Þjóðviljinn - 26.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.07.1958, Blaðsíða 1
KNATTÞKAUim 3. síðg. ERLEND TlÐEíDI 4. síða ÍSLENZK TUNGA • 5. síða 1 L^ugardagur 26. ju6 1958 — 23. árgangur — 165. tölufolað. aWWWWK-WBSlg. i'./^-'^M. ». « •jh-tctj»t- Argentímistjórn ntutf þjéðnýta olíulindir Argentínustjorn hefur ákveðið að þjóönýta olíulindir iSndsins, fundnar og ófundnar. Frá götubardögiim í Beirut, höfuðborg Líbanons. Uppreísnarmaður ver götuvtfgi í hverfinu Basta, aðab'irlii uppreisnarmanna í borginni. Vesturveldin vitja fá tíma til að átta sig ein Eisenhower hefur svaraB bréfi Krúsfjoffs Eisenhawer Bandaríkjaforseti telur sig ekki undir það búinn að mæta á fundi æöstu manna á mánudaginn eins og Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hafði lagt til. 1 svari Eisenhowers, sem af- hent var I Moskva í gær og birt í Washington skömmu síð- ar, er ekkert sagt um það, hv.e- nær fundurinn skuli haldinn. Fréttamenn segja að það stafi af því að Vesturveldin viljí ;fresta fundinum sem lengst, svo að þeim gefist timi til að sam- ræma afstöðu sina. Búizt er við að svör þeirra Macmillans og de Ga.ulle verði 'afhent í Moskva. I dag. Tals- maður frönsku stiórnarimar sagði í gær að de Gaulle teldi heppilegast að æðstu menn stór- veldanna kæmu samnn einir áð- ur en fundur verði hájdiriri ririeð fulltrúum . smærri rikja sem hlut eiga að máli. Um 11. áfrúst I orðsendingu Eisehhowera cr manna geti komið saman 11. ágúst. Brezkir embættismenn höfðu áður nefnt 4. ágúst. Eisenhower segir að fimdi æðstu manna beri ekki aðeins að fjalla um aðgerðir Banda- ríkjanna og Bretlands i Liban- on og Jórdan, heldur eigi hann að ræða á breiðum grundvelli það sem verið hafi að gerast í löndunum fyrir botni. Miðjarð- arhafs. Dulles á férðinni Á morgtm er Dulles. utan- ríkisráðberra Banda.ríkjanna, væ'itanlegur til Bonn að ræða við Adenaner forsætisráðherra. feaðan fer hann ti) Londan og situr fund með forsætisráðherr- nm rikjannr sém eftir eru í Bagdadbandalagiriu, Bretlands, T^rklands, Irans og Pakistans. Herald segir að Dulles megi þjóta hvert á land sem hann vilji meira að segja til Bagdad. Það breyti engu um að á dög- um útvarpssímans sé óþarfi að eyða mörgum dýrmætum vikum í undirbúningsstarf, sem hægt væri að Ijúka á jafnmörgum dögum, ef viljinn væri með. News Chronicle segir að nú verði Vesturveldin að hætta því að tefja fund æðstu manna með lítt skiljanlegum vífilengjum varðandi meðferð mála. Times segir að ekki sé hægt að neita þvi að samþykki Krústjoffs við fiindi æðstu manna í Öryggis- ráðinu hafi valdið Vesturveld- imum óþægindum og ihaldsblað- Framhald á 8. síðu. Arturo Frondizi, forseti Arg- entínu, segir í boðskap til þings- ins, að þjóðarheMl krefjist þess að olía í jörðu verði hagnýtt í þágu alþjóðar en ekki einstakra aðila.- Sérstaklega sé varhuga- vert að leyfa erlendum auð- hringum að ná tökum * á svo þýðingarmiklum þætti atvinnu- Hfsins, eins og mör2 dæmi, bæði gömul og ný, sanni. Um 1000 milljónii Frondizi kveðst hráðlega muni leggja fyrir þingið frumvarp um þjóðnýtingu olíunnar og um stofnun fyrirtækis í opinberri eigu til að leita að olíu og vinna hana úr jörðu. Forsetinn segir að Argentínumönnum staridi til boða að fá keypt í Sovétríkjun- um olíubora, borturna og önn- ur' tæki til olíuvinnslu fyrir 100 milljónir dollara. Útvegað hefur verið eða verið er að semja um lánsfé til olíuiðnaðar Argentinu sem neraur 1000 milljónum doll- ara, segir Frondizi. Fjármagns- ins hefur bæði verið aflað í Ameriku og Evrópu. Bandarísk olíufélög hafa lengi sótzt eftir einkaleyfum til olíu- leitar og oliuvmnslu í Argen- tínu. Eitt af því sem olli falli Perons einræðisherra fyrir nokkrum árum var að hanií hafði veitt bandaríska olíufélag* ótboltastjarna ékk 12 ára dóm Fyrrverandi miðframherji í landsliði Sovétríkjanna í knatt- spyrnu, Edvard Streltsoff, hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir nauðgun. Frá þessu var skýrt í gær í Komsomolskaja Pravda, málgagni æskuiýðssam- taka kommúnistaflokksins, Blaðið hefur ritað mikið um mál Streltsoffs, sem var einn Framhald á 8. síðu. lagt til að fulltr. stórveldanna SíðaE í viktinni hittir ba.nn í Öryggisráðinti verðj falið að undirbúa fundahald þar seiri æðstu menn mæti, semja dag- skrá og ákveða önnur fyrir- komulagsatriði. Eisenhower seg- ir að um þátttöku fulltrúa ríkja sem ekki eigi sæti í Öryggis- ráðinu verði að fylgja sáttmála SJ>. út |t æsar. Krústjoff hafði lagt til að Nehru og fulltrúar arabaríkjanna tækju þátt í fundinum. Émbættismenn í Washington segjaat gera sér í hugarlund að vera megi að fundur æðstu Fanfani, forsætisráðherra Ital- íu. ÖII þessi fundahöld eru til- raun til að samræma afstöðu Vesttvrvelda.nna til atburðanna. í löndunum.fyrir botni Miðjarð- arhafs. E^.^a bið- Vínstri blöðin í Bretlandi vara Vesturveldin við að reyna enn einö sinni að beita undan- brögðum til að hindra fund æðstu manna. .Dailý Mrror birti ritstjórnargrein á forslðu undir risastöfum: „Enga bið!" Baily Moskvaútvarpið skýrði frá því í gær að sovétstjórnin hefði sent Tyrklandsstjórn alvarlega aðvörun við af- leiðingunum af árás af hálfu Tyrkja á Irák. Sendiherra Sovétríkjanna i Ankara afhenti orðsendingu þessa efn- is í fyrradag. Bandaií sk blöð hafa skýrt frá því að Zorlu, utanrfkigr ráðherra Tyrklands, hafi skýrt stjómum Irans og Pak- istan, sem stóðu að Bagdadbandalaginu ásamt Tyrklandi, Irak og Bretlandi, ,frá því að Tyrkir hafi 100.000 manna her við landamæri Iraks reiðubúinn til árásar. Alls er hálf milljón manna undir vopnum í Tyrklandi. Tyrklandsþing hefur verið kallað saman til skyndi- fundar á morgun að ræða ástandrð í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Arturo Frondizi inu Standard Oil ádrátt um sét* leyfi' til olíuleitar á stóru svæði í Argentínu. Grikklrmót- ! mæla ofbeldi ] Breta f Griska stjórnin hefup borið fram við brezku stjórnina og Hammarskjöld, framkvæmdastjóra SÞ, harðorð mótrhæli gegn fjöldahandtökunum sem yt* irvöld Breta á eynni hafa i frammi þessa daga. Seg- ir í orðsendingunni, að hér sé um hið versta ofbeldi að ræða. Bent er á að Bret» ar segi að handtökurnar gangi jafnt yfir bæði þjóð- arbrotin á eynni, en samtl viðurkenni þeir sjálfir að 1500 Grikkir hafi verið handteknir á móti 60 Tyrkj-t ' um. Brezka nýlendustjórnin; sagði í gær að lögregla hennar héldi fjöldahandtök-t vihum áfram. Fangarnir verða geymdir í fangabúð- um án dóms og laga einsi lengi og landstjóranum þóknast. Varaö við heimsiiutoi -'f Selwyn Lloyd, utanrikisráð-1 herra Bretlands, birti í gær að-1 vörun til brezkrar æsku. Varar hann þar bæði einstaklinga og samtök við að sækja 7. heims- mót'æskunnar, sem haldið verð- ur 1:1 Vínarborg að ári. Segin Lloyd að mótin séu haldint „málstað 'komriiúnismans tit framdráttar". Austurríkisstjórn; hefur ge.fið sa'mþykki sitt til! að mótið sé haldið í Vínarborg: .80*^6830 sinni. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.