Þjóðviljinn - 21.02.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 21.02.1958, Page 5
Samningar milli stórvelda eða tortíming mannkyns Þetta eru kostsrnir sem um er crð velja segir Bertrand Russeli á fundi i London Þaö væri aó' kalla tortímingu yfir mannkynið að néita að semja viö Sovétríkin. Alliv veröa að afsala sér kjafn- crkuvopnam. Þaö er hrein fásinna aö halda því fram áð. þau veiti varnir gegn árás. Þau eru þvert á móti meö- öllu gágiislaus vopn, þar sem þau myndu bæði tortíma þeim sem til þeirra gripi og hinum sein þeim væri beitt gegn. Þe.tta voru nokkur atriði ræðu, sem brezki heimspeking- urinn Bertrand Russeli liéit á fundi í London á mánudaginn. Ný samtök sem stofnuð hafa verið í Brqllapdi.,til að berjast fyiir útrýmingi. kjainavígbún- aðar stóðu að fundinum og var aðsóknin svo mikil að nauðsynlegt reyndist að útvega þrjá aðra. fundarsaii og hrökk það þó ekki tii. Samtök þessi, Campaign for Nuclear Disarmament (Her- ferðin fyrir kjarnafvopnun), hafa á stefnuskrá sinni að berjast fyrir fundi stjórnarleið- toga stórveldanna í því skyni: 1. að hætt verði við allar frek- ari tílraunir með kjarna- vopn. 2. að enguin n.ýjum l'lug- skeytastöðvum verði komið upp. 3. að mynduð verði hiutlaus og kjanivopna,laus svæði. 4. að liætt verði við framleiðsiu og birgðasöfnun alira kjarna.vopna. 5. að komið verði ■ ve.g fyrir að fleiri þjóðir eignist slik vopn. Fjölmargir kunnir og áhrifa- miklir Bretar standa að þessum samtökum. Fundarstjóri á mánudaginn var einn helzti hvatamaður þeirra, séra L. John Collins, kanúki við Sankti Pálskirkju í London. Aðrir ræðumenn en Russell lávarður voru Michael Foot., einn af leiðtogum vinstri manna í Verkamannaflokknum, útvarps- maðurinn sir Stephen King- Hall, leikritaskáldið J. B. Priestley og sagnfræðingurinn A.J.P. Taylor. Hægt að ná samning'uni Bertrand Russell sagði í ræðu sinni að gera yrði sam- komulag um að éyðileggja all- ar birgðir kjarnvopna og koma á fót lilutlausu eftirlitskerfi sem tryggði að staðið yrði við samkomulagið. Píann sagðist vera þeirrar skoðunar að það væri vel fram- kvæmanlegt að fá ge-rt sam- komulag um að stöðva tilraun- ir með kjamavppn, en ef það á hinn bóginn tækist ekki, ættu Bretar einiir að hætta þeiiri. Ófi-eskjan og ættjarðar- vinurinn Russell rakti hvaða verkanir kjarraBT’'-"”iirnar nnmii hafa sjá’far flugskeytastöðvamar og flugvellina. Irifsvciijur án liís { Aðrir ræðumenn töiuðu mjög á sömu leið. Sir Steplien Ring- Hall aagði aö það mynrii • ekki taka nema. sex stundir að gera „allt Bretland að geislavirku iíkhúsi" cf íii kjarnastyrjaldar kæmi. Ríkisstjórnin huggaði menn hins vegar með því að þegar iíkbrennslan hefði farið { fram gætu þeir átt von á að j hitta mikinn fjölaa RíiSsa hin- um megin. Sagt væri að til- gangur landvarnanna væri að „verja lífsvenjur ckkar. En hvaða gagn er okkur i lífs- Venjum án !ífs?“ spuiði hann. Engar sæiíir Tilkynnt var í Kairó í fyrra- dag, að stjóm Súdans hefði hafnað tillögu Egyptalands- stjórnar um að hvorugt rikið geri ráðstafanir til að láta kosningar ná til svæðisins norðan 22. breiddarbaugs, sem þau deila nú um umráðarétt yfir. Times í London seg'ir í fyrrad. að Egyptar muni hafa nokkuð til sins máls í landmæraþræt- Suhmruo og BSuttíi hiitust Sukarno Indónesíuforsetí ræddi í gær við Hatta, fyrrverandi varaforsela, sem uppreisnar- menn hafa krafizt að falið verði að mynda nýja stjóm i landinu. Bertrand Russell á komandi kynslóðir. Hann sagði að það hefði verið reikn- að út að tilraunir Bandaríkja- manna á Bikini hefðu senni- !ega valdið 50.000 mönnum krabbameini.. Hiris vegar væri rneð engu móti hægt að segja fyrir um hve mörg vangefin börn myndu fæðast vegna þessara tilrauna. „Sá sem veldur einum manni krabbameini eða lætur eitt bam fæöast fáráðling er ó- freskja; sá sem skaðar 50.000 á sama hátt er ættjarðarvin- ur“, sagði hann. Heimsstyrjöld fyrri mistök Russell ræddi um flug banda- rískra flugvéla yfir Bretlandi með vetnissprengjur innan borðs, en samtökin hafa einnig á stefnuskrá sinni að því verði hætt. Hann sagði að mesta hættan í þvi sambandi væri sú að slys sem alltaf gætu komið fyrir yrðu af mistökum talin vera óvinaárás. Slik rnistök gætu auðveldlega orðið til þess að heimsstyrjöld, sem enginn hefði óskað eftir, yrði hrint af stað. Neita flugskeytasiöðvum Hann sagði að Bretar ættu að hafna öllum tilmælum um flugskeytastöðvar í landi þeirra, ekki aðeins vegna þess sem í húfi væri fyrir allt mann- kyn, heldur alveg eins í eigin hagsmunaskyni. Hann minnti á að sjálfur landvarnaráðherr- iann hefði viðurkennt að ef til I styrjaldar kæmi myndi ekki hægt að verja aðra staði í 'Bretlandi fyrir árásum en Eisenhower bað í fyrradag Bandaríkjaþing að veita 3942 milljónir dollara til aðstoðar við erlend riki. Gert er ráð fyrir að 2675 milljónir af því verði hernaðaraðstoð. Segir Eisenhower, að verði upphæðin lækkuð svo nokkru nemi muni það liafa í för með sér stór- aukin liemaðarútgjöld Banda- ríkjanna, hækkaða skatta og fengda herskyldu. Þegar frá líði verði svo Bandarikin einangruð í kommúnistiskum heimi. Talið er að tillagan um að- stoð við önnur riki muni nú eiga erfiðara uppdráttar á Bandaríkjaþingi en nokkru sinni fyrr, vegna þess að þing- mönnum þvkir skjóta skökku við að gefa öðrum þjóðum milljarða dolJara þegar liggur við kreppu í Bandaríkjunum sjálfum. Atsír Vestur-þýzka fréttastofan DPA skýrir frá því að franska stjórnin hafi ákveðið að senda ! hluta af herliðí sínu í Vestur- I Þýzkalandi til Alsir. Alls eigi að fjölga um 30.000 menn í hernum í Alsír. Herafli Frakka í Vestur-Þýzkalandi er nú um 55.000 menn. Churdiill sjukur Winston Cliúrchill, sem orð- jnn er 83 ára gamall, liggur nú veikur í lungabólgu í vetrar- setri sínu á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands. Tilkynnt var í gær að líðan hans væri góð en búast mættj við að hann ætti iengi i veikindunum. Atvmnuleysi íer í ársbyrjun voru 27.500 at- vinnuleysingjar í Noregi, segir í nýútkomnum hagskýrslum, eða 5.748 fleiri en í byrjun ársins 1957. Stórþingið hefur ákveðið að gera sérstakar ráðstafanjr til að bæta atvinnuástandið. Gleymið ekki að gefa konunni blóm Á sunnudaginn er kormdagurinn. Sem túlípana, er hátt sinn bikar ber mót bjartri himinveig, þér einatt fer, þú sömu moldar barn, unz tímans tafl sem tœmdri skál til jarðar hverfir þér. BLÖMAVERZLUNIN FLÓRA Austursiræti 8 Sírni 2-40-25 Lít þessa rós! Hve sæl hún er að sjá! Hún segir: „Veröldin er björt og há, ég opna i skyndi silkisjóðinn minn og sóa glöð því bezta sem ég á“. RÓSÍN Vesturveri — Sími 2-35-23 Oft finnst rríér rósin rauðust þar Úm slóð sem rann til moldar hetjukonungs blóð, og Liljan fegurð fá af meyjarkinn sem fyrr á tíð var mjúk og œskurjóð. BLÓMIÐ Lækjargötu 2 — Sími 2-43-38 Og við sem höfum vinaflokknum bætzt er vorið angar þar sem fyrr var mœtzt, v'ið hjöðnum líka í mjúkan blómabeð og blómgum nýjan, — handa hverjum næst? BLQMAVERZLUNIN HRAUN h.f. Bankastræti Þ- Sími 1-66-90. Og þar sem skuggsæll blómabaðmur rís, með brauð og vín og Ijóð ég dvelja kýs við þín hlið, er ómar óður þinn um auðnar kyrrð, þar finn ég Paradís. LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastræti 14 — Sími 1-49-57 JVÍigr dreymdi rödd: „Sjá, rósin rauð og skær við röðli nýjum opnu blómi hlœr“. Ég reis af blundi og veikt mér hvíslað var: „En visnað blómstur aldrei framar grœr“. BLÓM OG GRÆNMETI H.F. Skólavörðustíg 10 — Sími 1-67-11 En iðrun titt ég sór, já, satt er það. en sór ég gáður? — Þá kom vor í hlað og feykti minni fölu iðrun burt og fríða rós lét vaxa í hennar stað. BLÖMAVERZLUNIN ANNA HALLGRÍMSSON Bræðraborgarstíg 22 — Sími 2-38-75 Lít þetta blóm sem brosir ungt og frítt og bakka straumsins hefur litum prýtt. Ó, hvíl þar létt! Það lœðast kann frá vör sem löngu er gleymd, en eitt sinn brosti hlýtt. BLÖM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5 — Sími 1-27-17 Á þessum morgni þúsund glójna grœr og þúsund bliknuð hníga er uxu í gœr. Það vor sem kyssir krýnda rós í dag, hreif Kajkóbaðs og Djemsíðs Ijóma fjœr. BLÓMAVERZLUNIN SÖLEY Strandgötu 17, Hafnarfirði — Sími 5-05-32

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.