Þjóðviljinn - 13.07.1958, Qupperneq 3
Sunnudagnr 13. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(3
f þ r é 111 r
framh. af 7. síðu
'að enginn hlekkurinn í keðj-
unni bresti.
Fram—Valur S:4
KH—Víkingur 10:0
Fram—Þróttur 3:2
Valur—KR 3:0
Þróttur—Víkingur 4:0
1. Fram 8 stig
KR—Fram C 6:3 2. Valur 6 —
KR-Valur 3:0 3. ~KR 4 —
Fram B—Fram C 5:0 4. Þróttur 2 —
1. Fram B 5 + 2 stig 5. Víkingur 0 —
2. KR 5 —
3. Valur 1 — Fimmti flokkur B:
4. Fram C 1 — Fram—Valur 5:0
Aukaleikur: Fram— -KR 4:0’ KR—Valur 2:2
Fram—KR 1:0
Fjórði fíokkur B: 1. Fram 4 stig
Fram B—KR 1:1 2. KR 1 —
Fram C—Valur 3:3 3. Valur 1 —
Fram B—Va!u* 7:0
Fianmfi flokkur A: Ef reiknuð eru stig eftir vor-
Valur—Vikingur 4:0 mótin er Fram þar lika lang
Fram—KR 3:0 stigahæst. Hefur það 53 stig,
Valur—Þróttur 4:0 KR hefur 39, Valur er með 30
Fram—Víkingur 4:2 stig, Þróttur 9 og Vikingur
KR.—Þróttur 2:1 hefur 5 stig.
Islandsmót 4. fl. B
iiáð í Keflavík
S.l. sunnudag fór fram í
Keílavik fyrsti knattspyrnu-
leikur í íslandsmóti 4. flokks
B-riðli, en ÍBK sér um þann
’riðil. Kepptu þar Fram og ÍBK
og lauk leiknum með sigri ÍBK
2 mörk gegn 1. Næsti leikur í
4. flokks mótinu verður í dag
og keppa þá ÍBH og Fram.
A miðvikudaginn kepptu
Fram og ÍBK í meistaraflókki
á grasvellinum í Njarðvík. Veð-
ur var mjög gott til keppni, en
völlurinn háll. Leiknum, sem
var skemmtilegur og jafn, lykt-.
aði með sigri Fram, 4 mörk
gegn 2 (1:1 i hálfleik).
•k íltbreiðið
Þjóðviljamt
T ilkynniag
Nr. 14/1958.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á gasolíu, og gildir verðið livar sem
er á iandinu:
Heildsöluverð hver smálest....... kr. 970.00
Smásöluverð úr geymi, hver lítri...... kr. 0.96
Heimilt er að reikna 5 aura á litra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 15 aura á litra i af-
greiðs’ugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2>,4 eyri
hærra hver lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 12.
júlí 1958.
Reykjavík, 11. júlí 1958.
Verðlagsstjóriim
Era nú fyrirUgqjancli í eftirtöldura stærðum:
GAS0LÍUTÆKI
Gerö' A-2 Fyrir 2 íenn. -
■— A-4 Fyrir 4 ferm. -
•— A-8 ' Fyrir 8 í’eíTn. -
— A-18 Fyrir 23 ferm.
10 ferm. katla
15 ferm. katla
30 ferm. katla
65 ferm. katla
Ennfremur
LOFTHITUNARKATLAR
íyrir 400—800m^.1» hús.
VandiS val á kynditækjum fyrir hiís yðar
Reynslan sýnir, að REX0IL reynist bezt
OLÍUVERZLUNV B p 1 ^ /ÍSLANDSf II
SÍMAR: 24-220 — 24-236
SÍMAR: 24-220 — 24-236
m
2. LEIKUR
2. leikur Aanska, úrvalsliðsins S.R.U. verður gegn
íslandsmeisturunum á Akranesi á Melavellinum
mánudaginn 14. júlí kl, 8,30.
Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Jörundur
Þorsteinsson og Karl Bergmann.
* Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Verð aðgöngumiða; Stúka
50 kr., stólar 35 kr., stæði 20 kr., börn 5 kr.
Tekst tsiandsmeisturunum að sigra danska
úrvalsliðið?
NEFNÐIN.