Þjóðviljinn - 13.07.1958, Page 8

Þjóðviljinn - 13.07.1958, Page 8
 lÉÍI Hp I ' jfe? <■ ■* •:* * ii!' A efri myndinni sjáið þið Siglufjörð að vetrarági þegar athafnalífið liggur niðri og kyrrð )g friður vetrarins hvjlir yfir öllu. Á neðri myidinni er Siglufjörður að sumarlagi þegar höfn- in er full af síldarskipum, bryggjumar af sflda*stúlkum, síldartunnum og síld og allt iðandi af starfj og lífi Soðkjarnavinnsla hafln I SR 46 á SiglufirSi Fullnýtlng hráefnisins eitf sfærsta framfaraspor í íslenzkum síldariðnaði Soðkjarnavinnslustöð í stærstu síldarverksmiðju landsins SU6ÐV11JINEI Sunnudagur 13. júlí 1958 —• 23. árgangur — 154. tölublað. Hafnargarðurinn í Ólafs- vík lenijdur um 20 metra Fyrlzhuguð höfn íyrir fiutningaskip Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Snemma í þessu mmanuði kom dýpkunarskipið Grett- ir. Hafin er vinna í Grafarnesi við eð stevpa ker til að lengja hafnargarðinn hér, er. fyrirhugað að lengja hann um 20 metra. Samkvæmt viðtali við for- ehti, sem nóta á til þessara mann hafnarnefndar, Kristján framkvæmda. Jensson, er Grettir liingað Áð vísu er þetta ekkj nema kominn til að dýpka fyrir leng- áfangi að meiri framkvæmdum ingu á norðurgarði hafnarinn- í hafnarmálum Ólafsvíkur-, því ar og grafa rennu upp með krafa þorpsbúa er að hér verði garðinum, sem duga myndi bygSð höfn sem nægja myndi bátaflota þorpsins í. vetur. | fyrir stór ílutningaskip að í Grafarnesi er verið að leggjast að, til að skipa upp steypa upp ker eem er 12x12 ( °S nt við> svo °S löndunarskil- m og á það að notast við leng- yrði fyrir stærri veiðiskip svo ingu garðsins og er hugsað að sexn to?ara- koma þvi niður í sumar. Verð- ur því komið fyrir með 7-8 m bili frá núverandi garðsenda, sem síðan verður fyl-lt á milli, og lenging garðsins verður um 20 metrar. Þá var fyrir nokkru skipað hér á land 240 tonnum af sem- Minningarsjóður dr0 V. Urbancic Eins og áður hefur verið sagt frá, hefur verið stofnaður sjóður til minningar um dr. Victor Urbancic, í virðingar og þakklætisskyni fyrir hans ómet- anlegu störf í þágu Islands, og er tflgangur sjóðsins að styrkja til sérnáms lækni í heila- og taugaskurðlækningum, en slík an sérmenntaðan lækni hefur Framhald á 2. síðu. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. S.l. þriðjudag sýndu þeir Vilhjálmur Guðmundsson, tæknilegur framkvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins, og Jóhannes Zoega, fof’stjóri Landssmiðjunnar, frétta- mönnum á Síglufirði nina nýju soðkjarnavinnslustöð, sem verksmiðjurnar hafa nú komið upp á Siglufirði. Við þetta tækifæri létu tþeir fréttamönnum í té eftirfarandi uppiýsingar. Við vinnslu síldar eins og hún hefur farið fram í síldar- verksmiðjunum norðanlands og austan fara, sem kunnugt er um 20-25% af þurrefni síld- arinnar forg'-'rðum með soðinu, sem rennur frá verksmiðjun- um. Hjá Sfldarverksmiðjum ríkis- ins hafa oft á liðnum árum verið kannnð’r möguleikar þess að vinna mjö’.efni úr síldarsoði, og var m.a. samþykkt frum- varp til laga á Alþingi 1950 um að reisa soðvinnslustöð hjá S.R. á Siglufirði. Úr fram- kvæmdum varð þó ekki vegna aflabrests næstu ára á eftir. Mjölefnin eru unnin úr soð- inu með því að eima úr því, í sérstökum tækjum, mestan hluta vatnsins. Fæst þá hinn svokallaði soðkjarni, eem inni- heldur um 50% þurrefni og 50% vatn. Soðkjarninn er frekar þykkur, dökkbrúnn ing og eftirlit með verkinu, en verkstjóri við smíði og uppsetn- ingu tækjanna var Guðmundur Arason. Eins og áður segir voru tækin áætluð til vinnslu á soði 8500 mála af síld á sólarhring, en eftir þá reynslu, sem þegar vökvi, og er honum ýmist blandað í pressuköku síldarinn-' er fengin, er sýnt að þau geta ar og unninn sem mjöl, eða fullunnið soð úr allt að 10 ‘hann er sendur á markað eins og hann kemur úr vinnslutækj- unum. missa af sér 15 fingur Það slys varð í fyrradag á Grund í Eyjafirði, að tveir ung- jr drengir misstu fingur, er þeir héngu í vírstrengjum, þegar ver- ið var að láta hey j hlöðu. Maður var að láta heyið inn.í hlöðuna, en það var dregið inn með vírum, sem léku í blokk. Vissi hann ekkert um drengina sem voru inni í hlöðunni, en þeir höfðu gripið um vírana og er þeir drógust til, þá klemmd- ust þeir báðir svo mikið, að ann- ar þejrra Bjami Aðalsteinsson, 6 ára, missti 8 fingur, en hinn Gunnar Hjar'tarson, 12 ára, missti 7 fingur. Drengirnir voru þegar í stað sendir í sjúkrahúsið á Akureyri til aðgerðar. 1 soðkjarnanum er fólginn mikill næringarkraftur m. a. vegna ýmissa vitamína og vaxtarefna, er soðið hefur að geyma, og er hann notaður í ýmsar fóðurblondur. S.l. hausti ákvað stjórn S.R. að setja upp tæki til vinnslu á sílarsoði við SR-46-verk- smiðjuna á Siglufirði. Skyldu tækin vinna úr soði 8500 mála af síld á sólarhring. Gerði stjórn S.R. samning við Lands- smiðjuna um smíði og uppsetn- ingu eimtækja, og var uppsetn- ingu þeirra að fullu lokið á tilsettum tíma og tækin tekin í notkun með fullum afköstum um leið ag vinnsla síldar hófst í verkemiðjunui á þessu sumri. Guðmundur Björnsson, yfir- verkfræðingur hafði með hönd- um allan tæknilegan undirbún- þús. málum á sólarhring. Tæki þessi munu vera stærstu eimingartæki, sem enn hafa verið tekin í notkun í síldar- og fiskimjölsverksmiðjum. I soðkjarnatækjunum er síld- arsoðið eimað í þrem þrepum með vatnsgufu frá gufukötium verksmiðjunnar, og nemur gufunotkunin um það bil þriðj- ungi þess vatnsmagns, sem eim- að er úr soðinu. Inn á tækin streymir stöðugt um 40-45 tonn af soði á klukkustund, en frá þeim koma á sama tíma um 6-7 tonn af 50%, soðkjarna, sem dælt er á geyma. Stofnkostnaður þessarar nýju soðvinnslustöðvar nemur um tveimur og hálfri milljón króna og veittu Landsbanki ís- lands og Framkvæmdabanki Is- lands Síldarverksmiðjum ríkis- ins lán til þessara fram- ’kvæmda. Framhald á 5. síðu. Á ekki að ljúka bæjar- byggingunum í sumar? Engin hreyíing enn á seinni blokkunum við Gnoðarvog, sem þó heíur verið úthlutað til kaupenda! Dæmafátt sleifarlag virðist ríkja í þeim litlu bygg- ingarframkvæmdum sem Reykjavíkurbæri hefur með liönd- um til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Hefur reynsl- an verið sú að þessar byggin.gar ganga seinna en nokkrar aðrar og kemst þar ekkert til samanburðar. Þó virðist ætla að kasta tólfunum með Gnoðavogsliús- in og er sofandahátturinn og aðgerðaleysið þar, undir stjórn Gísla Halldórssonar, öllum sem til þekkja fullkomið undrunarefni. Þrjár blokkanna eru að vísu langt komnar, en tvær eru enn í óbreyttu ástandi frá þvj í fyrrasumar, þ. e. rúmlega komnar upp úr jörðinni! Engin hrejTing sézt þarna á framkvæinduni mánuð eftir mánuð og er engu líliara en íhaldið og Gísli Halldórsson (sem fær þó drjúg- an skifding fyrir ,,eftirlitið“) leiki sér beinlínis að því að láta heppilegasta byggin.gartíma ársins líða án þess að hafast tiokkuð að. Er þetta því vítaverðara sem bærinn liefur nú engar aðrar jbúðabyggingar með höndum og íhaldið virðist alveg hafa gefizt upp á því margsamþykkta og endurbætta byggingar„plani“ sem það gumaði mest af fyrir kosningarnar í vetur. Þess má geta að þeim 48 íbúðum sem eiga að vera lí þessum tveimur blokkum hefur fyrir löngu verið úthlutað. Því furðulegra og óafsakanlegra er að bærinn skuli lialda að sér höndum og enga áherzlu leggja á að koma blokkun- urn áfram og ibúðunum í afhendingarfært ástand.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.