Þjóðviljinn - 06.02.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Side 12
andarssk sigri ílialdsins í Hevkgavik Styrkor við „þau öfl sem Msust eru á að íeyf a að her- lið hins frjálsa heims verji landiS64 Morgunblaðið' skýrir fagnandi frá því í gær að banda- slíku fyiSi o8- þess vegna er risk blöð telji úrslit bæjarstjórnarkosninganna sigur fyrir hernámsstefnuna og nokkra tryggingu fyrir því aö her- nám íslands muni haldast. þiðoviumN Fimmtudagur 6. febrúar 1958 — 23. árgangur — 29. tölublað. Blaðið hefur m.a. þessi um-1 mæli eftir blaðinu Christian Scienee Monitor: „Núverandi rikjsstjórn óskaði eitt sinn eft-' ir brottflutningi bandaríska her-' iiðsins fx*á íslandi, en skipti urn skoðun þegar Rússar bældu nið- ur ungversku byltinguna í októ- , ber 1956. Bæjarstjórnarkosning- amar styrkja þau stjórnmálaöfl, sem bezt skilja liættuna af því að binda efnahagsmál íslands járntjaldslöndunum, þau öfl sem fúsust eru á að leyfa að herlið hins frjálsa heims verji landið. Þó að innanlandsmálin hafi líklega haft mest áhrif á úrslit kosninganna, eru þau samt 1 heild nokkur sigur fyrir hinn vestræna heim“. Eftir Washjngton Star hefur blaðið þessi ummæli: „íslenzku kommúnistarnir og fylgilið þeirra fékk í vikunni kaldar kveðjur við kjörborðið. Venju- lega væri skipun bæjarstjórna á íslandi talin þýðingarlítil fyr- ir umheiminn. I þessu tilfeili er samt ■ ástæða til að ætla að úr- slitin séu uppörfandi fyrir himi frjálsa heim og sérstaklega fyr- ir Bandaríkin í þingkosningun- um 1956 unnu kommúnistar og jafnaðarmenn ásamt Framsókn- arflokknum nógu miörg þingv sæti til þess að mynda sam- steypustjórn og reka Sjálfstæð- isflokkinn frá stjórnarþátttöku. Fjórða og síðasta kvöldvaka f kvöld fer fram fjórða og síðasta kvöldvaka IOGT í Góð- templarahúsinu og hefst kl. 8-30 stundvíslega. Hljómsveit leikur í upphafi samkomunnar og milli atriða. Ávarp flytur Brynleifur Tobíasson fyrrverandi stórtempl- ar, en aðalræðum. í kvöld verð- Ur Indriði Indriðason þingtempl- ar og talar hann um Viðhorfið f áfengismálunum í dag. Að ræðu Indriða lokinni mun Leik- félag Kópavogs sýna hinn sprenghlægilega gamanleik Hatt- ar í misgripum. Á þeim kvöld- vökum, Sem þegar hafa farið fram, hefur jafnan verið hús- fyllir. á grundvelli þess sigurs talaði samsteypustjórr.in um það að láta ísland segja sig úr NATO og reka bandaríska varnarliðið úr landi. Til alirar hamingju hefur hvorugt gerzt, en þessar hótanir hefðu án efa komið upp aftur, ef vinstri flokkarnir hefðu fengið iiflugt fylgi í þessum aukakosningum. Þeir náðu ekki útlitið i íslenzkinn stjórnjnál- um gott“. Tk Þetta eru mjög athyglisverð ummæli. Þau sýna að bandarísk máttarvöld líta bókstaflega á Sjálfstæðisflokkinn sem sinn flokk á íslandi, ekki íslenzkan stjóinmá'aflokk, heldur banda- rískan leppflokk. Þau sýna einn- ig að bandarískum máttarvöld- um er núverandi ríkisstjórn mik- Framh. á 11. síðv Svíar eru meðmæltir svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu Sænska stjórnin er þess fýsandi, aö pólska tillagan um svæði án kjarnorkuvopna í Miö-Evrópu veröi rædd á fundi æöstu manna. Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðúr, lýsti þessu yfir í svari sínu við bréfi Búlganíns, forsætisráðherra Sovétríkjarma. Sænska stjórnin telur að allt beri að gera sem unnt er til að lægja viðsjár í heíminum, segir Erlander. Hún telur að fundur æðstu manna geti gert mikið gagn, ef rétt sé farið að. Ekki þýði að ráðast á öll deilumál í einu, heldur velja nökkur við- fangsefni, þar sem von sé um árangur. Nefnir Eriander sér- staklega til bann við tilraunum með kjarnorkuvopn, svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu og ráðstafardr til að tryggja að geimurinn verði friðaður. Er- lander kveðst fús til að sitja fund æðstu manna, ef það sé ósk allra stórveldanna. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur einnig svarað bréfi frá Búlganín. Hann er þess mjög hvetjandi að efnt verði til fund- ar æðstu raanna, en telur þá verða að stilla sig um að bera hvern annan sökum, ef einhver von eigi að vera um árangur. Nehru kveðst fús til að sitja fundinn, ef það sé vilji allra þáttfakenda. Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri SÞ, sagði í ræðu í Ohio- háskóla í Bandaríkjunum í gær, að sér fyndjst tilvinhþndi að ef:na tit Öryggisráðsfundar sem utanríkisráðherrar sætu til að reyna að jafna deiiur ííkjanna í vestri og austri. Minnti hann á að samkomulag hefði orðið um Súezmálið á slíkum fundi. Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði fréttamönnum í gær, að ekkert í síðasta bréfi Búlganíns 6ul Moggasaga um smjörliki Næg smjörlíkishráefni eru til í landinu Morgunhlaðið birti enn eina g’ula sögu i gær, í þetta sinn um smiörlíkisskort vegna gjaldeyrisleysis. „Skortxir er á gjaldeyri til kaupa á útlendum hráefnum til smjör- lfldsframleiðslu“, segir Mogginn. Smjörlíkisframleiðend- ur ráku sumstundis þessa gulu sögu cfan í Morgun- blaðið, með eftirfarandi: „Að gefnu tilefni vil ég leyfa mér að biðja um birt- ingu á eftirfarandi: Eins og sjá má í hagskýrslum frá öllum löndum núna um áramótin hafa örfáar vörutegundir hækkað mjög verulega ; verði síðari hluta ársins sem leið, þar á meðal olíur til smjörlíkisgerðar. Smjörlíkisverksmiðjurnar hafa undanfarin ár keypt mestan hluta hráefna sinna frá Evrópu, en nú einnig verulegt magn frá U.S.A. Næg liráetni eru nú komin 'til landsins og hafa þau verið greidd og nýir verðútreikningar lagðir fyrir verð- lagsskrifstofuna. Reykjavík, 5. febrúar 1958. F. h. smjörlíkisverksmiðjanna Ragnar Jónsson." Ráðstefna formanna stúdenta haldin hér í Reyhjavík í fyrsta sinni Ráöstefna formanna stúdentasamtaka á Norðurlöndum fer fram hér í Reykjavík á föstudag og laugardag næst- komandi, og veröur þar fjallaö um ýmis hagsmunamál stúdenta. - Bæjarstjornm flytar af hanabjálkan- nm rmtm Hin nýkjöma bæjarstjórn Reykjavíkur heidur fyrsta fund sinn í dag og hefst hann kl. 5 síödegis. Á dagskrá fundarins eru 30 kosningar, þ.e. kosning forseta, skrifara, borgarstjóra, bæjar- ráðs og fjölmargra nefnda. Þetta er sögulegur fundur að því leyti að hann er í fyrsta sinni haldinn í húsi því er byggt hefur verið í Skúlatúni 2 handa bænum fyrir fé Hita- veitunna.r. Fundarsalur bæjar- stjórnar í húsi þessu er hinn vistlegasti og munurinn mikill ,frá því á hanabjálkaloftinu, þar sem lítið skorti á að menn rækju sig upp í súðina, en fundarsalurinn þarna er tvær hæðir til lofts. Á hæðinni fyr- ir ofan fundarsalinn eru sæti fyrir nokkra tugi áheyrenda sem þannig eru staðsettir að þeir líta niður á bæjarstjórnina. .................•.«*_ Dag Hammarskjöld til sín benti til þess að árangur myndi verða af fundi æðstu manna. Um tillöguna um svæði án kjarnorkuvopna sagði hann, að hún snerti öryggi banda- manna Bandaríkjanna, og Bandaríkjastjórn myndi aðeins taka hana til athugunar í sam- ráðj við þá. Þetta er í fyrsta 'sinn, sem forvígismenn norrænna há- skólastúdenta koma saman til funda hérlendis, en ráðstefnur þeirra eiga sér alllanga sögu, þó íslenzkir stúdentar hafi á hinn bóginn aðeins átt fulltrúa á tveim þeim siðustu. Það var árið 1956, er Björgvin Guð- mundsson stud. oecon. sótti formannaráðstefnu í Osló og síðan í fyrra, er Bjarni Bein- teinsson stud. jur. brá sér til Helsingfors sömu erinda. Á ráðstefnum þessum hafa frá upphafi verið tekin til meðferðar flest þau mál, er þýðingu hafa um nám, störf óg aflvomu stúdenta. Mun svo einnig verða að þessu sinni. Meðal þeirra mála, sem á dag- Þriðia tilraun Þriðja tilraun bandaríska á loft fór út um þúfur í fyrr Vanguardeldflaugin sem skot- ið var, komst á loft, en hún var sprengd eftir einnar mínútu flug, vegna þess að hún fór út af braut sinni. Glóandi flykki úr eldflauginni féllu til jarðar nærri tilraunastöðinni á Cana- veralhöfða. Tilraunastjórinn sagðj frétta- mönnum, að mistökin stöfuðu af .því áð sjálfvirku stjórntæk- in í öðru þrepi eldflaugarinnar hefðu ekki starfað rétt. Taka flotans aö koma gervitungli inótt. myndi nokkrar vikur að finna gallann. Fyrsta Vanguard eldflaugin, sern reynt var að nota til ' að koma gervitungli á loft, sprakk á jörðu niðri. Þá var landhern- um heimilað að reyna sín tæki, og á laugardaginn kom hann fyrsta bandaríska gervitunglinu á .loft. Bent er á að Vanguard eld- flaugin er sjálfstýrð en Júpíter, eldflaugin sem landherinn not- aði, er fjarstýrð. skrá eru nú, má t.d. nefna húsnæðismál, námslán og styrki hins opinbera, sumar- atvinnu stúdenta, norræn mála- námskeið og fleiri hagsmuna- mál stúdenta á Norðurlöndum svo og víðar um heim. Þátttakendur í formanna- ráðstefnunni verða tveir frá hverju landanna Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en 8 frá íslandi, auk þess sem fulltrúi COSEC, alþjóðasam- taka þeirra, sem norrænir stúd- entar eru meðlimir í munu væntanlega sitja ráðstefnuna. Formaður stúdentaráðs, Birgir Isl. Gunnarsson stud. jur., mun stjórna fundum ráðstefnunnar, sem haldnir verða í húsakynn- um stúdentaráðs í Háskólan- um. Að ráðstefnunni lokinni er gert ráð fyrir að hinir er- lendu þátttakendur dveljist Framhald á 9. síðu. ar lateaii Peningagjafir, sem bárust Rauða krossinum til fjölskyld- unnar í Múlakampi 1B, námu alls’ kr. 70.190.00. Auk þess bárust feiknin öll af fatnaði. Hefur fjölskyldan valið úr, sem hún hefur þörf fyrir. 1 sam- ráði við Rauða krossinn vilja hjónin, að aðrir njóti góðs af, sem vilja. Nú þegar hafa þrjár fjölskyldur fengið fatnað. Á vegum Rauða krossins verður fatnaði úthlutað fimmtu daginn 6. febr. frá kl. 1—6 í Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.