Þjóðviljinn - 14.05.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagup 14, maí 195-S Lífeyrissjóður togarasjómanna Framhald af 3. síðu. skipulag sjóðsins og starf- arasjómanna, í starf, sem veitir semi hans skal setja í reglu- aðgang að öðrum lífeyrissjóði, gerð, er ráðherra staðféstir, sem stofnaður er með lögum, en stjórn sjóðsins semur. : og má þá endurgreiða með 19. gr. Óheimilt er að fram- vöxtum öll iðgjöld, sem greidd selja eða veðsetja lífeyris- hafa verið í sjóðinn hans vegna kröiur samkvæmt lögum þess- í>að er skilyrði fyrir þessari Um, og ekki má leggja á þær endurgreiðslu, að hún gangi til löghald né gera í þeim fjár- íkaupa á lífeyrisréttindum fyr- nám eða lögtak. Enginn skuld- ir viðkomandi mann i þeim heimtumaður í dánarhúi eða sjóði, en hann flyzt til. Þó þrotabúi hefur rétt til að má aldrei endurgreiða hærri skerða kröfurnar á nokkum upphæð en þarf til þess að hátt, og eigi má halda lífeyris- kaupa réttindi í hinum nýja fé eftir til greiðslu opinberra sjóði, er svari til þess starfs- gjalda. tíma, er sjóðfélaginn hafði 20. gr. Lög þessi öðlast þeg- Öðlazt. ar gildi. Sjóðstjórninni er heimilt að^ nota sömu endurgreiðslureglu, þegar sjóðfélaginn flyzt í ann- an sjóð, sem viðurkenndur er af fjármálaráðuneytinu, eða kaupir sér lífeyri hjá trygg- ingafélagi eða stofnun, sem starfar eftir reglum, er fjár- málaráðuneytið samþykkir, enda gildi þar sömu reglur um endurkaúp og greiðslu lífeyris og ákveðnar eru í lögum þess- um. 18. gr. Nánari ákvæði um líerinn hverfi Framhald af 12. síðu. ið skorar á Alþingi og ríids- stjóm að liefja nú þegar end- urskoðun herverndarsamnings- ins með það fyrir augum að herinn hverfi úr landi, áður en kjörtímabili núverandi stjómar lýkur“. Veður er kalt og þurrt, og næturfrost undanfarið. Ekki vottar fyrir neinum gróðri enn- þá. Efnáhagsmálaráðstafanirnar A að tryggja á 4. liuudrað milljóna króna nýjar tekjur KAPPREiÐAR 2. livítasunnudag ÆFINGAR A SKEIÐVELLINUM AÐ HEFJAST. LOKAÆFING OG SKRÁNING ÞRIÐJUDAGINN 20. MAÍ. — TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU KAPP- REIÐAHESTA GÓÐHESTA. TAKIÐ ÞÁTT 1 ÆFINGUM. Kesiamannaiélagið FÁICUB. Framhald af 1. síðu. bátagjaldeyrisvörurnar gömlu og aðrar hliðstæðar vörur sem kenndar hafa verið við lúxus. Þær eiga að bera 145% álag samkvæmt hinu nýja frumvarpi en báru áður 55—80%. Þar verð- ur því einnig um mikla verð- hækkun að ræða. Ferðaaialdevrir Álag á ferðagjaldeyri verður samkvæmt hinu nýja frumvarpi á þessa leið. Gjaldeyrir til náms- og sjúkrakostnaðar á að bera 30% álag. Almennur ferðakostn- aður á að bera1ÍÖT^ áíág/í slað þess að hann hefur boi-ið 57% gjöld að undanfömu. Hins veg- ar verða greiddar 55% uppbætur á gjaldeyri sem fluttur er til landsins, t.d. gjaldeyri sem ferðamenn hafa með sér og gjaldeyri sem erlend sendiráð nota til starfsemi sinnar. Ekki greiðast þó neinar uppbætur á gjaldeyri sem hernámsliðið borgar með hér á landi. Duldar areiðslur Aðrar duldar greiðslur en ferðagjaldeyrir bera 55% álag, þar með t.d. kostnaður af Hliðstæðar tekjur fá hins vegar 55% uppbætur, þannig áð þessi atriði jafnast að nokkru. Þó munu þessi ákvæði t.d. stuðla að farmgjaldahækkun sem aftur mun koma fram á verðlagi inn- anlands. Benzmoiald Auk hinna almennu gjalda á að leggja aukagjald á benzín, og nemur það 62 aurum af hverjum lítra. Þar af skulu 6 aurar renna í brúasjóð, 6 aurar í sérstakan sjóð, sem varið skal til að gera akfæra þjóðvegi milli byggðarlaga, og 50 aurar til útfiutningssjóðs. Önr>ui aiöld Af öðrum gjöldum sem hækka má nefna að álag á gjöld af innlendum toilvörutegundum hækkar úr 80% í 150%T Leyfis- gjald af bifreiðum verður 160% af fob-verði í stað 125% nú. Þá er bönkum gert að greiða skatt áf yfirfærsluþóknun sem þeir taka. Einnig hækka gjöld af fármiðagjöldum og iðgjöldum smávegis. Hækkun á tolluiu og söluskatti • Tekjur ríkissjóðs af toilum og söluskatti aukast mjög verulega af völdum þessara ráðstafana, þar sem yfirfærslugjaldið verð- ur nú talið með í grunninum. Hefur þessi hækkun verið áætl- uð 127 milljónir króna. En þess- ar ráðstafanir hafa einnig í för- með sér útgjaldaaukningu fyrir ríkissjóð, m.a. vegna grunn- kaupshækkunar þeirrar sem á- kveðin er. Stórfelldar verðhækkanir Eins og getið er í upphafi eru nettótekjur af þessum róðstöfun- um áætlaðar á 4. hundrað millj. ónir króna á einu ári. Hins veg- ar munu áhrifin á verðlagið verða miklu meiri, en engin grein er gerð fyrir þeim í frum- varpi ríkisstjórnarinnar. Eins og getið er hér að framan mun hækkunin á rekstrarvörum einn- ig hafa áhrif á hið almenna verðlag, einnig álagið á duldu greiðslurnar, og hin almenna grunnkaupshækkun mun eflaust fljótlega segja til sín í hækkuðu vöruverði, t.d. hjá iðnrekendum. mumm Capri-skórnir sýna Hzkuliti sumarsins Lagið, hælarnir og mjúlcur tákappi sýna ítölsk áhrif Skoðið Capri. Reynið Capri. Ctfluíiiingssjóðor Framhald af 1. síðu. skuli vera þær sömu og heildar- bætur báta af þorskveiðum. Þessar breytingar á útflutn- ingsbótum sjóðsins eru við það miðaðar að útflutningsatvinnu- vegimir fái bætta þá hækkun á verði rekstrarvöru og fram- leiðslutækja og á kaupgjaldi, :m gert er ráð fyrir í frum- varpinu, þannig að afkoma báta- ílotans og landbúnaðarins (að því er varðar útflutning) hald- ist óbreytt. Hins vegar er áætl- að að togaramir fái talsvert bætta afkomu frá því sem verið hefur, og verða uppbætur til^ þeirra nú hmar sömu og til bátaflotans. Heildartekjur Út- flutningssjóðs samkvæmt hinni nýju tilhögun munu verða ná- lægt 700 millj. kr. á ári. Almenn greinargerð ríkisstjórn- arinnar fyrir frumvarpi þessu er birt á 7. síðu blaðsins í dag. Einnig er vikið að því í forustu- grein á 6. síðu. Grunnkaups- hækkun Framhald af 1. síðu. 5%. GrunnJaun liærri en kr. 4390.00 á rnánuði skulu eigi liækka samkvæmt ákvæðum þessara laga. Gmnnlaun kr. 4390.00 á mánuði eða lægri skulu aldrei liækka meira en svo, að þau verði jöfn hærri grunnlaun- um í sömu stofnun eða fyrir- tæki“. í framhaldinu er svo tek- ið fram að þessi hækkuii taki einnig til yfirvinnukaups, en lúns vegar tekur húu ekki til aulca- gTeiðslna né heldur til lairna fyr- ir störf í nefndum, ráðum o.s.frv. Þessi 5% grunnkaupshækkun (og allt að 7% á iægra kaup en Dagsbrúnarkaup) er talið jafn- gilda 9 vísitölustigum og vera fyrirframgreiðsla á þeim. Því eru ákvæði í frumvarþinu um að kaupgjaldsvísitalan skuli lialdast óbreytt (183 stig) þar til framfærsluvísitalan hefur liækkað um meira en 9 stig. Er talið að slík hækkun verði kom- in til framkvæmda í september- byrjun, og eiga þá vísitölubæt- ur að koma til framkvæmda eft- ir það, samkvæmt frumvarpinu. Þá eru í frumvarpinu ákvæði um það að sjómöimtun skuli einnig tryggð uppbót fyrirfram. Er ríkisstjóminni heimilt að á- kveða skiptaverð á fiski til báta- sjómanna svo og fiskverð það sem aflaverðlaun togarasjó- manna miðast við. Þetta... verð skal miðast við það, að hiutur og aflaverðlaun sjómanna hækki um 5% að meðaltali. Enn eru í frumvarpinu ákvæði sem tryggja bændum IiliðStæða uppbót. Er framleiðsluráði land- búnaðarins heimilt að hækka verð á mjólk til bænda frá 1. júní n.k. svarandi til þess, að laun bónda og verkafólks hans í verðlagsgrundvelli landbúnað- arvara fyrir framleiðsluárið 1957 til 1958 hækki um 5%. Á síðasta augnabliki sá Jolin hvað var að gerast og varpaði grímunni. 1 fyrstu starði Sylvía aðems á hann án þess að þekkja hann, því að síðast þegar hún sá hann var hann nýrakaður og glæsilegur útlits, en nú var hann með mikið skegg og sítt hár. „Sylvia, Blindraheimili y I Framhald af 12. síðu. Stjóm félagsins var endur- —ar r*mnr..i •mii m kjörin en hana skipa: Benedikt ég er John“, sagði hann lágt. „John!“ hronaoi hun R Benónýsson, Margrét Andr- upp yfir sig og flaug í fangið á honum. Á eftir sögðu ésdóttir, Guðmundur Jóhannes- þau hvort öðm hvað á dagana hafði drifið, en brátt son, Kr. Guðmundur Guð- spurði Sylvía, hvemig þeir hefðu vitað, að hún var, mundsson og Hannes M. Steph- á eynni. |ensen;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.