Þjóðviljinn - 13.07.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.07.1958, Qupperneq 1
VILJINN •VlBBr '•Mufet <«*».«* • •>•-. Sunnudagur 13. júlí 1958 — 23. árgan.gur — 154. tölublað. Bandarísld flugherinn skaut í gær á loft flugskeyti af gerð- inni Thor frá Canaveralhöfða. Átti það að koma niður á sunnanverðu Atlanzhafi. Ekki fylgdi fregninni, hvort þessi eldflaug hafði nokkra mús inn- anborðs. 8 5500 f. fil Raufarhafn- fyrir áframhaldandi veíði Sildin er nú á ÞistilfjarSardjúpi — Eitt skipanna Álftanes fékk 1000 tunnur Raufarhöfn í gærmorgun. Frá fréttaritara. 16 skip fengu um 5500 tunnur á Þistilfjarðardjúpi frá því um miðnætti þar t;l í morgun. Síldin fékkst 12—20 sjómílur frá Raufarhöfn. Síldin fer öll til söltunar. Eitt skipið, Álftanes, fékk 1000 tunnur. Frá því um miðnætti þar til t um mikið magn að ræða. Álftanesið, sem fékk 1000 tunnur, er með hringnót og er þetta eitt af stærstu köstum, sem hringnótari hefur náð. Tvö í morgun hafa 16 skip tilkynnt komu sína til Raufarhafnar með um 5500 tunnur. Eftir- talin skip tilkynntu komu sína: Faxaborg 250, Grundfirð- ingur II. 250, Þorsteinn EA 150, Sigurður 600, Álftanes 1000, Suðurey 200, Stella 600, Kópur KE 150, Hafrún 250, Haförn 250, Gunnólfur 200’, Hrafnkell 800, Reynir AK 150, Garðar 500, Skipaskagi 500, Sæborg 200. Öll síldin veiddist á Þistil- firði 12-20 mílur út af Raufar- höfn utan hvað eitt skip, Suð- urey, fékk síldina suðaustur af Langanesi og fór með þá síld til Vopnafjarðar. Hér er logn og glaða sólskin, og flotinn er að þjappast sam an á Þistilfirðinum. Má bú- ast við mikilli veiði yfir helg- ina. Fyrstu skipin komu að um kl. 4 í nótt og fer síldin öll til söltunar. Mun fitumagn hennar vera um . 16%. Norð- menn hafa veitt einhverja sild á Digranesflaki, en ekki mun Bannað að merkja sorp með 4711 Hæstiréttur Vestur-Þýzka'a.nds hefur bannað sorphreinsunarfyr- irtæki í Köln að merkja bíla sína með símanúmeri sínu -— 4711. Ilmvatnsfyrirtækið . sem hefur þessa töiu fynr vöru- merki hafði kært þessa notkun á símanúmeri sorphreinsunar- fyrirtækisms. skip höfðu íáður (reynt ;Við sömu torfu en „búmmuðu". Álftanesinu tókst að halda henni og náði 1200 tunna kasti, en varð að gefa öðrum skipum 200 tunnur vegna þess að 1000 tunnurnar yfirfylltu skipið. Öll þessi sí.ld var veidd eftir Ascidtækjum, því síldin hefur ekki vaðið neitt. Brefar svlku soldáninn af Lahedj í fryggðum Ríkisstjórnin lokkaði hann til London og kyrrsetti hann þar Brezka ríkisstjórnin hefur gert soldáninn af Lahedj á Arabíuskaga útlægan úr ríki sínu. Frekleg móðgun við læknastétt helmsins Óþolandi að stríðsglæpamenn iái að stunda lækningar, segir læknaþing Bretlands Læknaþing Bretlands sem situr í Birmingham hefur samþykkt harðorða fordæmingu á afstöðu vesturþýzkra stjórnarvalda til stríðsglæpamanna í læknastétt. Lennox Boyd, nýlendumálaráð- herra Bretlands, bauð soldáni til London, en þegar þangað kom var hann svikinn í tryggðum. Ráðherrann lýsti yfir í nafni brezku stjórnarinnar að hann Segir í ályktuninni að vestur- þýzk stjórnarvöld hafi „á hund- ingjalegasta hátt gengið í ber- högg við heiður, siðgæði og há- leitar hugsjónir læknastéttar- innar um alian heim“ með því að leyfa læknum, sem fundir hafa verið sannir að sök um hhia hr.yllilegustu slæpi gegn mannkyninu, að stunda lækn- ingar og styrkja þá til starfá. Samþykktin var birt undir stórum fyrirsögnum í brezku blöðunum i gær og skýrt frá aðdraganda hennar. Brezkum læknum barst vitneskja um að fylkisstjórnin í Slésvík-Holseta landi hafði ráðið kvenlækni að nafni Hertha Oberheuser héraðs- lækni og veitt henni lækninga- leyfi Hertha þessi Oberheuser er ein af alræmdustu niðingunum og þeir sem lifðu tilraunirnar af urðu flestir örkumla. Stríðsglæparétturinn dæmdi Herthu Oberheuser í 20 ára fangelsi en henni var sleppt eft- ir fimm ár. Fékk hún þá umyrða- laust lækningaleyfi hjá yfirvöld unum í Slésvík-Holsetalandi. Brezka læknasambandið hefur sent iæknasamtökum Vestur- Þýzkalands bréf út af því að stríðsglæpamenn skuli fá að stunda lækningar, í svari Þjóð- verjanna segir að þeir harmi að þetta skuli eiga sér stað, en læknasamtökin geti ekki látið málið á neinn hátt til sín taka Brezku blöðin benda á að í réttarhöldunum yfir böðllnum Sommers frá Buchenvvald kom i ljós að stríðsglæpamenn úr þeim fangabúðum hafa árum saman ^ stundað lækninyar i Vestur- Lennox Boyd væri sviptur soldánstigninni og yrði haldið í útlegð eins lengi og Bretum þóknaðist. Soldánsríkið Lahedj er eitt af í hópi nazistalæknanna, sem Þýzkalandi eins og ekkert hafi i frömdu . hverskyns tilraunir á skorizt. fö.ngum í kvennafangabúðunum___________________________________ í Ravensbriick. Þúsundir fanga biðu bana af meðferð læknanna Fimm skotn- ir í fvrirsál Fimm Kýpurbúar af tyrknesk- um ættum voru skotnir til bana í gær, þegar tólf menn gerðu bílalest fyrirsát á veginum milli Nicosia og Famagusta. Bílarnir voru að flytja verka- menn til vinnu. Talið er að fyr- irsátin hafi verið hefnd EOKA fyrir gríska menn, sem vegnir hafa verið undanfarna daga. Foot iandstjóri Breta og for- ustumenn griskra manna og tyrkneskra í höfuðborginni Nic- osia skoruðu í gær á eyjar- skeggja að láta af mannvígum. 24 „verndarrikjum“ Breta sem liggja milli brezku nýlendunnar Aden og ríkisins Jemen á suð- vesturhomi Arabíuskaga. Landa- mæradeila hefur staðið áratug- um saman milli Breta og stjórn- enda Jemen og landamæraskær- ur blossa upp alltaf öðru hvoru. Fyrir skömmu hélt yfirforingi hersins í Lahedj til Jemen með allt sitt lið, vopnabúnað og fjár- hirzlu. Vopnin og féð höfðu Bretar látið í té. Áður höfðu bnezku nýlenduyf-i ivöldin í Aden látið handtaka þrjá höfðingja í Lahedj og sök- uðu þá um að hafa unnið að því að slita Lahedj úr sambandi við Aden og gera bandalag við Jem- en. Lennox Boyd bauð soldánin- um til London til að ræða öll þessi mál við embættismenn ný- lendumálaráðuneytisins. Skömmu eftir að viðræðurnar hófust lét svo ráðherránn 'taka gest sinn fastan og tilkynna honum að hann væri sviptur soldánstign og fengi ekki að sjá land sitt framar. Segir í yfirlýsingu brezku stjórnarinnar að soldán hafi vitað af samningamakki við stjórn Jemen, og þar með hafi hann rofið verndarsamninginn við Breta, sem mæli svo fyrir að Lahedjmenn megi engin skipti hafa við önnur ríki nema með brezkri milligöngu. Nýlendustjórnin í Aden sendi brezkt herlið til Lahedj um leið og kunngert var að soldán hefði verið settur frá völdum og hnepptur í útlegð í Bretlandi. Inni í blaðina i Skák — 4. síða Skáldaþáttur — 5. síða Gerpia á ensku 5. síða >15 Bílakaup Seðlabankans: Þögnin i'olin Rétt þcgar blaðið var að fara í pressuna í gær barst því eftirfarandi frá Seðia* bankanum og- mun síðar vik- ið að athugasemdiimi. „Vegna blaðaskrifa nm „bruðl“ Seðlabankans í sam- bandi við bifreiðakaup, þar sem nefnt er, að bíllinn liafi kostað á 5. liundrað þúsund krónur og farið með dylgjur um, að ekki hafi verið iim- flutningsleyfi fyrir bílnum, skulu eftirfarandi upplýsing- ar gefnar, svo að menn niegi vita hið sanna í málinu: Seðiabanldnn hefur síðan 1955 átt Willy’s Station- vagn, sein reyndist bankan- uin ekki að öllu hentugur. Síðastttðið vor liafði banli- iiin skipti við innlendan að- ila á þcssuni vagni og Bu- iek-fólksbifreið, R-9977, sem hann nú á. Við skiptin greiddi bankinn 100.065 krónur á milli, en annað ekld. Seðlabanldnn." nlag i farmannadeilunni? Sáttuíundur stóð þó enn yfir þegar blaðið íór í prentun í gær því brýn þörf er á að leysat skipadeiluna, bæði vegna þjóðarhagsmuna almennt og m&5 þeim fyrirvara, að fund- ir í félögutr aði'a féllast á samkomulagið. Um kl. 5 í gær þegar blaðið fór i prentun stóð enn yfir sáttafundur sá 1 farmanna- deilunni sem hófst kl. 9 i fyrrakvöld. En kl. 3 í fyrra- dag hóf sáttasemjari fund með fulltrúum skipafélaganna og stóð sá fundur þar til kl. 9 að fundur hófst með báðum aðilum. Mjög mun liafa miðað í sainkoinulagsátt á þessiun langa sáttíafiindi og þó eink- um er á hann leið í gær. Var talið nokkumvegiiui fullvíst um það leyti sem blaðið fór í prentun að samkomulag yrði undirritað af báðum aðilum, fulltrúuai Sjdina-fl ’afélagslns og' fulltrúum skipafélaganna. Að vísu hefur slikt sam- komulag verið undirritað áð- ur í deilunni og þá reyndift stjóm Sjómannafélagsins þe5s ' ekki megnug að tryggja því samþykki farmanna enda haldið frámunalega óhöndug- lega á málinu af hennar hálfu., Er þess að vænta að slíkt endurtaki sig ,ekki nú, hagsmuna verkalýðshreyfing- arinnar sem mjög hefur verið- teflt í tvísýnu með þe.inl vinnubrögðum sem yiðhöfð hafa vprið af f&rustu Sjó- mannafélagsins í undirbún- ingi og reljstri farmannadeiL* -unnar. Auk sáttasemjara rikisina hefur Hannibal Valdimarsson félagsmáiaráðherra tekið þátt í þessunY síðustu og löngu sáttafundum .1 farmannadeiþ* unni. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.