Þjóðviljinn - 14.05.1958, Blaðsíða 6
6)
ÞJÓÐVILjrNN — Miðvikudagur 14. tmaí 1958
IMÓÐVIUINN
ÚtKefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitstJórar
Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs-
ingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Efnahagsmálin
vegna gera hinar nýju ráð-
stafanír ekki ráð fyrir því að
hróflað sé við uppbótarkerf-
inu, þvert á móti fær TJt-
flutningssjóður aukið fjár-
magn og aukið verksvið, þar
sem dýrtíðamiðurgreiðslur eru
nú einnig fluttar til hans.
Þannig stendur enn það kerfi
sem Framsókn og Albvðu-
flokkurinn gagnrvndu hvað á-
kaflegast mánuðum saman —
og sem auðvelt er að gagn-
rvna vegna þess hve ríkisaf-
skintiu eru ómarkviss og
lausalonaleg þótt gagnrýni
þessara flokka væri á öðrum
rökum rei«t — vinir hinnar
algeru gengislækkunar guggn-
uðu frammi fvr'r staðrevnd-
unum, er þeím birtist sú vit-
neskia að bað er ekki lengur
f gær var hið nýja tekjuöfl-
-*■ unarfrumvarp rikisstjómar-
innar lagt fyrir Alþingi. Ei'
jmr gert ráð fyrir að útflutn-
ingssjóði og ríkissjóði sé aflað
nýrra tekna sem nema veru-
legum upphæðum; er áætlað í
frumvarpinu að nettó tekjur
lítflutningssjóðs aukist um 241
milljón króna á ári og auknar
tekjur ríkissjóðs af tollum og
söiuskatti nema á annað
íhundrað milliónum. Hins veg-
ar verða brúttóálögumar mun
meiri og munu einnig þær b’rt-
ast í umfangsmiklum verð-
hækkunum sem erfitt er að
gera sér grein fyrir að fullu.
Sérfræðingar . ríkisstjómar-
innar hafa fylgt alveg á-
kveðnu kerfi begar þeir gengu
"frá hinum nýju tekjuöflunar-
aðferðum einstökum atríðum.
Ot frá því hefur auðsjáanlega
veríð gengið að miðað skvldi
við ca. 35% lækkun á gengi
íslenzkrar krónu eða 55%
hækkun á erlendum gjaldevri.
Hefur þeirri forskrift verið
fylgt mjög nákvæmlega og
reynt að tryggia að fjárhags-
kerfið allt brevtt’st til sam-
ræmis við áhrif slíkrar gengis-
iækkunar, enda þótt hinu
skráða gengi sé ekki brevtt
formlega. He'ztu undantekning-
amar eru þær að brvnustu
nauðsvnjavörur, he'ztu innflutt
matvæ'i og fatnaðarvörur fvrir
ca. 120 mil'inn'r króna í inn-
flutningsverðmæti, era undan-
þegnar hinu almenna kerfi og
bera talsvert minni álögur;
sama er að segja um náms- og
sjúkragia'devri. Hins vegar
bera hátol'avörnmar hæmí á-
lögur, einnig almennur ferða-
gjaldevrir og sérstakir skatt-
ar eru laeðir aukaiega á
ýmsar vörur. svo sem b'freiða.r,
benzín og inn'en<iar tol'vörateg-
undir. Þá ha.fa. h'-nar nviu r«ð-
stafanir ekki áhrif á fjárhags-
viðskinti ísiendinga og her-
náms'iðsins. F.n að öðra levti
er bað Ivki'Iinn að hinu nýia
tekiuöflunarherfi að þar er
miðað við 35eá gengis'ækkun,
eða 55% hækkun á erlendum
gja'devri. og áhrífin á a'lt
efnahagskerfi bióðarinnar verða
þau sem s'íkri gengislækkun
era samfara.
Þetta er þó ekki sú gengis-
'ækkun sem ráðamenn
Framsóknarflokksins iog sumir
ieiðtogar A'bvðuf'okksins)
beittu sér fvrir og íhaldið bráði
jafn inni'ega. Hugmvndin með
þeirri gengis'ækkun var sú að
hún ætti að hr"kkva til bess að
afnema al't uupbótarkerfið;
hún átti að gera hið kauítal-
istíska kerfi siálfvirkt á nvian
leik á fslandi. tryggja að at-
vinnulífið gengí án ríkisaf- lyerklýðssamtökin hafa þegar
skipta. Sérfræðingar reiknuðu ’ varað alvaríega við hess-
Undlrbuningur verður hafinn nú þegar
að byggingu verzlunarhúss á lóð KRON
Vörusala félagslns ham á s.l. ári 42.2
milli. kr. - reksfrarhallinn 987 þús.
Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var Rekstrarhalli varð rúmar 987
haldinn sl. sunnudag. Fundinn sátu 104 fulltrúar af 140 þús. krónur.
sem rétt áttu til fundarsetu, félagsstjóm, framkvæmda- Þa raktl kauPfelagsstjori ýt-
Formaður félagsins, Ragnar hann um húsnæðismál félags-
Ólafsson hæstaréttarlögmaður, ins, og lagði áherzlu á að haf-
flutti skýrslu félagsstjómar. izt yrði handa um byggingu
stjérl „ endurskoðendur, svo og nokkrir starfsmenn ** f“
felagsins. Fundarstjórar voru kjömir Steinþór Guð- fremst oreaka hans að íeita í
mundsson og Guðmundur Illugason, en fundanitarar því að leyfð álagning á ýms-
Þórhallur Pálsson og Gunnar Ámason. ar vörar var íækkuð í ársbyrj-
un 1957, en ýmsir kostnaðar-
liðir, svo sem laun, umbúðir
o.fl. hækkuðu veru'ega án þess
t að tekið væri tillit til þess I
Ræddi hann um hvaða ástæður framtíðarhúsnæðis á lóð fé- hinni leyfðu álagningu
lægju til hinnar slæmu rekstr- lagsins á homi Hverfisgötu og
arafkomu á árinu, og tillögur Smiðjustígs, var í því sam-
til úrbóta., Ennfremur ræddi bandi samþykkt einróma eftir- árslok 102. Útboreruð laun a
farandi tillaga, sem borin var árinu námu 4.8 millj. króna. I
fram af félagsstjóm: lifevríssjóði fyrir starfsmenn
„Fundurinn telur nauðsjai að félagsins, sem stofnaður var
félagið eignist sem allra fyrst fvrir tveimur áram, yora
verzlunarhús í miðbænum fyrir , röskar 314 þús. krónur um ára-
starfsemi sína. Hann felur því mót
Starfsmenn félagsins vorti í
Lífeyrisfrumvarp
fyrir
Framhald af 1. síðu,
hvort ekki mætti stofna
togarasjómenn lífeyrissjóð svip- stjórninni að hefjast nú begar
aðan þeim sem embættismenn handa um undirbúniug að bygg-
njóta. ingu verzl’unarhúss á lóð fé-
Þingmenn sósíalista tóku síð- iagsins við Smiðjustíg og
hægt að framkvæma „friáls- an -að vinna að íramkvæmd þess- Hverhsgotu".
an“ kanítfl'ismn á Tslnndi án arar hugmyndar og var þá þegar ■ KaupfélagsStjórinn, Kjartan
. ' , ag maHg átti mikinn hlióm Sæmundsson, flutti skýrslu um kaunfelagsstjora, og nkti mik-
svo harðneskiu'egra. ráðstaf- að mahð atti mikmn hþom- g j [r Qg lag in áhugi og eindræeni meðal
ana að a'lur þorri bióðarinn- =runn meðal togarasjomanna. -■■■■■
Innstæða í innlá.nsdeild fé-
lagsins nam 31/12 1957 kr.
3.691.974.67 og hafði aukizt um
kr. 482 þÚ3. kr. á árinu.
Miklar umræður urðu á aðal-
fundi um skýrslu formanns og
ar myndi rísa gegn þeim.
Þess vegna er nú enn farið
btl begeia.. mi'li ríkisaf-
skinta og gróðareksturs, milli
gengis'ækkunar, sem á að
bitna jafnt á öl'u, og skatt-
he'mtu, sem á að miðast við
efni og: ástæður. Það má vera
að ekki. séu pólitískar forsend-
ur fyrir annars háttar úrræð-
um. e'ns og nú standa sakir
hér á landi. Hitt er Ijóst að
þessar ráðstafanir leysa engin
vandamál nema um stundar-
sakir; þær valda nvrri verð-
bólguskriðu sem enn evkur
bilið milli verð'agsins innan-
la.nds og l ess verðs sem við
fá.um fvrír útflutningsafurð-
ir-iar r>rf TYVUnil irman tíðaT
gera nýjar aðgerðir óhjá-
kvæmilegar.
Með framvarpinu er tryggt
að a'menn lífskjör munu
ekki skerðast næstu mánuði.
Þar er gert ráð fvrir 5%
almennri katmhækkun sem
komi til framkvæmda 1. júní;
hún jafngildir 9 visitölustig-
um sem þannig verða bætt
fvrirfram áður en verðhækk-
anirnar koma til framkvæmda
fvrir alvöra, en þessi 9- stig
Mál þetta kom t.d. til umræðu
Hvert verður fordæmið?
reikninga þess. Vörasala nam fu'ltrúa um málefni félagsins.
kr. 42.263.284.51 á árinu, hafði i Úr stióra áttu að ganga:
í Sjómannafélagi Akureyrar um auhizt Um 1.78%. Sala mat- Ragnar Ólafsson, Þorlákur G.
þetta leyti og ræddi formaður v"rabúða félagsins hafði auk- Ottesen og Guðmundur Hiart-
félagsins Tryggvi Helgason á- izt um 10% én sala í Öðram arson en vora allir endurkjörn-
samt öðrum stjómarmeðlimum vöruflokkum dregizt saman. ir.
málið við stjóm Útgerðarfélags^ ‘ 1 ’ : ~~ '
Akureyrar. Útgerðarfélagsstjóm-
in snerist þá öndverð gegn mál-
inu og felldi það.
Frumvarp um stofnun lífeyris-
sjóðs togarasjómanna var síðan
flutt í fyrsta sinn á Alþingi
haustið 1955 af þeim Einari Ol-
geirssyni, Sigurði Gnðnasyni og
Gunnari Jóhannssyni, þingmönn-
um Sósíalistaflokksins. Frum-
varpið var ekki afgreitt þá og
fluttu þeir Einar og Gunnar það
því ‘aftur á næsta þingi, að af-
loknum kosningum 1956.
Nefnd skipuð af sjávar-
útvegsmálaxáðherra
Með bréfi dagsettu 10. maí
1957 skipaði Lúðvík Jósepsson
sjávarútvegsmálaráðherra síðan
nefnd til þes að semja frumvarp
til laga um lífeyrissjóð togaria-
sjómanna. í nefndinni áttu sæti
Guðmundur J. Guðmundsson og
Tryggvi Helgason, ásamt þeim
Óiafi Jóhannessyni prófessor,
Jóni Sigurðssyni og Eyjólfi Jóns-
syni lögfræðingi. Hefur þessi
nefnd samið frumvarp það, sem
verða "hins 'vefrar ekki" bætt lagt var fyrir Þingið 1 gær' W
samkvæmt vísit-lukerfinu. - hefur ríkisst'órnin ^ert & frum-
Ekki harf að dei'a um að varpi. nefndarinnar nokkrar
þessi fvrirframgreidda upnbót hreytingar.
er hasrkvæm vinnandi fólki^——----------------------
meðan hún endist. en haeíræð-
inear hafa reiknað út að hún
duyi aðeins fáa mánuði. Þá
hefiast á ný vixláhrifin milli
verð'asrs oer kauneia'ds. það
kanohlauo sem verkalýðssam-
tökin vita af lanerri reynslu
að er þeim óhag’kvæmt.
út að til þes3 þvrfti a.m.k.
53% 'ækkun á ereneri krónunn-
ar, eða 114% hækkun á erlend-
um erialdevri. oer mvndi það
■ ,,biare:ráð“ þó sennilega aðeins
duga örskamma stund! Þess
varað alvarlega við þess-
um ráðstöfunum og afleiðing-
um þeirra, og það er rík á-
stæða til þess að taka undir
þá aðvörun. Alþýðubandalagið
barðist fyrir því að stöðvunar-
stefnunni yrði haldið áfram
og efnahagsvandamál ríkisins
leyst með því að skerða ríkis-
kerfið, takmarka óskynsamlega
fjárfestingu og með skatt-
heimtu sem miðuð væri við
efni og ástæður. En Alþýðu-
bandalagið hafði ekki póli-
tískan styrk til að tryggja
stefnu sinni framgang. Þar er
að finna meinsemdina í ís-
lenzkum stjórnmálum; meðan
stjórnmálasamtök alþýðunnai'
era ekki nægilega áhrifamikil
verður þróun efnahagsmál-
anna ekki heldur í samræmi
við hagsmuni og þarfir vinn-
andi fólks.
Margt er það í. þjóð'ífi voru
sem miður fer, þó; fleira fari
betúr, og ; oft heyrist söngur
þeirra sem komnir era um og
yfir ihiðjan aldur, þar sem
allt er lastað, málað sv"rtum
litum. Verður þá einkum æsk-
an fvrir barðinu á h’utaðeig-
endum, enda litur þá hin ver-
andi kvnslóð í siun eigin
snegil, þvi að í æskunni sér
hún ávöxtinn af sínum eisrin
verkum, sínu eigin framferði,
sem í mareföldum mæli kem-
ur fram hjá hinum yngri. bæði
til il's og góðs. kemur þar til
aukið frjálsræði. meiri þroski,
og betri efnahagur. Er
skammt að miunast eins al-
varlegs atburðar af norður-
landi, þar sem nemendur
kunnrar menntastofnuuar
fóra í. kirkiuhús og fr”mdu
hinn fáránlegasta verknaA
verður hann vart má'aðnr of
svörtum litum. enda hafði hið
unga fólk bergt heídur mikið
af hinum dvra guðaveígum
„Bakkusar konungs", svo sem
gert bafa flestar þær kvnslóð-
ir, er betta iánd hafa bvggt;
eru til margar sagnir bar til
söununar, og mörgum orðið að
fu'lkomnu fiörtjóni. og enn
fle'ram stevpt í ógæfu. Sann-
ast hér sem oftar gam'a mál-
tækið, „Hvað höfðingjarnir
hafást að hinir ætla sér levf-
ist það“. Frá æðstu embætt-
um bessarar fámennu þjóðar
berast. fréttir til okkar ó-
brevttrar alþýðu um dvrar
veizlur, þar sem hinar gullnu
veigar „Bakkusar“ g'itra ó-
snart, enda vit, lífsbróttur og
fjör sumra veizlugesta stund-
um að mun þorrið í veizlu-
lok.
Ríkið tekur á móti þeim
sem unnið hafa frama á er-
lendum vettvangi, sjálfum sér
og þjóðinni allri til lofs og
heiðurs, einnig þá glitrar hinn
görótti drykkur. Mættu sumir
framámenn þjóðarinnar muna
sinn fífil fegri, er þeir á ung-
um aldri stóðu í brjóstfylk-
ingu þeirra, er studdu gegn
slíku framferði.
Sagt er að starfsfóík stjórn-
arráðsins fari að minnsta
kosti eina same'ginlega
skemmtiferð á sumri hverju,
er það að sjálfsögðu lofsvert
félagslyndi, og ætti að vera
öðrum starfshónum og allri
þjóðinni til fyrirmvndar, enda
munu viðkomandi stjórnarvöld
hafa viðurkennt þetta sjónar-
nhð, með því að gefa levfi til
]iess að hver starfsmaður
stofnunarinnar fengi levfi til
áfengiskaupa, áður en ferðin
er farin, með heildsöluverði,
frá útsölu ríkisins, að magni
tvær fl"skur pr. höfuð, en
þessi fríðindi að sjólfsögðu
skattfrjáls. Mættu feður og
mæður þessa lands vel hug-
leiða allt þetta framferði.
Fvrir Alþingi liggur riú
þingsá'vktunartil'aga um af-
nám áfengisve'tinga í opiriber-
um veiz'um — hefur : þessi.
Utla en sjálfsagða tillaga orð-
ið fyrir hrakningum og að-
kasti einstakra bingmanna, en
bióðin mun f.vlgiast með þessu
máli, þvi að hér e'ga þing-
menn vissulega sitt gullna
tækifæri.
Hvaða fordæmi ætla þeir,
með stjórnarráð Islands í
fararbroddi, að gefa þjóðirini?
F. J.