Þjóðviljinn - 11.02.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 11.02.1958, Side 1
Þriðjudagur 11. febrúar 1958 — 23. árgangur — 33. tölublað ágæfiur íundur iEFR ÆFR hclt, ágæ,tan pg f jölsóttan félagsfurid í gærkvöld. Þar tal- aði Brynjólfur Bjarnason um stjómmálaviðhorfið og Jónas Árn,ason um hernámsmálin. Urðu fjörugar umræður á eftir. Stórsigur vinstri memna í Félagi jórniðnaðarmanna SvöruSu rógi affurhaldsins með þvi oð auka fylgi vinsfri manna um rúm 17 % Stjórn Félags jámiðnaðarmanna var öll endur- kjörin sl. sunnudag með glæsilegum meirihluta aíkvæða. Vinstri menn juku íylgi sitt um rúm 17%, og hafa jámiðnaðarmenn þar með gefið afturhaldinu skýlaust svar við rógskrifum þess um félagið og stjórn þess. sinna, eru hvattir til að kjósa snemma og vinna vel að sígri B- listans. X B“. A-listinn, listi stjórnar og trúriaðarmannaráðs, hlaut 206 atkv., en B-listinn 158 atkv. í fyrra var stjómin kosin með 176 .atkv., en B-listinn fékk þá 160 atkv. Afturhaldið hefur því tapað 2 atkv. en vinstri menn aukið atkvæðatölu sína um 30 atkv. eða rúm 17%. Stjórn Félags járniðnaðar- manna er þannig skipuð: Snorri Jónsson formaður, Haf- stéinn Guðmundsson varafor- maður, Tryggvi Benediktsson ritari, Þorsteinn Guðmundsson vararitari, Guðjón Jónsson fjár- Aðalfesíidur Dags- brúnar á mánudag Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnaé verður íraldinn n.k. mánudagskvöld 17. þ. m. í Iðnó, og liefst kl. 8.30 síðdegis. Reikningar félagsins fyrir árift 1957 liggja frammi í skrifstofu Dagsbrúnar til sýn- is og athugunar fyrir Dags- brúnavmenn. málaritari og gjaldkeri (utan stjómar) Ingimar Sigurðsson. í trúnaðarmannaráð, auk stjórnar voru kosnir: Einar Siggeirsson, Sigurjón Jónsson í Stálsm., Ingi- mundur Bjarnason, Erlendur Guðmundsson og B. Frederiksen, Verftugt svar íhaldið hugðist nú taka féiags stjómina og hélt uppi hinum lubbalegustu Gróusögum og á- rásum á félagsstjórnina. Hér er aðeins sýnishorn af skrifum Moggans s.l. sunnudag: „Féfegsstjóamin hefur marg- sinnis gert sig seka um að ganga í berhögg við sína eigin félaga, aðeins til að styðja áframhald- andi setu Hannibals í ríkis- stjórn. — Járniðnaftarmeun, hrindið 'áframhaldandi misnotk- un kommúnista á samtökum ykkar meft bví að tryggja glæsi- legan sigur B-listans.“ Alþýðublað hins innlimaða Al- þýðuf'okks gat ekki stillt sig um að gelta með íhaldinu, en var þó óvenju uppburðarlítið, það sagði: „Stuðningsmenn B-listans (lista íhaldsins!) lista lýðræðis- Bré! Hermanns rætt á JUþingi í Allmiklar umræður urðu utan dagskrár í neðri deild Alþingis í gær, og snerust þær aðallega um bréf Her- manns Jónassonar til Búlganíns. Snorrj Jónsson Svar jámiðnaðarmanna var skýlaust, og mun íhaldið lengi svíða. Töluðu þeir Ólafur Thórs og Bjarni Benediktsson hvað eftir annað, og auk þeirra Hermann Jónasson forsætisráðherra, Guð- mundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra og Jóhann Haf- stein. /------------------------ Bæjarstjórnar- kosningarnar og stjérnmálavið- horfið Sósíalistafélag Reykjavíkur heidur fuud í Tjarnargötu 20 annaft kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Bæjarstjórnar- kosningarnar og stjórnmála- vifthorfið, og hefur Einar Ol- geirsson alþingismaftur fram- sögu. Meðlimum Málfundafélags jafnaðarmanna og öftrum stuðning'smönnum Alþýftu- bandalag-sins er lieimill aft- gangur að fundinum. Ólafi varð tíðrætt um ösam- komulag á stjórnarheimilinu og las m. a. með þungum áherzluni sunnudagsleiðara Þjóðviljans! Víttu þeir Bjarni það að svar- ið skyldi ekki hafa verið rætt í utanríkismálanefnd, á Alþingi eða við Sjálfstæðisílokkinn. Hver gæti treyst því að afstaða Sjálfstæðisflokksins tíl Atlanz- hafsbandalagsins sé óbreytt fremur en afstaða Hermanns, sem verið hafi andvígur inn- göngu Islands í bandalagið, en telji það nú einu vörn íslend- inga? Hennann Jónasson taldi þá Ólaf og Bjarna ekki þurfa að undrast þó ósamkomulag væri innan ríkisstjórnarinnar um ut- anríkismálin. Svo hefði einnig verið í nýsköpunarstjórninni. Og það væri ekkert launungarmál að í utanríkismálum lieffti Al- þýftubandalagið allt aftra stefnu en hinir stjórnarflokkarnir. Sá stefnumunur hefði m. a. komið fram i því, að sósíaiistar kröfðust þess að ályktunin frá Framhald á 2. síðu. Loflárás Frakka á þorpið \ Túnis hvarvetna fordæmd Die Welf segir vansœmandi aS bandamenn þeirra skuli ekki mófmæla slíku afhœfi askafturiiin er 135 milljénir kr. Björn Ólaísson vill láta skila honum altur! í umræðum i neörideild Alþingis í gær, um bráöa- Mrgöalögin frá í vetur um stóreignaskattinn, skýröi Ey- steinn Jónsson fjármálaráöherra svo frá, að samkvæmt bráðabirgöauppgjöri myndi skatturinn nema um 135 milljónum króna. Björn Óiafsson reis þá upp og yrði ekki mínn.a en 80 milljónir. Loftárás Frakka á landamæraþorpið Sakhiet-Sidi- Youssef í Túnis á laugardaginn er hvarvetna fordæmd Jafnvel sumum ráðherrum í frönsku stjórninni þykir sem þar hafi herstjórnin í Alsír gengið skrefi of langt. Tveir ráðuneytisfundir voru beldisverkum Frakka, meðan taldi illa farið með éignamenn . þessa bæjar, fasteignir þeirrá metnar alltof hátt, og þungbært að ' snara út þessum skatti. Minnti hann að ska'tturinn hefði ekki átt að vera nema 80 mill- jónir og spurði hvort afgangn- um yrði ekki skilað .aftur. Eysteinn upplýsti að þegar login. voru sett hafi verið tekið fram að. engin tök væru á að ;gera áætlun um hvað skatturinn gæfi. Talið héfði verið að það Að sjálfsögðu yrði ekki um það að ræða að skatdagningu sem þessari yrði breytt eftir á, hvorki til hækkunar eða lækk- unar. Varðandi þrengingarnar sem Björn talaði um minnti Ey- steinn á, að gagnvart stóreigna- skattinum væri allt að einnar milljón króna eign skattfrjáls, og skatturinn einungis lagður á það sem framyfir er. Málið, var afgreitt til efri deildar. haldnir í París í gær og var þessi atburður á dagskrá i bæði skiptin. Gaillard forsætis- ráðherra hefur kvatt Lacoste Alsírmálaráðherra heim til við- ræðna. og ekki er talið óhugs- anlegt að slík óánægja sé inn- an stjómarflokkanna með þetta athæfi að stjórnin falli. Stjóm Túnis hefur farið fram á við Öryggisráð SÞ að það taki þetta mál fyrir og víst er að meirihluti er fyrir því í ráðinu. Talsmenn stjórna Bretlands og Bandaríkjanna hafa sagt að þær harmi mjög þennan atburð. Mendes-France, fyrrverandi forsætisráðherra Frakka, sagði í gær að hann tryði því ekki að franska stjómin hefði sjálf fyrirskipað þessa árás á konur og böra, en hún hefði þó eft- ir. á tekið á sig ábyrgðina með því að verja ódæðið. Blöðum um allan heim ber saman um að Atlanzbandalag- ið géti ekki skotið sér undán bandamenn Frakka samþykkja þau með þögninni. „Frakkar hafa enn einu sinni hrotið gegn alþjóðalögum", segir vesturþýzka blaðið Die Welt. „Bandamenn Frakka ættu að blygðast sín fyrir að láta þeim haldast uppi slíkt athæfi hvað eftir annað án þess að hreyfa mótmælum II Tempo í Róm segir þetta hafa verið herfilega pólitiska skyssu, sem muni reynast af- drifarík, Iimbrot og inn- brotstilraunir í fyrrinótt var brcftizt inn verzlun Hans Petersens í Banka- stræti og stolið nokkru af vam ingi, m. a. voldugum riffli, fjór- um skíðablússum o. fl. Um helgina var einnig reynt að brjótast inn í verzlun H. Toft á Skólavörðustíg og Indriða- búð í Þingholtsstræti, en til- ábyrgð á þessu né öðmm of- raunirnar mistókust. Er ekki hægt að lækka húsnæðis- kostnaðinn? I blaðiiiu í dag birtist at- hyglisverft grein um liúsmeft- ismál eftir Ilalldór Halldórs- son arkitekt: Er hægt að lækka. húsnæðiskostnaðinn? í grein sinni ræðir Halldór þetta mikla vandamál al- mennings mjög ítarlega og kemur þar m.a. fram með upp- ástungu um stofnun almeuns lífeyrissjóðs í því skyni að afla fjármagns með góðum kjörurn til íbúðabygginga. Er þessi tillaga Halldórs og grein hans öll hin athyglisverftasta og er málið vissulega þess virði að vera tekið til alvar- legrar íhugunar og umræðu í hinum ýmsu félagssamtökum og þá ekki sízt verkalýðsfé- lögunum. Vill Þjóftviljimi eindregift hvetja lesendur sína til aft kynna sér grein og sjónarmið1 Halldórs Halldórs- sonar sem gaumgæfilegast.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.