Þjóðviljinn - 21.02.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.02.1958, Qupperneq 1
Inni í blaðinu \ Átak í vatrisveihimáiuiiuim 1 er óhjákvæmileg nauðsyn. (Ræða Guðmundar Vigfússonar á bæjar- stjórnarfundinum. — 7. síða.) . r’östudagur 21. íebrúar 1&58 — 23. árgangnr — 44. tölublað Ihaldið kaus sér ábyrgðarleysið í unin Einsfœð og sfróksleg framkoma Ólafs Thórs er les upp úr trúnaðar- plöggum um málið, sendum Siáífstceðisflokknum, og réðst með rudda- Eegu orðbragði að Lúðvík Jósepssyni 1 ^ Utan dagskrár á fundi neöri deildar Alþmgis i gær gerðist sá einstæði atburöur að formaður Sjálfstæðisflokksins og Bjami Benediktsson tóku að ræða landhelgismál- ið af ábyrgðarleysi og stráksskap og réðust á ríkisstjómina og þá einkum Lúðvík Jós- éosson sjávarútvegsmálaráðherra með hinu ruddalegasta orðbragði og rakalausum sví- vu'ðingum. Lét Ólafur Thórs sig hafa að lesa upp einstök atríði úr trúnaöarskýrslu og bréf sem faiið hafa á milli ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæöisflokksins um undirbúning þc«sa viðkvæma máls, og munu fá eöa engin dæmi slíks'trúnaðarbrots. Umræöurnar snerust þó svo gegn ofst ækismönnum íhaldsins að ljóst var hve óþjóðholl og ábyrgöarlaus framkoma Sjálfstæðisflokksins í þessu mikla máli hefur verið, og raunar í samræmi við aðgerðaleysi Ólaís Thórs og makk hans við Breta um réttindamál íslendinga. Einnig í þessu máli óttast Ólafur Thórs samanburðinn víð Lúövík Jósepsson, ekki síður en í útvegsmálunum, og því fer heiftin meö hann úc yfir öll velsæmistakmörk. Hvað eftir annað var sem Ólaf, en virtist nokkuð uggandi' þessi hv. þm. þó það upp úr Ölafur og raunar Bjarni líka um framferði flokksbróður sins.! bréfi, að hann hefði fengið þá misstu algerlega stjórn á skapi! Hélt Bjarni því fram að Morg-1 vitneskju milliliðalaust eða sínu. Tóku þeir þá til við. naz-! unblaðið og Sjálfstæðismenn beint frá ríkisstjórninni sjálfri istískan munnsöfnuð sem fá- heyrður er á Alþingi, andstæð- hefðu aldrei skammað rík-' rétt þessa sömu daga, að þetta. isstjórnina fvrir aðgerða.leysi í ^ væri á algerum misskilningi inga sína nefndu þeir hvers landhelgismálinu, heldur aðeins byggt hjá honum. Engin á- konar fúkyrðum „sjúklinginn í borið jráðherrastól", vesaling", og um J einn þingmann sagði Ólafur Thórs: Hann má ekki hrista liausinn, það geta dottið af hon- ,um þrír hausar, hver með sínu viti. Þjóðhollusía — með skilyrðum þó 1 fyrstu ræðu sinni hafði Ól- afur Thórs að átyllu grein sem Benedikt Gröndal skrifaði ný- lega í Alþýðublaðið um með- 'ferð málsins, en brátt kom i ljós að aðalatriðið var að þjóna lund sinn að fá útrás fyrri 'heiftina gegn Lúðvík Jóseps- syni sjávarútvegsmálaráðherra. Hélt Ólafur því fram að ekki væri hægt að saka Sjálfstæðis- flökkinn um að neita samstarfi um undirbúning landhelgismáls- ins, heldur hefði hann boðið það samstarf með skilyrðum þó, Hinsvegar ■ hefði ríkisstjórnin ekki kvatt þá Bjarna Benedikts- son á fund til að ræða sam- stöðu um tímaákvörðun fram- kvæmdanna fyrr en ríkisstjórn- in hefði verið búin að ákveða að bíða með þær frarn yfir ráðstefnuna í Genf. Hefðu þeir Ölafur og Bjarni ekki viljað um það ræða, hinsvegar hefði flokkur þeirra tilnefnt Sigurð Bjarnason í fjögurramanna nefnd til að athuga samkomu- lag varðandi það hvernig frið- unarlínan skuli dregin, þegar tilmæli um það hafi borizt frá . sjávarútvegsmálaráðherra fyrir nokkrum dögum. Engar ásakanir um aðgerðaleysi Næst talaði Benedikt Grön- dal og svaraði Ólafi. Þá kom Bjami Benediktsson til liðs við fram sakleysislegar kvörðun hefði verið tekin. Þetta kom enda mjög skýrt fram á fundinum, sem þessir tveir hv. þm. höfðu með ríkis- stjórninni þó að þeir reyndu að svara þeirri spuraingu, sem þá var fyrir þá lögð á þessa leið, var þegar á þessum fundi upplýst, að þetta væri á mis- Skilningi byggt, engin ákvörðun hefði verið tekin um fram- kvæmdatíma, en sú spurning, sem fyrir þá var lögð á fund- inum, var um það, hvort þeir og Sjálfstæðisflokkurinn vildu standa að því með stjórnar- flokkunum að ákveða fram- kvæmdatíma í þessu máli, velja þann tíma, sem allir flokkarnir r----—------------------------- Alþýðuhlaðið slaðfesfls:: UtanrlisráÍerra beitti sér gep stækkun íanielénnar á si. ári L Benedikt Gröndal birtir í gær grein í Alþýðublaðinu um laiidhelgismálin og staðfestir þar allt sem Þjóðviljinn hefur um málið sagt. Hann skýrir svo frá umræðum sem urðu. um malð á siðasta ári. „Vildi sjávarút\ t'gsmálaráðherra þá íæra út strax en bæði utanríkisráðherra og allir lielztu sérfræðingar ríkisstjóruarinnar, þeirra á mcðal menn eins og Hans Andersen og Thor Thors, töldu sjálfsagt fyrir Island að bíða eftir nlðurstöðum ráðstefnunnar ií Genf.“ Það var þannig utanríkisráðherra sem beitti sér gegn stækkun landlielgmnar á síðasta ári og með honum ,,sérfræðingarnir“, ambassadorar íhaldsins Hans Ander- sen og Thor Thors. Hins vegar hefur Alþýðufiokkurinn nú loks lýs* yfir því að hann sé horfinn frá andstöðu sinni við málið cg muni styðja það að landhelgin, vei'ði stækkuð þeger eftir ráðstefnuna í Genf, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Verður væntan- lega staðið við þær yfirlýsingar. vildu standa að. Þvi var þá á fundinum lýst fyrir þessum tveim hv. þm., að upp hefði komið í ríkisstjórninni og einn- ig hjá þeim mönnum, sem um málið hefðu fjallað, mismun- andi skoðanir á þessu efni, hvað hagstæðást væri fyrir okkar málstað að gera. ekki nanðsynlegt að bíða fram yfir landhelgismálafundinn, sem. halda átti nú í febrúarmánuði í Genf ég teldi fyllilega hægt að ráðast í þá stækkun, sem lengi hefur verið fyrirhuguð nú þegar, og hafði helzt ’kosið þá leið. Hins vegar var því lýst fyrir þessum hv. þingmönnum, Lúðvík tFósepsson spurningar þegar Þjóðviljinn hreyfði málinu! En að því yfir- lýstu hellti hann sér líka út í samskonar ásakanir og Ólaf- ur. Fullrar samstöðu leitað Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsmálaráðherra talaði næst. Fer hér á eftir útdráttur úr ræðu hans: Hv. þm. G-K fullyrti að þeg- ar ríkisstjórnin leitaði sam- starfs við þingflokk Sjálfstæðis- manna og hélt sameiginlegan 's ' Sær, °S var Gaillard for- fund með honum og 1. þm. Reykv., Bjarna Benediktssyni, í byrjuðum októbermánuði, að hún hefði þá verið þegar búin að taka þá ákvörðun, að ekki yrði aðhafzt um hreytingar á friðunarlínunni fyrr en að land- helgismálafundinum afstöðmim í Genf. Litlu síðar í ræðu sinni las unarsvæ< Franska síjómin semur gagntillögur um stofnun efnahagsbandalags Evrópu Eg hafði lýst því, að ég teldi að einn aðalráðunautur ríkis- stjómarinnar, sem verið hefur á undanförnum árum, Hans G. Andersen, hefði hins vegar talið æskilegt og langæskilegast að bíða framyfir þennan landhelg- ismálafund með framkvæmdir í málinu. Og utanríkisráðherra lýsti því einnig yfir, að það væri hans skoðun, að rétt væri að bíða. Frakk&r her*‘a nú andróður sinn gegn hugmyndinni um fríverzlunarsvæði í Vestur-Evrópu og hefur franska stjórnin samiö tillögur sem koma eiga í stað hennar. Tillögur þessar voru sam- þykktar á ráðuneytisfundi í Par- sætisráðherra í forsæti, en hiann hefur verið sjúkur undanfarið. Tillögurnar hafa ekki verið birtar enn. Þær verða lagðar fyr- jr fund fulltrúa aðildarrikja samejginlega markaðarins, V- Þýzkal., Ítalíu, Belgíu, Hollands, Lúxemborgar og Frakklands, sem haldínn verður í Brussel í næstu viku, en verða síðan lagðar fyr- ir fund fulltrúa þeirra 17 ríkja, sem ætlunin er að taki þátt í fríverzlunarsvæðinu. Það er tahð að franska stjóm- in leggi til að komið verði á fót einhvers konar bandalagi Vest- ur-Evrópu um efnahagsmál og verði það byggt á svipuðum grundvallarreglum og kola- og stálsamsteypa sexveldanna sem Fraínhald á 10. síðu Sjálístæðisílokkurinn velur ábyrgðarleysið Ólafur og Bjarni reyndu að gera sér mikinn mat úr þess- um orðum Lúðvíks, því Guð- mundur 1. Guðmundsson hefði ekki verið á umræddum fundi. Lúðvík svaraði því, að hanit hefði ekki nefnt Guðmund I. Guðmundsson, starfandi utan- ríkisráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son, hefði gefið yfirlýsingu uxn; skoðun utanríkisráðherra á fundinum, svo það færi ekkert milli mála. Og þar sem málin stóðu nú þannig, en ég hins vegar lýsti því yfir, að ég legði á það Framhald á 3. siðul

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.