Þjóðviljinn - 22.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1958, Blaðsíða 1
Semenlsverksmiðjan fær rafmagn frá Soginu nema í desember — janúar íhaldið lýsir ábyrgð á hendur sér á sementsvérksmiðjuhneykslinu IhaldiS fellir aS vifa semenfsverksmiSjuhneyksliS - Samþykkir vifur á núverandi rikissfjórn! Eltbr í skár við dósaverksmiðju í gærkvöldi, rétt fyrir kl. 10, var slökkviliðið kvatt út að dósaverksmiðju, sem staðsett er á mótum Borgartúns og Sætúns, Hafði komið upp eldur í stórri skúrbyggingu, sem áföst er við verksmiðjuhúsið. Slökkviliðinui tókst að ráða niðurlögum elds- ins, eftir að búið var að rjúfa þak skúrsins, sem var stoppað með hefilspónum, Talið er að upptök eldsins hafi verið í rusli fyrir utan skúrinn, sem einhver óviðkomandi hefur kveikt í. Tjón var ekki teljandi, nema helzt af vatni og rifrildi. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gœr að látaf Sementsverksmiðjunni á Akranesi í té rafmagn frá Sog- ínu með peim fyrirvara að rafmagn verði ekki látið til Sementsverksmiðjunnar ef sala þess hefði í för með sér að lœkka þyrfti spennu eða skammta rafmagn á Sogs- virkjunarsvœðinu, að ekki verði látið rafmagn mánuðina desember — janúar og að nú þegar verði gerðar ráð- stafanir til að auka afköst Andakílsárvirkjunarinnar. íhaldið kvað staðsetningu sementsverksmiðjunnar ó- viðkorhandi rafmagnsskortínum. Það felldi að víta sem- entsverksmiðjuhneykslið — og skýrar gat það ekki lýst yfir að Sjálfstœðisflokkiirinn og forráðamenn lians beri alla ábyrgð á því hneyksli ■— en til að reyna að leiða athyglina frá pví sampykkti það vítur á núverandi ríkis- stjórn (!!) fyrir að hafa ekki í tíma bætt fyrir afglöp íhaldsins!! I'að reginhneyksli að fyrir- tækí sem á að gegna jafn þýðingarmiklu hln'Jverki fyrir þjóðina alla og sementsverk- smiðjan á að gera, skuli fyrstu starfsdaga sína stöðv- ast vegna þess að þá fyx-st virðist sCjórn fyrirtækisins gex-a sér ljóst að aflið sem allt starf verksmiðjunnar stendur og fellur með: ráf- magnið, er ekki fyrir hendi, ef sígilt dæmi um það fálm og skoit, á heildarsýn yfir þarfir þjóðarinnar, fram kvæmdir og uppbyggingu sem ekki má eiga sér stað. Uppbygging íslenzks at- \ innulífs má ekkj stjórnast af flokkssjónarmiðum, hreppa- pólitík eða gróðapoti einstak- iinga, og sízt' af ö'.lu stóriðju- f.vrirtæki sern öll þjóðin á mikið undir að vel takist. Það var fyrir. skömmu að Sogsvirkjunarstjórninni barst beiðnj um það að láta sements- verksmiðjúnni á Akranesi í té rafmagn. Svo gersamlega virð- ast stjórnendur sementsverk- smiðjunnar hafa flotið soí'andi að feigðarósi, Samþykkt bæjarst.jórrar Mál þetta hefur verið til um: ræðu í bæjarráði Reykjavíkur og i gær samþykkti bæjarráð ■að leggja eftirfarandi til við bæjarstjórnarfund er hófst kl. 5 síðdegis í gær: „í sambandi við orkusölusamn- ing Sogsvirkjunarinnar og Raf- magnsveitna ríkisins, telur bæj- arstjórnin einsýnt, að hafður verði fyrirvarar um sölu raffnagns um hina nýju háspennulínu frá Ell- iðaánum til Akraness, þess efn- is, að þar til fyri'i vélasamstæða í orkuverinu við Efra Sog tek- ur til starfa, verði rafmagns- sala um þessa línu takmörk- uð og tekið fyrir hana, áður en kæmi til neins konar tak- markana urn aðrar eldri há- spennulínur (spennulaekkunar eða skömmtunar). að tekið verði alveg fyrir raf- magnssölu í desember — jan- úar. að nú þegar verði gerðar ráð- stafanir til að auka afköst Andakílsárvirkjunarinnar'1. Víti til vai'iiaðar Guðmundur Vigfússon bar fram . svohljóðandi viðaukatil- lögu: „Jafnframt telur bæjarstjórn-; in ríka ástæðu til að víta þau { vinnubrögð, er viðhöfð hafa ver- ið í sambandi víð staðsetningu Sementsverksmiðjunnar og und-i irbúrjing að byggingu hennar. Reykjavík og næsta nágrenni er sniðgengið, en verksmiðjunni vaíínn staður í það mikil'i fjar- ; lægð frá aðalnotkunarsvæði j framléiðslu’ hennar og eðlilegri ! dreifingarmiðstöð, að það eitt hlýtur að hafa í för með sér stórkostlega'n aukakostnað vegna | flutninga á sementinu og ' gera ; fram’eiðsluna dýrari fyxir nöt- j endur en annars hefði orðið. í j öðru la£i verður ekki annað j I séð. en mjög hafi skort á sjálf- sagðar rannsóknir og' nauðsyn- i'. °'an undirbúning í sambandi j 'við býggingu verksmiðjunnar, | þar eð það kemur strax í Ijós, I er fyrirtækið á að taka til starfa,, að umsamin raforka' er ekki til staðar frá Andakílsár- virkjuninnj, og að verksmiðjan verður ekki starfrækt nema henni sé tryggt rafmagn eftir öðrum ieiðum, og Sogsvirkjunin. sem er að meirihluta eign Reykjavíkufbæjar, þá beðin að leysa vandann. Um leið og bæjarstjórnin lýsir því yfii', að hún telur þessi vinnubrögð stjórnar og foi’ráða- manna sementsverksmiðjunnar Framhald á 7. síðu. Eregrxir unx að Bandaríkjastjórn kæri sig ekki um að túlba „varnarsamninginn“ við íslami á þann veg að hún sé skuldbundin til að vernda íslen/.ka landhelgi fyrir vopnaðri árás hrezkra herskipa eru tilefni þessarar teiknin.gar Bidstrxxps. Látlausar sögusagnir um al§ við ætlum að hörfa af hólmi Sú síBasfa;/f NiÓursfaSa" aÓfásf I,,samn- IngaviÓrœBum" um' 1 landhelgismáliB Sú stund nálgast nú óoum að íslendingar neyti réttar síns til að ráða sínum eigin miðum, en jaín- framt magnást stöðugt áróourinn í löndum and-‘ stæðinga okkar oa flugufregnir cg sögusagnir alls konar ganga fjöllunum hærra. 1 fyrradag skýrði sæxiska út-! benda til þess að engin end- varpið frá því að „viðx'æðurn-; anleg mðurstaða verði á ar á vegum Atlanzhafsbanda-! morgun“. lagsins í París um landhelgis- j j»ctía cr agein.s ein af ótelj- málið kæmust á úrsxitastig | an(]j sögusögnum sem ganga annað kvöld . 1 gær skýrði • (;r;endis Ullx að vonir séu til það svo fra. ’ þess að fslendángar niuni afsala „Viðræðurnar á vegum At- lanzbáixdalagsins um fiskveiði- deilu Bretlands og Islands gengu ékki í hagstæða átt í kvöld, eins og búizt hafði verið við. Gert var ráð fyrir því að niðurstaða myndi fást í kvöld, en hins vegar leit út fyrir að viðræðunum myndi lialdið á- fram marga daga enn. Þrír norskir sérfræðingar eru væntanlegir til Parílsar á laug- ardaginn og þetta er talið sér í'étti sínunx til að stækka landhelgina. Það er þv." ástæða til að taka frani og ííreka enn einu sinni, að hin endanlega ákvörðun unx stsekkun land- helginnar hefxir verið tekin og henni vferður ekki breytt. Ekkert sem sagt er innan ve.ggja Atlanzbandalagsins í París getur liaggað þeirri stað- reynd. Fulltrúj íslands lijá þeirri stofnun hefur lýst þar yfir, | að íslendingar semji ekki umi þetta mál, þótt þeir hlusti á. rök þeirra sem vefengja rétt íslands og beri fram rök ís- lendinga á móti. Skipstjóra- og' stýrimanna- félag Færeyinga skoraði í , gær á alla færeyska skip- |' stjóra að' virða hina nýju fiskveiðilögsögu íslendinga sem gengur í gildi 1. sept- embei' og veiða ekki fyi-ir innan fiskveiðitakmörkin, entla berjistl Fæveyingar fyrir sömu kröfuxn varð- andi shia eigin fiskveiðilög- ] sögu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.