Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 1
wtovnjiNN 20 síður í dag er Fimmtudagur 24. april 1958 — 23. árgangar — 93. tölublað. Mnnofcffoið nrið 2000 .x. ArtO 10.000 i. iir. • 10 mUUónir Arið 4000 f. K.r. 80 mlljónir Ari5 1850 1,25 milljarSar AriS 1950 2,5 milljttrðar ÁriS 2000 5 milliarða r rpÆKNIN:. gerir jörðina bí- W- fellt minni" Setningar eins: og -þessi glymja stöðugt í eýrum, en það ereins og merk- ing þeirra verði okkur nú fyrst nákömin, þegar menn eru í fullri alvöru farnir að glíma við geimferðir. Víst hefur jörðin minnkað, en jafnframt verða vandamál mannkynsins í æ rík-, ara mæli viðfangsefni okkar allra. Fyrsta og nærtækasta verkefnið er að koma í veg fyrir styrjöld; ef við leysum ekki úr þeim vanda eru aPar frekari umræður óþarfar: Jörðin verS- ur á nýján leik skelfilega stór og auð, og þeirra sem eftir lifa bíður skelfingin. Það er augljóst mál 'hversu miklu skiptir að koma í veg fyr- ir algera styrjöld, heimsstyrj- öld, og ryðja úr vegi þeim hætt- um sem leitt geta til stríðs. En þess er enginn kostur ef mönn- um skilst ekki jafnframt, aS það eitt hrekkur ekki til að berjast gegn s'tríði, heldur verð- ur sú barátta að stefna að já- kvæðu marki og einsetja sér að efla fagurt mannlif með batn- andi lífskjörum og aukinni menningu. • . • , Það er -ekki-nóg að koma i veg - fyrir heimsstyr jöld. Mann- kynsins bíða fjölmörg vanda- mál, pólitísk og efnahagsleg, og þau verður að leysa ef hungrurs- neyð á ekki að verða eins al- varleg ógnun komandi kynslóð- um og styrjöldin okkur. Þessi vandamál eru sízt af öllu óleys- anleg, en það verður að beina allri orku að lausn þeirra, og um fram allt verður að binda endi á vígbúnaðarkapphlaupið og taka upp skapandi störf í þágu mannkynsins alls. Árið 2000 ársins 2000 muni mannkyninu fjölga hraðar en nokkru sinjii fyrr. Um það bera þessar tölur vithi: Talið er að í upphafi sögu okkar, þ. e. fyrir. 10 000 árum, hafi verið til um 10 miaijjönir manna. Við vitum að um 2.500 ár liðu þar til sá fjöldi tvöfald- aðist. Næsta tvöföldun tók 2.000 ár, sú þriðja 1.500 ár, sú f jórða 1 000 ár o. s. frv. Áttunda og síðasta tvöföldunin átti sér stað á tímabilinu frá 1850 til 1950 og tók þannig aðeins 100 ár. Það má örugglega sjá fyrir að næsta tvöföldun, sú niunda, taki 40—50 ár, þannig að árið 2000 telji mannkynið um fimm milljarða. Það má einnig örugglega sjá fyrir að f jölgunin verði fyrst og fremst utan hvíta kynstofnsins, og einkanlega verður hún mik'l í Asíu. Við vitum t. d. að einir saman Kínverjar og Indverjar muni verða 2,5 milljarðar tals- ins árið 2.000, það er að segja jafn margir og allir íbúar jarð- arinnar i dag. , Lífsnauðsynjar Hvaða tök eru á að sjá 5 milljörðum manna fj'rir fæði eftir 40 ár, þegar tveir þriðju hlutar af núverandi íbúum jarðarinnar lifa á hungurmörk- um og þar fyrir neðan? (Sbr. skýrslu Matvæla- og landbúnað- arstofnunar SÞ — FAO — sem telur lágmarksþarf ir mánns 2.200 hitaeiningar). Astandið í næringarmálum hefur versnað jafnt og þétt síð- asta aldarfjórðung. Þannig var hungurhlutfallið talið 39% fyrir 1940 en 62% nú. Samkvæmt hagskýrslum FAO er þó hægt að leysa það vandamál að fæða 5 millipT-^-' ""innfl ''angtum bet- -Við nálgumst hröðum skref- um árið 2000. Ef við reynum að gera okkur, grein fyrir því hvernig efnahag heimsins verði háttað eftir 42 ár og tökum til- lit til þess eins sem örugglega er hægt að siá fyrir með vís- indalegum röksemdum, þá birt- ist okkur sú staðreynd að það er að verulegu leyti undir siálf- um okkur komið hyort börn okkar deyja úr hungri eða þeim opnast langtum víðari svið en okkur. Næstu ár munu skera úr um það í hvora. áttina stefnt verður. Aukning mann- ky nsins Einhver öruggasta spáin um framtíð mannkynains f jallar um aukningu þess. Við vitum að þá áratugi sern eftir eru til ur en nú er gert; og það.án þess að gera ráð -fyrir nokkrum sér- stökum byltihgum í matvæla- framleiðslu. Það nægir að tryggja að friamfarir þær, í bú- tækni, sem-orðiðhafa á síðiistu- 100 árum, komist í notkun al- staðar þar sem búskapur ¦ er stundaðíir á jörðinni. í hagskýrslum FAQ er þessi kenning studd. staðreyndum sem þessum: í dag eru til um 350 milljónir sveitabýla á jörð- ónir tonna af köiftunarefnií f os- fór og kalí. En framleiðslan er nú aðeins 15 milljónir tonna, það er minna en 10% af lág- marksþörfinni. Þriðja atriðið á þessu sviði eru áveitumar. Þær eru enn af skornum skammti, og er áætl- að að. aðeins hafi verið hagnýtt | um 5% af möguleikum þeim sem ár og fljót hafa upp á að bjóða; í Asíu 3%, í Burma t. d. aðeins 1%. Aðeins þetta þrennt — nú- tima jarðræktartækni; áburður og. áyeitur. — myndi- tryggja þann afrakstur á þeim svæðum sem þegar eru ræktuð, að hann myndi hrökkva til að tryggja 5 milljörðum marma langtum betra. lífsviðurværi en mann- kynið býr nú, við. Og samt hef- ur jörðin aðeins verið ræktuð sem nemur 30%. Þannigeru- öll tök á að fæða íbúa jarðarinnár árið 2000, einnig án þess að nokkrar nýj- ar uppgötvanir verði gerðar á sviði matvælaframleiðslu. En til þess að svo geti orðið verður að framkvæma mjög veigamiM- ar þjóðfélagsbreytingar fyrir árið 2000. Aukningin verður að ernational Labour Review" hef-i ur sýnt fram á eftirfarandí, skiptingu: Alls 1 milljarður verkafólks., Þar af 60% í landbúnaði (60® milljónir) og 40% utan land-> búnaðar (400 milljónir). Af þeim 400 milljónum sem ekki störfuðu í landbúnaði, era 180 milljónir iðnverkafólk, þar af 120 milljónir hvítra manna og 60 milljónir þeldökkra. Það er hægt að reikna úf hversu fjölmennt verkafólte, muni verða árið 2000 (sbr. VDI Tagung sJDie Technik im Dl> enst der Weltordnung". Frei- burg, maí 1957). Breytingamar verða að VeYasem Her segír: Alls 2 milljarðar verkafólks árið 2000. Þar af 30% í land- búnaði-----þ. e. 600 milljónir, sama tala og nú, og 70% utaa landbúnaðar, þ. e. 1.4 milljarð- ar. Af síðasttalda hópnum yrðm' um 700 milliónir iðnverkafólk, sem skiptist þannig að um 500 milljónir yrði þeldökkt fólk, fyrst og fremst Asíubúar, og 120 milli. • 60 ÁriS 1950 200 milj. 500 miI13ónlr Artð 2000 Til þess að halda lífskjörum mannkynsins og bæta þau, verður fjöldi iðhverkafólks að fer- faldast fyrir árið 2000. Tala þeldökkra iðnverkamanna verður um það bil að nífaldast. ihhi; af þeim eru 250 milljónir semaðeins hota handamboð til að yrkja jörðina. Aðeins 90 milijónir hagnýta plóg, sem hestum eða uxum er beitt fyrir, og "aðeins 10 milljónir hafa kynni af nútímavélum í sam- bandi við dráttarvélar. Land- búhaður er þannig víðasthvar «nn stundaður með árþúsunda- gamalli tækni.' Ef gert væri ráð fyrir því að allt ræktað land fengi þó ekki væri nema lágmark áburðar til þess 9ð halda jarðnytjum við, þyrfti heimsframleiðslan af á- Vi'irðarefnum að vera 180 millj- gerast án þess að fölki fjölgi i sveitunum; þvert á móti: færra fólk en nú verður að tryggja ferfalda framleiðslu. Einn landbúnaðárverkamaður verður þá að tryggja 20—40 mönmim matvæli — en nú. framleiðir hver lahdbúnaðar- verkamaður að jafnaði aðeins mat handa fjórum. Skipting vinnu- aflsins Við skulum fyrst gera okkur grein fyrir því hverníg vinnu- afl heimsins skiptist 1950. „Int- FAO heiur reiknað út lágmarks-næringarþörf manna, Árið 1940 var 39% mannkynsins fyrir neðan þettá lágmark (sýnt með hvltum hringum á myndinní). Árið 1956 var hungurhlutfall- ið komið upp í 62% (Aukningin sýnd með hvitum kringlóttúm blettum). — Þetta er riæst- , um tvöfö^u^cgih,ún»er;hér: tpiknð inn á mynd aí allshérjarþingi SÞ. 200 milljónir yrðu hvítir. Þessar tölur koma út þegar reiknað er, hversu mörgu iðn,-1 verkafólki heimurinn þurfi á að halda, ef unnið er að þeim framkvæmdum einum saman sem eiga að tryggja mannkyn,- inu næg matvæli árið 2000 —i vatnsafistöðvum og áveitum, framleiðslu dráttarvéla og land-' búnaðartækja, efnaiðnaði o. s, frv. ' j Fjárfesting Ef við hugsum okkur að þessf ar áætlanir um árið 2000 verðl framkvæmdar hafa þær það 1 för með sér að á 40 árum verð- ur að tryggja einum milljarð manna atvinnu utan landbún-i aðar. Efnahagsstofun Hollands hef- ur nýlega birt útreikninga um það hversu mikil fjárfesting þurfi að vera á verkamann I ýmsum starfsgreinum. Upp- hæðin leikur frá 40.000 dollut- um til 1.800 dollara. Stofnunin telur að meðalfjárfesting, mið- uð við þá þróun sem hér hefur verið drepið á, myndi néma aí! jafnaðr 5.000 dollurum á mann. Miðað við 1 milljarð nýrra verkamanna kemst fjárfesting- in þannig upp i 5 billjónir doll- ara — 5.000.000.000.000-----em það er í sannleika stjarnfræöi- leg taia og á sér engar hlið- stæður í sögii mannkynsins. Við það bætist svb óhjákvæmileg fjárfesting i landbúnaði og Framhald á 16. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.