Þjóðviljinn - 13.07.1958, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 13.07.1958, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sun.nudagn.ir 13. júlí 1958 Sími 5-01-84 Sumarævintýri Heimsfræg stónnynd með Katharina Hepbura Rossano Brazzi Mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þetta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi“, sagði helzti gagn- ' rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick Þýzk litmynd. Sýnd kl. 5. Rússneskar smámyndir Hulda Runólfsdóttir leikkona útskýrir myndimar. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Bíml 50249 Lífið kallar '(Ude blæser Sommervinden) l HISTI61 ■*"" "* _ (jp£ rftnu m ein m kaiuohu.^ Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carkivist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarík ný. frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 5. Danskur texti. Bönnuð bömum. Teikni- og smá- myndasafn r cinemascope. Allt nýjar lit- Kffájv- myndir ! Áusturbæjarbíó [ Sími 11384. Síðasta vonin Sérstaklega spennandi og ínilldar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd, í litum. — Danskur texti. Renato Baldini, Louis Maxwell. Bönnuð bömum innan 12 ár.a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy sigraði Sýnd kl. 3. Hefnd í dögun (Rage at Dawn) Spennandi og vel gerð bandarísk lilkvikmynd. Randolph Scott J. Carrol Nash Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. NÝJA BÍO Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. r ■iml 1-15-44 Oður hjartans (Love Me Tender) Spennandi amerísk Cinema- Scopemynd. — Aðalhlutverk: Richard Egan Debra Paget og ,.rokkai-inn“ mikli ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bóiuiuð börnum. Superman og Dvergarnir Ævintýramyndin skemmtilega um afrek Supermans. Aukamynd: Chaplin á flótta. Sýnd kl. 3. TRÍPÓLIBÍÖ Sími 11182 Rasputin Trúlof un arhrin gir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. liggur leiðiu •iml 1-64-44 Lokað vegna sumarleyfa Áhrjfamikil og sannsöguleg, ný frönsk stórmynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, töframanninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Bi'asseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur textl. Barnasýning kl. 3: Gulliver í Putalandi Stjörnubíó Sími 18-936 Lað skeði í Róm (GIi ultimi cinque minute) Bráðskemmtileg og fyndin ný ítölsk gamanmynd. Linda Darneli, Vittorio De Sica Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Heiða og Pétur Sýnd kl. 3. Leikhus Heimdallar Gamanleikurinn Haltu mér. Slepptu mér eftir Claude Magnier. Sýning i kvöld kl. 8 i Sjálf- stæðishúsinu. — Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Rúrik Har- aldsson og Lárus Pálsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæð- íshúsinu frá kl. 7. Sími 12339. •lml 22-1-40 Orustan - við Graf Spee Brezk litmynd er fjallar um einn eftirminnilegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er or- ustuskipinu Graf Spee var sökkt undan strönd S-Ameríku Aðalhlutverk: Peter Finch John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bamasýning kl. 3. Laugaveg 2. Simi 11980. Heimasimi 34980. Nú er tími til að mynda bamið. Happdrættisbíllinn Dean Martin, Jerry Lewis Stálbátur smíðaður jí Þýzkalandi v títvega frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum BÁTA og SKIP Af öllum gerðum og stærðum, samkvæmt ísl. teikningum. Leitið tilboða. ATLANT0R Aðaistræti 6, Reykjavik. Simi: 14783, símnefni Atlantor. i 1 Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefur ákveðið a.ð ráða mann á skrifstofu hreppsins, frá 1. sept. n.k., er annist öli venjuleg skrifstofustörf og fram- kvæmdasjóm í fjarveru sveitarstjóra. Umsóknir, ásomt upplýsingiun um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Borgameshrepps, Þórðar PAlmasonar, tyrir 1. ágúst n.k. Borgamesi, 1. júlí 1958. Sveifarstjfóri ÆFINGASTÖÐ Styrklarfélags lamaðra og fatlaðra að Sjafnar* i götu 14 verður lokuð vegna sumarleyfa til 34. ágúst. Styrktarféiag lamaðra og fatiaðra m DEILDARSTIÓRA f vantar oss í matvörubúð nú þegar eða 1. ágúst. f Kaupfélag Reykjavíkur f og nagrennis. TILB0Ð ÓSKAST R í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 14. þ.m, kl. 1 til 3. Tilboðin verða. opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. ,[ i Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. J Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.