sinni að láta herinn fara. heldur fyrst og' fremst vegna þess að hún hefur bundið endi á stórfram- kvæmdir Bandarikjaiiers hér- Iendis, þannig að herstöðvarnar •hér hafa dregizt stórlega aftur úr öðriun, því ekkert úreldist eins fljótt nú á tímum og her- tækni og hergögn. Enda þótt ■ríkisstjórnin hafi brugðizt því heiti sínu að reka herinn af landi brott, er sá árangur af stefnu hennar á þessu sviði að herstöðvarnar hér eru orðnar miklu veigaminni en áður í sam- anburði við aðrar. Ummæli hinna amerísku blaða eru sérstakt umhugsunarefni fyrir Þjóðvarnarflokkinn. Það hefur fyrst og fremst verið neit- un hans á samvinnu við aðra hemámsandstæðinga sem hefur veikt styrk þeirra og , getu til þess að knýja baráttumál sitt fram til sigurs. Það var furðu- leg skammsýni af leiðtogum Þjóðvarnarflokksins (ef ekki annað miklu verra) að gera það að aðalatriði kosningabar- óttu sinnar að reyna að níða fylgið af Alþýðubandalaginu og núverandi stjórnarsamstarfi. Ár- anguriiTn speglast í hinum hlakkandi ummælum bandarísku blaðanna um að ósigur stjórnar- flckkauna sé um leið ósigur her- liimsrr.dE'æLirga og sigur her- iiLmsins. Styttri kjólar Spútnik feefar áhrif á nýju kventízkmia Kjólamir eru styttri í ár, faldurinn er rétt fyrir neðan hnéð — en það er ekki látið koma í ljós — þetta er eftir- tektarverðast við fyrstu tízku- sýningarnar í París í þessari viku, segir fréttaritari Reuters í París. Pokalínan sem olli svo miklu uppistandi þegar hún var kynnt á sínum tíma, er nú talin vera komin í frambúðar- form, örlítið styttri, beinni og óneitanlega glæsilegri. Sigur hennar er að minnsta kosti ó- umdeilanlegur. Tízkuhúsið Jacúues Heim sýndi nýlega kjólaflokk sem nefndist „slíðurformið — fyrir sendingar til tunglsins“. Mittið — ef hægt er að tala um slíkt í pokalínunni — fær- ist upp á við og tekur sýni- lega kjólfaldinn með sér, og allt er þetta í samræmi við o r innn skt' u a viðleitni rúmaldarinnar til að stefna upp á við að því er sagt er. Spútniköldin endurspeglast jafnvel í sniðinu, því að tízku- frömuðirnir beita mjög lárétt-' um línum sem virðast hring-: snúast um Mkamann. Patou vekur á sér athygli með djörfum hálsmálum, þau eru meira að segja djörf á dagkjólum, hvað þá á kvöld- kjólunum. Að degi til er leyfi- legt að skeyta hvítu inn í háls- 1 málið, þegar líður að kvöldi færist hálsmálið neðar — von er á hneyksli fyrir vikulokin, segja sumir. Mademoiselle Ma.d sem kemur nú í fyrsta sinn fram sem tízku h"fundur hjá Patou, hefur tjaldlínuna þrengri til kvöld- nota og lcggur álierzlu á mittið á efnismiklum kjólum. Kjólialdarinn þokast upp á við, stöðugi næi hnénu, en það hefui þó ckki ennþá sézt á fyrstu stóru tízkusýningun- um 1958 í París í þessari viku, segir í öðru Reutersskeyti. Pokinn gerir mjög vart við sig, og virðist vera setztur upp, en hann er styttri, hóflegri og glæsilegri en síðasta ár. Þáð vottar fyrir mitti, þótt það sé alls staðar, frá mjöðmum að brjósti — eða réttara sagt frá jörð að himni, til að nota í ár orðtæki rúmaldarinnar. Reynt er jafnvel að líkja eftir snún- ingshreyfingum gei’vitunglanna með kyndugum láréttum snið- um sem snúast um líkamann. Patou-sýningin hefur fram að færa mjög flegna kjóla, jafnvel til daglegrar notkunar, og sérlega djarfa kvöldkjóla, þar sem hvíta „velsæmis-fishu“- ið í hálsmálið er horfið. Vikan líður áreiðanlega ekki svo að ekki verði sýndur bókstaflega hneykslanlegur kjóll.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.