Þjóðviljinn - 22.08.1958, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 22. ágúst 195S
B) ~
NÝJA BlÓ
SímJ 1-15-44
Hvíta fjöðrin
(White Feather) (
Geysi spennandi Indíána- :
. mynd.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
Debra Paget,!
Jeffrey Hunter.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnid kl. 5, 7 og 9.
Aiistiirbæjarbíó
[ Simi 11384.
Prinsessan verður
ástfangin
Sérstaklega skemmtileg og
falleg, ný, þýzk kvikmynd í
iitum. — Danskur texti.
Roniy Schneider,
Adrian Hoven.
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og S.
«fml 21-1-4«
Hættulega beygjan
(the Devil’s Hairpin)
Afar spennandi ný amerísk
litmynd, er f jallar um kapp-
akstur og ýmis ævintýri
í því eambandi.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde
Jean Wallace
Artbur Frahz
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
l!-
|
SSnsJ 1-64-44
Háleit köllun
(Battle Hymn)
Rock Hudson
[ Sýnd lcl. 7 og 9
Pannigr er París
Skemmtiieg músik- og gam-
anmynd í litum.
Tony Curtis
Sýnd kl. 5.
r r ✓ p
TRIP0L1810
• * u • • •" r á
t. ■ f *
Sími 11182
Allt í veði
Bráðskemmtileg ný sænsk
gamanmynd með hinum
snjalla gamanleikara Nils
Poppe:
Nils Poppe,
Anne Maria Cellenspets
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
(iAMLA
■Æu.
Canaris
Síml 5-01-84
La Strada
Sérstætt listaverk.
njósnaforinginn
Stórmerk þýzk kvikmynd,
þvggð á sönnum atburðum
-— var í Berlín kjör-
in bezta mynd árs-
ins og hefur hlotið
fimm verðlaun.
O. E. Hasse
Barbara RUtting
Danskur texti — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið
í Þjóðviljanum
Sýnd kl. 9.
Kveðjusýning vegna fjölda
áskoranna.
5. vika.
Sonur dómarans
Frönsk stórmynd eftir sögu
J. Wassermanns
„Þetta er rneira en venjuleg
kvikmynd“
Aðalhlutverk:
Eleonora-Rossi-Ðra go
Daniel Gelin
Sýnd kl. 7.
Tilkynning
um lágmarksverð á karfaúrgangi
Lágmahksverð á úrgangi úr og heilum karfa af
togurum hafa verið ákveðin, eins og hér segir:
1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu meira
en 700 tonn af karfamjöli, skulu greiða að minnsta
kosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 95 aura, en
fyrir hvert kíló af heilum karfa 100 aura.
2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 700 tonn
eða minna af karfamjöli, skulu greiða að minnsta
kosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 80 aura,
en fyrir hvert klló af heilum karfa 85 aura.
Lágmarksverð þessi miðast við fiskúrgang, kom-
inn í þrær verksmiðjanna. Ef fiskmjölsverksmiðjur
skirrast við að greiða lágmarksverð þessi, verða
útflutningsuppbætur ekki greiddar á afurðir þeirra.
Lágmarksverð þessi gilda frá 15. maí 1958, unz
anrað verður ákveðið.
Útílutningssjóður.
; Stjörnubíó
Sími 18-936
Unglingar á
glapstigum
(Teenage Crirne Wave)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Tommy Cook
Mollie Mc Cart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Hafnarfjarðarbíó
Biml 50249
Mamma
Ógleymanleg ítölsk söngva-
mynd með
Benjamino Gigli
Bezta mynd Giglis fyrr og
síðar
Sýnd kl. 7 og 9
Seljum næstu daga
miðstöðvarofna, utanhúss asbestplötur, 4x8 fet,
1/2 tommu. — Upplýsingar í síma 14944.
Sölunefnd varnarliSseigna
Hvítkál.
Gulrætur,
Blómkál,
Agúrkur,
Gulrófur,
Persille,
Salad,
Vínber,
Tómatar.
Laukar,
Sítrónur,
Grænkál
Atvinna
Skipasmiði — húsasmiði — járnsmiði vantar til
Neskaupstaðar. — MIKIL VINNA.
Allar upplýsingar í síma 34-825 næstu daga, kl.
12 til 13.30 og 7 til 9 á kvöldin.
Dráttarbrautin h.f.. NeskaiipstaS
Leiklistarskóli
Þjóðleikhússins
? i
tekur á mótí nemendum í liaust, og hefst hann
1. október, Námstími er 2 ár, 1. október til 15. maí.
Kennsla fer fram síðari hluta dags.
Umsóknir um skólavist skulu sendar Þjóðleikhús- '
stjórn fyrir 15. september. Umsóknum fylgi fæð-
ingarvottorð, afrit af prófskírteinum og meðmæli
leikara eða leikstjóra, sem nemandinn hefur fengið
kennslu hjá. Nemendur skulu vera á aldrinum 16
til 25 ára og liafa að minnsta kosti lokið gagn-
fræðaprófi eða hlotið sambærilega menntun. !
Inntökupróf fer fram síðustu vikuna í september. 1
ÞJÓÐEEIKHÚSSTJÓRI
(