Þjóðviljinn - 09.10.1958, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. október 1958
Árið 1954 hélt einn mikils
metinn öldungur hátíðlegt 75
ára afmæli sitt vestur í Banda
ríkjunum. Slíkt þætti ekki í
frásögur færandi, ef ekki ætti
í hlut sá maður, sem þykir
réttnefndur faðir kjarnavísind
anna, gyðingurinn og spek-
ingurinn Albert Einstein.
Það væri synd að segja,
að gam'a manninum hafi þótt
búskaparlagið blómberanlegt í
þessum víngarði drottins, sem
okkur mannfólkinu var feng-
inn til bústaðar og rælctunar
endur fyrir löngu, svo að við
mættum lifa í sátt og sam-
lvndi við allsnægtir og frið.
Andi guðs sveif ekki lengur
yfir vötnum að dómi gamla
mannsins, heldur vofði yfir
ógn og feiknstafir helsprengj-
unnar, er hótaði að svíða
garðinn; tortíma sköpunar-
verkinu.
Og Einstein hrópar seinustu
viðvörun sína til okkar hinna:
,.Eg hef beðið eftir réttri
stundu til þess að hrópa við-
vörunarorð mín út yfir ver-
öldina. Eg mun leggja í hróp
mitt nlla þá orku, sem ég
' enn ræð yfir: Vetnissprengjan
er Ieikfang djöfulsins.
Það er í stuttu máli erindi
okkar við ykkur, að minna á
þvessi seinustu viðvörunarorð
‘ þess manns, sem gerzt mátti
vita; var sínum hnútum kunn-
ugastur, því að boðskapur
hnns er brýnn, svo brýnn, að
eí við skellum skollaeyrum
við homim, þá kann svo að
fara, að við hrökkvum upp
frá draumum okkar í veröld,
sem ber meira svipmót af
evðimörk fiahára en aldin-
garðinum Eden.
Eg veit. að það er erfitt, að
Bkilja slíkan veruleika, svo
pð’aðandi sem hann er. En
staðrevndirnar tala sínu máli.
Ov þær snvrja ekki um álit
þitt nó mitt, og ekki heidur
um otiórnmálaskoðanir okkar:
Ihíi'/’-rtipnn og kommúnistar,
A IþvðuT'Okksmenn og sósíal-
istpr, kristnir menn og trú-
Tevginviar, allir erum við á
Barna brtí.
Og Þnð hefði forfeðrum vor-
um þótt viturlegra ráð, að
látq nú ekki lengur reka á
rr’ðanum, heldur strengja
kióna og 'eita vars, áður en
voðinn er vís.
w fl eiri skilia hver
^ ferðum
Og sem betur fer, fer þeim
, nú fjöigandi með degi hverj-
JÖN HANNIBAL SSON:
ísland í góðum
félagsskap
Jón Hannibalsson er sonnr Hannibals Valdimarssonar,
ráðherra. Hann varð stúdent sl. vor og er nú nýfarinn
utan til framhaldsnáms. Ræðuna, sem við birtum hér,
flutti hann á fundi er samtökin Friðlýst land héldu í
Kópavogi sl. sunnudag.
um, sem skilja, hver hætta.
er á ferðum. Samt eigum við
Islendingar langt í land áður
en öruggri höfn er náð. En
með því að kynna sem flest-
um þann málstað, sem við
berjumst fyrir, málstað hlut-
leysis og brottflutnings er-
lends hers af landinu, leggj-
um við okkar lóð á vogar-
skálina, til þess að svo megi
verða.
Við getum sem sagt ekki
lokað augunum fyrir því, að
enn situr útlendur her í land-
inu, þrátt fyrir gefin loforð
um, að hann skuli fara. Við
getum heldur ekki sniðgengið
þá staðreynd, að stærsti
flokkur þjóðarinnar og mál-
gagn hans, hafa þá yfirlýstu
stefnu, að hér skuli vera er-
lendur her um ófyrirsjáanlega
framtíð, þrátt fyrir það, að
þeir vita full vel, að um líf
eða dauða þjóðarinnar er að
tefla.
Því að • þessum mönnum
getur ekki verið sjálfrátt.
Þeir eru bundnir í báða skó
af annarlegum hagsmunum.
Eg fullyrði, að þegar svo er
komið, að heill sjórnmála-
flokkur lýsir sjálfa tilveru
þjóðar sinnar einskis virði, þá
er tími til kominn að snúa
við honum baki. Þvi að slík af-
staða er bein ögrun við líf
ög dómgreind hvers einasta
Islendings. Við slíku er ekki
unnt að þegja. Gegn falsrfk-
um þeirra teflum við íslenzk-
um málstað, málstað vopn-
leysis og hlutleysis.
Hver er hinn íslenzki
málstaður ?
Og þá er von að menn
spyrji: Hver er hinn íslenzki
málstaður? I sem styttstu
máli þessi: Ef við viljum
ekki eiga líf og limi undir
slj’ssni þeirra hrakfallabálka,
sem hvenær sem er gætu vís-
vitandi eða ósjálfrátt tendrað
tortímingareld síðustu heim-
styrjaldar þá verðum við þeg-
er í stað að reka af höndum
okkar erlendan her og her-
stöðvar. Við ættum núorðið
ekki að þurfa að láta segja
okkur að í stríði, sem háð
verður með vetnisvopnum og
eldflaugum, er allt tal um
vernd barnahjal út í bláinn
ankannaleg öfugmælavísa).
Þegar svo er komið má okk-
ur einu gilda, hvort fleiri eða
færri dauðskelfdir Ameríku-
menn sjá hér sína sæng upp
reidda í grettu hrauni Re\'kja
nesskagans. Og þá kemur að
litlu haldi, þótt G. I. G. sé
svarinn fóstbróðir allra mar-
skálka Atlanzhafsbandalags-
ins eins og þeir leggja sig;
hræddur er ég um, að þeim
endist hvorki líf né heilsa
til að leita hefnda eftir fóst-
bróður sinn, fremur en Þor-
móði Kolbrúnarskáldi forðum.
Og eitt er víst; íslenzka þjóð-
in væri litlu bættari og bjarg-
aðist ekki að heldur.
Ef einhver efaðist nú samt
sem áður um fánýti varna í
slíku etríði, þá ættu ummæli
sjálfs Eisenhowers banda-
ríkjaforseta að taka af öll
tvímæli. Hinn kunni mannvin-
ur, Albert Schweitzer, skýrir
svo frá í sínu fræga útvarps-
erindi 29. apríl s.I., að er Eis-
enhower hafði fylgzt með her-
æfingum með kjarnorkusniði
nokkra hríð, hafði hann ekki
getað orða bundizt um, að ef
til slíkrar stjn-jaldar kæmi,
yrðu allar varnir gagnslaus-
ar.
Þurfum við frekar vitnanna
við. Og finnst ykkur, góðir
áheyrendur, ekki heldur ná-
nasarlegt að íslenzkir menn
skuli halda áfram að berja
hausnum við steininn, þegar
‘sjálfur Eisenhower fæst ekki
til slíks lengur?
Segjum skilið við
Nato þegar í stað
All ber því að sama brunni.
Það er vissulega timi til kom-
inn, að Islendingar sjái sig
um hönd, hugsi ráð sitt að
nýju. Lengra verður ekki
haldið á sömu glæfrabraut.
Við verðum að taka upp sjálf-
stæða, íslenzka utanríkis-
stefnu sem er í því fólgin að
vísa hernum úr landi, segja
skilið við Atlanzhafsbandalag-
ið og taka upp hlutleysis-
stefnu í alþjóðamálum. Með
því móti endurreisum við ekki
aðeins virðingu okkar og álit
sem sjálfstæðrar þjóðar og
sjáum eigin hagsmunum borg-
ið, heldur munum við þar með
beinlínis stuðla að því, að
bægja styrjaldarhættunni frá,
með því að fylla flokk þeirra
hlutlausu ríkja, sem vinna að
friði og sáttum og njóta nú
sívaxandi trausts og virðing-
ar.
Eða má ég spyrja: hvar og
hvenær hefur okkur íslending-
um birzt áþreifanlegast vernd
og vinarþel máttarstólpa At-
lanzhafsbandalagsins ? Það er
þarflaust að spvrja. Bryn-
drekarnir brezku, sem þessa
Eskulyds
Ritstjórar: Eysteinn Þorvaldsson og Sigurjón
Jóhannsson.
stundina sigla með gínandi
fallbyssutrjónum að íslenzk-
um varðskipum ættu að vera
næg áminning í því efni. Og
ætli þeir, sem nú eiga í vök
að verjast fyrir brezku of-
beldi í Kenýja og á Kýpur
hafi ekki svipaða sögu að
segja af'vinarþeli og vernd-
arhug hinna brezku yfir-
gangsseggja, með biblíuna í
annarri hendi, en morðtólin í
hinni. Hver er sá Islendingur,
sem vill ekki einasta þola
bótalaust brezkt ofríki á Is-
1 ahdsnrfðum?'" 'Keldur einnig
leggja blessun sína yfir þetta
sama ofbeldi gagnvart öðrum
varnarlausum smáþjóðum —
„Viltu heldur þrælnum þjóna
þeim, sem hefur gull í lendum,
heldur en Kára klæðabrennd-
um,
kónginum við öskustóna?"
Þannig kvað Guðmundur
skáld Friðjónsson á Sandi,
þegar liinir hraustu Búar áttu
í liöggi við brezkt ofríki um
síðustu aldamót. Þeirri spurn-
ingu er beint til okkar allra
í dag.
Við íslendingar stöndum og
föllum með þeim afla, eem
við fáum á miðunum umhverf-
is landið. Þegar önnur helzta
forystuþjóð Atlanzliafsbanda-
lagsins hindrar okkur með
vopnavaldi í að vernda þessi
fiskimið, þá er það sama og
að ætla sér að. banna okkur
að lifa í þessu landi. Og nú
vil ég spýrja: Skyldu íslenzkir
sjómenn ætlast til þess, að
utanríkisráðberra íslands og
aðrir fulltrúar landsins á er-
lendum vettvangi haldi áfram
að vera þúbræður og sessu-
nautar þessara grímulausu
sjóræningja, í samkvæmissöl-
um Nato, á sama tíma og þeir
reyna nær daglega að sigla ís-
lenzk varðskip í kaf? Ætli
það.
Nei, krafan er skýlaus, sú
sem hæst ber og allir Islend-
ingar hljóta að taka undir
einum rómi: Við krefjumst
þess, að sagt \ erði skilið við
Nato þegar í stað.
Hlutleysisstefnan er það,
sem koma skal. Um það þarf
engum blöðum að flett.a. Samt
er sú skoðun furðu útbreidd,
að hún sé þegar úr sögunní,
enda hafa ýmsir skammsýnir
stjórnmálamenn hamrað á
því sýknt og heilagt, að hún
hafi lifað sitt fegursta í sein-
asta stríði.
Staðreyndir sem tala
gjnu máli
Þeesar fullj’rðingar brjóta
þó óþyrmilega í bága við þær
staðreyndir, sem við blasa og
flestum þyrftu að vera kunn-
ar. E.t.v. verður þessum á-
róðri ekki betur vísað heim
til föðurhúsanna, en með því
að athuga niðurstöður skoð-
anakönnunar, sem fram fór
seint á fyrra ári í einum 10
Evrópulöndum. — Fylgisleysi
hlutleysisstefnunnar re.yndist
ekki meira en svo, að í 9
löndum af þessum 10 var
meirihluti aðspurðra fylgj-
andi hlutleysisstefnu og við-
asthvar var þessi meirihluti
mjög mikill. M.a.s. í öðru höf-
uðvígi Atlanzhafsbandalags-
ins, Bretlandi, myndu 54 af
hundraði kjósa að sitja hjá og
5 af hundraði auk þess vera á
báðum áttum, þó að hitt höf-
uðvígi bandalagsins, Banda-
ríkin, ættu í striði við ejálfan.
erkióvíninn.
Þessar staðrevndir tala sínu
máli um, að þess kann að
vera ekki langt að bíða, að
hlutlevsisstefnan verði ráð-
andi sjónarmið í þesstim lönd-
um.
Svo ættum yið íslendingar
a.ð ga.nga lengra í stríðsbrask-
inu en ofbeldisseggirnir brezku
heimta að fá að taka þátt í
st.yriö’dinni með því að vera
um kvrrt í hernaðarsamtök-
v.*n Bandaríkjanna. og bióða
land okkar undir vetnis-
Framhald á lO. síðu
Æskulvðsfylkingin gefur út
fræðslurit á 20 ára afmælinu
Það var á síðasliðnu vori
að sambandsstjórn Æ. F. á-
kvað að minnast 20 ára af-
mælis Æsknlýðsfylkingarinn-
ar á þann hátt að gefa út
fróðleik, sem flytti ýmsan
fróð'eik, sem tmgum sósíal-
istum. kemur að gagni í starf-
inu meðal æskunnar.
Efni bókarinnar Dagur rís
verður skipt í sex kafla og
verður þar fjallað um sögu
íslenzku verkalýðshreyfingar-
innar og Sósíalistaflokksins,
íslenzkt atvinnulíf, helztu ein-
kenni auðvaldsþjóðfé'agsins,
eósíalismans, alþjóðlega hreyf
ingu marxista og auk þess
er stuttur kafli um Æskulýðs-
fylkinguna.
Undirbúningi að útgáfunni
er nú það langt komið að
byrjað er að prenta bókina.
Verður reynt að vanda efni
liennar eftir föngum. Bókin
verður a.m.k. 120 síður, prýdd
m"rg-um myndum.
Heitið er á alla Fy'kingar-
félaga að kosta kapps nm að
dreifing bókarinnar takist sem
bezt svo að hún komi að sem.
mestum notum.
Það er mjög æskilegt að
söfnun áslcrifenda að bókinni
verði fyrsta verkefni Æ. F.-.
deildanna á vetrinum og að
þær hefji samkeppni ttm á-
skrifendasöfnunina t.d. fram
að 17. þinginu sem hefst 18.
þessa mánaðar.