Þjóðviljinn - 13.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. júlí 1958
O í dag er sunnudagnrinn 13.
júlí — 194. dagur ársins —
Margrétarmessa — Hunda-
dagar byrja — Tungl í liá-
suðri kl. 9.39 — Árdegishá-
flaeði kl. 2.48 — Síðdegis-
! háflæði kl. 15.03.
ÚTVARPIÐ
1 DAG
Siinnudagiir 13. júlí
9.30 Fréttir og morguntónleik-
ar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni, sr.
Jón Þorvarðsson.
.15.00 Miðdegistónleikar (pl.).
16.00 Knffitíminn: Létt lög.
16.30 Veðurfr. Sunnudagslögin.
18.30 Barnatimi (Þorsteinn
Matthíasson kennari).
19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz.
10.20 ..Æskuslóðir", 3. Horn-
strandir Þorl. Bjarna-
son, námsstjóri).
12.50 Tónieikar Bandarískt
listafólk, pl.)
11.15 ,.í stuttu máli“ (Jónas
Jónasson.)
12.05 Danslög
13.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgvm:
Mánudagur 14. júlí
Tastir liðir eins og venjulega.
'9.30 Tónleikar.
10.30 TTm daginn og veginn
(Vilhj. S. Vilhjálmsson).
10.50 Einsöngur: Elísabeth
Sehwarzkopf syngur (pl.).
11.10 TJoplestur ,,Vættur árinn-
ar“ eftir Pearl S. Buck,
11.45 'rónleikar (pl.).
12.00 íbrót.taspiall.
12.15 Erindi: Skrautbiómarækt.
12.30 HHómleikar frá tónlist-
arhá.tiðinní í Prag nú í vor.
3.10 Dagskrárlok.
F L U G I Ð
■ ' j
LoftléiiVr: i
Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá
N.Y. Fer kl. 9.45 til Oslóar og
Stafangurs. Edda er væntanleg
kl. 19 frá Hamborg, K-höfn
og Osló. Fer kl. 20.30 til N.Y.
Fluirfélag tslands:
Millilandaflug:
Hrímfajri fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg-
ur aftnr til Rvíkur kl. 22.45 í
kvöld. Flugvélin fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8 í fyrramálið. —■
Gullfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16.50 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló.
Flugvélin fer til Lvindúna kl.
10 í fyrramálið. ____________
Innanlandsfhig:
I dág er áætlað að fljúga til
Aknreyrar 2 ferðir, Húsavikur,
Isafj., Siglufjarðar, og Vest-
mannaevia. Á mor.gun er áætí-
að að fh'úga til A'kurevrar 3
ferðir. Bíldudáls, Egilsstaða,
Faguvhóimsmýrar. Hornafjarð-
ar, Isafjarðar, Kópaskers og
Vestmannaeyja.
Næturva r/la
alla næstu viku verður í
Reykjavíkurapóteki. Opið frá
klukkan 22 til klukkan 9 að
nnorgni. ■
Hel gidagavarzla
Garðs- og Holtsapótelc eru ooin
klukkan 13—16 í dag. Revkja-
vikuraoótek er opið frá klukk-
an 9—22.00. _____
Skemmtiferð Húsmieðni-
félagsins
Húsmæðrafélag Revkjavfkur
fer ’skemmtiferð 'þriðjudaginn
15. júli klukkan 8'fvrir hádégi
frá Borgartúni 7. — Upplýsing-
«r í símum 15236 og 14442.
Gííurleg ös hjá Grænmetisverzluninni.
Skákþáítnr
Framhald af 4. síðu.
3. RaS!
Þótt þetta virðist hjákátleg-
ur útúrkrókur fyrir riddarann
í kapphlaupinu um peðið, þá
er þó augljóst að aðrir leikir
koma ekki til greina.
3. --- h4
4. Iíc4
Og þar með erum við aftur
komnir að stöðumynd nr. III
og höfum lokjð rannsóknum
okkar.
P. S.
Eg ráðlegg lesendum sem
vilja efla styrkleika sinn í
endatafli að rannsaka vel þetta
dæmi sem hér er x'akið. Mér
finnst það varpa skýru Ijósi á
hæfni riddara til að hindra
uppgöngu jaðarpeða. Slík vís-
indaleg rannsókn á getu ein-
stáks liðsmanns getur auk þess
beint og óbeint komið sér í
góðar xarfir, þótt um flóknari
og margbrotnari stöður sé að
ræða.
S. K.
Verður kaffi
borið á völl?
Ríkisstjórn Brasilíu athugar
nú tillögu um að bera 2.500.000
sekki af kaffi á völl. Talsmað-
ur samtaka kaffiframleiðenda
skýrði frá hugmyndinni uin
þessa nýstárlegu ræktunarað-
ferð.
Brasilhimenn sitja nú tippi
með 10.000.000 selíki af óselj-
anlegu kaffi, og búizt er við
að enn liætist við birgðirnar
vegna afbragðs uppskera í ár.
Þverrandi sala til Bandarílc.j-
anna á mestan þátt í söluvand-
ra'ðunum. I heimskreppunni
eftir 1930 var kaffi kynt und-
ir eimreiðakötlum á járnbraut-
um Brasilíu.
HVENÆR koma kartöflurn-
ar? Eru kartöflurnar að
koma? Heldurðu að það verði
kartöflulaust aftur bráðum?
— Þessu lílcar spurningar
hafa dunið á póstinum und-
anfarnar vikur, og án efa
hafa vinnufélagar hans einnig
fengið sinn skerf af sams kon-
ar spumingum. Það er eins
og al'lt hafi snúizt um kar-
töflur, eða Öllu heldur kar-
töfluleysi, og stúndum finnst
manni jafnvel, að spyrjandann
gruni, að Grænmetisvei'zlunin
láti fólkið vera kartöflulaust
af einskærum hrekkjum eða
jafnvel ótuktarskap. Slíkt nær
auðvitað engri átt. Grænmet-
isverzlunin er áreiðanlega ekk-
ertr ver innrætt en gengur og
Minningarsjóður
Framhald af 8. síðu.
vantað tilfinnanlega hér á
landi, svo að eklci var hægt að
veita dr. Urbancic hjálp í
sjúkdómi hans.
Ákveðið hefur verið að út-
hluta styrk úr sjóðnum árlegá
á afmælisdegi dr. Urbancic 9.
ágúst og kemur það því í fyrsta
sinn til framkvæmda í næsta
mánuði.
Umsóknir um styrk úr rninn-
ingarsjóðnum óskast stílaðar til
sjóðstjórnar, og sendar fyrir 1.
ágúst næstkomandi til dr.
Snorra Hallgrímssonar próf.
Handlælcningadeild Landsspital-
ans, sem er í stjórn minning-
arsjóðsins.
gerist um hliðstæð fyrirtæki.
Hinu neitar enginn, að kar-
töfluleysið i sumar hefur ver-
ið tilfinnanlegt, og það er hart
að það slculi þurfa að flytja
inn eins mikið af lcartöflum
og raun er á. Og svo þegar
kartöflumar loksins koma, þá
eru allir óánægðir líka; verzl-
ununum finnst þær fá allt of
lítið hjá Grænmetinu, og fólk-
inu finnst það fá allt of lítið
hjá verzlununum. Og ekki
bætir fréttaflutningur blað-
anna tim; eitt blaðið sagði t.
d. að, helmingur þess magns
af kartöflum, sem lcom með
Dísarfelli hafi verið gerónýtur
og orðið að fleygja því. Hvað
á svona þvættingur að þýða?
Fólk var sannarlega orðið
nógu gramt yfir kartöfluleys-
inu, þótt ekki væri verið að
auka á gremju þess með stór-
lygum sem þessum. Því miður
var noklcuð af kartöflunum í
Disarfelli skemmt, en að það
hafi verið fleygt 4000 seklcj-
um (það komu 8000 sekkir),
— nei, það em meiri ýkjur
en hægt er að fyrirgefa —
jafnvel Morgunblaðinu. Og
svó gengur kaupmönnum mis-
jafnlega vel að skilja það, að
þeir skuli ekki geta fengið
kartöflur undir eins og skip-
ið er komið að bryggju, allir
í einu. Fyrstu dagarnir, sem
skipað er upp kartöflum eftir
að kartöflulaust liefur verið
einhvern tíma, em voðalegir
dagar, Það er vel skiljanlegt,
að verzlanirnar vilji fá kar-
töfluraar sem fyrst, en með-
an á uppskipun stendur, er
aðstaðan til að afgreiða þær
á ýmsan hátt mjög erfið, og
vegna þrengslanna, sem verða
þarna er verkið bæði tafsamt
og erfiðara. Auk þess vilja
verða alls konar árekstrar,
þrætur um það, hver sé næst-
ur í röðinni, skammir og erg-
elsi, nöldur um að ein verzl-
un fái hlutfallslega meira en
önnur o.s.frv. Maður getur
auðvitað vel skilið að mönnum
leiðist að þurfa að bíða e.t.v.
fleiri klukkutíma eftir af-
greiðslu, en það er eklcert við
því að gera, þegar svona
stendur á, bilarnir em af-
greiddir eins fljótt og mögu-
legt er og reynt að lialda
réttri röð, að svo miklu lejhi
sem slíkt er á valdi þeirra sem
vinna við afgreiðsluna. Æski-
legt væri, að elcki þyrfti að
afgreiða neitt meðan á upp-
skipun stendur, noma þá bíla
utan af landi; þá ynnist
Grænmetisverzluninni frekar
tóm til að koma skipulagi á
útskriftina á kartöflunum og
afhendingu á þeim til verzlana
í Reykjavík og nágrenni.
•fc
Þ. M. sendir eftirfarandi
kvæði er hann nefnir Vest-
rænn harinur:
Krókódílar tárast og tígris-
dýrin öskra
og tómahljóður múg-urinn dá-
ir þessi vein.
Misvitur er sorgin og mér er
farið að blöskra
hve margir rífa hár sitt, og
þetta ramakvein.
Því hef ég aldrei kunnað þann
mannkærleik að meta,
þó myrkrin telji váleg öllum
dauðans lýð.
En þeim sem sleikja orðalaust
blóðslóð Frakka og Breta
er bezt, ég held, og sæmra að
þegja alla tíð.
Samsærismennirnir settust nú á rökstóla og reyndu
að skipuleggja verk sín eftir fremsta megni. ,,Við
skulum vera þess minnugir, að veðrið getur breytzt
hér dag frá degi“, sagði Field. Þeir ákváðu, að Kiwi
skyldi sjá um að útrýma möstmnum og næsta dag
kafaði hann niður að skipinu og kom dýnamítinu fyr-
ir, synti síðan upp aftur og síðan var róið lífróður
frá skipinu. Fimmtan mínútum seinna sást ekki
annað en slétt yfirborð sjávarins.
Jóhanna sá greinilega að ein- hjálparlaus svona gleraugna- ur á svipinn er hann eá kon- svona undarlega á mig?“ Hún
hver manneskja kom gang- laus í hálfrökkrinu, þó grillti una síná Icoma á móti sér. hætti að hlæja er hún kom
andi í áttina til mannsins hún í götuslóða og hljóp eftir „Hvað er að þér?“, sagði hún nær og sá að maður hernrar
og hún flýtti sér fyrir hom- honum. Maðurinn sem leit nú hlæjandi, „af hverju horfir þú var mjög undarlegur útlits.
ið á húsinu. Hún var nærri uppúr blaðinu vai'ð furðuleg- ;