Þjóðviljinn - 10.04.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.04.1958, Blaðsíða 10
M ‘!!il 10) — ÞJÓÐVlLJINN — Fimmtudagur 10. april 1958 1 '-.ndinu eru nú taUlar 30—40 Irjörbúðir. Af ]-)•.■; ]• ';‘rb ':,lDrinnrétt.inigum r- •’nWaðar eru hér á landi höfum vér rtmífinð meiriblutann, þar á meðal marerar stærstu kjörbúr5imar t.d. í Egilskjör — Hvolsvöll — Isafjörð — Akra- nes — Þorlákshöfn. Vér höfum hv' roynsluna oar haulæfða fagmenn. Leitlð því iU vor ef hér þurffð kjörbúðartnnréttingu. Smíðuæ f“7"3r verð. (trésmiðjan). Mðtvdrubúdír Nf sending Safamiklar og ósúrar BLUE GOOSE ERLEJVn TtntNM Frambald af 7. síðu kjp.morkuhervæðingu Vestur- Þji^kalands. T?ent er á að á fundi utanríkisráðherra Norð- urlanda í Stokkhólmi fvrir hrp-m vikum var lýst yfir ein- dregnum stuðningi mð sér- hverja viðleitni til a.ð stöðva kjnmorluikannhlaupið og sér- staklega tekið fram að vel kom til greina, að hefja tnk- markaða afvopnun á nánar tilt.eknum svæðum í Evrópu. Kja morkuhervæðing V estur- Þýzkalands mvndi stefna í þver"fuga átt, hví að henni vrði óhjókvæmílega svarað í sömn raynt. í Austur-Þýzka- iandi, segia norsku Verka- m ? nna f1 okkshingmennirnir. Krafa þingmannanna 45 varð til hess að Gerhardsen forsætisráðherra fór í skvndi til Ofíióar fír páskaíévfi. Óvíst er enn, hver afstaða hans er ■ til'máisins, og Arheiderbladet, dðalmálgagn Verkamanna- fiókksins. hefur ekki enn lagt dóm á kjaraa málsins, hvort Noregnr skuli beita neitunar- valdi til að hindra kjamorku- hervæðingu Vestur-Þýzka- lands, en kvartar vTfir að þingmennimir hafi tekið máhð upn á óheppilegan hátt. Það sem gerzt hefur er að óánægja með stefnu Langes utanrík- isráðherra, sem lengi hefur ríkt innan Verkamannaflokks- ins, hefur loks brotizt fram í dagsljósið. Þegar Noregur gekk í A-bandalagið, greiddti margir Ve.rkamannaflokks- þingmenn þeirri ákvörðun at- kvæði sárnauðugir af hlýðni við flokksaga, sumir sðtu hjá og nokkrir greiddu mótat- kvæði. Síðan hefur gagnrýn- in á fylgispekt Langes við stefnu Bandaríkjastiórnar á- gerzt ár frá ári. Fullyrt er að afstaða Gerhardsens á París- arfundinum hafi verið Lange hvert á. móti skapi og sögur hafa gengið um að utanrkis- ráðherraskipti standi fyrir dvrum í Noregi. Að svo komrui máli verður engu spáð um viðbrögð ríkisstiórnarinn- ar við áskorwn hinwnannanna 45, öðru en hví að öllu leng- ur verður ekki fovðað úrslita- átökum innau Verkamanna- flokksins milli Langes og fvlgismanna haus, sem hafa vilia. Bandaríkiastiórnar • að leiðarljósi, og heirra flokks- manna, sem krefjast siálf- stæðrar, norskrar utanríkis- stefnu. J M. T. Ó. Vegna jarðarfarar prófessors Magnúsar Jónssonar verða skrifstofur vorar Iokaðar frá hádegi í dag. Reykjavik 10. apríl 1958. Innflutningsskrifstofan. -ÚTGERBARMENN ■Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tiyggir öruggan gang bátsins. Önnumst viðgerðirnar með fullkomnustu tækjum og af æfðum fagmönnum. E0SCH-nnibs3ið á fslandi Bræðurnir Ormsson h.f. Vesturgötu 3 — Sími 11467 Rokkbuxur á ungtinga. Vinnufatabúðin, bláar og svartar. Laugavegi 76. Btáu buxumar meo ljósa uppbi-otinu komnar aftur. Sími 1-54-25. Þórður sjóari Þórður var þess nú fullviss, að honum myndi ekki veitast neitt tækifæri til undankomu, undir stöðugu eftirliti sigld hann skonnortunni af mikilli leikni I gegnum sundið og út á opið hafið. Dag nokkurn kom Sylvía til hans og sýndi honum skeyti, sem hafði borizt gegnum hollenzka stöð. Um kvöldið fékk hann sjálfur að hlusta á útsendingamar. Hann var ekki í neinum vafa lengur, því hann heyrði að hin ó- þekkta skonnorta hefði týnzt á Norðursjónum og væri nú talin af ásamt allri áhöfn. Trúlofunarhringlx. Steinhringlr. Hálsmen

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.